Lögberg - 16.09.1943, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.09.1943, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER, 1943. 3 Á þessari mynd getur að líta hinar svonefndu Mustang fundu upp, og nú sveima nótt sem nýtan dag yfir hinum vina vorra á fneginlandi Norðurálfunnar. flugvélar, sem Bretar hernumdu svæðum ó- Norræn höll á Þingvöllum MERKILEG FYRIRÆTLUN ÍSLANDSDEILDAR NORRÆNA FÉLAGSINS Stjórn Norræna félagsins hefir sótt um leyfi til Þingvalla- nefndar um að byggja stórhýsi við Þingvallavatn, skammt frá Vatnskoti. Er ætlunin að halda þar uppi ýmissi starfsemi til eflingar norrænni samvinnu. Húsameistari ríkisins hefir begar gert teikningu af stórhýsi þessu. Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var síðastliðinn þriðjudag, var samþykkt að hefjast eins fljótt handa um byggingu þessa og auðið væri. Mun verða unnið að því í sumar að afla fjár til xbyggingarinnar. Ritari Norræna félagsins, Guð- laugur Rósinkrans, hefir skýrt svo frá undirbúningi þessa máls: — Allar deildir Norræna fé- lagsins í hinum löndunum eiga nú glæsilegar hallir fyrir mót og námskeið, sem haldin eru á vegum félagsins. Við þurfum að eignast sams konar höll, helzt á sögulegum stað. Það myndi á- reiðanlega bæta stórum aðstöðu okkar til þáttöku í norrænni samvinnu, sem vonandi á íyrir höndum að eflast stórlega eftir styrjöldina. Jafnframt mætti nota þessa höll til ýmislegrar þjóðlegrar menningarstarfsemi fyrir ís- lenzkan æskulýð. Til þess að koma þessari hug- m.ynd á framfæri, fékk eg húsa- meistara ríkisins, Guðjón Sam- úelsson, til að gera uppdrátt að væntanlegri norrænni höll eftir tillöguuppdrætti, sem eg gerði. Hefir hann nú lokið þessu verki. Eins og teikningin ber með sér, verður höllin í, fornnorræn- um hallarstíl. Aðalbyggingin verður 21 metri á lengd og 9,5 metrar á breidd. Við báða gafla aðalbyggingarinnar eiga að koma skálar, sem hvor verður 12 metrar á lengd og 6 á breidd. Aðalbyggingin verður tvær haeðir með lágu risi, byggð í fornnorrænum hallarstíl For- dyri hennar verður stórt og veg- legt, og verður hægt að nota það einnig sem setustofu. Úr fordyrinu liggur stigi upp á efri hæðina. Á neðri hæðinni verð- ur stór borðsalur fyrir um 60 Uianns, setustofa, lestrar- og hókasalur, eldhús, búr o. s. frv. Á efri hæðinni verða 14 gesta- herbergi, auk snyrtiherbergja. f öðrum skálanum verða 8 herbergi, en hinn skálinn verð- Ur útbúinn eins og næst verður komist um útbúnað skála á söguöld, með öndvegi, palli, langeldum, tjöldum, sparlökum, vopnum á veggjum o. s. frv. Hramhlið byggingarinnar á að hlasa við veginum, en bakhiið að vatninu. Útlit hússins er hugsað þannig, að neðst verði §rágrýtishnullungar steyptir inn 1 grunninn, en þeir smáhverfi eftir því, sem ofar dregur og endi í ljósum íslenzkum lit silf- urbergs og sands. Torfþak verð- Ur á húsinu. Við vatnið kemur skrúðgarður, bakhlið hans royndast af aðalbyggingunni, eu til hliðanna verða skálarnir, en meðfram þeim súlnagöng. — Hér lýkur frásögn Rósinkrans. Þess ber að vænta, að máii þessu verði vel tekið. Samvinna Norð- urlanda /þarf að eflast. Bygging norrænnar hallar á Þingvóllum er einhver merkilegasti skerf- urinn, sem við getum lagt til þeirrar samvinnu. Það mvndi sýna þann áhuga hjá okkur, sem vekja myndi mikla athygli hinna Norðurlandaþjóðanna. Tíminn. Wartime Prices and Trade Board Leiðrétting. í síðasta blaði stóð: Tvær síður af litlum D seðl- um (dökkum). Átti að vera: Tvær síður af litlum C seðl- um (dökkum). Eftirfylgjandi lína féll úr: Ein síða af D seðlum (dökk- gulum). Að öðru leyti var alt rétt. S. W. Bakaravörubanninu hefir ver- ið frestað til 11. okt. 1943. Spurningar og svör. Spurt. Er “peanut butter” skamtað? Svar. Nei. Peanut butter qg soya bean butter er hvoru- tveggja undanþegið skömtunar- lögunum. Spurt. Við höfum hugsað okk- ur að drýgja eldsneyti í vetur með því að sigta öskuna, en getum ekki fengið sigti nokkurs- staðar. Verða öskusigti alls ekki fáanleg? Svar. Jú. Efni hefir nú fer.g- ist og sigtin ættu að fáfet í búð- unum bráðlega. Spurt. Er nauðsynlegt að fá leyfi til þess að kaupa notaða ritvél? Svar. Það er alt eftir því hve gamlar þær eru. Sala er ekki takmörkuð á vélum sem voru búnar til fyrir 31. des. 1932. Spurt. Getur nýr eigandi hækk að leigu á húsi án þess að hafa kostað nokkru upp á það í við- gerðir eða endurbætur? Svar. Leiguhækkun fæst ekki nema með samþykki húsaleigu- nefndarinnar. Nýr eigandi fær ekki að hækka leigu á húsi nema að viðgerðar kostnaður nemi í minsta lagi 10% af þeirri upp- hæð sem húsið er virt á. Spurt. Eg pantaði 10 pund af hunangi og borgaði fynr það eða hunangi úr stærri ílátum. Svar. Það eru engar reglu- gerðir sem banna kaupmönnum að tæma stór ílát í smærri glös ef þeir vilja, þeir ráða því al- gjörlega sjálfir. En það væri sjálfsagt þægilegra fyrir þá ef fólk vildi bíða þangað tii nóg væri til að “D”-seðlum til þess að kaupa stærri ílátin Smjörseðlar 28 og 29 og kjöt- seðlar númer 17 ganga í gildi hann 16. sept. Spurningum á íslenzku svarað a íslenzku af Mrs. Albert Wathne. 700 Banning St. Wpg. þetta sinn verður haldin í Sam- bandskirkjunni á Lundar,sunnu- daginn 26. sept. lí)43. Byrjar kl. 1.30 e. h. Við vonum að sjá sem flest af aldraða fólkinu þennan dag. Fyrir hönd kvenfélagsins “Ein- ing” Björg Björnsson, forseti Helga Jóhannson, skrifari. Frúrnar eru áð tala saman um vinnkvennavandræðin: “Eg skal segja yður, síðustu stúlkurnar voðalegar. eggin” “Aldrei hefi eg stúlku svo lengi.” mínar hafa verið Allar harðsuðu þær getað haft Hún var nýlega orSin ekkja eftir sjómann, sem hafSi farist, og nú var vinkona hennar aS hugga hana, en sagSi meSal annars, aS hún vrSi lik- lega ósköp fátæk. “Eg veit ekki,” svaraöi ekkjan. “Maöurinn var verulega sparsamur og nú síSast fórst hann í hafi og sparaði meS þvi allan greftrunar- kostnaSinn.” Heimboð Lundar, Man. 11. sept., 1943. áður en skömtunarreglugerðirn- ar gengu í gildi, en nú neitar framleiðandi að láta mig hafa það án þess að innheimta “D” seðla. Er þetta rétt hjá honum. Svar. Já. Enginn getur reng- ið skamtaðar vörur eftir að skömtunarreglugerðirnar eru gengnar í gildi, án þess að af- henda skömtunarseðla. Það ger- ir ekkert til þó að maður hafi pantað vörurnar og borgað fyrir þær áður. Spurt. Um daginn keypti eg kjöt fyrir 75 cent, en mér var sagt að það mætti ekki senda það heim nema að eg keypti fyrir dollar. Var þetta rétt hjá kaupmanninum? Svar. Nei. Nýtt kjöt er und- anþegið pöntunarlögunum. Spurt. Geta þeir sem ekki hafa nóga “D”-seðla, farið í búðir með smá glös og beðið haup- mann að fylla þau með Jam Business and Professional Cards Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Okkur langar til að biðja, þig að gera svo vel og birta í blaði þínu þeeta “Heimboð” til aldr- aða fálksins í Lundar-bæ og bygðinni allt í kring, allra þeirra sem hafa meðtekið boðsbréf frá okkur undan farin ár og þeirra annara, sem nú eru 60 ára, eða eldri, og mega einnig hafa mann að fylgja sér, sem þess þurfa; fylgdarmönnum þeim líka vin- samlega boðið að vera viðstadd- ir þetta heimboð kvenfélagsins “Eining. Við sjáum okkur ekki fært ýmsra erfiðleika vegna að senda öllum boðsbréf þetta haust. En auglýsum á öllum pósthúsum á 'þessu svæði að allir séu vel komnir á þessum aldri eins og undanfarin haust. Fólkið veit hvernig þessum haustboðum okk ar hagar til; að tilgangurinn er að gleðja eldra fólkið með þessari alískenzku samkornu sem Kenslubækur í íslenzku Undanfarin ár hefir vöntun kenslubóka í íslenzku hamlað tilfinnanlega íslenzkukenslu á heimilum og í Laugardagsskól- um. Úr þessari þörf hefir nú verið bætt. Þjóðræknisfélagið hefir fengið allmikið af þeim bókum sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunum á íslandi. Bækurnar eru flokk- aðar (graded) þannig að börn- in geta skrifast úr einum bekk í annan upp í 6. bekk. Eins og kunnugt er, er út- gáfukostnaður á Islandi afar hár á þessum tímum, við hann bæt- ast flutningsgjöld og skattar. Verð það sem lagt hefir verið á bækurnar er eins lágt og mögulegt er og svarar naum- ast samanlögðum kostnaði. Að- al takmarkið er að sem flestir fái notið bókanna. Gagn og gaman Gula hænan I., Gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 2. fl. Lestrarbók 4. fl. Lestrarbók 4. fl. -Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Bækumar eru þessar: (stafrófskver) eftir ísak Jónsson 45c. Stgr. Arason tók saman 25c. — — — — 25c. — — — — 25c. — — — — 25c. þ. hefti Freyst. Gunnarsson tók saman 30c. 2. hefti — — — — 30c. 3. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 2. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 2. hefti — — — — 30c. 3. hefti — — — — 30c. Pantanir og andvirði sendist til Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Deildir félagsins verða látnar ganga fyrir og eru þær því beðnar að senda pantanir sínar sem fyrst. Fræðslumálan. Þjóðræknisfél. 90-*il§0 WAR SAVINGS STAMPS BUYS ONE DEPTH CHARGE FOR CANADA'S NAVY. ^T7/]1Í1\W JKSfl UCAN BUY A STAMP EACH DAY IN THE YEAR AND HELP "STAMPOUT^UBOAK. This space concributed by THF- DREWRYS UMITED MEÐÖL Skrifið NIKKEL’S SCIENTIFIC LABORATORY CLARKLEIGH, MAN. Drummondvilfe CottonCo. LTD. 55 Arthur St., Winnipeg Phone 21020 Manufacturers of BLUENOSE Fish Nets and Sein Twines H. L. HANNESSON, Bránch Mgr. MANITOBA FISHERIES WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla I heildsölu með nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA ST. Skrifstofusfmi 25 355 Heimasími 55 463 líleifets Siuxilos £%d' (atyett Ptwtoqccwhic OigwuyilwnTh Canada Blóm stundvíslega afgreidd THE ROSERY LTD. Stofnað 1905 427 Portage Ave. Winnipeg. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Manaping Directoi Wholesale Distribu tors of Fresh and Frozen Fish. 311 Chambers St. OCfice Phone 86 651. Res Phone 73 917. G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. S. M. Backman, Sec. Treas. Keystone Fisheries Limited 325 Main St. Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. „ and by appointment H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buiiding, Portage Ave. P.O. Box 165* Phones 95 052 og 39 043 ANDREWS, ANDREWS THORVALDSON AND EGGERTSON LögfrœOingar 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. fslenzkur lyfsali Fölk getur pantaS meSul og annað með pösti. Fljðt afgreiðsla. DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson Phone 22 866 « WINNIPEG CLINIC Vaughan & St. Mary’s • Rea. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPG. • Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 26 821 A. S. BARDAL 848 SHERBROOK ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsimi 86 607 HeimiUs talsimi 501 662 DR. B. J. BRANDSON 308 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office ttmar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur i eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum 416 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalsttmi — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofuslmi 22 251 Heimllissimi 401 991 Legsteinar sem skara framúr Úrvals blágrýti og Manitoba marmari SkrifiO eftir verOskrd GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 SPRUCE ST. Wlnnipeg, Man. Dr. S. J. Johannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Taislmi 30 877 Vlðtalsttml 3—6 e. h. DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími 22 296 Heimili: 108 Chataway Slmi 61 023 \ X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.