Lögberg - 16.09.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.09.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER, 1943. Capl. A. G. Malan. Á mynd þessari sézt flugkappinn, Capt. A. G. Malan, sem skotið hefir niður á hinum ýmsu vígstöðvum 32 þýzkar orustuflugvélar. Capt. Malan er liðlega þrítugur að aldri, fæddur og uppalinn í Suður-Afríku. Ur borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ Fundur í stúkunni Heklu Nr. 33, I.O.G.T. mánudagskveldið, 20. sept. Æskilegt að meðlimir fjölmenni. > -f -f Stúkan Skuld heldur sína ár legu hlutaveltu þann 25. oktober næstkomandi. Nánar auglýst ríðar. -f -f ♦ í samskotalistann, sem fyrir nokkru birtist í Lögbergi við víkjandi Kjartani Goodman í Winnipegosis, vantaði í handnt- ið nöfn eftirgreindra gefenda: Friðfinnur Magnússon $1.00 Mr. og Mrs. Th. Oliver $1.00 Björn Stefánsson $1.00 -f -f -f Þann 5. sept. andaðist í Piney Ivlan. ungmær Jóhanna Vivian Grenderson, dóttir Mr. og Mrs. Louis Grenderson, nærri 6 ára að aldri, þeirra elzta barr.. Hún var jarðsungin í Piney þann 7. sept. af séra Sigurði Ólafssyni. Fór athöfnin fram á heimili for- eldranna og í Piney Hall, að við- stöddu mörgu fólki, þrátt fvrir mjög slæmt veður. Mrs. Grend- erson móðir barnanna er dóttir Mr. og Mrs. E. Johnson nú bú- sett í Selkirk. Mr. Grendesson er af norskum ættum. -f -f -♦■ Á laugardaginn var, 11. sept. voru þau Lawrence Alexander Skeock, aðstoðarkennari við Há- skólann í Toronto, og Ragnhild- ur Thorsteinsson, stúdent, frá Reykjavik gefin saman í hjóna- band af séra V. J. Eylands að heimili hans, 776 Victor St. Ungu hjónin lögðu samdæmurs af stað austur til Montreal og Toronto -f -f -f Sögubækur, Ljóðmæli, Tíma- rii, Almanök og Pésar, sem gef- ið er út hér veslan hafs, ósk- ast keypt. Sömuleiðis "Tíund" eftir Gunnst. Eyjólfsson, "Út á víðavangi" eftir St. G. Slefáns- son, Herlæknisögurnar allar, sex bindin. Björnssons Book Store, 702 Sargenl Ave, Winnipeg. Farið ekki á mis við EATON’S Nýju (1943-1944) Haust og vetrar Verðskrá • Hún er komin í póst! • Of góð til að vera án- • Þér ættuð þegar að hafa hana! Ef þér ekki hafið fengið eintak yðar, þá skrifið til Winnipeg og verður yður þá sent það strax. ^T. EATON C°.™ WINNIPEG CANADA EATON'S Mr. J. J. Samson, fyrrum lög- regluþjónn, er nýfluttur frá 273 Simco St., þar sem hann hefir dvalið ásamt fjölskyldu sinni síðan 1905, til Elmhurst Road Charleswood, og nafn póstaf- greiðslu staðarins er Varsity View. -f -f ♦ Farþegar með s.s. "Brúarfoss" í september 1943. Inga Elisabet McLain Irene McLain Guðný A. O. Davis. Kristín Jónasdóttir. Thordís Edda Kvaran. Kolbrún Jónsdóttir. Guðrún R. Guðmundsdóttir. O. Stella Kristinsdóttir. Hrafnhildur Andrésson. Guðrún Ásta Ársælsdóttir. Guðrún Böðvarsdóttir. Haraldur Bragi Magnússon. Unnsteinn Stefánsson. Daníel Jónasson. Júlíus Guðmundsson. Thor Thoroddson. Sigurður G. Ingólfsson. Finnur Kristinsson. Einar Thorkelsson. Stefán Guðmundsson. -f -f -f Gjafir til Betel í ágúst 1943. Mrs. Ásmundur Goodman, Lundar, $1.00. Mrs. Guðjón Ár- mann, Grafton, N.-D. $10.00. Miss Bertha Jones, Los Angeles, Cal. $100.00. Miss Caroline Gunn arson, Wpg. $4.00. Mr. og Mrs. Carl Goodman, Wpg $25.00. Mrs. John Jonasson, Wpg. Served Ice-cream fancy cakes and oranges to all at the coffee time Aug. 26th. Frá vinum á Gimli $5.00 í minningu um Fjólu Jóhannesson dáin 1. jan. 1943. Kvenfélag Herðubreiðarsafnaðar á Langruth $15.00. Sveinn Ól- afsson, Mildmay Park, Sask. á- heit til Betel $10.00. Kristin Sigvaldason “í minningu um kæra vinkonu mína um 50 ára skeið, Sigríði S. Dahlman, kona Björns Dahlman, Riverton, Man, dáin 28. apríl 1942 $5.00. Lutheran Ladies Aid, Bald- ursbrá, Baldurj Man $54.50, gef- ið af eftirfarandi: Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson, $5.00. Mr. og Mrs. E. A. And- erson, $5.00. Mr. og Mrs. S. A. Anderson$3.00. Mr. Tryggvi Sig- valdason $3.00. Mr. og Mrs. Jó- hann Johnson $2.00. Mr. og Mrs. Paul S. Johnson $2.00. Mr. og Mrs. Ingi Johannesson $1.50. Mr. Björn Anderson $1.00. Mr. og Mrs. Trausti Frederickson $1.00. Mr. og Mrs. Guðmundur John- son $1.00. Mr. og Mrs. O. Oli- ver $1.00. Mr. og Mrs. Jones Oliver $1.00. Mr. og Mrs. Carl Thorsteinson $1.00. Mr. og Mrs. Herman ísberg $1.00. Mr. og Mrs. John Davidson $1.00. Mr. og Mrs. Indi Sigurðson $1.00. Mr. og Mrs. K. S. Johnson $1.00. ,Mr. og Mrs. John A Sveinsson $1.00. Mr. Wm. C. Frederick- son $1.00. Mr. Sveinn Sveinsson $1.00. Mrs. Sigurbjörg Reykdal $1.00. Mrs. Haldóra Péturson $1.00. Mr. og Mrs. Th. Swain- son $1.00. Mrs. Árni Bjarnason $0.50. Miss. Jónína Johnson $1.00 Mr. og Mrs. A. W. Johnson $0.50. Mr. og Mrs. Berg. John- son $0.50. Mr. og Mrs. Chris Dalman $0.50. Mr. og Mrs. Sam O’Dell $0.50. Mr. og Mrs. O. Skaftfeld $0.50. Mr. og Mrs. E. B- Laxdal $0.50. Mrs. Sigurbjörg Magnússon $0.50. Mrs. Margrét Frederickson $0.50. Mr. og Mrs. M. G. Martin $025. Mr. og Mrs. Th. Johannesson $0.25. Frá Kvenfélagi Balcj(ursbrá $10.00. Mr. Árni Johnson $1.00 Innilegar þakkir fyrir þessar mörgu gjafir, fyrir hönd nefnd- arinnar. J. J. Swanson féh. 308 Avenue Bldg. Wpg. MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Messuboð Fyrsta lúlerska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St,—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. -*■ ♦ ♦ Messur við Churchbridge og víðar í seplember mánuði: Þann 5 í Concordia; þ. 12. í Hóla skóla kl. 2. eftir miðdag. í Concrdia þ. 19. og þ. 26. kl. 11 f. m. á Red Deer Point og kl. 3. e. h. í Winniegosis sama dag. Menn eru beðnir að gæta þess, að messutíminn í Hóla skóla er ákveðinn klukkan 2. e. h. s. s. c. •f ♦ ♦ Messur í Piney: Séra Halldór E. Johnaon messar í Piney, Man. n.k. sunnu- dag, 19. þ.m. á vanalegum stað og tíma. Eru allir beðnir að minnast þess og fjölmenna. ♦■ ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn, 19. sept. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa, kl. 7 síðd. Állir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 26. sept. Messað^í Viðinessöfnuði kl. 2 síðdegis S. Ólafsson ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 19. sept. messar séra H. Sigmar í Hallson, kl. 11. Péturskirkju kl. 2.30 og í Garðar kl. 8 að kveldi. Messurnar á Hallson og Péturskirkju báðar á ensku, og ferming og aitaris- ganga á báðum stöðum. Allir velkomnir. Nýkomin Islandsblöð skýra frá því, að opinberað hafi trú- lofun sína í Reykjavík Lieut. Jón Björnson, sonur þeirra Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnson í Minneapolis, Minn., og ung- frú Matthildur Kvaran, dóttir séra Ragnars heitins Kvaran og eftirlifandi ekkju hans, frú Þór- unnar Kvaran. Mr. Soffónias Thorkeisson verksmiðjueigandi, kom heim í vikunni, sem leið, úr mánaðar- ferðalagi um vesturfylkin, fór hann alla leið vestur til Van- couver. ♦ ♦ ♦ Árdís XI. hefti. 35 cent. Aðalútsala hjá Mrs. Finnur Johnson 14 Thelmo Mansions Winnipeg. ♦ ♦ ♦ Þann 21. ágúst s. 1. giftu sig á Englandi Pte Thor Thorgríms son og Pamela Margret Thomas. Brúðurin er elsta dóttir Sdr. Ldr. og Mrs. A. S. Thomas, að Topsham, Devor. En Thor er sonur séra Adams heitins Thor- grímssonar og Frú Sigiúnar konu hans. Hann er í Cana- diska hernum og er búinn að vera á Englandi meira en 3 ár. ♦ ♦ ♦ Veiiið athygli! Kvennmaður getur fengið her- bergi til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar að 604 Maryland St. — Sími 24 531. Hitt og þetta Anna: Hvað sem öðru líður, þá klæðir Georg sig eins og heldri maður. Hanna: Er það? Eg hefi ann- ars aldrei séð hann klæða sig. * * * Frú Snobbs: “Eg ætla að láta hann Hector minn á hundasýn- inguna í næsta mánuði.” Vinkonan: “Heldurðu að hann vinni mörg verðlaun?” “Nei, en hann kemur t.O að kynnast mörgum ágætum hund- um”. * * « Fröken Skvetta: “Það hlýtur að vera dásamlegt að vera flug- maður og stökkva út í fallhlíf. Þér hafið eflaust orðið fyrir mörgum ægilega spennanai at- vikum?” Flugmaðurinn, dauðuppgefinn: “Já, fröken, voðalega. Einu sinni kom eg meira að segja niður þar sem spjald stóð úti á víða- vangi, sem á stóð: “Gangið ekki á grasinu.” * * * Rósa: Leifirðu nokkurntíma karlmönnum að kyssa þig, þeg- ar þeir bjóða þér í bíltúr’ Fjóla: Eg held nú síður. Ef maður getur stýrt slysalaust meðan hann er að kyssa mig, þá beinir hann ekki jafnm:killi athygli að kossunum og honum ber. * * ♦ Eva: Elskan hann Jón er svo skelfing gleyminn. Vinkonan: Já, finst þer það ekki? Á dansleiknum í gær- kvöldi gerði eg ekki annað en minna hann á, að það ert þú, en ekki eg, sem hann er trú- lofaður. * * * “Eg vorkendi konunni þinni í kirkjunni í morgun, þegar hún fékk svo ákafa hóstakviðu. að allir litu við og gláptu á hana”. “Það er alveg óþarfi, hún var með nýjan vorhatt.” * * * “Hvað notarðu við svefnleys- inu?” “Glas af víni á nokkurra klukkustunda fresti.” “Sofnarðu af þvi?” “Nei, en það sættir mig við það að vaka”. ♦ ♦ ♦ “Fyrsta stúlka: Ekki skil eg í, hvernig þú fórst að trúlofast hr. Jónsen. Hann hefir ekki eina einustu tönn í munninum og er auk þess nauðaskölláttur. Önnur stúlka: Væna mín, dæmdu hann ekki fyrir það. Aumingja maðurinn er fæddur svona. ♦ ♦ ♦ • “Þessi nýi kaupstaðardrengur, sem þú hefir fengið sem vinnu- mann, er agalega heimskur”, sagði húsmóðirin við bónda sinn. “Nú, hvernig þá?” “Hann fann nokkrar mjólkur- flöskur hérna úti á túninu og kom hlaupandi heim og sagði, að hann hefði fundið kýrhreið- ur.” KONUR óskaál í vinnu Stúlkur eða giftar konur óskast í vinnu að parti til við þvo+ta og fatahreinsun, ekki yfir 24 klukkustundir á viku. Æfing á- kjósanleg, en ekki alveg nauð- synleg. Umsækjendur verða að vera við því búnir, að takast á hendur fsta atvinnu. Finnið að máli PERTH’S 484 Poriage Avenue Innköllunar menn LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. I>akota Arborg, Man Árne.s, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota ....Einar J. Brelðfjörð Bellingliam, Wash Blaine. Wash Brown, Man J. S. Gillis Cavalier. N. Dakota B. S. Thorvaldson Cypress River, Man Edinbuig, N. Dakota Elfros, Sask ..Mrs. J. H. Goodman Garðar, N. Dakota Geraid, Sask Geysir, Man Gimli, Man O. N. Kárdal Glenboro, Ma n Hallson, N. Dakota Hnausa, Man Husavick, Man Ivanhoe, Minn ..Miss Palina Bardai Eangruth, Man I.eslie, Sask Mlnneota, Mlnm. , • , . JDm Pallna Bardal Mountain, N. Dakota Otto, Man Point Hoberts, Wash Reykjavík, Man , Riverton, Man Seattle, Wash Selkirk, Man Tantallon, Sask \ Upham, N. Dakota .Elnar J. Breiðfjörð Víðir, Man Westbourne, Man Winnipeg Beach, Man. Svona er það að sofa ekki yfir sig H. S. Erlendson, forstjóri við Arborg Implements & Moiors Lid., Arborg, Man., varð fyrsti kaupsýslumaðurinn í þessu fylki til þess að kaupa hina nýju gervitogleðurs hjólbarða (Synthetie Rubber Tires), sem á markað komu í Manitobafylki, og þá fyrstu, sem Goodyear Tier & Rubber félagið hefir framleitt. Þessu til staðfestingar, fer hér á eftir bréf til Arborg Implements & Motors Ltd., frá for- stjóra Goodyear félagsins í Manitoba: Winnipeg, Man., September 4th, 1943. The Arborg Implement & Motors Ltd., Arborg, Man. Gentlemen: You will be interested to know that the 525—17 tire going out to you today is the first Synthetic Rubber tire sold from this branch to anyone in Manitoba. When you receive this you will have the satisfaction of knowing that your firm received the first Synthetic tire manufactured by this Company and I think by any other Rubber Company in Manitoba. Yours truly, The Goodyear Tire & Rubber Company of Canada, Ltd. E. C. McConnell, Manager — Manitoba Division

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.