Lögberg - 12.08.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.08.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST, 1943 Or borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ + ♦ The Icelandic Canadian Club will hold their Annual Picnic at Assiniboine Park, on Sunday at 2 p,m., August 22nd. All members and friends are cordially invited to attend. The children are especially welcome at this outing, and we hope they can all turn out. Those attending are asked to bring a pienic lunch if possible. Meeting place—Front of Pav- ilion at 2 p.m. sharp. For íurther particulars please phone either Mr. W. S. Jonasson, 503 734 or Mrs. Ena S. Anderson, 205 481 ♦ ♦ ♦ í æfiágripi Önnu sál. Samuel- son frá Gardar, sem birtist Lögberg 17. júní síðastl. slæddist inn sú villa að Rögnvaldur fóst- ursonur Kristjáns og önnu Sam uelson hafi verið sonar sonur þeirra. Á að vera: bróður sonur hennar; því hann var sonur Jul- íusar Björnson sem býr við Hallson, N.D. * * * Gefin saman í hjónaband a öslenzka prestsheimilinu í Selk- irk þann ?. ágúst, Mr. Harry Lenchuk, Gimli, Man. og Miss Gladys Johnson, sama staðar. Séra Sigurður Ólafsson gifti. -f + ♦ Sigríður Thorsteinsson, ekkja Hjálms heitins Thorsteinssonar, andaðist að heimilinu sínu á Gimli 8. ágúst. Jarðaförin fer fram á Miðvikudaginn 11. ág. frá Unitara kirkjunni á Gimli. M essu boð Fyrsla lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðsþjónusta á hverjum sunnudegi. Á íslenzku kl. 7. e. h. Allir æfinlega velkomnir. -f -f -f GJAFIR TIL BETEL Júlí, 1943 Steingrímur Jónsson, Reykjavík, “ísland í myndum” Mr. A. G. Eggertson, Wpg. í' minningu um föður sinn $10.00 Ónefnd í Winnipeg 3.00 Melankton Ladies Aid, in , remembrance of the late John Goodman, Upham, N.D. 5.00 Kærlega þakkað, J. J. Swanson, féhirðir 30ö Avenue Bldg. Wpg. -f ♦ ♦ ÁRÍÐANDI Nefnd sú, sem kosin var til þess að annast um hlýhug til drengja Fyrsta Lúterska safnaðar biður aðstendendur þeirra að senda nefndinni utan- áskrift þeirra tafarlaust, því Jólabögglarnir verða sendir héðan í Septembermánuði til þess að verða komnir í tíma. Mrs. G. Eby, 144 Glenwood Crescent Elmwood, Winnipe, Telephone 501 348 Mrs. A. S. Bardal, 2-841 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Telephone 26 444 Preslakall Séra H. Sigmar. Sunnudagin 15. ágúst messa í Eyford kirkju kl. 11 f.h. Sunnu dagaskólahátíð í Svold Hall sem foreldum og safnaðar fólki er boðið til kl. 2 e.h. Kveldmessa í Fjallakirkju kl. 8 að kveldi. Allir velkomnir. H. Sigmar. f ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Messað í Lútersku kirkjunni í Selkirk, Sunnudaginn 15. ágúst, kl. 7 síðd. Ensk messa. Allir boðnir velkimnir. S. Ólafsson. ♦ -f ♦ Messur í Piney: Sunnudaginn 15. ágúst Icelandic service at 2 p.m. English Service at 8 p.m. Skuli Sigurgeirson f f f íslenzk guðsþjónusta er hérmeð boðuð í lútersku kirkjunni á Gimli, kl. 7 e.h. næsta sunnudag 15. ágúst. Allir velkomnir. R. Marteinsson. f * f f íslenzk guðsþjónusla er hérmeð boðuð í íslenzku lútersku kirkjunni á Langruth, kl. 2 e.h., sunnudaginn 22. ág. Allir velkomnir. R. Marteinsson f f f Prestakall Norður Nýja íslands 15. ágúst—Mikley, messa kl. 2 e.h 22. ágúst — Geysir, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. Jón Sigurðsson Chapter, I.O. D.E. þakkar innilega fyrir eftir- fylgjandi gjafir: Miss Bertha Jones, Los Angeles, Cal. $100.00 Mr. og Mrs. G. J. Oleson Glenboro, Man. . 5.00 Mrs. C. B. Jónsson, 605 Agnes St. Winnipeg 1.00 Hólmfríður Danielson f f f Jónas Guðmundsson frá Bæ í Miðdölum í Dalasýslu, lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. G. A. Axford 550 Furby St. í Winnipeg 5. ágúst. Hafði bann náð 83 ára aldri, en dvalið í Canada nær 70 ár. Hann var lengi í þjónustu Hudson’s Bay verzlunarinnar., og gekk þá undir nafninu John Middal Wilson. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu Bardal’s á laugardaginn 7. ágúst, með að- stoð séra Valdiimars J. Eylands. f f f Sunnudaginn 8. ágúsf 1943 voru gefin saman í hjónaband þau ungfrú Valgerður Halldóra Hallgrímsson frá Cypress River, Man. og R.C.A.F. Bandsman Theodore Donald Enns frá Winkler, Man. Hjónavígslan fór fram a® heimili Mr. og Mrs. J. K. Jónsson, Ste. 30 Adelaide Apts., Win- tiipeg, a8 viðstöddum nánustu ætt- J ingjum og vinunt. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi hjónavígsluna. GUÐSÞJÓNUSTUM * ÚTVARPAÐ Vikuna 23-28 ágúst verður stuttum morgunguðsþjónustum útvarpað yfir stöðina C B K Watrous, Sask. Útvarp þetta sem séra Valdimar J. Eylands flytur fer fram kl. 9.45 C.D.T. en 8.45 M.D.T. f ♦ ♦ Meðal gesta sem langt voru aðkomnir á hátíðina á Gimli 2. ágúst var Selma Jónsdóttir Björnssonar frá Bæ í Borgar firði, hins mikla dugnaðar og atorkumanns sem um langt skeið hefir rekið verzlun í Borgar- nesi. Ungfrú Selma hefir víða farið og mörgu kynst. Síðast- liðinn vetur stundaði hún lista- nám við háskólann í Berkeley, California. En nú býst hún við að fara til New York borgar til frekara náms. Ungfrúin dvelur nokkrar vikur hér í borginni, og heldur til hjá frænku sinni Mrs. Sveinn Pálmason á Banning St. ♦ ♦ f Á þriðjudagskveldið 10. ágúst voru Theodór Martin Johhnson frá Gimli og Irene Dorothy Swanson, Selkirk gefin saman í Fyrstu lútersku kirkju af sókn- arprestinum. Brúðguminn er í sjóliði Canada og hefir til skamms tíma dvalið í Halifax. Finnur Sigurðsson, aldraður maður á Lundar lézt þar á þriðjudag, 10. ágúst og var jarð- sunginn næsta dag af séra Vald- imar J. Eylands. f f f Dr. Eggert Steinþórsson, frú hans og ungur 'sonur flytja innan skamms í hinn nýja bústað sinn á 844 Banna- tyne Avenue; mun heimili þeirra verða þar fyrst um sinn. Mynd þessi er tekin að nóttu á höfninni í Valetta á Malta. Skip sem siglt hafa þangað • í skipalest eru affermd þar. Mrs. J. J. Crowell ásamt börnum sinum, er hér í heimsókn hjá föður sínum, Mr. J. H. Norman, 623 Agnes St., í för með þeim er Mrs. T. W. Husband. Sonur Mrs. Crowell, Earl, sem er sargnt í flugher Bandaríkjanna er við æfingar að Douglas Airport í Arziona; hann leggur sérstaklega fyr- ir sig vélfræði. Lárus Sigurjónsson, cand. theol., og skáld er í fyrra sumar þjónaði lúterska söfnuðinum í Langruth, kvað nú fluttur til Washington, D.C. óg hefir þar gæzlumanns embætti á hendi. Prestafélag Islands 25 ara 1918 — 194:1 CAMADA CALLIHG! I serve Canada by releasing a man for more Active Dutg •v Because Action is necessarg l’m serving Canada ACAIH Hittið næsta liðssöfnunarmann að máli You are cordially invited to a Garden Party in aid of the Norway War Relief and Red Cross Funds, Saturday, August 14th, from 2,30 p.m. to 9 p.m. at the beautiful grounds and residence of Mr. Ernest S. Parker, 185 Oakdean Boulevard, Sturgeon Creek. Bring your friends and spend a pleasant afternoon and evening. The Winnipeg Electric Co. maintains an excellent bus service from Deer Lodge to Mr. Parker’s honie. FINSON — GREEN The wedding took place by special license at S.S. Augustines Church, Chesterfields, on May 28 of Miss Florence Edna May Green, A.T.S., second daughter of Mr. and Mrs. R. Green, 23 Walton Crescent, Boythorpe, Chesterfield, and Mr. John F. Finson, Royal Canadian Engin- eeus, son of Mr. and Mrs. G. Finson of Selkirk, Man. Canada. The bride was given away by her father and attended by Miss Jean Green her sister and Miss Betty Coates. The best man Mr. Cyril Mars Haslam. A re- ception was held at the brides home. ♦ ♦ f LEE — STRATTON The wedding of Anne Haldora eldest daughter of Mrs. L Strat- ton, of Dickens P.O., Man., to Corporal James W. H. Lee, R.C. A.F., son of Mr. and Mrs. J. W. H. Lee, of Dickens P.O. was*sol- emnized July 20 at Chalmers United Churoh. Rev. W. P. Smetheram officiated. The bride was given away in marriage by her brother, Alex. Stratton. Miss Alice Stratton, sister of the bride was the bridesmaid. Victor Lee, brother of the bridegroom was the best man. A reception was held at the home of the bride’s parents after the ceremony. MINNIST BETEL í ERFÐASKRÁM YÐAR Pótt kreppt hafi jafnan kjörin þröng, vann kirkja vor þjóðlífsbætur, því þjóðsálin hylti helgan söng, . er hjöðnuðu vígaþrætur. En menning vor óx við aldagöng,— hún átti sér kristnar rætur. í friðarins skjóli fræðslustarf var framið af vígðum klerkum. Þeir þjóðinni geymdu göfgan arf í gullaldarfræðum merkum. Vér þökkum og blessum þetta starf — og þeir 1 ifa’ í sínum verkum. Er kúgun oss þjáði, kirkjan enn varð kyndill, sem lýsti víða. Hún drykkjaði þrótti þolna menn, er þjóðinni kendu’ að bíða og vona og biðja’: að briti senn, því brátt myndi nóttin líða. Og morguninn rann um lög og láð, svo ljúfur og unaðsfagur. Oð þjóðinni færði náð á náð hinn nýrunni þjóðlífsdagur. Þá blessast tók það, sem bezt var sáð. Þá blómgaðist fyrst vor hagur.— En stofninn hinn forni’ á frjóleik enn —þar fjölgar enn greinum víða —. í félagsskap prestanna finnast menn, sem fylkingarbrjóstið prýða. Guð gefi þeim frægan sigur senn, þótt sé hér við margt að stríða! Guð kraftarins styrki kennilýð, svo kirkjan vor þroska safni! Hann farsæli’ og blessi störf og stríð, og stefnuföst eining dafni! Þótt öldin sé spilt og ill sé tíð, — samt áfratní Jesú nafni! Vald. V. Snævarr. ÁRBORG, THEARTE Arborg, Man. Vikuna 12. ágúst: "You are in ihe Army now” Leikendur: Jimmie Durante, Phil Silvers og Jone Wyman. Árborg leikhúsið sýnir aðeins úrvals myndirs sem einungis frægustu leikarar taka þátt í. % %o° V <£> ■# Wartime Prices and Trade Board Spurt—Einhversstaðar sé eg að bænd- ur hefðu verið beðnir um að safna hrosshári. Er þetta rétt? Svar—Já. Hrosshár er mikið notað í hernaðarútbúnað; ekki samt annað en hár úr faxi eða tagli. Spurt—Við höfum nýlega orðið fyrir dauðsfalli á heimilinu. Hvað á að gera við skömtunarbók þess látna? Svar—Útfararstjórar hafa nú leyfi til að taka við þessum bókum og koma þeim til skila, en ef þetta hefir ekki verið gert, þá á að skila henni beint til Local Ration Board með lyuðsyn- legri skýringu. Spurt—Eru gistihús ekki háð leigu- reglugerðunum ? Eg hélt til fyrir nokkru á hóteli, sem eg liefi oft gist á áður, en varð að borga 50 centum meira en áður fyrir hvern dag. Svar — Hótel eru öll háð reglu- gerðum og eiga að hafa spjöld, sem sýna leiguna í öllum herbergjum. Þú ættir að tilkynna W.P.T.B. ef reglu- gerðunum hefir ekki verið fylgt. Spurt—Mig langar itl að kaupa mjólkurvél (milking machine). Kaup- maðurinn, sem selur þessar vélar segir mér að leyfi sé ekki nauðsynlegt. Er þetta rétt? Svar—Nei. Leyfi verður að fást á næstu skrifstofu W.P.T.B. áður en þú getur keypt vélina. Spurt—Verður maður að kaupa allan niðursuðusykurinn í einu? Svar—Nei. Allir seðlarnir eru nú gildir. Það má því kaupa alla upp- hæðina í einu ef maður vill; en það er bezt að kaupa bara eftir þörf. Seðl- arnir falla ekki úr gildi fyr en 30 september. Spurt—Eg bjó í Toronto þegar síð- ustu skömtunarbókunum var úthlutað. Nú bý eg í Winnipeg. Verð eg að láta' senda mér næstu bókina frá Toronto? Svar—Nei. Þá færð nýju bókina á þeirri úthlutunarskrifstofu, sem þér er nálægust. Þú hefðir samt átt að tilkynna Winnipeg Local Ration Board um breytingu á utanáskrift þeg- ar þú fluttir vestur. Spurt—Maðurinn minn, er heildsali, en er að hugsa um að taka að- sér smásölubúð upp í skuld. Er nokkurt leyfi nauðsynlegt? Svar—Já. Hann verður að sækja um leyfi hjá W.P.T.B. Spurt—Sonur minn er mjög lágur vexti. Vanalegar buxur eru alt of síðar á hann. Gerir nokkuð til þó að efnið sem fram yfir er sé notað í uppbrot á skálmarnar ? Svar—Já. Uppbrot á buxum eru bönnuð. Ef nokkuð efni er afgangs, þá á að klippa það af, og senda með öðrum afklippum til þess að það megr- vefa það upp aftur og nota í nýjan klæðnað. Spurt—'Hverjutn á að tilkynna ef maður vill bjóða sig fram til þess að hjálpa við úthlutun nýju skömtunar- bókanna ? Svar—Tilkynnið næstu skrifstofu Local Ration Board, eða einhverjurri, meðlim Women’s Regional Advisory Committee. Spurningum á íslenzku svarað á ts- lenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg. Til Sölu Bújörð með byggingum, á bökkum íslendingafljóts. — Tvær milur frá Riverton. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Jóhannes Helgason Box 83 Riverton. Man. HOW CAN I DO MORE TO HELP WIN THE WAR? By ECONOMIZING The Telephone Way. Þér, í sveitum landsins hafið áríðandi verk að vinna í sambandi við stríðssóknina. Til tíma- sparnaðar notið SÍMANN hvort sem er til inn- kaupa eða sölu á afurð- um yðar. In times like these AVOID WASTE ... use your TELEPHONE mnnuoBB TEbEPHonE sasTEm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.