Lögberg - 13.11.1947, Síða 5

Lögberg - 13.11.1947, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 69 komum heim, notuðum við til að fara austur í Fljótshlíð. Hlíð- in var sérstaklega fögur, hey- skapur virtist mikill, góð spretta og fólk allsstaðar við heyþurrk- un þennan góðveðursdag. — Á- nægjulegast var þó að eyðilegg- ing af öskufalli var ekki sjáan- leg fyrr en komið var inn fyrir • Hlíðarenda. Eg var keyrður í “jeppa“ frá Múlakoti upp að Markarfljóts- stíflunni. Þá var áberandi eyði- legging Heklu á innstu bæjun- um, í hlíðunum, sem ekið var framhjá, sáust stórir, svartir skaflar af ösku og vikri. Markarfljótsstíflan finnst mér eftirtektarvert fyrirtæki. Það er gott að hugsa til þess að þarna verði áveita og fljótið hjálpi þannig til að græða upp það, sem það hefir áður eyðilagt. Þegar við ókum austur þennan dag var veðrið svo bjart og loftið svo tært, að fjarlægustu fjöllin, Jarlhettur og Langjökull sýnd- ust örskammt í burtu. Hekla varð alveg hrein af skýjum. Það bar mikið á mjallhvítri gufunni, sem stöðugt streymir úr suðvest- urhlíð hennar og af og til sáust þykkir reykjarstrókar gjósa upp úr háfjallinu. Núna í vikunni fór ég í Heklu- för. Það er stórkostleg sjón að M M eð þökk og virðing til hinna burtförnu útgefenda Lög- bergs, og bestu árnaðar-óskum til blaðsins á 60 ára afmæli þess. ZÖGBERG S. PETURSSON VERSLUNARMAÐUR Á AKRA. NORTH DAKOTA, U.S.A. sjá hraunið velta fram og gló- andi straumana renna, einkum þegar farið er að skyggja. En daginn eftir kom ég að gígnum sjálfum þar sem grjót sprettur upp og rennur út í stórri lygnri elfu. Af gígbarminum hlýtur maður að undrast öfl náttúrunn- ar, hversu kyrrlátt og rólegt er á þessum stað, þar sem slík helj- ar orka er að verki. Undrun, hrifning og ótti greip mig. Það er dálítið erfiði að komast upp að gígnum, en við að sjá þau undur, sem þar gerast, gleymist þreytan og áreynslan. Af þessu hefði ég sízt viljað missa. Nú förum við bráðlega heim aftur til Ameríku. Við þá hugs- un rifjast upp margar endur- minningar bæði úr þessari heim- sókn og af öðrum ferðum mín um til íslands. Mér kemur til hugar fyrsta ferðin, sem ég fór heim að vetr- arlagi. Rétt eftir að stríðinu lauk fékk ég tækifæri til að fara til íslands. Eg var hér allan desem- bermánuð 1945. Eg var heppinn með veður, það var oftast milt og fremur bjart meðan ég stóð við. Snæfellsjökull, í mynd góð- veðurs og bjartsýnis, sem svo lít- ið hefir á sér látið bera í sum- ar, var þennan mánaðar tíma óvenjulega oft innan sjóndeild- arhringsins úr Reykjavík og Hafnarfirði. Það var hrífandi og örfandi að sjá aftur fjöllin í vetrarbúningi eftir svo langa fjarveru. Eg fór tvisvar austur yfir MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — Is- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. The Swan Manufooturing Company Manufacturers of SWAN WEATHKR STRIP Halldor Methuialem* Swaa Eigandi 281 James St. Phone UI41 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar 4847 49A7 jbaa ejiin dacj, . . . Um 130 ára límabil siríðs og friðar, hafa Canadamenn fullireysi Monireal bankanum. Sem fyrsii banki í Canada og sá, er grundvöll lagði að banka- kerfi þjóðarinnar, hefir Monireal bankinn unnið með Canadamönnum á sérhverjum bankaviðskipladegi frá siofnun sinni 3. nóvember 1817. Bank of Montreal Fyrsti bankinn stofnsettur í Canada. fjall í þeirri heimsókn. Það voru regluleg æfintýri. í mínu ung' dæmi var ekki lagt í slík ferða lög að vetrarlagi nema að brýn- nauðsyn væri til og þá helzt gangandi. 1 annari ferðinni aust ur sá ég báðar Ölfusárbrýrnar, þar sem þær stóðu samhliða yfir ánni, táknrænt merki breyting- anna, sem orðið hafa með þjóð- inni á síðastliðinni hálfri öld. Sú gamla var lítil, lúin og slitin, hin nýja stór, sterk og tignarleg. En gamla brúin hafði unnið sitt hlutverk og hefir líklega verið, þegar hún var byggð, meira og róttækara fyrirtæki en nýja brúin er nú. Kæru vinir mínir, kæru ís- lendingar. í þessari heimsókn og á öllum ferðum mínum heim til ættlands míns hefi ég æfinlega mætt hinni innilegustu gestrisni, góðvild og vilja hjá öllum til að gera mér og mínum ferðalagið sem ánægjulegast. Þetta hefir ykkur tekizt svo vel að nokkrir rigningardagar skyggj*a ekkert á; þeir munu gleymast; endur- minningarnar eru hlýjar og bjartar. Konan mín og ég þökk- um hjartanlega fyrir viðtökurn- ar, alúðina og umhyggjuna, sem okkur hefir hvarvetna verið sýnd. Við förum heim með Ijúf- ar endurminningar og von um að koma aftur til íslands áður .angt um líður. Eg kom helm til íslands og fer heim til Ameríku. Mér finnst ég vera á leið heim hvort leiðin liggur austur eða vestur um haf- ið. — Alltaf á heimleið. Guð blessi ykkur! Guð blessi Island! Verið þið sæl. Kirkjublaðið, 17. ág. O valiant Hearts, who to your glory came Through dust of conflict and through battle-flame, ■ Tranquil you lie, your knightly virtue proved, Your memory hailowed in the Land you loved!'5 1 Sir John S. Arkwright * * Hy jH'rmissitm. Remembrance Day 1947 /T. EATON C?» |(VINNIPE<J ' CANADA Business and Prt ifessional Cards A Word of Appreciation On iis Diamond Jubilee, ihe "Logberg" avails iiself of ihe opporiuniiy of thank- ing all its friends, the staff, the contributors of valuable reading matier, and ihe businessmen of this cily and elsewhere, who so gener- ously have helped to make ihis issue of our publication a notable success. Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agpes SL ViBtalstlmi 3—5 eftir h&degi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offtce 26 — Res. 230 Offlce Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDQ. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment H. J. STEFANSSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCECOMPANY Winnipeg, Man Phone 96)144 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORON'fo GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVB. Winnipeg, Man. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 SARGENT TAXI DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur í augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. PHONE 34 556 216 Medical Arts Bldg. For- Quick ReHahle Bervice Stofuttmi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK J. J. SWANSON & CO. Sdrfrœðinpur i augna, eyma, LIMITED nef og hdlssjúkdómum. 308 AVENUE BLDG WPG. 401 MEDICAL ARTS BLDG Fasteignasalar. Lelgja höa. Ot- Graham and Kennedy St. vega peningalán og eldsábyrgð. Skrifstofustml 93 851 bifreiBa&byrgB, o. s. frv. Heimasími 403 794 PHONE 97 538 EYOLFSON’S DRUG Andrews, Andrews, PARK RIVER, N. DAK. Thorvaldson and islenzkur lyfsali Eggertson Fölk getur pantaB meSul og Lögfrœðingar annaC með pðsti. 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Fljðt afgreiðsla. Stmi 98 291 A. S. B A R D A L GUNDRY PYMORE 848 SHERBROOK STREET Limited Selur líkkistur og annast um út- British Quality Fish Nettlng farir. Allur útbönaSur sA bezti. 60 VICTORIA ST., WINNIPEG " Ennfremur selur hann allskonar Phone 98 211 mínnisvarSa og legsteina. Skrifstofu talsimi 27 324 Manager T. R. THORVALDSON Heimilis talsími 26 444 Vour patronage will be appreciated Ceo. R. Waldren, M. D. Physician and Surgeon Cavaller, N. D. Office Phone 95. House 108. CANADIAN FISH PRODUCERS. LTD. J. H. PAOE, Managing Dlrector Wholesale Distributors of Prjsh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Hes. Ph. 73 917 LRINCCÍ/ MESSENGER SERVICE ViB flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærrt IbúSum, og hösmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEQ Síml 25 888 C. A. Johnson, Mgrr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUXLDINO Winnipeg, Canada Phone 49 469 Rndio Service Specialists | ELECTRONIC LABS. n. THORKEI.SOX, Prop. ! The most 'ip-to-date Sound Kqulpment System. 1.10 ."iSRORN'E ST„ WTNNIPEU G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 96 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEQ. MAN. T. Bereoritch, framkv.stj. Verzla t helldsölu meB nýjan og froelnn flsk. 303 OWENA 8TREET Skrifst.siml 25 356 Heima 66 462 HHAGB0RG fl fuel co. n Dial 21331 21331

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.