Lögberg - 31.05.1951, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.05.1951, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1951 AI-HJGAMAL KVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON GIFTiNGARVANDAMÁL KVENNA Enskur sérfræðingur í gift- ingarmálum, dr. Ethel Dukes, flutti nýlega ræðu, sem veru- lega athygli hefir vakið, á kvennafundi í London. Dr. Dukes sagði meðal ann- ars: — Það er eitthvað óeðlilegt við stúlku, sem situr heima og bíður eftir biðlinum. Hún verður sjálf að fara út og finna hann. Að vísu er það karlmaðurinn, sem a að bera upp bónorðið, en það er konan, sem á að gefa honum tækifæri til þess. Annars er það ekki aðeins í Bretlandi, sem þeim konum fjölgar, sem eru í giftingarvand- ræðum. Þeim fjölgar líka í Bandaríkjunum. Konur þar eru farnar að gerast áhyggjufullar og segja að það sé alltaf að verða meiri erfiðleikum bundið að ná þar í heppilegan maka. Konur eru þar þegar 3,5 millj. fleiri en karlar og körlum virðist falla betur að pipra en konum. Sam- kvæmt seinustu upplýsingum eru nú í Bandaríkjunum um 3 millj. kvenna á giftingaraldri, er ekki virðast hafa neina mögu- leika til að ná sér í eiginmann. í Þýzkalandi er ástandið enn verra, vegna þess, hve margir karlar féllu í styrjöldinni. Það mun láta nærri, ef miðað er við giftingaraldur, að fjórar konur heyji nú einvígi um hvern karl- mann. Þar sem fjölkvæni er ekki leyfilegt, virðist mikill þorri þýzkra kvenna verða að búa sig undir annað hlutskipti en náttúran hefir ætlað þeim. Það, sem hér hefir verið greint, gerir það raunverulega að verkum, að hlutverkum er skipt frá því á seinustu öld. Þá var það maðurinn, sem þurfti að ná sér í konu, en nú er það raun- verulega konan, sem verður að ná sér í mann. Samkvæmt viðtali, sem ame- rískt blað hefir átt við 100 stúlkur, er þetta nýja hlutskipti .kvenna ekkert eftirsóknarvert. Karlmennirnir eru þegar farnir að láta kenna á aðstöðu sinni. Og það er næsta vandasamt að veiða þá. Þeir mega ekki finna að konan sæki á, því að þá er þeim oft öllum lokið. Og konan má heldur ekki vera of hlédræg. Hvað á hún þá eiginlega að gera? Það er búizt við, að þetta verði eitt helzta viðfangsefni margra félagsfræðinga og sál- fræðinga í náinni framtíð og að gefnar verði út margar bækur með ráðleggingum varðandi um snemma", sagði Marilyn Paul, tónlistarkennari — og svo lagði hún sig rétt sem snöggvast eftir kvöldmatinn og steinsofnaði. Þegar móðir hennar vakti hana, var klukkan orðin 19.15, svo að hún hafði aðeins tíma til að greiða sér lauslega áður en hún hljóp af stað. Móðir Marilyn, frú F. E. Paul, sem var söngstjóri, lagði of seint af stað, vegna þess eins að hún hafði orðið að bíða eftir dóttur sinni. Hún hafði reynt að vekja hana hvað eftir annað, en ár- angurslaust. Menntai-kólanemendurnir Lu- cille Jones og Dorothy Wood voru nágrannar, og þær voru vanar að fylgjast að á söngæf- ingarnar. Þegar Dorothy kóm til að sækja Lucille, sat hún yfir útvarpinu og krafðist þess að fá að hlusta á dagskrárlið, sem, lauk ekki fyrr en klukkan 19.30. Það varð pví úr að vinkona henn ar settist hjá henni og hlustaði líka. Klukkan 19.25 sprakk bap- rædda veiðimennsku kvenna Hagfræðingar telja hins vegar' tistakirkjan í loft upp með svo ekki að máiið leysist, nema auk- háum hvelli, að flestir bæjarbú ið jafnvægi komist á, þannig að karlar verði jafnmargir og kon- ur og jafnvel helzt fleiri. En hvernig á að ná því jafnvægi? Þar verða vísindin að koma til sögunnar. En þjóðirnar, sem hafa fjöl- kvæni, hæla sér af því að þurfa ekki að glíma við neitt slíkt vandamál. •ír Góður afþurkunarklúlur. Dönsk húsmóðir hefir orðið: ,,Oft hef ég verið spurð að því, hvernig á því standi, að hús- gögnin mín gljái sífellt eins og þau séu ný. Ég bý til afþurkunarklút úr silki- og ullarsokkum, klippi tána burt og sauma þá svo sam- an, þannig fæ ég stóran klút. Nú dreifi ég yfir klútinn (steinka) húsgagnaáburði, vef hann þétt saman og geymi hann í pergamentspappír í nokkra daga. Þá hefir áburðurinn geng- ið inn í klútinn og hann þar með orðinn prýðilegur til sinna verka. Reynið þetta, og þið munið sannfærast og komast að raun um, hve gott er að vera laus við þessa þurru afþurkun- arklúta, sem ryka alltaf upp um leið og þeir eru notaðir". ? -f ar heyrðu hann. Veggirnir ultu út frá henni og þungt bjálka- loftið hrundi niður eins og fall- hlemmur En vegna ýmissa smá- muna, svo sem óhreins kjóls, hvíldarstundar, áríðandi bréfs, flatarmálsdæmis og óþægs bíls komu aliir kórsöngvararnir of seint — en slíkt hafði aldrei áður skeð. Brunaiiðsmennirnir töldu, að sprenginin hefði stafað af því, að gas hefði streymt inn í kirkj- una gegnum óþétta leiðslu, og eldurinn í ofninum hefði svo kveikt í því. Kórsöngvararnir gerðu sér engar sérstakar hug- myndir um upptök eldsins, en þeir tóku, hver í sínu lagi, að hugleiða hina smávægilegu at- burði, sem á vegi þeirra höfðu orðið, og engin heildarskýring virtist vera til á. Og ekkert þeirra gai varizt því, að þeim dytti um leið í hug þessi setn- ing úr kvoldbæn barnanna . . . . „hönd þín leiði mig út og inn"— VÍSINDI, TÆKNI OG TRÚ Háskólafyrirlestur eftir PÁLMA HANNESSON rektor George H. Edeal: HVERS VEGNA KOM KÓRINN OF SEINT? Það skeði að kvöldlagi hinn 1. marz, í lilla, ameríska bænum Beatrice. Séra Walter Klempel hafði gengið út í baptistakirkj- una, til að ganga frá því sem nauðsynlegt var fyrir söngæf- ingu kórsins. Söngvararnir komu að jafnaði \im það bil klukkan 19.15, og þar sem frekar kalt var í kirkjunni, kveikti prestur- inn upp í ofninum, og fór síðan heim til að borða. Þegar klukk- an var 19.10, ætlaði hann að *eggja af stað til kirkjunnar með konu sinni og dóttur, Marilyn Ruth, en þá kom það í ljós á síðustu stundu, að kjóll ungu stúlkunnar hafði óhreinkazt, svo að frú Klempel varða að strjúka annan kjól handa henni. Það var astæðan til, að þau voru enn heima, þegar það skeði. Ladona Vandegrift var við nám í 2. bekk menntaskólans. Hún sat uppi í herbergi sínu og barðist við erfitt dæmi úr flat- armálsfræðinni. Hún vissi vel, að söngæfingarnar byrjuðu allt- ai stundvísiega, og hún var líka v°n að koma tímanlega, en hvað Sem því leið ætlaði hún að ljúka vi<5 dæmið sitt áður en hún færi betta kvöld. Royena Eestes var tilbúin að eSgja af stað ásamt systur sinni, Sadie. En þegar þær ætluðu að Setja bílinn sinn í gang, gátu Pær engu tauti við hann komið, svo að þær hringdu til Ladonu vandegrift og báðu hana að taka sig með í hennar bíl. Lad- °na var þá að berjast við dæmið S1tt, og hún sagði þeim, að það gæti dregizt eitthvað að hún kæmi. Frú Leonard Schuster ætlaði að fara til móður sinnar gamall- ar, og hjálpa henni að undirbúa trúboðsfund, svo að hún gat ekki mætt á söngæfinguna þetta kvöld. Annars var hún alltaf vön að mæta stundvíslega klukkan 19.20 með Susan, litlu dóttur sinni. Herbert Kipf, litli, ástundun- arsami rennismiðurinn, hafði á- kveðið, að leggja nú einu sinni tímanlega af stað að heiman þetta kvöld. En allt í einu mundi hann eftir, að hann hafði gleymt að skrifa áríðandi bréf. „Það er einkennilegt, að maður skuli geta gleymt öðru eins og þessu", sagði hann við sjálfan sig um leið og hann settist niður og fór að naga pennastöngina. Það var kalt þetta kvöld, svo að Joyce Black, ungu hraðritun- arstúlkuna, langaði síður en svo til að fara út. Hún hélt því kyrru fyrir í hlýrri stofu sinni þangað til á síðustu stundu. Hún var í þann veginn að leggja af stað þegar það skeði. Harvey Ahl, vélamaður, varð að vera heima og gæta drengj- anna sinna tveggja, því að kona hans hafði farið út. Hann hafði ætlað að taka þá með sér á söng- æfinguna, en hafði sökkt sér svo niður í að segja þeim sögur, að hann gleymdi alveg hvað tímanum leið. Þegar hann leit á klukkuna, var þegar orðið of seint að leggja af stað. „Nú kom ég hálftíma of Biskup nokkur heimsótti ný- gift hjón í fyrsta sinn, og vakn- aði um morguninn við það, að unga konan söng sálm fagurri röddu. Biskupinn varð mjög hrifinn af því, hve hún var guð- rækin, að byrja dagsverkið á svona fallegan hátt og minntist á það við hana seinna um dag- inn, að hann hefði heyrt til henn ar. „Ó," svaraði hún. „Þetta er sálmurinn, sem ég sýð eggin við. Þrjú vers fyrir linsoðin, fimm fyrir harðsoðin. Fangi: — Dómari, ég veit ekki hvað ég á að gera. Dómari: — Nú, hversvegna? Fanginn: — Ég sór að segja sannleikann, en í hvert sinn sem ég reyni það, skammur einhver lögfræðingur mig. Jón Stefánsson Þann 25. apríl síðastliðinn andaðist Jón Stefánsson að Betel, Gimli, Man. Hann var fæddur að Bót í Hróarstungu í Norður-Mú^asýslu, 10. ágúst 1875. Foreldrar hans voru Ste- fán Þórarinsson og Þuríður Jónsdóttir. Ásamt foreldrum sínum og Stefaníu hálfsystur sinni og Ólafi albróður sínum fluttist hann til Vesturheims ár- ið 1883. Hinn fyrsta vetur dvöldu þau í North Dakota, en fluttu þá til Winnipeg og dvöldu þar í 3 ár, en fluttii þá til Nýja- íslands árið 1887; tók Stefán faðir hans rétt á landi því, er verið hafði frum-landnámsjörð Jobs Sigurðssonar, og hann hafði nefnt Ásgarð. Þar bjó Stefán til dauðadags, en Jón tók þá við heimilinu og bjó þar síðan. Þar fóstraðist upp Mabel, dóttir Steí'aníu hálfsystur hans, er látist hafði árið 1902. Reynd- ist hann henni góður eldri bróð- ir og frændi. Þann 12. maí 1927 kvæntist Jón Stefaníu Einarsson; var samlíf þeirra hið ánægjulegasta. Stefanía andaðist 21. maí 1943, eftir þung og langvarandi veik- indi. Jóhann, sonur Stefaníu konu Jóns, af fyrra hjónabandi hennar, kvæntist Mabel fóstur- systur Jóns. Eftir lát konu sinn- ar bjó Jón um hríð í litlu húsi, er hann hafði byggt, eftir að þau höfðu selt eignarjörð sína, Ásgarð. Naut hann þá um nokk- ur ár aðstoðar og hjálpar Mrs. Steinunnar Valgarðsson, er ann- aðist um hann með alúð og um- hyggjusemi þau ár er hún dvaldi á heimili hans — er hann var allmjög þrotinn að heilsu. Tjá aðstandendur Jóns henni kærleiksþökk fyrir þjónustu hennar. Jón fékk inngöngu á Betel í júní-mánuði 1949, dvaldi þar þaðan af og andaðist þar þann 25. apríl. Hafði hann notið hag- kvæmrar umönnunar á. dvalar- tíð sinni þar. Jón var maður hispurslaus og hreinskiptinn, einkar íslenzkur í anda og hugsun. Sökum áfalls* er hann fékk fyrir allmörgum árum var hann haltur og átti mjög erfitt með göngu; en þetta, og hvað annað er að amaði, bar hann með karlmannslund. Útför hans fór fram 30. apríl, og hófst með kveðjuathöfn á Betel, var hann svo kvaddur hinztu kveðju í kirkju Breiðu- víkur-safnaðar á Hnausa, að viðstöddum fjölmennum hópi sveitunga sinna, nágranna og samherja. Sá er línur þessar rit- ar þjónaði við útförina. S. Ólafsson Pálmi Hannesson r e k t o r Menntaskólans í Rvík flutti opinbert erindi í hátíðasal Há- skólans sunnud. 22. þ. m. Er- indið fjallaði um vísindi, tækni, og trú. Benti fyrirlesarinn á, að enda þótt vísindin hafi kennt mönnum hagnýtingu stórfelldra orkulinda og tæknin hafi tví- mælaláust auðveldað lífsbarátt- una til stórra muna og skapað lífsþægindi ágæt og mikilsverð, sem hinar eldri kynslóðir ekki nutu, þá hafi þó ekki lífsham- ingja manna vaxið að sama skapi — jafnvel með öllu óvíst að hún sé nokkuð meiri nú en áður — nema síður sé. Ham- ingjunnar sé því ekki að leita Hann tók það fram, að. vísind- á sviði tæknilegra framfara. unum hefði ekki tekizt að gera neina fullnægjandi grein fyrir uppruna lífs eða eðlis, og óvísfc að þeim heppnaðist það nokk- urntíma. Nýrri rannsóknir hefðu að verulegu leyti kippt fótun- um undan efnishyggjunni. Kenn ingar efnidshyggjumannanna, sem um skeið voru hið skæðasta vopn gegn trúarbrögðum, geta ekki lengur verið hugsandi manni nein fullnægjandi skýr- Við dyr byggingar einnar í Dublin eru tveir stórir stein- hundar. Englendingur, sem átti leið þar hjá, hugsaði með sér, að hann skyldi hafa gaman af írska: dyraverðinum. — Hæ, Pat, kallaði hann,------ hvað gefurðu þessum hundum oft að borða? — 1 hvert skifti sem þeir gelta var svarið. á tilverunni, en hefðu hins vegar átt sinn stóra þátt í því að skapa í hugum margra lítils- virðingu á allri trú. Rektorinn kvaðst ekki fær um að dæma um rök trúarinnar, en hitt vildi hann fullyrða, sumpart af eigin reynd að í trú og bæn væri fólginn undursamlegur styrkur. Trúin hefði fylgt mannkyninu um þúsundir ára. Og jafnvel þeir, sem létu sér fátt um trúnay leituðu þó og fyndu þar athvarf og styrk þegar mest á reyndi. Maðurinn, einn allra jarðar- búa, gerir sér grein fyrir því, þegar á ungum aldri, að hann á dauðann óhjákvæmilega í vændum. Þetta veldur honum ótta og kvíða, hangir yfir hon- um eins og sverð, sem hann al- drei veit hvenær fellur. Ban- vænum manni fá engin vísindi, engin tækni, engin auðæfil bjargað. En í trú og bæn getur hann fundið styrk til þess að horfast í augu jafnvel við sjálf- an dauðann. Þess vegna eigum við ekki að vanmeta gildi trúar- innar, ekki að fyrirverða okkur fyrir hana heldur búa hana í þann búning hverju sinni, sem samhæfist þekkingu okkar og menningu. „Eftir því sem árin færast yfir mig", sagði rektorinn að lokum, „færist ég nær og nær því, að trúa bókstaflega orðum trúar- skáldsins Matthíasar Jochums- sonar": „Við lifum sem blaktandi, blaktandi strá. Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá". Hinn stóri áheyrendasalur Háskólans var þéttskipaður fólki, sem fylgdist af áhuga með erindi rektorsins. —Kirkjublaðið, 30. apríl NEEDLEWORK EXHIBITION AT ST. JAMES PALACE Beautiful needlework of many centuries is shown at the needlework exhibition organized by the Royal School of Needlework at St. James Palace, London, which was opened by Queen Mary on April 12th. 1951. ííSÍÍ í ¦;<¦/¦¦'¦•'¦ :; ¦¦¦ Kynnir yður SKRÁSETJARANN Mr. R. ,T. Dnvy er pinn al 18,000 skráset.iurum pr vitja allra canaðfskra heimila—at5 vSar merHöldu— frá 1. jöní. Hlutverk hans er af> afla heimilda, er Canada- menn þarfnast til þess ao" geta StjörnaS hyKKÍloira eifrin fyrirtækjum, ot5a opinborum máhim. T>otta vertSur ytSur sjalfum op byf;Parlap:i ytSar til raun- veruless Abata. Skraaetjarl yfiar (maBur eCa kona)', hefir mefi si'r auCkennlnKarspjald. Upplýsingar þasr, er þer veititS, eru sieymdar af fnllum trúnaSi, og þær má atSeina nota t þ&gu manntalsskýrslanna. Svo eru af- not upplýsinganna einakortSuC, aC Ifigum gamkvæmt, míl .lafnvel ekki opinbera þatr annari stjrtrnardeild. Gerifj bvo vel og hafio' til taks nákvæmar upplýs- ingar. er skrfisetjarann ber af> prarfii. DOMINION BUREAU OF STATISTICS Departmem of Tnwie and r<>iiiinor<-<> Ottawa, < nn.Kli ; THERE'S A JOB TO BE DONE IN '51 . HELP CANADA COUNT 9TH DECENNIAL CENSUS. JUNE. 1951

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.