Lögberg - 26.09.1946, Page 8

Lögberg - 26.09.1946, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER, 1946 Or borg og bygð Annual Tea Jón Sigurdson félagið heldur hina árlegu sölu (Siver Tea and Sale of Home Cooking) í T. Eaton Assembly Hal'l, laugar- daginn 5. október, frá kl. 2.30 til 5 e. h. Einnig verður sala á ýmsum munum (Novelty Table) svo sem svuntum, smádúkum, o. s. frv. Munið eftir stað og tíma. Gefið í “Save the Children Fund” Kverifélagið “Undína”, Hecla, Man., $15.00. Kærar þakkir, Hólmjríður Danielson. ♦ Laugardagsskólinn. Allir foreldrar og aðstandend- ur barna, sem leggja vilja rækt við tungu feðra sinna, eru hér með mintir á að laugardagsskóli Þjóðræknisfél. verður starfrækt- ur í ár eins og að undanfömu, og hefst kenslan að forfallalausu í samkomusal ‘Sambandskirkjunn- ar á Banning Street, á laugar- daginn 5. okt. kl. 10 f. h. Mrs. Frank Frederickson og dóttir hennar frá San Diego, California, komu til borgarinnar í síðustu viku til að iheilsa uppá kunningja, vini og ættfólk sitt hér, — en nánasta ættfólk Frank heit. hér í bong er systir hans, Mrs. Thorolfson og John David- son. Sameiginlegt boð fyrir þær mæðgur, á mánudaginn var héldu frænkur þeirra, Mrs. Lin- coln Johnson og Mrs. Wálter Allison. Boðið var haldið á heim- ili Mrs. Johnson. -f Mr. John Hafliðason frá Bis- sett, Man., kom til borgarinnar í síðustu viku, í verzlimar erind- um og til að heilsa uppá kunn- ingjana. Hann sagði athafnalíf í fullu fjöri þar norður í náma landinu. Jón fór aftur heim til sín fyrir síðustu helgi. ♦ -f -f Mr. og Mrs. John Erlendsson frá Reykjavík P. O., Man., komu til borgarinnar fyrir nokkrum dögum síðan og dvöldu hér fáa daga. Sögðu þau allt gott að frétta úr sinni bygð. Þau hjón ihéldu heim aftur bílleiðis uppúr miðri síðustu viku. -f -f -f ICELANDIC CANADIAN CLUB NEWS. The opening meeting of the Icelandic Canadian Club on Mon- day, Sept. 16th, was well attend- ed and proved to be a very en- tertaining social evening. Sever- al visitors were present and some of them indicated their wishes to join the club, and we certainly hope t'hey will. Following a brief business session, the speaker of the even- ing, Mi. Ted Schrader of the Winnipeg Tribune, gave a most interesting and enlightening talk on: “'How Newspapermen Get their News.” Then lunch was served by the social committee, which did the job as well as ever. We enjoyed ourselves immensely visiting one another, and swapping sum- mer holiday experiences. One of the Club’s proposed projects is the building of Club Rooms, in co-operation with The Icelandic National League and other interested societies A committee is investigating the possibilities. Mrs. Daníelson announced the Evening School committee was making plans to sponsor four lectures on Icelandic Pioneers in MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Arborg-Riverton prestakall— 29. sept.—Hnausa, messa kl. 2 e. h.; Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. Við messuna í Riverton verða meðteknar og vígðar líkbörur (casket carrier), sem Kvenfólag- ið Djörfung gefur kirkjunni í minningu um unga menn er féllu í síðasta heimstríði. B. A. Bjarnason. -f f -f CTimli prestakall — Suhnudaginn, 29. sept., messa að Árnesi, kl. 2 e. h.; ensk messa á Gimli kl. 7 e. h. Skúli Sigurgeirson. f f f Lúterska kirkjan í Selkirk — Sunnudaginn 29. sept., sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa, kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. f f f Arborg-Riverton prestakall— 29. sept. — Hncusa, messa kl. 2 e. h.; rborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 6. okt.—Víðir, messa kl. 2 e. h.; Framnes, messa kl. 2.30 e. h. B. A. Bjarnason. GARAGE WANTED Vicinity of Sargent and Agnes. Immedi- ately. Phone 98518. Evenings, 89 513. Manitoba, to be delivered at the club’s general meetings. Classes in the Icelandic language are to be held on separate evenings at her home. Notices will be sent out to last year’s students. Any others who are interested, please get in touch with Mrs. Daníel- son. The president, Mr. Carl Hall- son, announced an idea that was suggested to him by. a club mem- ber, namely, that the club en- courage and promote sports a- mong those interested. The meeting favored this idea. Those interested in such a sports pro- gram please contact Mr. Hallson, 740 Victor St., Ph. 88 803. Those wishing to become mem- bers of the club may contact Miss S. Eydal, convenor of the membership committee, 745 Al- verstone St., Ph. 29 794. L. Guttormsson, Sept. 19th, 1946. Secretar-y. f f f Þær Inga Kristjánsdóttir og Anna Gísladóttir frá Reykjavík á íslandi, sem stunda nám í Minneapolis, voru gestir í bæn- um í vikunni sem leið. Þær héldu suður aftur um helgina síðustu. f f f Mr. Ögmundur J. BíldfaH er nýkominn úr kynnisferð vestan frá Vancouver, þar sem hann dvaldi í tvær vikur hjá syni sín- um Jóni og tengdadóttir Isabellu. Fór hann all víða um þar vestra og heimsótti frændfólk og kunn- ingja í Vancouver, umhverfinu, og í Victoria. Lét Ögmundur hið bezta yfir férðinni, viðtökunum og verunni þar vestra. Hann kom heim aftur í vikunni sem leið. Mrs. John Duncan frá Sinclair, Man., hefir dvalið nokkra daga í borginni hjá foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Finnur Johnson. Hún sagði allt gott að frétta úr sinni bygð. f f f Nýkomin eru heim úr kynnis- ferð vestur á Kyrrahafsströnd, Dr. G. J. Snædal, frú Snædal og synir þeirra hjóna tveir, Robert og David. Fóru þau í þíl sínum báðar leiðir og nutu því til fulls hins tilkomumikla útsýnis, sem slíkar ferðir veita í gegnum blómlegar bygðir, borgir skraut- 'legar og fjalla sýnir sem bæði eru stórkostlegar og hrífandi. Ferðafólkið kom víða við á ströndinni og naut góðveðurs og gestrisni. Stönsuðu nokkum tíma í Victoria, þar sem Marino Hannesson lögfræðingur býr, en hann er bróðir frú Snædal. Ferðin gekk ágætlega, engin töf, enginn árekstur — þurftu aðeins einu sinni að gjöra við naglafar í hjólbarða, á meira en 5000 mílna vegalengd. f f f Magnús skáld Markússon var skorinn upp í síðustu viku. Hann er á góðum batavegi nú. Hann er á Winnipeg General Hospital. ♦ f f Hryggilegt morð var framið hér í borginni fyrir síðustu helgi. Drengur þrettán ára gamall sem var á leið heim til sín af skáta- fundi, var tekinn af einhverjum óþokka í mannsmynd, honum misþyrmt og svo skotinn til dauðs. f f f Járnbrautarslys óvanalega stórkostlegt hér á sléttum vest- urlandsins, varð í bænum Car- berry í Manitoba á laugardag- inn var, þegar flutningslest sem kom inn í bæinn rakst á aðra sem beið þar á hliðarspoA. Þrír menn biðu bana og aðrir þrír meiddust. f f f Gefið í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna — Mr. Sigvaldi Nordal frá Sel- kirk, $25.00. Með innilegu þakklæti. Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. f f f TAKIÐ EFTIR. Eldra kvennfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur þakklætishátíð- ar samkomu í 'kirkju safnaðar- ins 14. október n. k. f f f COOK — to live in. Wanted im- mediately for private home of 6 persons. $65.00 month house- maid in the house. — Apply to: Mrs. Jos. Harris, 125 Wellington Crescent. f f f Árni bóndi Stefánsson, Tin- dall, Man., varð fyrir því sorg- lega slysi að missa hægri hand- légginn í vél sem hann var að fást við. Hvernig að það atvik- aðist höfum vér ekki frétt. Árni er á General Hospital hér í bænum. f f f Gjöf í Sjúkrasjóð St. Heklu — Á síðasta fundi stúkunnar, 23. sept., afhenti Mrs. Christiana Chiswell gjöf að upphæð $12.50, frá barnastúkunni Vonin Nr. 7, Gimli, Man. — Hérmeð vottast innilegar þakkir. f f -r Jón Sigundsson Chapter, I.O. D.E., heldur sinn næsta fund í Board Room 2, Free Press Bldg., á fimtudaginn, 3. október, kl. 8 e. h. f f f DÁN ARFREGN. Siguirjón Sigurðsson Lingholt, frá Langruth, Man., andaðist á Betel, 7. sept. Hann var fæddur 13. maí, 1860, að Daðastöðum í núpasveit, Þingeyjarsýslu. For- eldrar hans voru Sigurður Eirík- son og Ólöf Magnuúsdóttir. Kon- an hans, Anna Sigríður dó fyrir hálfu öðru ári síðan á Betel. Sigurjón kom til Kanada 1903 og settist að í Argyle bygð fyrir tíma; þaðan fór fjölskyldan til Belmont, og svo til Langruth árið 1912, þar sem hann stund- aði búskap í mörg ár. Hann var á Betel um 18 ár. Sigurjón var blindur um 20 ár, við rúmið síð- ustu fimm árin og rúmfastur í meir en ár. Þau hjónin áttu tíu börn; fjögur dóu í bernsku, en sex eru á lífi. Börnin sem lifa föður sinn eru: Rannveig, gift C. Pétursson, Winnipeg; Matt- hildur (Mrs. J. Andrews) í To- ronto, og Anna Margrét, gift S. Isfeld, Winnipeg; Gunnlaugur og Óli Sigurður eiga heima í Winnipeg. Sigurjón heitinn var um skeið póstur á íslandi, og póstferðir hans 'benda á að hann hafi verið afreks þrekmaður. Útförin fór fram frá Betel und- ir stjórn sóknarprestsins. Islenzkar konur . . . Við borgum hæsta verð fyrir heimaunna ullarsokka og vetlinga handa fiskimönn- um. íslenzkar konur, sem þá iðn stunda, gerðu vel í að láta okkur vita hvað þær gætu af hendi látið af þeirri vöru og hve- nær þær gætu afhent hana. Látið okkur vita sem fyrst, við borgum út í hönd. SIMI 21 844 PARK-HANNESSON 55 Arthur Street Winnipeg, Man. ISLENDINGAR ... f sem flytja vestur að hafi, hefðu gott af að líta inn til § HOMEFINDER LAND sölufélagsins, sem hefir skrifstofu 1 f; sína á horninu á Broadway og Commercial Drive og spyrja 1 eftir Hermann Johnson eða Len Goodman. Þeir eru fúsir 1 til að 'leiðbeina fólki viðvíkjandi verði á fasteignum og 1 aðgengilegum byggingarsvæðum. Mrs. Guðveig Egilsson kona Egils Egilssonar á Gimli lézt á Betel á Þriðjudaginn var. Jarð- arför hennar fer fram á morgun, föstudaginn þann 27. sept. kl. 1.30 e. h. og svo frá lútersku kirkjunni. Jarðað verður í Gimli grafreitnum. UNGVERJ ALAND. UNRRA var búin að senda 6,697 stórtonn af vrum af öllu tagi til Ungverjalands 1. ágúst s.l., og í byrjun þ. m. var sú tonnatala komin upp í 700,000, og ákveðið hefir verið að senda Ungverjum $3,333,000 í desem- ber mánuði n.k. Vörur þær sem sendar 'hafa verið: matvörur, fatnaður og skór, meðöl, mun- ir og vörur til hreingjörninga og hreinlætis. The Swon Manufocturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Til Soviet Ríkjanna. Til Úkrainíu voru vörur send- ar í síðastliðnum júní mánuði uppá $94,878,000. I júlí fyrir $14,765,000. Ákveðið að senda þangað vörur í desember uppá $189,000,000; alls til Úkrainíu á árinu 1946, $298,643,000 virði. -f Til Byelorússíu. I júní sendi UNRRA þangað 97,591 tonn af vörum, sem voru $36,412,000 virði — matvöru, fatnaði og skóra, meðölum, Jarð- yrkju verkfærum, vélum, o.s.frv. 1 júlí voru þangað sendar vör- ur uppá $3,045,000 og þar við- bætast vörurnar sem þangað verða sendar í desember n.k., sem eru $61,000.000 virði; alls því til Byelorússíu á árinu 1946, $101,467,000 virði. Ertu hræddur við að borða ? Áttu við a8 Stríða meltingarleysl, belging og náblt? pað er óþarfi fyrir þig a8 láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery “GOLDBN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur dúga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst I öllum lyfjabúðum. Verzlunarmenntun! Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf- ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól- arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn- um og konum fer mjög vaxandi. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn- lega eða bréflega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. Snúið yður til Floru Benson. THE COLUMBIA PRESS LTD. COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG McwuÍoJxí Qitoli SANDHILL CRANE —Wild Turkey — Grus canader.sis tabida. Dislinciions—Distinguished by its bare red forehead and even grey colour, or grey overwashed with rusty. A crane over 40 inches, bill longer than 5.5 inches, and tarsus over 8.25 inches, is probably a Sandhill. Field Marks—Easily recognized by general grey colora- tion and in flight at any distance by outstretched neck and feet. It is also commonly seen on the high, dry up- lands and cultivated fields. • Nesiing—On the ground in wet marches. Disiribuiion—Western North America, breeding west of the Great Lakes northward across our boundary an in- definite distance. South in winter to Mexico. The rattling tinny trumpet npte of these birds is one of the notable sounds of the west. It can be heard for miles. The Sandhill is becoming regularly scarcer ðvery year as advancing cultivation and attendant dangers are en- eroaching and rendering its old breeding grounds un- tenable. Cranes are protected now throughout the year, but, unless the legal fiat is assisted by general public opinion, the Sandhill is doomed to extinction. In feeding, the Crane carries its body low and its head down as it works over a field, when, with its long legs partly hidden in the grass and vegetation, its likeness to the Turkey is considerable. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 173

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.