Lögberg - 28.10.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.10.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGbERG. FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1943. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ Sögubækur. Ljóðmæli, Tíma- rit, Almanök og Pésar, sem gef- ið er út hér vestan hafs, ósk- ast keypt. Sömuleiðis "Tíund" eftir Gunnst. Eyjólfsson, 'Út á víðavangi" eftir St. G. Stefáns- son, Herlæknisögurnar allar, sex bindin. Björnssons Book Store, 702 Sargent Ave, Winn’peg. ♦ ♦ ♦ Jóns Sigurðssonar félagið held ur fund á heimili Mrs. Fischer, 659 Simco St., á þriðjudags- kvöldið þann 2. nóvember, kl. 8. ♦ ♦ ♦ Æringjamótið, sem haldið var í Sambandskirkjunni á föstudags kvöldið, var prýðilega sótt, og skemti fólk sér hið bezta. ♦ ♦ ♦ Magnús skáld Markússon er ný fluttur frá 445 Cumberland Ave., og er nú til heimilis að Ste. 24 Dorothy Apts., Notre Dame og Charlotte. •f ♦ ♦ Silver Tea and Home Cooking Sale. “Silver tea” og sala á heima- tilbúnum mat verður haldin undir umsjón þriðju deildar eldra Kvenfélags fyrsta lúterska safnaðar, miðvikudaginn 3. nóv. eftir hádegi og að kvöldinu að heimili Mrs. S. Pálmason, 754 Banning St., óskað er eftir góðri aðsókn nú sem fyr. ♦ ♦ ♦ Á sunnudagskvöldið létu þau Mr. og Mrs. T. R. Thorvaldson, 646 Cathedral Ave., skíra yngsta barn sitt, stúlku, sem gefið var nafnið Lillian Margaret. Séra Philip M. Pétursson skírði; at- höfnin fór fram á íslenzku. Gunn ar Erlendsson píanóltennari hafði forustu um söng. Að lok- inni skírnarathöfninni fór fram vegleg veizla, er milli tuttugu og þrjátíu manns tóku þátt í. Eru þau Thorvaldson hjón víðkunn að risnu, og ávalt jafn góð heim að sækja’. Mr. Thorarinn Gíslason frá Ár- borg, Guðni sonur hans og frú, komif til borgarinnar á mánu- dagirm og dv^lja hér fram í vikulokin. ♦ ♦ ♦ Fundur verður haldinn í stúk- unni Heklu I. O. G. næstkom- andi mánudag 1. nóv. ♦ ♦ ♦ Mrs. Emily Thorson frá Van- couver, kom nýlega til borgar- innar á leið til Halifax, til þess i að vera við giftingu Emils son- ! ar síns, sem er í flughernum og ! dvalið hefir þar eystra um hríð. i Mrs. Thorson mun dvelja í Winni j peg nokkra daga eftir að hún kemur að austan hjá bróður sín- um, Victor B. Anderson, bæjar- fulltrúa, að 668 Banning St. Giflingar. Laugardaginn 23. október, gifti séra Philip M. Pétursson þau Einar Benjamínson og Mrs. Ein- arínu Ingibjörgu. Frederickson, bæði frá Geysir. Athöfnin íór fram að heimili hans, 640 Agnes St. í Winnipeg. Brúðhjónin voru aðstoðuð af Carl Thorlaksson og Mrs. G. Eggertson. Einnig gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband á laugardaginn, Roy Bartlett Trumpour, sem er í lofthernum, og Hazel Violet Reykdal, yngstu dóttur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Páls Reykdals. Giftingin fór fram í Sambandskirkjunni og síðan var haldin brúðkaupsveizla að heimili Mr. og Mrs. Reykdal, 558 Sherburn Street. ♦ ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti Selkirk safnaðar, laugardaginn 23. okt. Claude George Offin Saunders, Selkirk, Man., og Thuridur Magnússon, 389 Tailor Ave., Selkirk. Gift- ingin fór fram að heimili móð- ur brúðarinnar, Mrs. Jón Magnús son, á ofangreindum stað. Ágæt veizla var setin þar, af fjölmenn- um hópi vandamanna og vina, að giftingu afstaðinni. Nýgiftu hjónin setjast að í Selkirk. ♦ ♦ ♦ Þann 18. okt. voru gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkj- unni í Selkirk, James Wesley Sim, Winnipeg, Man., og Sigríður María Bjarnarson, Árborg, Man. Að giftingu aflokinni héldu for- eldrar brúðarinnar Mr. og Mrs. Árni Bjarnason, viðstöddum vin- um og vandamönnum veizlu á prestsheimilinu. íVlessuboð Fyrsía lúlerska kirkja. Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. ♦' ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 31. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ ♦ ♦ Messa á Hólar Hall. Sunnu- daginn þann 31. okt. n. k. kl. 2. e. h. Allir velkomnir. H. E. Johnson, ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 31. okt. messar séra H. Sigmar í Mozart Sask. kl. 11 f. h. í Kandahar, Sask. kl. 2,30 e. h. og í Wynyard, Sask, kl. 7,30 e. h. Allar messurnar á íslenzku. Allir velkomnir. Dánarfregn Mrs. Sigurlaug Johnson, and- aðist að heimili dóttur sinnar og tengdasönar, Mr. og Mrs. Ólafur Sigurðson á Gimli, Man., þann 1. okt., eftir fárra daga legu. Hún var fædd á íslandi, 21. júní, 1869, ólst upp á íslandi, en kom til Canada frá Blönduósi, um aldamót, mun ætt hennar hafa verið úr Húnavatnssýslu, og hún þar uppalin. Hún settist að í Winnipeg, maður hennar var Egill Johnson, bjuggu þau ávalt í Winnipeg. Hann andaðist 1931. Börn þeirra á lífi eru: Edwin, blaðamaður og fréttaritari er get- ið hefir sér hinn bezta orðstýr í starfsgrein sinni og köllun, og sýnt einstæðan og fágætan dug til framsóknar, í allri merkingu. og Mabel, kona Ólafs Sigurðs- sonar útvegsmanns á Gimli, fyr- nefnd, var hún jafnan nærri móð- ur sinni, og athvarf hennar. Björn Sigurlaugar og barna-börn voru jafnah gleði hennar og yndi. Sigurlaug var kona innilega trú- uð, er bar trú sinni vitni með orðum og athöfnum. Áður fyr á árum var hún mjög vel starfandi í Goodtemplar reglunni og bind- indismálum til heilla. Bar hún öll verferðarmál mjög fyrir brjósti. Sigurlaug og Egill, mað- ur hennar, urðu fyrir þeirri sorg að missa mjög efnilega dóttur uppkomna og einkar hjartfólgna. Þau ólu upp frá barnæsku pilt, Bernard að nafni, er þau tóku sér í sonar stað, er hann nú þjónandi í sjóhernum, hinn mann vænlegasti maður. Um fjórtán ára bil átti Sigur- laug heimili á Gimli. Hún var jafnan hugrökk, og mætti öllu er að höndum bar öruggri vissu um handleiðslu Guðs. % Útför hennar fór fram frá Lútersku kirkjunni á Gimli, þann 4. okt. á unaðslega fögrum degi, að mörgu fólki viðstöddu, þar á meðal nokkrir vinir frá Winm- Peg- Jarðsett var í Brookside reit í Winnipeg, af þeim er þetta rit- ar. S. Ólafson. Wartime Prices and Trade Board Spurningar og svör. Spurt. Mig langar til að kaupa mör í “mincemeat”, en kjötsalinn segiSt ekki mega selja mér mör. Er þetta rétt hjá honum? Svar. Nei. Það eru engar reglu gerðir sem banna sölu á mör, en ! fólk er beðið að fara vel með 1 alla feiti vegna þess að hún er 'notuð í sprengiefni og alt þess- konar, og því afar nauðsynleg á stríðstímum. Spurt. Eru “chocolate-bars” skamtaðar? Svar. Nei. En það er minna til af þeim í búðunum vegna þess að svo mikið er sent til her- mannanna. Spurt. Eru Marachino cherries skamtaðar? Svar. Nei. Þær teljast ekki með niðursoðnum ávöxtum. Mikilsvarðandi bréf frá FORSÆTISRÁÐHERRA MANITOBAFYLKIS Samborgarar: Lágmark fimta Sigurlánsins, er $1,200,000,000. Skerfur Manitoba er ákveðinn $80,000,000, og er það nokkru meira, en síðasta lánið var. Manitobafylki hefir í umboði þegna sinna, skuld- bundið sig til að halda blysi frelsisins á lofti, og skiljast eigi fyr við, en sigur er unninn. Þetta verður því að- eins kleift, að sérhver borgari beri sinn hluta af byrð-. inni. Allir verða að kaupa verðbréf alt, sem þeir orka. Síðustu mánuðir hafa leitt í ljós hinn fyrsta árangur fórna vorra, sársauka og svitadropa. Nú er réttur tími til sóknar og flýta með því fyrir fullnaðarsigri, svo að ástvinir vorir komi sem fyrst heim, til þess að byggja upp enn fullkomnara þjóðfélag í Canada. Vér, sem heima dveljum, vitum að framundan liggur erfið og kostnaðarsöm barátta. Eins og við hin fyrri lán, hefir fylkisstjórnin ákveðið að verja allmikilli fjár- hæð úr varasjóði sínum og öðrum arðberandi stofnun- um til kaupa á nýjum Sigurlánsbréfum. Eg er sann- færður um, að allir þegnar Manitobafylkis veiti fjár- söfnunarnefnd fylkisins óskipt fylgi, svo henm lánist að fullnægja þörfum sambandsstjórnar í þessu augna miði. 1 4' A ( * t> yi/ forsætisráðherra rombóla í Piney Föstudagskvöldið 5. nóvember, verður haldin Tombóla og dans í Piney til arðs fyrir Sambandssöfnuðinn þar. Drættirnir verða hinir ágætustu, eins og íútaf, og dansinn skemtilegur. Einnig verða kaffi veitingar. Tombólu-nefndin er að safna dráttum og leitar til allra vina sinna, og biður þá, sem senda drætti, hvort sem er úr bygðinni eða annarsstaðar að, góðfúslega að koma þeim til Mrs. B. Björnsson í Piney. Einnig mælist nefndiíi til þess að allir sæki þessa skemtun. TOMBÓLU-NEFNDIN. THE GOVERNMENT OF THE PROVINCE OF MANITOBA SPEED the VICTORY VICTORY LOAN ij f ^ ii DAD SAYS HE'S VI/mTE-U/ASHED TH£ HEMHOUSE AM'BOUGHT/WE a VICTORV BOND! GOSH THAT GIVES A GUV A STNSE OF SECURITY !" Fifth of a Series of Advertisements Explaining the Reasons for Beer Rationing YOUR CO-OPERATION NEEDED F OUR years of war has brought home to Canadians as never before the value of co-operation, not only on the military front, but in the conduct of business of every description. But in order to co-operate there must be understanding, so that all may join in a united effort. The Dominion Government has restricted the sales of beer by breweries to ninety per cent of the gallonage manufactured and sold by each brewery during the year ending October 31st, 1942. Buy only what you need for immediate use. DREWRYS LIMITED MD 108 Spurt. Er “cranberry sauce” skömtuð? Svar. Nei. Hún er ekki heldur talin með niðursoðnum ávöxtum. Spurt. Rakarinn sem klippir mig setti mér meira um daginn en eg hefi borgað að undan- förnu. Er þetta leyfilegt? Svar. Hver rakari á að halda sér við það verð er hann setti á hámarkstímabilinu, og fær því ekki að hækka verð án serstaks leyfis. Ef þú vilt senda allar nauðsynlegar upplýsingar þá verður þetta rannsakað. Spurt. Má senda skamtaðar vörur til fólks sem ekki ér í herþjónustu? Svar. Já. Ef það er skyldfólk og býr í öðrum löndum og ef það sem sent er, er tekið af eigin skamti. Spurt. Hvernig fæst skömtun- arseðlabók handa ungbarni? Svar. Hún fæst á næstu skrif- stofu Local Ration Board. Það verður að sýna fæðingar eða skírnar.vottorð. Spurt. Geta þeir sem eiga langt að, eða erfitt með að ferð- ast um, skrifað til Local Ration Board eftir leyfi til að kaupa niðursoðna mjólk? Svar. Já. Ef mjólkin er handa ungbarni innan tveggja ára, á að tiltaka aldurinn nafn og heimiíis fang, einnig hve margar 16 únzu dósir barnið mum þurfa mánað- arlega. Allir aðrir sem sækja um leyfi verða að láta beiðninni fylgja undirritað skjal frá lækni því til sönnunar að mjólkin sé nauðsynleg végna vanhffilsu, ann ars verður beiðnin ekki tekin til greina. I öllum tilfellum er nauð- synlegt að senda með umsókn- inni, skömtunarseðlabók þess sem mjólkin er ætluð. Bókinni verð- ur svo skilað aftur með áföstum mjólkurseðlum. Spurt. Eg hefi auka herbergi sem aldrei hefir verið leigt út, en er nú að hugsa um að leigja það einum eða kannske tveimur. Verð eg að láta leigunefndina ákveða leiguna? Svar. Ef herbergið er leigt með öllum húsgögnum og rúmfatnaði og húsráðandi hefir sjálíur ábyrgð á þvotti og hreingern- ingu, þá má leigja án þess að tilkynna leigunefndinni. Húsráð andi semur um leiguna við leigj- endurna sjalfur og með sam- þykki beggja er leigan ákveðin og það má ekki hækka hana upp úr því. Eftirfylgjandi seðlar falla úr gildi 31. okt. 1943, kjötseðlar núm er 17, 18, 19, 20 og 21. Smjör- seðlar nr. 28, 29, 30, 31, 32 og 33. Seðlar sem ganga í gildi 28. okt. Kjötseðlar númer 23. Smjör- seðlar númer 34 og 35. Spurningum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Wpg. Á veilingastað. Gesturinn: Kallið þið þetta nautakjöt? Þjónninn: Er nokkuð að steik- inni? Gesturinn: Ekki annað en það, að mér heyrðist hún hneggja. BUSINESS EDUCATION DAY OR EVENING CLASSES To reserve your desk, write us, call at our office, or telephone us. Ask for a copy of our 40-page illustrated Prospectus, with which we will mail you a registration form. Educational Admittance Standard To our Day Classes we admit only students of Grade XI, Grade XII, and University standing, a policy to which we strictly adhere. For Evening Classes we have no edu- cational admittance standard. AIR-COOLED, AIR-CONDITIONED CLASSROOMS The “SUCCESS” is the only air- conditioned, air-cooled private Commercial College in Winnipeg. TELEPHONE 25 843 SUCCESS BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG Borgið Lögberg! MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Sitjið við þann eldin sem best brennur Nú er sá tími kominn, er fólk fer aS búa sig undir vetur, aS því er loSfatnaS áhrærir, og þá vill þaS vita- skuld sitja viS þann eldirm, sem bezt brennur. í sambandi viS kaup og aS gerSir á loSkápum, ættuS þér aS snúa ySur til — M. KIM, FURRIER 608 TIME BUILDING Sími 86 947

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.