Alþýðublaðið - 21.03.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1921, Síða 1
Alþýðublaðið CJeíið íit af Alþýðuflokknum. 1921 Mánudaginn 21. marz. 66. tölubl, Viiuiusamningar. Mörgum hefir komið til hugar þessa dagana: Til hvers er að hafa samninga um kaupgjald við atvinnurekendur, ef þeir halda ekki samningana Þegar togararnir nú fara að tínast út, með háseta innanborðs upp á gildandi samninga, þá verður vafalaust margur útgerðar- maður feginn, að það komst ekki svo langt, að útgerðarmenn brytu samningana (þó viljann vantaði ekki). — Því hver skynsamur at- vinnurekandi hlýtur að sjá, hver afleiðing yrði af þvf, ef atvinnu- rekendur héldu ekki þá samn- inga, sem þeir gerðu. En afleið- ingin yrði auðvitað sú, að verka- menn gerðu það ekki heldur — settu kaupið upp, þegar atvinnu- rekendum kæmi það verst. Skilyrðið fyrir því, að samn- ingar séu gerðir, er auðvitað það, að þeir séu haJdnir. Það gerir eoginn samning upp á það, að hægt sé að hiaupa frá honum, eins og enginn samningur hefði verið gerður. Nú er svo varið með samainga, er utvinnurekenda- félög og verkamannafélög gera milii sín, að það er ilt að koma þar við sektarákvæðum. Þeim, er að sfnu leyti varið eins og samningum, sem tvö ríki gera sfn á raiiii. Haldi annað ríkið, að hitt ætli að rjúfa samninginn, gerir það það sjálft, ef það sér sér hag að því, og álítur sig nógu sterkt til þess. Það má því heita gleðiefni fyrir atvinnurekendur yfirleitt, að útgerðarmenn nú eru flestir eða allir horfnir frá þeirri meinvillu, að ætla ekki að halda þá samn- inga, er þeir hafa gert við SJó- mannafélagið. — Má særri geta, hvílíkur friðarspillir slfkt hefði orðið í nútíð og framtfð, eigi ein- ungis í Reykjavfk, heldur um alt Ísiand. €rleað simskeytl Khöfn, 18. marz. Rússneska nppreistin bæld niðar. Símað er frá Helsingfors, að byltingastjórnin frá Kronstadt, og 800 hermenn, séu komnir yfir ís- inn til Finnlands. Hafa þeir játað það, að þeir hafi orðið að hörfa fyrir rauða hernum og kínversk- um hermönnum, eftir að stórskota- liðið hafi undirbúið árásina á fimtudagsnóttina. Áður en þeir gáfust upp, sprengdu hermenn- irnir herskipin í loft upp. Flótta- menn koma þúsundum saman yfir landamæri Finnlands, og amerfski „rauði krossinn" hefir tekið að sér hjúkrun þeirra. Skaðahótagreiðslnrnar. Símað er frá París, að skaða- bótanefndin hafi lagt saman greiðslur Þýzkalands að þessu, og séu þær 8 miljarðar guiímarka, í stað 21 miijarðs, sem Þjóðverjar sögðust hafa greitt. Fyrir r. maí átti Þýzkaland að vera búið að greiða 20 miljarða, og er nú ámint um það, hve fresturiun er stuttur. Rússar og Rjóðrerjar. Símað er frá Beriín, að fuiitrúi utanríkisstjórnarinnar hafi 19. febrúar undirskrifað bráðabyrgða- samning, sem veiti þjóðunum gagnkvæm réttindi. . Lloyd George riðar. Símað er frá London, að Bonar Law, foringi fhaldsmanna og næst- voldugasti maður samsteypustjórn- arinnar, hafi gengið úr stjórninni sökum heilsulasleika. Lioyd George heitir á þjóðina, að mynda nýja þjóðemisvörn gegn verkalýðsflokknum. Khöfn, 20. marz. IJppþot og morð í Pýikatandi. Sú fregn berst frá Uppsclesíu, að þar séu æsingar miklar, og kviksögur á gangi og gagnkvæm- ur sakaráburður Þjóðverja og PÓI- verja fyrir vopnasmygl og morð- ingjaféiög. Morð og árásir daglegf brauð. Sagt að iasdið sé í um- sátursástandi. Berjfnarfregn hertnir, að menn óttist að4’pólskir ofstopamenn varnr íjölda Þjóðverja að greiða atkv. við þjóðaratkvæðagreiðsiuna. / £aaik e Ifisbrot. Fylla tekur 8 togara við Iandhelgi8veiðt. Fylta heitir hið nýja strand- varnarskip, sem Danir senda hing- að; það, er heldur stærra en Heimdai og hraðskreitt. í gærmorgun varð mönnum starsýnt -tii hafs, því þar gat að Ifta herskip á innsigiingu með 8 togara á eítir sér l haiafrófu. Var þettá varðskipið, sem kom að heiman sunnan um land, og hafði hirt þessa sökudóiga á leið- inni, flesta undan Söndunum. Fimm togararnir eru enskir, tvetr franskir og einn þýzkur. Auk sekta verða veiðarfæri og afli gerður upptækur. TðgaravSkumáliS. jón Baldvinsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, flytur á Ai- þingt svohljóðandi frumvarp til laga um hvfldattfma háseta á ís- lenzkum botnvörpuskipum: 1. gr. Þegar botnvörpuskip, sem skrá- sett er hér á iandi, er í höfn við fermingu eða afi'ermmgu, fer um vinnu háseta eftir þvt, sem venja hefir verið, nema anstars sé getið í ráðflitsgarsamningi háseta.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.