Lögberg - 16.12.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.12.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1943 Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Samskol í úlvarpssjóð Fyrstu lútersku kirkju. Mrs. Margrét S. Guðnason, Yarbo, Sask. $5.00. Bjarni Jóns- son, Lundar, Man. $1.00. Mr. og Mrs. N. R. Johnson, Lundar, Man. $1.00. Mrs. Emma Olson, Lundar, Man. $1.00. Egill Egilsson, Gimli, Man. $1.00. Nikulás Ottensen, Wpg, Man. $5.00. Mrs. Guðrún Eyjólfson, Lundar, Man. $1.00. B. Thorwardson, Akra, N. Ð. $1.00. B. Stefánsson, Akra, N. D. $1.00. Helga og Ingibjörg Swanson, Bantry, N. D. -1.00. Guðrún Svein björnsson, Churchbridge, Sask. $1.00. Brynjólfur Jonsson, Stony Hill, Man. $1.00. Mr. og Mrs. J. H; Norman, 623 Agnes St. Wpg. $1.00, áður auglýst undir nafni J. H. N. Mr. og Mrs. J. R. John- son, Wapah, Man. $2.0Q. Halldór J. Thorgeirsson, Churchbridge, Sask. $1.00. J. A. Vopni, Harling- ton, Man. $1.00. Kærar þakkir V. J. Eylands. ÞakklætL , Kvenfélagið “Stjarnan”, Árnes, Man., hefir sent $50.00 í bygging- arsjóð Bandalags lúterskra kvenna í minningu um frum- herjamæður byggðarinnar. Bandalag lúterskra kvenna þakkar þessa höfðinglegu gjöf. Hólmfríður Daníelson. Borgið Lögberg! Messuboð Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimaj: J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. • Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 19. des. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk jólamessa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir. Áætlaðar messur í Gimli presta kalli þann 26. des. Annan jóladga: Víðinessöfnuði kl. 2 síðd. /Gimli kirkju kl. 7 síðd. S. Ólafsson. • Hátíðamessur í prestakalli séra H. Sigmar. Sunnudaginn 19. des. jólamessa á báðum málum í Vídalínskirkju kl. 2 e. h. Aðfangadag 24. des. jólamessa og samkoma í Hallson kl. 2,30 e. h. á ensku. Jólamessa og jólatré á Gardar kl. 8 e. h. á íslenzku. Jóladag 25^des. Jólamessa, tré og samkoma að mestu leyti á ensku í Péturskirkju kl. 2 e. h. Jólatré og messa á Mountain kl. 8 að kveldi, að mestu leyti á ’íslenzku. Sunnudaginn 26. des. Jóla- messa á Eyford kl. 2 á íslenzku. 1. jan. 1944. Messa á Mountain kl. 2. 2. jan. messa á Gardar kl. 2 e. h. • Gjafir í minningarsjóð Mrs. W. J. Lindal. A. G. Eggertson K.C. Wpg., $25.00. John David.son, Wpg., $5.00. Mrs. Guðrún Magnússon, Seattle $37.00. A Friend in Seattle $2.00. A Friend of Mrs. Hannes Lindal, Wpg., $50.00: Meðtekið með innilegu þakk- læti. Guðrún Skaptason 378 Maryland St. Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutatbréfum í H.f. Eim- skipafélag Islands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiða- arkir. Hluthafar í Cánada og U.S.A. eru beðnir að afhenda stofna sína umboðsmanni vorum í Winnipeg, hr. Árna G. Eggertssyni, K.C., 209 Bank of Nova Scotia Building, Winnipeg, Manitoba, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Myndarleg Jólagjöf Ennþá eru til óseld hér vestra nokkur eintök af 25 ára minningarriti h.f. Eimskipafélags íslands, í mjög vand- aðri útgáfu og prýðilegu bandi, niðursett ofan í einn dollar. Pantanir sendist til: A. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg, Man. Lögberg verður kærkomin jólagjöf Nú fer óðum að líða að jólum, og hugsa þá margir til þess að velja vinum sínum jólagjafir. Frá þjóð- rækois sjónarmiði getur enginn val- ið kærkomnari gjöf en LOGBERG. Jólablaðið er nú þegar í undirbún- ingi. Sendið $3.00 fvrir næsta ár- gang til: ^ COLUMBIA PRESS, LIMITED TORONTO and SARGENT, WINNIPEG Þakkarávarp. Þeim hinum mörgu, sem heiðr- uðu útför móður okkar Stein- unnar Th. Stefánsson, með nær- veru sinni, blómagjöfum og ótal mörgu öðru, er vott bar um hlý- hug þeirra og vináttu í garð hinnar látnu, þökkum við hér með af heilum hug. Ennfremur þökkum við innilega, vinunum í Winnipeg, er í veikindum hinn- ar látnu heimsóttu hana, færðu henni blóm og hughreystu og glöddu iðulega á svo margan hátt. Fyrir hönd vína og systkyna minna. Páll Th. Stefánsson. Mr. G. A. Williams’kaupmaður í Hecla, hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga, ásamt frú sinni. • Mr. Chris Tomasson útgerðar- maður frá Hecla, liggur á Al- menna spitalanum hér í borg- inni, og mun þurfa að ganga undir uppskurð. Frú Sigþóra kona hans kom til borgarinnar á miðvikudaginn. Hitt og þetta Prestur nokkur, sem var orð- lagður maurapúki, ætlaði að grafa niður peninga sína, en hug kvæmdist þá, að þeir myndu best geymdir í sokknum hjá kaleikn- um og oblátunum. En til frekari fullvissu skrifaði harn á lokið á sokknum: “Dominus est in ipso loco” (Drottinn er á þessum stað). Þjófur kom og stal peningunum, en skrifaði um leið á stokklokið: “Surrexit, non est hic” (Hann er upprisinn og er ekki hér). “Heyrðu mig, Samúel. Þegar þú baðst hennar Önnu, félstu þá á kné fyrir henni?” “Nei, kunningi, það var ekki hægt, því að hún sat á þeim.” • Um 1890 var sagt um Tyrki: Tyrkir drekka aldrei áfenga drykki, fara ekki illa með skepn- ur, eru kurteisir við kvenfólk og ætíð góðir við börn. Af þessu öllu þekkjast Tyrkir frá hinum siðuðu þjóðum. • Stúdent, sem var mjög gefinn fyrir að veðja, tapaði eitt sinn 50 krónum í veðmáli. Honum varð þá að orði við kunningja sinn: “Eg skal aldrei veðja oftar”. “Heldurðu að þú getir staðið við það?” spurði kunninginn. “Hv^rju viltu veðja?” • Nelly litla: I hvaða kirkju varstu gift, amma mín?” Amma: Eg var ekki gift í neinni kirkju, góða mín; eg var fjarska- lega slæm stelpa. Eg strauk í burtu með honum afa þínum. Nelly litla: Mikil ósköp eru að heyra þetta. Eg sk'al víst aldrei strjúka í burtu með eins gömlum manni og hann afi minn er. • Hér er dánartilkynning, sem birtist í blaði einu nokkuð fyrir síðustu aldamót: “Hér með er eg svo djarfur, að drottinn á sínu 54 ári eftir í 1? ár að hafa þjáðst af mikilli sívaxandi vanheilsu, burtkallaði með blíðri og rólegri burtför kl. 10y2 f. hád. mína elskuðu eigin- kvinnu Birgittu ólafsdóttur til betra lífs, í hverju við höfum getið 4 syni og 1 dóttur, og tekur einn þeirra á móti henni hinu- megin, einn í Ameríku, einn hjá kaupmanni Löjhner og einn á Fröhset. Virðingarfylst Ole Haldorsen, hjólasmiður. The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATIiER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Propietor and General Manager 281 James Street Phone 22 641 Hvenær, sem sáttmáli er gerð- ur ríkja á milli, verður manni ósjálfrátt að spyrja: Hver hefir nú verið blekkt- ur? Því það bregst ekki, að ein- hver er jafnan blekktur í þeim viðskiptum. En hver það er vitnast sjaldan fyrr en mörgum árum síðar. — Bismarck. • Maður nokkur kærði nágranna sinn fyrir illmæli í sinn garð. “Það var ekki ætlun mín að segja það sem eg sagði,” sagði hinn ákærði fyrir réttinum, “en svo stendur á, að það eru farnar úr mér framtennurnar, og fyrir það hrökkva við og við fram úr mér hin og þessi óvalin orð, án þess að eg viti nokkuð af”. • Ástfangnir menn ímynda sér, að öðrum lítist einnig vel á sömu stúlkuna og að þeir reyni að ná henni frá sér. En jafnskjótt og þeir verða þess varir að þetta er tómur hugarburður, þá er ástin horfin. • Leigjandinn: Gluggarnir eru svo óþéttir, að hárið fýkur alt til á höfðinu á mér af gustinum inn um þá. Húsráðandinn: Ekki skil eg í því að það sé nauðsynlegt. Það væri miklu brotaminna fyrir yð- ur að láta klippa af yður hárið. Á miðöldum tíðkuðust ekki jafn-nákvæmar klukkur og nú á dögum. Óvíða voru klukkur á kirkjuturnum, heldur var kallað upp á klukkutíma fresti, hvað deginum liði. Jafnvel þar, sem klukkuvísar voru á turnum, voru þeir ekki hreyfðir af sigurverki, heldur var maður ráðinn til að snúa þeim. Sjálfur fylgdist mað- urinn með tímanum með aðstoð stundaglass. Menn þessir voru mikils metnir og höfðu há laun, eftir því sem þá gerðist. Hins- vegar var þeim grimmilega refs- að, ef þeir sýndu vanrækslu. • Bóndi í Bæheimi kom til tann- læknis og þurfti að láta draga úr sér tönn. Tannlæknir spurði hann hvort hann ætti að deyfa hann með hláturgasi. — “Nei, það má ekki,” svaraði bóndi. “Eg má ekki hlæja, því að hún amma mín var að deyja.” • Enskur vísindamaður var spurð ur að því, hvaða uppfinning hann héldi að myndi verða til sem mest hugléttis fyrir almenning. Hann gizkaði á hnapp, sem hægt væri að styðja á til að slökkva á útvarpstæki nábúans. • Kaupandinn: Hvað kosta þessi föt? Kaupmaðurinn: Hundrað og fimmtíu krónur. Kaupandinn: Þau mættu nú vera dýrari. Kaupmaðurinn: Jæja, þá skuluð þér borga hundrað sjötíu og fimm. Wartime Prices and Trade Board Spurningar og svör. Spurt. Sokkabönd sem fást handa börnum og unglingum eru mjög léleg. Það virðist ekki vera mögulegt að fá bönd með rubber hnapp en hinar læsingarnar rífa svo frá sér. Er ekkert búið til af sokkaböndum með rubber hnöppum eins og þau sem feng- ust fyrir stríðið? Svar. Rubber eklan hefir vald- ið því að þessi sokkabönd eru nú ekki lengur búin til. Böndin sem nú eru seld voru fyrst búin til handa fullorðnum og reyndust vel, það var því vonast eftir að þau mundu reynast eins vel á börn. Reyndu að leita fyrir þér í búðunum það getur verið að gömlu böndin með rubber læs- MINNIST BETEL 1 ERFÐASKRAM YÐAR JÓLAGJÖF sem enginn má án vera Margir hafa beðið með óþreyju eftir útkomu 2. bindis af sögu íslendinga í Vesturheimi eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson; nú er þessi mikla og vandaða bók, 347 blaðsíður að stærð, nýkomin á markað, barmafull af fróðleik spjald- anna á milli. Bókin er hlutfallslega afar ódýr; kostar aðeins $4.00 í vönduðu bandi, að viðbættu 15 centa burðargjaldi. N Pantanir sendist J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg., eða Columbia Press. Ltd., Winnipeg. í Jólin í Fyrálu lútersku kirkju V Aðfangadagskvöld jóla kl. 7. Jólatréssamkoma sunnudagaskólans. Jóladaginn kl. 11 f. h. (laugardag). Islenzk hátíðarguðsþjónusta. Annan jóladag (sunnudag). Hátíðarmessa á ensku kl. 11 f. h. Jólasamkoma eldri deilda sunnudagaskólans kl. 7 kemur í stað hinnar venjulegu guðsþjónustu það kvöld. Miðvikudaginn, 29 desember. Jólasamkoma ungmennafélagsins, kl. 7,30 e. h. ingu séu ekki alveg uppseld enn- þá. Spurt. Er nokkuð hámarksverð á jólaskrauti? Svar. Já. Verzlanir eiga að halda sér við það verð er selt var á hámarkstímabilinu. Ef þér finst verðið hærra nú en þá, þá ertu beðin að tilkynna næstu skrifstofu W. P. T. B. Spurt. Eg á skyldfólk úti á landi og það er að hugsa um að senda okkur part af nautaskrokk í jólagjöf. Parturinn er á milli 40 og 50 pund á þyngd. Er þetta leyfilegt? Svar. Reglugerðirnar leyfa fólki að gefa smágjafir af skömt- uðum vörum við og við. En 50 pund af kjöti getur varla verið álitin smágjöf, það er næstum því sex mánaða skamtur. Allir sem þiggja eða láta af hendi skamtaðar vörur verða að muna að þ^ð er lagabrot að kaupa eða selja nokkuð af þessum vöru- tegundum. Spurt. Einn af leigjendunum sem hjá mér skuldar tveggja mánaða leigu. Get eg vísað þeim út? Ef svo, hvernig get eg inn- heimt skuldina? Svar. I reglugerðum W. P. T. B. er tekið fram að húsráðendur geti sagt leigjendum upp sam- kvæmt fylkislögunum ef leigj- endur skulda fyrir meira en fimtán daga. Það væri lang bezt að leita ráða hjá lögmanni við- víkjandi innköllun á skuldinni. Spurt. Um daginn neitaði verzlunarmaðurinn að láta papp- ír utan um pakk^ af “cereal” sem eg keypti. Hvers vegna var mér neitað um þetta? Svar. Þér var neitað um þetta vegna þappírseklu. Allir eru beðnir að fara eins vel og hægt er með pappír og varast að láta umbúðir utan um pakka nema það sé alveg bráðnauðsynlegt. Spurt. Það virðist vera alveg ómögulegt að kaupa lampaglös. Getur þú sagt okkur hvar þau muni helzt fást? Svar. Það er langt síðan lampa- glös hafa fengist. En þau eru nú loksins komin til heildsalanna og þaðan verður þeim skift niður á milli smásalanna. Þau verða sjálf sagt fáanleg í flestum verzlunum innan skamms. Spurt. Eg bý í smábæ og hefi nýlega keypt mér “trappers license”. Get eg notað þetta leyfi til að kaupa skotfæri til dýra- veiða. Svar. Nei. Þegar skotfæri eru keypt með “trapper license” þá verður maður að skrifa undir það að þau verði aðeins notuð í sambandi við “trapping”. Ef skot færi sem fást með þessu leyfi eru notuð til annars þá er það lagabrot. Spurt. Á alt kjöt í kjötsölu- búðunum að vera merkt með stjórnarstimpli. Svar. Já. Alt kjöt á að vera merkt með W. P. T. B. merki, því til sönnunar að kjötið hafi fengist á löglegan hátt. Kjötseðlar númer 30 og kaffi- og te-seðlar númer 24 og 25 ganga í gildi 16. des. • Spurningum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. HOUSEHOLDERS ATTENTION Certain brands of coal have been in short supply for some time and it may not be always possible to give you the kind you prefer, but we expect to be able to continue to supply you with fuel that will keep your home a place of comfort. Due to the difficult situation in both fuel and labor, we ask you to anticipate your require- ments as much in advance as possible. This will enable us to serve you better. VTCpURDY CUPPLY nO. Ltd. . .▼ JL V>< BUILDERS’ O SUPPLIES V_>< and COAL PHONE 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST. '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.