Lögberg - 31.05.1951, Page 8

Lögberg - 31.05.1951, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1951 Úr borg og bygð Ungmenni fermd í Lútersku kirkjunni í Selkirk, á Trínitatis-háiíð: Diane Thora Bradley Violet Jean Baruson Sarah Benita Evans Guðrún Roberta Mary Corrigol Pauline Magnúsína Sopher Halldóra May Sopher Hilda Lydia Hoppe Maeola Jean Ingimundarson Fjóla Sesselja Sigríður Gíslason Christine Björg Isbel Goodman, Gail Victoria Hokonson. Stefán Allan Jones William Goodbrandson Clifford Paul Kurbis Joseph Oliver Sigrid Dela Ronde Laurence Ross Goodman Kenneth Jóhann Stefánson. ☆ Mrs. H. T. Halverson (Jóna Jónasson frá Regina, Sask., er stödd í borginni þessa dagana í heimsókn til ættingja og vina. ☆ Mr.og Mrs. Sigurður Guðna- son frá Kandahar, Sask., eru stödd í borginni um þessar mundir; komu þau vestan frá Baldur frá útför Einars Sig- valdasonar, en ekkja Einars og Sigurður eru systkin. ☆ Séra Valdimar J. Eylands gaf saman í hjónaband að heimili sínu, 686 Bannig St., á mánu- dagskvöldið 28. maí, þau Victor Goodman, 613 Notre Dame Ave. og Sarah Stevenson, 470 Lipton St. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg, þar sem Mr. Good- man stundar málaraiðn. ☆ TILKYNNING! Flestum mun kunnugt um hin ægilegu landbrot sem orðið hafa af völdum Winnipegvatns undanfarin ár, einkum þó árið sem leið. Hefir barnaheimili okkar á Hnausum, ekki farið varhluta af þeim hamförum vatnsins. Áður en hægt verður að starf- rækja þessa stofnun okkar verð- ur að flytja og endurbæta bygg- ingar, brunn og önnur tæki, en þar sem vonlaust er um að koma þessu í framkvæmd í tíma til þess að heimilið geti tekið til starfa á venjulegum Farinn til Bandaríkjanna Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra fór í gærkvöldi flug- leiðis vestur um haf til Banda- ríkjanna. Fer hann þangað í er- indum ríkisstjórnarinnar og er Jón Árnason bankastjóri í fylgd með honum. —TÍMINN, 21. maí tíma, hefir framkvæmdarnefnd- in ákveðið að heimilið skuli ekki starfrækt þetta sumar, en nota þann tíma til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir og framkvæmdir fyrir framtíðina, svo að þessi vinsæla og vin- marga stofnun geti óhindrað starfað um ókomin ár. Við Vonum að allir vinir okk- ar og velunnarar taki þessa útskýringu til greina og haldi á fram að styrkja þessa stofnun á sama hátt og að undanförnu. Framkvæmdarnefndin m u n ekki bregðast því trausti, sem henni hefir verið lagt í hendur. Fyrir hönd nefndarinnar, Ólína Pálsson ☆ Síðastliðið laugardagskvöld var haldin afarfjölmenn sam- koma í Playhouse Theatre hér í borginni, er 13 þjóðflokkabrot tóku þátt í, og sýndu með ýms- um hætti menningarleg sér- kenni sín; fyrir hönd íslendinga, undir forustu Icelandic Canadian Club, var sýndur Pageant, er frú Hólmfríður Daníelsson hafði samið og búið á svið, er fólk man eftir frá því í fyrra í Fyrstu lútersku kirkju. ☆ Gefið íil Sunrise Lutheran Camp Women’s Associaton F i r s t Lutheran Church, Winnipeg $112.55; Ladies Aid First Luth. Church $112.55; Mrs. Anna Magnússon, Selkirk $10.00; Miss Lilja Guttormsson, Oslo Nor- way, $25.00; Senior & Junior Ladies Aids, Selkirk Lutheran, Church, $138.50; Junior Ladies’ Aid, Selkirk $25.00; Kvenfélag Glenboro-safnaðar $25.00; Brú Ladies Aid $25.00; Jóhann K. Johnson, Hecla, $12.00. í minn- ingu um Chris Tómasson, Mr. og Mrs. Th. Gíslason. — Með innilegu þakklæti, Anna Magnússon Box 296, Selkirk, Man. 19 unglingar voru fermdir í Lútersku kirkjunni á Lundar sunnudaginn þ. 13. maí. Ungl- ingarnir eru: Viola Gay Sigurdson Gladys Kristrún Sigurdson Vivian Laufey Fredriksson Barbara Doris Fredriksson Nyell August Fredriksson Kathleen Miller Fjóla Caroline Sigurdson Sheridan Yvonne Brandson Gloria Margrét Einarsson Joyce Evelyn Mac Ólafsson Lawrence Russel Ólafsson Bergsveinn Erickson Oscar Thorgilsson Norman Guðmundur Nordal Donald Kenneth Johnson David Llewellyn Eyjólfson Raymond Robert McCarthy Gordon Frederick McBeth John Roy Breckman. Rev. J. Fredriksson ☆ 10 unglingar voru fermdir í Lútersku kirkjunni í Langruth sunnudaginn þ. 20. maí. Ungl- ingarnir eru: Noreite Eileen Buchan Victoria Velma Hildibrand Lily Jensine Nilson Vera Evelyn Johnson Elizabeth Guðrún Johnson Roland Böðvar Johnson Arthur Lloyd Johnson Allan John Magnússon Edgar Rheinholt Albrect Alfred George Albrect. Rev. J. Fredriksson ☆ Ljúka prófi Nýlokið hafa prófi í hjúkrun- arfræði við Winnipeg General Hospital Sigrún Anderson, Bald- ur, Jóhanna Beck, Winnipeg, námsverðlaun, Emily Kristín Einarsson, Glenboro, og Jóhanna Jóhannesson, Gimli, námsverð- laun írskur prestur var eitt sinn að ávíta hjón fyrir það, hvað þau rifust mikið. — Hundinum og kettinum ykkar myndi koma betur saman en ykkur, sagði hann. — Ef til vill, herra, svöruðu þau, — en reynið þér að binda þau saman og sjáið svo, hvernig, fer. Canadas' Sfandard Potato Grades Being Enforced The inspection service put into effect recently to enforce Can- ada Standard grades for table potatoes offered for sale in Greater Winnipeg is making ex- cellent progress, reports J. R. Bell, Deputy Minister of Agri- culture. Only 21 per cent of potatoes declared to be No. 1 grade satis- fied first grade requirements during the first week of inspec- tion, Mr. Bell points out. During the week ending April 14th, 72 per cent of the inspected pota- toes offered for sale as Canada No. 1 met requirements and fur- ther improvement is expected. “This indicates that Manitoba grown table stock can be graded to equal potatoes offered by other production areas,” Mr. Bell declares. Legíslation providing for grad- ing and inspection of table po- tatoes offered for sale in Mani- toba was enacted several years ago but establishment of an inspection service was delayed, Mr. Bell states. It was apparent at that time, he adds, that uni- formity of grades and regula- tions throughout Canada should be one of the objectives of any grading and inspection policy if inter-provincial movement was to be facilitated. The Federal Fruit, Vegetable and Honey Division, under the direction of P. W. Clement, started a program of inspection in Winnipeg at the retail level in March. During its first three weeks of operations the inspec- tion service was a fact-finding service, providing wholesalers and retailers with information in respect to grades. Potatoes offered for sale and found to be below minimum grade standards during the last two weeks, how- I ever, have been placed under detention and were required to be regraded before being sold. Recognizing that production of high quality table potatoes lies basically with the producer, a representative has been assigned to work with growers. Selection of certified seed only for plant- ing is emphasized. Premier Restates Stand on Freight Rate Increase Commenting on the Canadian railways’ recent application for a 14 per cent increase in freight rates, Premier Douglas Camp- bell stated that Manitoba would c»ntinue to take the position that an increase should not be grant- ed if the necessary extra revenue could be secured through addi- lional traffic volume or any other söurce, or if expenses of the railways could be shown to be less than estimated. This new application is in addition to the five per cent ap- plied for last December, Mr. Campbell pointed out, and, if granted, will raise the general level of freight rates 74 per cent above the level prevailing in April, 1948. During the January hearing, the provinces opposed the 5 per cent application mainly on the ground that exíra revenue would be available from the higher volume of traffic resulting from defence preparations. The Board of Transport Commissioners has not yet given its decision on that application. “From the beginning of the hearings on freight rates in 1946, Manitoba has consistently taken the position that the Canadian railways must have revenue sufficient to pay for the railway service which is so essential to the people of Canada but we have insisted that any increase should be limited to the amount which was absolutely necessary for that purpose.” YOU’LL LEARN PROFESSIONAL INTERIOR DECORATOR’S SECRETS AT THE MARSHALL-WELLS PAENT DEMONSTRATION - Be sure ío attend! COME IN PREPARED 10 ASK QUESTIONS Monday, June 4th, 1951 The Morsholl-Wells painl foelory expert will conduct o “color clinic" all doy to help you with your pcinting ond decorating problems . . . or to give you any informotion you may wont about points or painting. This is one event you won't want to miss! It will pay you to drop in at our store ond 6nd out how easily and economicolly you con make every room in your home look like new with Marshall-Wells Paints. ATTEND THE DEMONSTRATION ANY TIME DURING THE DAY... and Register for Door Prize SIGURDSSON’S UMITED -- Arborg, Man MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ☆ hefði aðeins ýtt „gagnar-pínulít- ið“ við málshífðanda. — „Nú, um það bil hve fast?“ spurði saksóknarinn. — „Bara ofurlítið,“ svaraði hinn. — „Nú, viljið þér sýna réttin- um á mér, hve fast þér ýttuð við honum?“ sagði saksóknar- inn og vonaðist hálfvegis eftir því, að ungi maðurinn myndi, vegna hinnar miskunnarlausu yfirheyrslu, s e m h a n n hafði fengið, verða harðhentari en ella, og um leið gera út um mál- ið fyrir sjálfum sér. Allir urðu samt sem þrumu lostnir af undrun, þegar þeir sáu hinn ákærða slá saksóknara í andlitið, sparka í hann, taka; hann á loft og henda honum yfir borð, eins og mjölsekkur væri. Þegar hann hafði lokið þessu, sneri hann sér að réttinum og sagði blíðri og rólegri röddu: — „Herra mínir, um það bil einn tíunda svona fast. — Argyle Prestakall — Sunnudaginn 3. júní. Guðsþjónustur: Grund kl. 2 e. h. (Ferming og altarisganga) (Ensk messa. Vorfundur eftir messu). Baldur kl. 7 e. h. (Vorfundur eftir messu). Allir boðnir velkomnir! Eric H. Sigmar — Hvað er skilorðsbundið gjald? spurði skrifstofumaður lögfræðing. —Skilorðsbundið gjald til lög- fræðings er þannig, að ef ég vinn ekki málið fyrir þig, þá fæ ég ekki neitt, en ef ég vinn það, þá átt þú ekkert eftir. Skilurðu? Get an ☆ — Gimli Prestakall — Sunnudaginn 3. júní: Betel, 9.30 f. h. Arnes, 1.30 e. h. Riverton, 3 e. h. Gimli, 7.00 e. h. Harald S. Sigmar, prestur ☆ — Lundar Presiakall — Sunnudaginn þ. 3. júní Messa á íslenzku kl. 2 e. h. Messa á enslcu kl. 7.30 e. h. Rev. J. Fredriksson ☆ Betel söfnuður — Silver Bay Sunnudaginn þ. 10. júní Messa á ensku kl. 2 e. h. Rev. J. Fredriksson Það var í réttinum. Skugga- legur ungur maður var í yfir- heyrslu vegna ákæru um mis- þyrmingu. — Réttarhaldið gekk, seint, því að það var erfitt að fá hann til að játa, og saksóknar- inn beitti allri sinni mælsku og slægð. Hann spurði ákærða í þaula og fylgdi fast á eftir, ef hann fann veikan blett á fram- burði unga mannsins, og fékk hann loks til að játa að hann SEED TREATMENT Now is the time to treat your seed. This may be done during slack periods, as once treated the seed can be stored until it is ready to so'W. Thus, it is not necessary to be treat- ing when the busy seeding season is in full swing. To obtain control of smut, barley should be treated at least eight days before seeding. Treated seed should be stored in a well- ventilated bin. Ceresan, Leytosan and Panogen will control the covered or ball smut, and the false loose smut. Loose smut can only be controlled by hot water treatment. The hot water treat- ment is a slow and exacting operation, it can only be done on small amounts of seed anl only when the water can be maintained at a uniform temperature. The mecuric com- pounds, in addition to controlling the covered and false loose smuts, will control or reduce other seed-borne diseases and wil'l also protect the seed from some of the soil-borne disease such as root-rot. Seed treatment with these compounds has increased the yield by as much as two to five bushels per acre. Care must be taken to avoid inhaling the dust. A dust mask or even a handkerchief tied over the mouth and nose will give good protection. If a liquid is used, it should not be allowed to come in contact with the hands or face. Treated seed should not be fed to livestock. For further information, write the Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, for circular on “Treating Seed Barley.” Sixth of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed. by SHEA’S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-285 Early Start this year- and you get the Best Start with MAMNM MOTOR5 CASÓUME O/MSNS. # ' The utmost in dependable, trouble- free, economical power for your boat—in just the size to best serve your purpose. Get all details on the Graymaríne before you select your engine — then you’ll know that in Graymarine you get the best. Call MUMFORD MEDTAND T.IMITED Phone 37 187 576 Wall St. WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.