Lögberg - 10.06.1948, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.06.1948, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 10. JÚNÍ, 1948 3 Original lcelandic Music Wins Acclaim A novel program of Icelandic music representing 14 different composers was given Monday evening in the I.O.G.T. hall, which was filled to capacity. Pre- sented by the Icelandic Canadian Club of Winnipeg, the various items, along w i t h many other compositions, are being collected by a committee, of which Mrs. Louise Gudmunds is chairman, for ultimate publication in book form. Proceeds from the concert will form a nucleus fund established for this purpose, to help and pre- serve for the benefit of posterity the contributions of people of Icelandic origin on this con- tinent. Avel Vopnfjord, president of the Icelandic club, introduced the program and thanked all who had helped to make the concert 3 success. Mrs. Gudmunds gave a skelch on the Hisíory of Ice- landic Music," stressing the faci that "this little nalion" had much to offer the rest of t h e world in musical ben- efits. The program opened with sel- cctions by the Canadian Legion Band, under direction of Hjortur Larusson, who organized the first Icelandic band in Winnipeg. A resident of Minneapolis, he is visiting here and conducted per- formance of his own excellent Zurrah Temple March, “Hurrah, Zurrah, Hurrah”. A vocal quartet, comprising Mrs. Unnur Simmons, Olive Stefanson, Orn Thorsteinsson and Elmer Nordal, sang eight songs. “Orar,” by Jonas Palsson, was especally beautiful for ex- Pressive detail and blend and balance of voices, which attained best unity in this number. Mr. Palsson was a former resident of Winnipeg, who died in Van couver last year. Another song, “Snorri Sturluson,” by Harald Sigurgeirson, held a folk-like haunting melody, with upward curving phrases. “Kvols,” by Mrs. Gudmunds, and “Sonur frumbyggja,” were other quartet items which projected unity in lyric and music. Vocal Duels Appeal Elma Gislason, soprano, and Elmer Nordal, who possesses an unusualy big and resonant bari- tone, which he uses to artistic effect, presented vocal duets. “Visnar vonir,” by Mrs. Gud- ^nunds, held expressive verbal Passages and lofty climaxes, and Jon Fridfinnsson’s “Ljosalfar,” represented one of this compos- ®r’s best works. He was long known in Winnipeg and district and has melodic sequences of pleasing variety, with an especially appealing Allegro and Moderato. The two artists later gave an invigorating performance of the quickly changing tempos of “En- igma” by S. O. Thorlakson, and Frank Thorolfson’s “Minning” still holds personal appeal aftér many years’ hearing. Other composers represented on the program included Gunn- steinn Eyjolfsson, Bjorgvin Gud- mundsson, S. K. Hall, Gisli John- son and Sigurdur Helgason. Mrs. Jonina Matthiason proved a highly efficient accompanist for all the vocal work.—S.R.M. —From The Winnipeg Tribune Islenzkt skáld, en vestrænn bóndi as lead composer-organist and choir er. B o t h Mrs. Gislason and Mr. ^ordal presented solos, Two Cameos, by Anna Sveinsson Lowe, sung by Mrs. Gislason, Were ljrric gems and “Mamma ^tlar að sofna,” by Mrs. Gud- ^uunds, was another lovely song, which won first place in the Cal- Úornia Composer’s Society state c°ntest in 1941. Mr. Nordal’s con- t^ibutions included an especially exPressive rendition of “Voggu- Ijóð,” by Fridfinnsson. Tryggvi Thorstensson’s pre- sentation of “Rimalog” won pop- yIar approval. Irene Thorolfson, wiih Chesier Duncan ai ihe piano, Presenied ihe V i o 1 i n and Piano Sonaia by Thordur J. W. Swinburne. A brief work |n five seciions. ii is simple in siruciure. unprelentious. Þeir íslendingar eru vafalaust ófáir, sem vita af afspurn, að höfuðskáld landa okkar í Vestur heimi síðan Stephan G. Stephans son leið, sé Guttormur J. Gutt- ormsson bóndi á Víðivöllum við Islendingafljót í Nýja-Islandi Kanada. Hins vegar fer því fjarri að ljóð Guttorms séu svo útbreidd og kunn hér á landi, sem vera bæri. Hann var hér svo að segja óþekktur af alþýðu þar til hann kom hingað í heimsókn fyrir tíu árum. En síðán er að sjálfsögðu mun stærri hópur þeirra, sem kannast við Gutt- orm og kunna á skáldskap hans einhver skil. Nú er ljóðasafn Guttorms hins vegar komið út hér heima í mjög vandaðri útgáfu. Hefir Arnór Sigurjónsson búið kvæðin til prentunar og ritað að kvæðasafn inu ýtarlegan formála um Gutt- orm og skáldskap hans, en Iðunn arútgáfan og Alþýðuprentsmiðj an hafa gert ytri búning bókar- innar hinn vandaðasta. — Er kvæðasafn þetta heildarútgáfa af ljóðum Guttorms, þar eð það flytur ljóðabækur hans fjórar. Jón Austfirðtng, Bónda- dóttur. Gaman og alvöru og Hunangsflugur, og að auki nokk ur kvæði, sem ekki hafa birzt áð ur í bókarformi. Er kvæðasafn Guttorms mikið að vöxtum, nær fjögur hundruð blaðsíður í all- stóru broti, og hefir með útgáfu þess á myndarlegan hátt verið hafizt handa um kynningu á skáldskap hans hér heima. Við lestur ljóða Guttorms J. Guttormssonar ber að taka tillit til þess, að hann er borinn Kana- damaður og fæddur aðeins fjór um árum eftir að Islendingar fengu stjórnarskrána 1874. Hann er 11 árum yngri en Þorsteinn Gíslason og Sigurjón á Litlu Laugum, 9 árum yngri en Indriði á Fjalli og Guðmundur á Sandi, 5 árum yngri en Jón Trausti, 4 árum yngri en Guðmundur skóla skáld og jafnaldri Sigurðar i Amarvatni, en ári eldri en Sig- urður frá Arnarholti. Hann er því fulltrúi kynslóðar nítjándu aldarinnar meðal íslenzkra ljóð- skálda og á um flest samleið með henni fremur en þeim skáldum, sem tuttugasta öldin hefir í senn alið og fóstrað. Efnisval hans ber því og vitni, að hann er þegn fósturlands síns, þótt honum sé í blóð borin sönn ást til lands feðra sinna. En ekki hvað sízt vegna þessa hefir Guttormur augljósa sérstöðu meðal íslenzkra skálda, meira að segja þeirra, sem dvalizt hafa langdvölum fjarri ættjörðinni. Örn Arnarson orti snilldar lega ljóðkveðju til Guttorms J. Guttormssonar í tilefni af heim- sókn hans til íslands fyrir tíu árum. Þar gætir þess glögglega, að Örn ætlar honum að veita nána athygli hinu lifandi þjóð- lífi og spegla það í ljóðum sínum eftir heimkomuna. Þetta var ekki mælt út í bláinn sem vænta mátti. Ljóð Guttorms bera því margvísleg vitni, að hann er starfandi maður — vestur-ís- lenzkur bóndi. Yrkisefni hans og viðhorf eru í nánum tengsl- um við líf og starf bóndans. En það fer heldur ekki dult, að hann telur sig Islending, þótt hann sé fæddur og fóstraður Kanada- maður. Það er lítill vandi að benda misfellur í ljóðum Guttorms, ef þau eru mæld á þá stiku, sem nú orðið er flestum tiltækust. En það er líka lítill vandi að finna í kvæðasafni hans allmörg snilldarkvæði meðal hinna lengri ^ 1 ljóða, og öll kvæði hans vitna’að sýna í verki, að við viljum legt er því, sem bezt hefir verið gert í þeim efnum. Lausavís- ur Guttorms eru svo magnaðar, hnyttnar og hiftnar, að þær eru tiltölulega óháðari tilefni sínu en lausavísur almennt, og ókunn ugir njóta þeirra þar af leiðandi betur en slíks skáldskapar yfir- leitt. Guttormur er meira að segja enginn eftirbátur Káins, þegar honum tekst bezt, og vís- ur Guttorms eru miklu aðgengi- legri þorra lesenda en vísur Ká- ins, sem vel-flestar eru mjög svo háðar tilefni sínu og viðhorfi líðandi stundar. Það er oft rætt og ritað fagur- lega um nauðsyn þess að efla íslenzka tungu og menningu meðal landa okkar í Vesturheimi. En þá þarf varla að eggja, sem í eldinum standa. Hins vegar myndi drengileg liðveizla koma þeim vel. Við hér heima ættum um skýra hugsun og mótaðar persónuleika, þótt þau séu mis- jöfn að smekkvísi og listagildi. Ummæli Guttorms um Káinn sannast mætavel á honum sjálf- um. Bak við kvæði hans er mæt- ur og heill maður, og Guttorm- ur er glæsilegur fulltrúi sinnar kynslóðar meðal íslenzkra ljóð- skálda. Lausavísurnar eru þó ef til vill sá þáttur skáldskapar Guttorms J. Guttormssonar, sem mest er um vert. Margar ferskeytlur hans eru afbragð. Þar er hann í meira lagi beinskeyttur og ó- væginn. Skammavísur hans hans og háðvísur eru sumar hverjar með slíkum ágætum, að sambæri eitthvað gera til að leggja lönd- um okkar vestra lið í baráttu þeirra við að verjast því að sog- ast og hverfa í þjóðahafið. Það gerum við bezt með því að fylgj ast með því, hvaða skerf þeir leggja íslenzkri menningu, og rétta þeim örvandi hönd. Iðunn- ar-útgáfan hefir með hinni prýði legu útgáfu kvæðasafns Gutt- orms J. Guttormssonar veitt þeim, sem í senn unna sérstæð um og svipmiklum ljóðum og vilja sýna þjóðrækni landa okk- ar vestra ræktarsemi, tilvalið tækifæri til þess að sýna góðan hug sinn í verki. Helgi Sæmundsson. Alþbl., 25. apríl. Business and Professional Cards Hvalvinslustöðin í Hvalfirði er stæling á norsku hvalbræðsluskipi Þegar vinnslan hefsi í vor vinna þar 30—40 íslendingar, auk norskra kunnáiiumanna Eins og Vísir skýrði frá í gær komu fyrstu hvalirnir til vinnslu í hina nýju hvalvinnslustöð h.f. Hvals í Hvalfirði laust eftir há- degi í gær. Þetta voru langreyð- ar, þrír að tölu. Var einn þeirra 16 metra langur en hinir tveir 20 metra. Hafði hvalveiðiábturinn feng- ið hvalina skammt undan Vest- mannaeyjum og sá í leiðangrin- um nokkra fleiri. Báturinn var aðeins þrjá daga í ferðinni og má því kalla þetta mjög góða byrj- un. — Hvalveiðibátur þessi heitir Whale H, en skipstjóri á honum er Alfred Andersen, sem er ein af þrem beztu hvalaskyttum Norðmanna. — Eins og kunnugt er, verða alls fjórir hvalveiðabát ar á veiðum í sumar á- vegum h.f. Hvals og hefir Alfred Ander sen yfirstjórn á hendi þeirra allra, en verður auk þess hvala skytta á einum þeirra. Hinir þrír bátarnir eru væntanlegir til landsins seint í þessum mán- uði. I gær var mikið um að vera á hvalveiðistöðinni í Hvalfirði. — Skömmu eftir komu skipsins, var byrjað að draga fyrsta hval inn upp á þak 'bræðsluhússins, en þar er hann skorinn og rennt niður um þakið á húsinu og nið ur í bræðslupottana. Þar uppi er öllu haganlega fyrirkomið, enda er stöðin nákvæm stæling af norsku hvalveiðamóðurskipi, en Norðmenn hafa margra ára reynzlu og þekkingu í þessum efnum. Uppi á þaki hússins eru marg- ar vindur, sem vinna bæði að því að draga hvalinn úr sjónum, upp dráttarbrautina og líka til þess að skera hvalinn á þakinu. Er því þannig fyrirkomið, að vír um er fest í hvalinn en vindurn- ar toga síðan í og gengur þá skurðurinn miklu fljótar fyrir sig. Undanfarið hafa um 30 manns unnið að byggingu stöðvarinn- ar og þar af nokkrir norskir kunnáttumenn. Norskur verkfræðingur, Hermann Christ ensen, hefir séð um byggingu hennar. Hann hefir áður haft á hendi yfirumsjón með byggingu hvalveiðiskipa og sömuleiðis hvalveiðimóðurskipa. En stöðv- arstjórinn við hvalvinnslustöð- ina verður L. H. Skarre, og sér hann að öllu leyti um vinnslu hvalanna. Hann er einnig mjög fær á sínu sviði, byrjaði hval- veiðar ungur og hefir stundað þær æ síðan. Hann hefir lengi verið vélstjóri á hvalveiðamóð- urskipi og hefir mikla kunnáttu að baki. — Þannig hefir h. f. Hvalur lagt allt kapp á að fá hingað fyrsta flokks kunnáttu- menn til hvalveiða, hvalvinnslu og byggingu stöðvarinnar. Auk þessara manna vinna svo 15—20 Norðmenn, allt vanir menn og er þeim m. a. ætlað að vinna að hvalvinnsluvélunum, að hvalskurði og öðru þess háttar. Þegar full vinnsla hefst í stöð- inni á fyrsta ári, er gert ráð fyr- ir að 30—40 íslendingar vinni þar, auk matreiðslufólks. — Er þeim ætlað að læra af Norðmönn unum öll þau verk, sem þarna þarf að vinna og eftir því sem við verður komið, auk þess sem þeir eiga að sjá um fóðurmjöls- vélar o. s. frv. Úr hverjum hvalanna, sem þarna veiddust, fást nálega 50 fötur af lýsi að meðaltali. En fyrir tonnið af lýsinu færst 90— 100 sterlingspund, og er mjög mikil eftirspurn eftir því á heims markaðinum. Kjötið verður hraðfryst á Akranesi eða í Reykjavík og sent á brezkan markað. I fullri vinnslu á stöðin að geta framleitt um 40 tonn af lýsi á sólarhring. Geymsla er á staðnum fyrir 2000 tonn af lýsi. Vísir, 5. maí. — Heyrðu, ég kann ekki við að þú kallir mig Nonna. — Nú, hvers vegna líkar þér það ekki? SELKIRK HETAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviö, heldur hita. KEIiLY SVEINSSON Slmi 54 358. 187 Suthcrland Ave., Winnipeg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Winnipeg Office Ph. 95 668 Res. 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Uarristcr, Solicitor, etc. 617 Mclntyre Block WINNIPEG CANADA [HfiDÍSTOT JEWELLERS 447 Porlage Ave. Also 123 TENTH ST. BRANDON Winnipeg Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.atf. Verzla I heildsölu meö nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.sfmi 25 355 Helma 65 462 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Taislmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur i augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. — Vegna Ólafur. — þess að ég heiti DR. ROBERT BLACK BérfrœSingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimasími 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. Islenzkur lyfsali Fölk getur pantað meöul og annað með pöstl. Fljöt afgreiðsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ukkistur og annast um Ut- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmj 27 324 Heimills talsími 26.-444 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Burgeon Cavalier, N. D. Office Phone 95. House 108. PHONE 94 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK Winnipeg-, Canada Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELBON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPEG JOHN A. HILLSMAN, M.D., Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. Office-99 349 Home-403 233 PHONE 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Viðtalstlmi 3—5 eftir hádegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET * Selkirk, Man. Offloe hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offtce 26 — Res. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEG Dr. Charles R. Oke Tannlcekn ir For Appolntments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Reliablc Bervice J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Garry St. Sími 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON Your patronage will be appreciated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Fr3sh and Frozen Fisih. 311 CHAMBERS STREET Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.