Lögberg - 23.12.1943, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.12.1943, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1943 3 Hátíðakveðjur HOLT RENFREW LOÐFÖT — TÍZKUSNIÐ — KARLMANNAFÖT PORTAGE at CARLTON *—* GLEÐILEG JÓL OG NÝÁR ! Mark’s Meat Market T. Smith, forstjóri 651 SARGENT AVE. SÍMI 22 772 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR A. S. BARDAL FUNERAL SERVICE INNILEGAR HÁTIÐARKVEÐJUR NOTIÐ HAPPY GIRL HYEITI í alla yðar bökum S00 LINE MILLS LIMITED HIGGINS OG SUTHERLAND, WINNIPEG ÍNNILEGAR HATIÐARKVEÐUR til handa öllum vorum mörgu, íslenzku viðskiftavinum Fyrsta flokks vörur Fyrsta flokks afgreiðsla á ís og Eldsneyti ARCTIG ICE COMPANY LIMITED 156 BELL AVE., WINNIPEG, MAN. Sími 42 321 Arniður Það, sem hér af hönd er skráð, hófst sem vökudraumur. Inst er lindin ósjálfráð, eins og hjartans straumur. Æ var merktur marki barns mannsins sumardraumur, þó í návist hríms og hjams hnigi lífsins straumur. I ástúð fær og eining ræzt æskuvona draumur, ef sálir tvær við mark fá mæzt sem móða og kvíslarstraumur. - Leitar nú að leið til þín lífs míns gæfudraumur. Niðar við, sem renni Rín, rauður æðastraumur. Sigurjón Friðjónsson. Mansöngvar i. Eg heyrði söng í gegnum opinn glugga og gekk á lagið, dæmdur fjörbaugsmaður. Eg varð að bami, ljúfur, léttur, glaður, — lengi stóð eg þarna einn í skugga. Yndislegan fann eg fögnuð á mér. Svo frétti eg að hús þitt stæði í eyði, en beið og beið og þinnar komu þreyði — því eg trúði og bráðum stóðstu hjá mér! En, ó, hvað þú varst langt og lengi frá mér, listakonan, rósin smá á heiði — lilja, sóldögg, laufasmári og bláber! I ljósaskiftunum var harla mart á seyði. Þín rödd var enn þá eins og klukkumálmur og enn þá hreinni varstu og fegra augað með duliðsbrosi og einhver huliðshjálmur og himins friður svip þinn hafði laugað. < Svo kvaddi eg og kysti þig á hárið. En— kanske misti eg þá fagra drauminn; því er bezt eg gangi út í glauminn að gleymist alt hið liðna, sára árið. II. Nú sé eg aftur sama brosið hálfa og sama fína dún á rósakinn. Eg sé þú elskar altaf mest þig sjálfa og enn er sama héla um svipinn þinn. Þú lofast engum, lýtur hvorki sorgum, né léttúð — nema augnablik í senn; þú teygar sólskin, sem við hinir borgum, og sama hérumbil um Guð og menn. Því er kanske þrá mín dýpri og hærri og þyngri en sú, sem yngdi mig í vor. Varst þú kanske á Akureyri stærri og yndislegri þar þín gönguspor? Eg trúi fast, þú eigir enn að færa mér yndisstund frá himnum nið’r á jörð — þá ætla eg að syngja og fagna og færa þér, fagra kona, myrru og þakkargjörð! í myrru stað eg kvað þér þetta kvæði. Um koss að launum sál mín unga bað, Eigum við að elska og yrkja bæði um ást og söng í þessa beggja stað? Mér er sama — sjái eg þig og heyri sit eg rór og taminn þér við hlið. Gott er þar og þar í fró eg eiri og þakka Guði og þér að hittumst Við. — Aldrei getur þetta kvæði krenkt þig sem kemur svona elskulegt og milt: Þínir klukkutónar hafa tengt mig trygð við þig svo lengi, sem þú vilt. Og hver veit nema, að þú lifir lengur og líka eg, ef vel þú hlýðir á? Eg er að verða aftur ungur drengur — elsku, finst þér ekki prýði að sjá? Komdu, komdu með í draumadansinn — dýrleg brosa okkur feginslönd. Þú skalt bera men og meyjarkransinn, merkið eg og lýsigull á hönd. Svo stígum saman út í eilífðina og algleymið við söng og klukkuspil og þú skalt verða miklu meira en vina mín í ferðalokin — ertu til? Sigurður Sigurðsson. frá Arnarholti. Hátíðakveðjur til 4» íslendinga með þökkum fyrir ánægjuleg og ábyggileg viðskipti. ... J ÍÍÍ5ÍÍÍÍ45Í5ÍÍÍÍKÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍ5ÍÍÍ5ÍÍ5JÍÍJ4ÍÍÍ5ÍÍÍÍÍ5ÍJSÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ5Í5ÍÍ5S55Í5S .Rovatzos F1 >]k OWCF Our Specialty: Wedding Corsage and Colonial Bouquets Bus. 27 989 PHONES Res. 36 151 255 Notre Darne Ave. WINNIPEG, MAN.^ I I I ' Við óskum vorum íslenzku viðskiftavinum gleðilegra i Jóla og gifturíks Nýárs ! » i Blómapantanir tyrir hátíðirnar greiðlega af hendi leystar i Starfsfólk og framkvæmdarstjórn Saíeway búðanna flytja yður innilegar óskir um GLEÐILEG jól OG GIPTURIKT NÝÁR Innilegar hátíðakveðjur til íslendinga frá IUESTGRI1 EnGRRVinC BURERU ílÁ 5 0 CHRRLOTTE ST. UliniÍÍPEG n r t e ncRRvino m n t s c

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.