Lögberg - 11.11.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.11.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGbERG. FIMTUDAGINÍI 11. NÓVEMBER 1943. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ ♦ Sögubækur, LjóSmæli, Tíma- rit, Almanök og Pésar, senr. gef- ið er út hér vestan hafs, ósk- ast keypt. Sömuleiðis "Tíund" eftir Gunnst. Eyjólfsson, 'Út á víðavangi" efiir St. G. Slefáns- son, Herlæknisögurnar allar, sex bindin. Björnssons Book Store. 702 Sargent Ave, Winn’peg. ♦ -f ♦ Jón Sigurðsson Chapter I. O. D. E. er að undirbúa hátíðlega minningarhátíðar athöfn, sem fer fram í Fyrstu lútersku kirkju 11 nóv. n. k. Hefir verið mjög vel vandað til þessarar samkomu Lieut. W. Kristjánsson flytur þar erindi, séra V. J. Eylands og séra P. Pétursson stýra guð- ræknis athöfninni. Sameinaður söngflokkur frá báðum íslenzku kirkjunum syngja undir stjórn Mrs. Erik Isfeld. Mrs. Lincoln Johnson syngur einsöng. Accomp. eru Mrs. L. S. Gib- son og Mr. Gunnar Erlendsson. Það er von og ósk félagsins að sem flestir sæki þessa minning- arhátíð. Athöfnin fer fram kl. 8.30 e. hw Samskot verða tekin til bögla- sendinga handd hermönnum vor- um handan við höf. ♦ ♦ A General meeaing of the Icelandic Canadian Club will be held in the Antique Tea Rooms, Portage Ave., on Sun. Nov. 21st at 8,30 P.M. All members are ureged to áttend, as there is very important business, to be laid be fore the meetings. The President, Mr. A Eggertson, will give an account of his trip to New York. -f > -f Hjaríans þökk. Eg undirrituð finn mér skylt, að þakka þá sæmd og þá vin- semd, er tíu íslenzkar konur auð- sýndu mér á áttræðisafmæli mínu þann 8. þ. m. Fyrir gjafir, sem eg þáði af þeim, og alt þeirra ógleymanlega vinarþel, þakka eg af hrærðum huga. Winnipeg, 9. nóv. 1943 Mrs. S. Vigfússon, 587 Langside St., Winnipeg. -f ♦ -f Dánarfregn. Aðfaranótt þriðjudagsins 9. þ. m. andaðist Mrs. Elízabeth Hrefna Goodman, kona Bjarna J. Goodmaín, að heimili sínu, 1177 Sherburn St. Útförin fer fram frá Sambandskirkjunni. n. k. föstudag 12. nóv. kl. 3,30. Hús- kveðja verður haldin á heimili hinnar látnu, kl. 2.45. Séra Philip M. Pétursson jarðsyngur. MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Veiíið athygli! Þjóðræknisdeildin Brún í Sel- kirk, heldur ársfund sinn á heimili Mr. og Mrs. J. Eiríksson á miðvikudagskvöldið þann 17. þ. m., kl. 8. Skorað er á meðlimi að íjölmejnna, því mörg mál liggja fyrir, sem ekki þola neina bið, þar á meðal íslenzkúkensl- an. Einar Magnússon, forseti. -f -f -f The United College Alumnae sambandið, heldur Autumn Tea í borðsal Hudsons Bay búðarinn- ar á laugardaginn þann 13. þ. m. frá kl. 3 til 6 e. h. -f -f -f Frú Guðrún Hallson frá Eriks- dale hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. ♦ f ♦ Mrs. Helgi Helgason frá Foam Lake, Sask., er stödd í borginni um þessar mundir. -f -f -f Mr. Jakob F. Kristjánsson var á síðasta ársfundi Viking Club kosinn í framkvæmdarnefnd þess félagsskapar. Mrs. Walter Jóhannson frá Piue Falls var stödd í borginni í fyrri viku. -f -f -f í síðasta blaði féll nafn höf- undarins að greininni “Sérstætt vísnasafn’” úr.‘Greinin er eftir Dr. Richard Beck. -f -f -f Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, heldur sinn árlega haustbazar í samkomusal kirkjunnnar á miðvikudaginn þ. 17. þ. m., seinnipart dags og að kvöldinu. Margir eigulegir mun- ir verða þar á boðstólum. Fyrir sölunni standa þessar konur: Mrs. Carl Thorláksson, Mrs. H. Thorolfson, Mrs. S. Björnson og Mrs. S. Pálmason. Um kaffiveitingar annast Mrs. A. Blondal, en um matsölu ann- ast Mrs. J. S. Gillies og Mrs. Gunnlaugur Jóhannsson. Messuboð Fyrsia lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. ♦ ♦ ♦ Áætlaðar messur við Winni- pegosis í nóv. mán. Þann 14. á Red Deer Point kl. 11 f. h. og kl. 3 í Winnipegosis, saijia dag. s. s. c. ♦ f f íslenzk guðsþjónusla í Wancouver. Sunnudgainn 14. nóv. kl. 7,30 e. h. messa í dönsku kirkjunni, E. 19th Ave. og Burns St.. Óskað eftir fjölmenni. R. Marteinsson ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 14. nóv. messar séra H. Sigmar á ensku í Péturs- kirkju við Svold kl. 2 e. h. Minst afmælis U. L. C. A. og þar verð- ÁRSFUNDUR Ársfundur íslendingadagsins verður haldinn í Good- templarahúsinu, 16. nóv. næstkomandi, klukkan átta að kvöldi. Reikningar og skýrslur lagðar fyrir fundinn, og em- bættismanna kosning fyrir næsta starfsár. Lögð verða þar fram til umræðu og samþykktar, grúnd- vallarlög fyrir íslendingadags hátíðahaldið í framtíð- inni. Mál sem alla skiftir. Búist við fjörugum umræðum. Fjölmennið á fundinn, þriðjudagskvöldið þann 16. n. k. Nánar auglýst í næsta blaði. Nefndin. ur einnig þakkarhátíðarinnar og þakklætisins minst. Offur til kirkjufélags þarfa borið fram. Allir velkomnir. Strax eftir messu verður árs- fundur safnaðarins haldinn. Mjög æskilegt að safnaðarfólkio fjölmenni og taki þátt í fundin- um. Ársfundur Víkursafnaðar verð- ur haldinn í kirkjunni laugar- daginn 13. nóv. kl. 2 e. h. Fólk beðið að fjölmenna og koma í tíma vegna þess að mörg mál liggja fyrir, meðal annars talað um að selja land sem söfnuð- urinn á. Fjölmennið. Ársfundur Eyfordssafnaðar sama tíma. Allir beðnir að koma. Ársfundur Vídalínssafnaðar í Akra Hall, mánudaginn 15. nóv. kl .8 að kvöldi. Allir beðnir að sækja fund- inn. -f -f -f Ensk guðsþjónusta í dönsku kirkjunni, E. 19th Ave. og Burns St., Vancouver, sunnudaginn 21. nóv. kl. 7,30 að kvöldinu. Séra Harald S. Sigmar frá Seattle pré- dikar. Óskað eftir fjölmenni. Lúlerska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 14. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomni*’. Sama dag messað á Betel, kl. 9,30 árd. Húsavík, kl. 2. síðd. S. Ólafsson. f -f -f Prestakall Norður Nýja íslandr- 14. nóv.—Árborg, ísl. messa kl. 11 f.h.; Framnes, messa kl. 2 e. h. 21. nóv.—Geysir, messa kl. 2 e h.; Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. . Fermingarböm í Árborg og Framnes eru beðin að mæta til viðtals á prestsheimilinu föstu- daginn., 12. nóv., kl. 4 e. h. Vænt- anleg fermingarbörn í öðrum söfnuðum prestakalls eru beðin að tilkynna prestinum við fyrstu hentugleika. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Messað í Wynyard, sunnudag- inn þann 14. nóv. kl. 2 e. h. Allir velkomnir. H. E. Johnson. Gaman os: alvara Fyrir nokkrum árum þegar Coolidge var forseti Bandaríkj- anna, átti sér stað eftirfarandi saga: Einhverju sinni fór Coolidge forseti í ferðalag og ferðaðist undir dulnefninu hr. Wellor. Hann grunaði ekki, að nokkur maður mundi þekkja sig undir því nafni og sízt af öllu, þar sem hann hélt til á minniháttar baðstað í Florida. Á hótelinu, þar sem hann dvaldi, hitti hann daglega liðsforingja einn, Lody að'nafni. Þeir urðu brátt beztu mátar og spiluðu oft saman billiard á morgnana. Dag nokk- urn sagði forsqtinn við Lody liðsforingja: “Getið þér varðveitt leyndar- mál fyrir mig.” “Já, upp á æru og trú”, var svarið. “Þá skal eg segja yður, að eg er’ fyrsti forseti Bandaríkjanna, sem nokkru sinni hefir ferðast undir dulnefni, án þess að hafa heilan herskara af njósnurum á eftir sér.” “Má ,eg þá trúa yður fyrir dá- litlu leyndarmáli?” svaraði liðs- foiinginn. “Auðvitað!” ■ “Eg er nefnilega sendur af ríkisstjórninni yðar tií þess að gæta yðar hágöfgi og 10 njósn arar undir minni stjórn halda á þessu augnabliki strangan j vörð um hótelið. Coolidge forseti, sem var að eðlisfari alvörugefinn, gat ekki varist hlátri, þegar hann heyrði þetta. • Þrír náungar sátu saman á kaffihúsi. Til þess að stytta sér stundir datt þeim í hug að veðja um það, hver gæti óskað sér hins stærsta. Sá þeirra, sem vann veðmálið, átti svo að fá i Mynd þessi er sýnishorn af innrásarher sameinuðu þjóðanna á Sikiley. 5 kr. í peningum og 1 flösku af öli. Sá fyrsti óskaði sér þess, að hann væri svo ríkur, að hann gætk raðað gullpenir.gunum sín- um hlið við hlið, alla leiðina frá Akureyri til Reykjavíkur. Sá næsti óskaði sér þess, að hann ætti stóra höll, fulla af hinum bezta víni, sem til væri á jörð- inni, væri hamingjusamlega trúmannsins er persónuleg reynsla. Vísindin fjalla eingöngu um reynslu, sem nákvæmlega verð- ur frá skýrt, trúin fjallar um revnslu, sem ekki verður skýrt frá, nema með orðum, sem enga meiningu hafa gagnvart öðrum en þeim, sem álíka reynslu hafa orðið fyrir. Vísindin eiga sannanir en , enga vissu, því að sannanir þeirra byggjast á getgátum, sem j vitað er að kollvarpað kann að , verða. Hinsvegar á trúin vissu ! en engar sannanir, því að trúar- • virsan byggist á andlegri reynslu einstaklingsins.” Meðlimir í andatrúarfélagi einu voru komnir saman á fund í félagi sínu og biðu með eft- Sá þriðji óskaði sér, að hann ætti allt, sem hinir hefðu óskað giftur og að kjallari hallarinnar irvæntingu eftir því_ að miðill. væn fullur af dyrindis perlum inn féUi { lítrans„ Ætlunin yaf og gimsteinum. sú að ná sambandi við Napóle- on sáluga Bonaparte, Gvend- . , _ . , . ^ ur miðill sat drykklanga stund aiik °g Væn 7 Þeirm aðjkorrandi og muldrandi í miðils- auT' ^ Istólnum, en enginn fundar- Hann vann veðmalið. ... , , , m i manna skilqi neitt af þvi, sem hann var að fara með. Augnabliks þögn í fundar- herberginu. Allt í einu er barið varlega á dyrnar. “Komdu nú fram Napoleon mikli! Kom fram-” Ekkert svar. Eftir augnablik heyrðist aftur barið að dyrum. Da Costa prófessor svaraði spurningu ‘'Strand Magazine” um það, hvort trú og vísindi væru í nokkrum grundvallarat- riðum ósamrýmanleg, á þá leið: “Nei, því að trú og vísindi taka til meðferðar ger-ólík viðhorf til raunveruleikans. Vísindin fjalla um hluti, sem vegnir verða, mæidir eða taldir. Tíminn er frá sjónarmiði vís- indamannsins tákn í þríliðu. Trúin fjallar um hluti, sem hvorki verða vegnir, mæjdir eða taldir. Tíminn frá sjónarmiði Kenslubækur í íslenzku ar hefir vöntun íslenzku hamlað íslenzkukenslu á Laugardagsskól- Undanfarin kenslubóka í tilfinnanlega heimilum og í um. Úr þessari þörf hefir nú verið bætt. Þjóðræknisfélagið hefir fengið allmikið af þeim bókum sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunúm á Islandi. Bækurnar eru flokk- aðar (graded) þannig að börn- in geta skrifast úr einum bekk í annan upp í 6. bekk. Eins og kunnugt er, er út- gáfukostnaður á íslandi afar hár á þessum tímum, við hann bæt- ast flutningsgjöld og skattar. Verð það sem lagt hefir verið á bækurnar er eins lágt og mögulegt er og svarar naum- ast samanlögðum kostnaði. Að- al takmarkið er að sem flestir fái notið bókanna. Miðillinn hrópar enn hærra: “Kom þú fram Napoleon mikli! Kom fram!” Dyrnar opnast hægt og inr kemur Pétur skradd- ari og segir: “Eg er hérna með reikning- inn fyrir bótinni, sem eg saum- aði á buxurnar þínar — Gvend- ur — um daginii.” ♦ Hér eru nokkur spakmæli eftir Voltaire: —Flestir menn deyja svo, að þeir hafa aldrei lifað. — Sá, sem ekki þolir að hugsa nema ti lhálfs, hann lifir ekki • ema til hálfs. —Það getur verið hættulegt að hafa rétt fyrir sér í því, sem mikilsháttar menn hafa rangt fyrir sér í. —Sú stjórn er best, sem skipuð er sem fæstum ánytjungum. —Heimskingjar dáðst að öllu, sem frægir rithöfundar láta eftir sig sjá. \ ♦ Margir menn eru svo gerðir, að þeir vita ekkert til hlítar fyrr þeir þeir reka sig á það, og fa stundum að vita meira en þeim líkar. -f “Náttúran hefir andstygð á öU- um tómleik,” þess vegan fyllir hún sum höfuð með kvörnum. BORGIÐ LÖGBERG Bækumar eru þessar: Gagn og gaman (stafrófskver) eftir Isak Jónsson 45c. Gula hænan I., Stgr. Arason tók saman .............. 25c. Gula hænan II., — — — — 25c. Ungi litli I., — — — — 25c. Ungi litli II., —- — — — 25c. Lestrarbók 1. fl. 1. hefti Freyst. Gunnarsson tók sarnan 30c. Lestrarbók 1. fl. 2. hefti — — — — 30c, Lestrarbók 1. fl. 3. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 2. fl. 1. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 4. fl. 1. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 4. fl. 2. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 5. fl. 1. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 5. fl. 2. hefti — — — — 30c. Lestrarbók 5. fl. 3. hefti — — — — 30c. Pantanir og andvirði sendist til Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Deildir félagsins verða látnar ganga fyrir og eru þær því beðnar að senda pantanir sínar sem fyrst. FræSslumálan. Þjóðræknisfél. JÓLAHATÍÐIN 29. desember ^ / o i arí Vitaskuld koma jólin í ár á venjulegum tíma, 25. des- ember. En hvað eru jólin án gjafa og mmninga. Og ^ komi gjafirnar of seint, eða J hreint ekki, hvað skeður þá? Frekar en nokkru sinni fyr, skorum við á yður að KAUPA SNEMMA JÓLAGJAFIR YÐAR. HELST STRAX, sé þess kostur. Hernaðarástæður torvelda bæði afgreiðslu og flutninga Það verður örðugt að fá ýmsar vörutegund- ir, og margar ókleift að fá. Póstflutningar og önnur flutningakerfi þurfa á öllu sínu að taka, til þess að geta fullnægt auknum kröfum. Sjálfra yðar vegna, og í nafni þjóð- hollustunnar, ættuð þér að — Gera innæaup yðar til jólanna snemma! T. EATON C?, /_ _ ______________ _ LIMITBO WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.