Lögberg - 11.10.1945, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.10.1945, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER, 1945 3 X Matvætabirgðir og bændur Sléttufylkjanna Eftir Deati R. D. Sinclair Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hve heilsusamiegt það er, að neyta daglega góðra og fjölbreyttra ávaxta tegunda; eru flestar slíkar tegundir auðugar að bætiefnum, sem líkaminn má ekki án vera, eigi hann að geta notið fullra starfskrafta. Naumast þarf að gera því skóna, að Sléttufylkin verði nokkru sinni sjálfbirg hvað fram leiðslu ávaxta viðkemur, þótt all- mikið hafi orðið um framfarir á þessu sviði; enda hefir reynsl- an leitt það í ljós, að rækta má mikið af harðgerðum ávöxtum hér og þar um Sléttufylkin. Sérstök nefnd sérfræðinga, sem rannsóknir hefir haft með höndum fyrir hin svokölluðu Combined Food Boards, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að í Bandaríkjunum sé neyzla á- vaxta á mann, helmingi meiri en um þessar mundir viðgengst í Canada; úr þessu þarf auðsjáan- lega að bæta með aukinni fræðslustarfsemi um nytsemi ávaxta heilsufari almennings við víkjandi. Margfalt meiri áherzlu verð- ur að leggja á garðrækt í þess- um hlutum landsins, en fram að þessu hefir verið gert; mikið veltur á því, að garðar séu vel hirtir, og girðingar umhverfis þá í góðu lagi. Garðyrkjuframleiðslan í Vest- ur Canada, þótt eigi væri eins mikil og þurft hefði að vera, !kom að góðu haldi varðand'i vistabirgðir hinna sameinuðu þjóða meðan á stríðinu stóð, því all-mikið af garðávöxtum var flutt út; ennþá er brýn þörf fyrir aukna framleiðslu á þessu sviði því eftirspurn er mikil meðal ýmissa þeirra þjóða, sem urðu ofbeldisöflunum að bráð, og eiga langt í land með að koma undir sig fótunum í efnahagslegum skilningi á ný. í undanförnum greinum hefi eg leitast við að gera grein fyrir þeirri miklu þýðingu, sem vista- framleiðsla Vesturlandsins hefir haft á matvælabirgðir veraldar- innar í heild, og hlýtur að hafa á komandi árum. Margar þjóðir heims liggja enn flakandi í sárum og þurfa margháttaðrar hjálpar við; vér, sem þetta land byggjum, finnum skyldurnar, sem á oss hvíla, að hlaupa undir bagga með þeim, sem horfa fram á tilfinnanlegan skort við aðkomu vetrar; vér megum ekki undir neinum kring- umstæðum liggja á liði voru, er til þess kemur að framleiða vistir handa þeim þjóðum, sem sárast eru leiknar, og vér gerum það heldur ekki. Vér höfum á undangengnum árum sparað við oss alt, sem vér gátum og keypt all-mikið af Sigurláns veðbréfum; kemur slíkt nú að góðu haldi við eftir- stríðs viðreisnarstarfið, sem verður umfangsmikið og marg- þætt. Framleiðsla vista og dreifing þeirra, hefir víðtæk áhrif á frið- ar- og menningarmál mannkyns- ins í heild, og þess vegna verður aldrei of mikil áherzla á hana lögð. “Haldið þér að eg nái í hrað- lestina?” “Það er eftir því. hve fljótur þér eruð á fæti. Hún fór nefni- lega fyrir fjórum mínútum.” • Frúin: “Rjóminn versnar dag frá degi, — hann er alltaf að verða þynnri og þvnnri.” Sendisveinninn: “Já, sama segi eg um blessaða frúna. Þér mjókkið og mjókkið, — dag frá degi.” • Hæsti fuglinn í Ameríku er> hegrinn. Þegar kvenifuglinn stendur uppréttur er hann á hæð við meðalmann. “— Eg get ekki sofið”—sagði rödd í símann um leið og lækn- irinn tók upp heyrnartólið, þegar síminn hringdi kl. 4 um nóttina. “— Slítið ekki sambandið,” sagði læknirinn “Eg skal syngja fyrir yður vögguvísu.” MANITOBA ER'FJARHAGSLEGA BEZT STATT AF ÖLLUM VESTUR FYLKJUNUM Árangur hygginnar, óflokkstjóðraðrar ráðdeildar- samrar samvinstjórnar • Taflan sýnir stöðuga lækkun skulda síðan samvinnustjórnin var sloínuð. Stofnunin fór fram ♦ 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 Reduction in Gross Debt .....................................................................$16,982,101.50 íncrease in Sinking Fund .................................................................... 3,818,307.14 Reserves set up for post war emergencies..................................................... 5,424,298.48 Plus certain unallocated surpluses. • Léttust fjárhagsbyrði allra Vesturfylkjanna. MANITOBA BRITISH COLUMBLA ALBERTA • MANITOBA has LOWEST per capita Land Tax... • MAMTOBA has LOWEST per capita Provincial Tax. • MANITOBA has LOWEST per capital Debt ....... $ 1.26 - 13.27 - 163.08 - 1.55 22.46 184.96 $ 1.83 - 18.89 - 200.47 - VEITIÐ ATHYGLI FJARAHG SASKATCHEWAN, OG C.C.F. STJÓRN- ARFARINU. SEM ÞÉR ERUÐ HVÖTT TIL AÐ AÐHYLLAST. $26,224,707.12 SASKATCHEWAN $ 3.58 20.34 243.47 Á sama límabili hafa þjóðnýtingarstofnanir vorar, sem áður voru skoðaðar sem byrði, tekið risaskrefum í framfara- átt og gefið af sér drjúgan arð undir forustu samvinnustjórnarinnar. POWER COMMISSION 1934 ..........................deficlt 1935 _____________$ 13,346.52 surplus 1936 .............. 47,328.44 1 1937 ............. 91,608.60 1938 .............. 133,807.94 « 1939 ______________ 127,467.45 1940 ...............139,945.78 « 1941 .............. 224,986.22 1942 ............ 323,251.20 1943 ..............355,503.63 1944 ______________ 453,283.70 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 »1944 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 Þetta eru STAÐREYNDIR. Látið ekki blekkjast af tálsnörum óábyrgra draumóramanna. Yður er ljós stefna núverandi stjórnar; þér vitið, að stjórnin er kunn að framlakssemi; að hún hefir veiit mál- efnum yðar viturlega forustu. og lagt traustan grundvöll að skipulagningu eftir-stríðsmálanna. Greiðið atkvæði frambjóðanda Samvinnstjórnar- innar í kjördæmi yðar þann 15. október Business and Professional Cards DR. A. BLONDAL Dr. S. J. Johanne**on Phyaioian & Buryeon 215 RUBY STRBET (Beint suÖur af Bannlng) «02 MEDICAL arts BLDO. Slmi 93 996 Heimlli: 108 Chataway TaMml 80 877 • Simi 61 023 ViOtalstiml *—( •. h DR. A. V. JOHNSON Dentiat • 10« SOMER8E3T BLDO. Thelephone 97 932 Home Telephone 202 388 Dr. E. JOHNSON 104 Evellne St. Halklrk Offlce hra. J.30—« P.M. Phone office 26. Hes. 210 Frá vini Öffice Fhone Res. Phona 94 762 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDO. Office Houra: 4 p.m.—* p.m. and by appolntment DR. ROBERT BLACK Sérfr»»01ngrur I Augna, Eyrna, nef og h&Issjúkdömum 416 Medlcal Arts Bulldlng, Oraham and Kennedy 8t. Skrlfstofusíml 93 851 Hetmasfmi 42 154 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • ♦ 0« TORONTO QKN. TROOTI BUILDINO Cor Portage Ave. og Smith Bt PHONE 96 952 WINNIPEQ EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. Itlanahur IvfaaU Dr. J. A. Hillsman SURGEON Pólk getur pantat! me8ul o* annat meO pöetl. Fljöt afgreiösla. 308 Medical Arts Bldg. PHONE 97 329 A. S. BARDAL 341 8HERBROOK 8T. 8*lur llkklBtur og annast um 4t- Carir. ÁÍTur OtbflnaCur sft besti Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarOa og legsteina. Skrifstofu talslmi 27 324 Heimllls taisími 26 444 Legstelnar s»m skara framúr Úrvals blágrrTti og Manltoba marmarl ahrifiO eftir verOakré GILLIS QUARRIES. LTD. 1400 Spruce St. Siml 21 l»2 Wlnnipeg, M&n. HALDOR HALDORSON bvcwlngameiatari 23 Muslc and Art Building Broadway and Hargrave Winnipeg, Canada Phone 9 3 056 J. J. SWANSQN & CO. LIMITED »01 aventTe bldo., wpo • Paateigrnasalar. Lelgja hös. Út- vexa penlngalán og eldsábyrg*. blfreiBaábyrgC, o. s. frv. Phone 97 5 38 IN8URE your property wlth — ANDREWS, ANDREWB THORVALDSON AND HOME SECURITIES LTD. ÉGGERTSON 468 MAIN 8T. IjOofrœOinoar 309 Bank of Nova Scoti* Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Portage og Qarry St. Phones Bus. 23 377 Res. 39 433 Simi »9 2»1 4 % TELEPHONE 94 358 Blóm slundvíslega afgraldd H. J. PALMASON & CO. THE ROSERY it. Chartered Accountanti Stofnaö 1(05 1101 McARTHUR BUILDINQ WINNIPEQ, CANADA 427 Portage Ave. Síml 17 411 Wlnnlpeg. Phone 4» 469 Rsdlo Servlce Speclalists GITNDRY PYMORE LTD. ELEGTRONIG Brltieh Quality — Flah Netttsg 6« VICTORIA 8TREHT LABS. Pbone 98 211 H. THORKELSON, Prop. Wtnnlpeg The most up-to-date Sound Manaoer, T. R. THORTA.LDBOM Kquipment System. Your patronage wili be 1M OSBORNE ST„ WINNIPEQ ippreciatod Q. F, Jonasson, Pree. é Man. Dtr Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Simi 95 227 WHoleaal* Diatribuiora •/ FRBSH AND TROZEN Í'IBH CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J H. Paoe, Manaoino Direotee Wbolesaie Dlatributora o< Freah and Froaen Flah. Sll Chambers 8t. Offlce Phone 26 328 Rea Phone 78 »17. MANITOBA FISHERIES WINNIPKQ, MAN. — LOANS — At Rates Authorized by T. BercoxHtcH, framtcv.atl. Small Loane Act, 19 3». Versia f heildsölu meö nýjan og frosfnn flsk. PEOPLES FINANCE COHP. LTD. 301 OWENA 8T. Llcensed Lend-ra Skrlfetofuaiml 25 166 Established 19 29 Helmaalmi 65 4(2 408 Tlme Bldg. Phone 21 4S8 Argue Brothers Ltd. Real Estate — Flnanclal — and Insurance Lombard Building, Winnipe* J. DAVIDSON, Rep. Phone 97 291 Hhagborg 11 FUEL C0. n Dial 21 331 Jia*!'}) 21 331 Published by authority of THE COALITIO N GOVERNMENT ELECTION COMMITTEE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.