Lögberg - 19.07.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.07.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JúLÍ, 1951 Canada Is Worth It! By J. B. PRISETLY Úr borg og bygð Elízabeth Sigríður Johnson, ekkja hins góðkunna athafna- manns, Alberts C. Johnson, sem um margra ára skeið var ræðis- maður, Dana og íslendinga í Vestur-Canada, lézt að heimili sínu, 858 Warsaw Ave. hér í borginni 4. þ. m. 76 ára að aldri. Elizabeth var meðal fyrstu barna sem fæddust með íslend- ingum vestan hafs. Foreldrar hennar voru Sigurður J. Jó- hannesson, og Guðrún Guð- mundsdóttir, ættuð úr Húna- vatnssýslu. Þau fluttu til Can- ada með „stóra hópnum“ 1873, og settust að í Markland, Ontario. Þessi mæta kona lætur eftir sig 3 dætur: Guðný — Mrs. Dr Deeks, Helen — Mrs. Peterson og Alma Johnáon, og einn son, Dr. Albert, tannlækni. Auk þess eru tólf barnabörn og fjögur barna-barna-börn. Útförin fór fram í Fyrstu lútersku kirkju 6. júlí og var mjög fjölmenn. t? Dánarfregn — Þann 6. júní síðastliðinn lézt að heimili sínu að Warroad, Minn., frú Helga Smith 84 ára að aldri. Frú Helga Indriðadóttir Smith var fædd i Þingeyjarsýslu árið 1867, en fluttist til Vesturheims árið 1893; staðnæmdist fyrst í Winnipeg, en fór brátt til Grafton, N. Dak., og þar giftist hún Mr. Peter Smith; hún misti mann sinn 1938, en hafði átt heima að Warroad, Minn., í 32 ár; hún taldist til Union kirkj- unnar þar í bænum, og var heið- ursfélagi kvenfélags safnaðar- ins; einnig var hún félagi í Rebecca Lodge í Warroad. Mrs. Smith lætur eftir sig einn son, Edward, búsettan að War- road og eina dóttur, V/ilmu, sem á heima í Minneapolis; einnig sex barnabörn og fimm barna- barnabörn; hún hafði mist einn son og eina dóttur. Útförin fór fram frá Union kirkjunni þann 10. júní. Blöð á íslandi eru beðin að birta þessa fáyrtu dánarfregn. ☆ Þjóðræknisdeildin „FRÓN" þakkar hér með eftirtöldu fólki fyrir bækur gefnar bóka- safni deildarinnar: Mrs. Jónínu Johnson, St. James Mr. Gísla Jónssyni ritstjóra, Winnipeg Mr. G. Ólafsson, 604 Toronto St. Winnipeg Með innilegu þakklæti J. Johnson, bókavörður ☆ Mrs. Harald Sigurdson frá Fort William (Norma Benson), er nýlega komin til borgarinnar ásamt þremur börnum sínum, og dvelur hér í mánaðartíma hjá móður sinni, Mrs. B. S. Benson. Mr. Sigurdson dvaldi hér í nokkra daga, en hélt heimleiðis á þriðjudaginn. ☆ Mr. Bergur Johnson frá Bald- ur, Man. leit inn á skrifstofu Lögbergs í fyrri viku; kvað hann þörf á meiri rigningu í sínu bygðarlagi ef uppskera ætti að verða góð. ☆ Mr. og Mrs. Sigurður Torfason frá Vancouver komu til borgar- innar um síðustu helgi ásamt syni sínum, og munu dvelja hér um slóðir framundir mánaða- mótin; þau eru vinmörg hér í borg og á Gimli, þar sem þau áttu heima árum saman. ☆ . VEITIÐ ATHYGLI! Eins og áður heiir verið skýrt frá, er það öllum unnendum kenslustólsins í íslenzku og ís- lenzkum bókmentum við Mani- tobaháskólann, ósegjanlegt fagn- aðarefni, hve hin ýmsu, íslenzku bygðarlög eru nú jafnt og þétt að koma til stuðnings við málið, og nú er fólkið í Sigluneshéraði í þann veginn að hrinda af stað framkvæmdum; og með þetta fyrir augum, verður fundur haldinn í Hayland Hall, kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, sem vafalaust verður fjölsóttur. Á fundi þessum mæta fyrir h ö n d framkvæmdanefndar kenslustólsmálsins, W. J. Lindal dómari og frú, og Einar P. Jóns- son ritstjóri og frú. ☆ Mr. Peter Anderson kornkaup- maður og frú, og Þorbjörn tengdabróðir hans og frú frá Reykjavík, lögðu af stað í skemtiferð vestur að Kyrrahafi á sunnudaginn var. . ☆ Þeir bræður Eiríkur og Kjart- an Vigfússynir frá Chicago, eru nýkomnir hingað til borgar, og dvelja hér nálægt hálfsmánaðar- tíma. ☆ Mr. Guðmundur D. Grímsson frá Mozart, Sask., kom til borg- arinnar í byrjun vikunnar á- samt frú sinni; komu þau úr heimsókn til ættingja og vina i North Dakota og Minnesota. Fjármunir geta ekki aflað okkur góðrar heilsu, en góð heilsa getur aflað okkur fjár- muna. ☆ Hafið þið heyrt söguna um húseigandann í Aberdeen, sem seldi pappírssöfnunarnefndinni veggfóðrið í herbergi leigjanda síns og krafðist síðan aukinnar leigu fyrir rýmra húsnæði. ☆ Menn hefjast fremur handa af hefnigirni en hugdirfsku. It is nearly twenty years since I travelled across most of this giant country, from Victoria and Vancouver to Quebec; and although I have paid several visits to Montreal and Toronto since then, I cannot pretend to have any real knowledge of the Canadian scene. But what has happened here is what I always thought would happen. Canada’s importance to the world has been vastly increased not only by your own rapid development in agriculture and industry but also by the arrival of air trans- port. We have only to look at a map of the world in terms of air transport to see that Canada’s position is very different from what it used to be. Your population is already close upon fourteen million. That is a small figure for this gigantic territory. Nevertheless, it is roughly equal to the com- bined population of the three Scandinavian countries, so that now there are as many Canad- ians in the world as there are Swedes, Danes and Norwegians all put together. And soon of course there will be a great many more Canadians. I hope that before very long a large number of these new citizens will have c o m e from our dangerously overcrowded little island of Great Britain. You need these good folk; and we can spare them; and the sooner we make these exchanges, so bene- ficial to both our countries, the better it will be for us all. But it is not my purpose here to discuss the general problem of emigration, which is being con- sidered by men better able to deal with it than I am. What interests me at this moment is a different problem, and it is not a political or economic prob- lem, but broadly speaking, a cultural one. Now first, I must explain that I am a great be- liever in variety in man’s way of life. I hate to think that we are in danger of living a standard- ized monotonous kind of life, so that as you travel about the world you hardly know what country you are in. I do not want a world in which every- body is eating the same sort of food, wearing the same kind of clothes, singing the same songs, passively enjoying the same standardized form of entertain- ment. I like experiment and variety. I want the Britons to be very British, the Americans to be very American, and the Canad- ians to be richly and uniquely Canadian, quite different from anybody else. No one people possess the secret of good living. We have each our own unique contribution to make to a true world civilization which should be made up of richly varied strands of national culture, a sort of tartan in which all the colors of the nations are combined. Now I know that Canadians feel Canadian. You are not British, although — thank good- ness — you are still attached to us by old ties of sentiment. You are not American, although proximity, all the influences of the longest unguarded frontier in the world, inevitably bring you close to the outlook of the United States. No, you are Can- adian, and probably feel it in your very bones. But how far is that feeling finding expression in a way of life, a pattern of cul- ture, characteristically Canad- ian? I shall be told — and indeed I have been told several times — that if I want to find a mode of living that is essentially Cana- dian, I must get out of the cities and have a look at the small towns and the rural communi- ties. And I am sure this is good adviee. Nevertheless, all social history shows us the city in- fluencing the town and town influencing the village. And it rarely works the other way, with the country folk beginning to shape and color the lives of the townfolk. What the city does today, the small town will attempt tomor- row. The large urban communi- ties may not always pay the piper but they nearly always call the tune. The young people outside the cities and larger towns look to them for a pattern of behavior, a style of life. If, for example, the city is becoming Americanized, then very soon the small town or the village will become Americanized. So when I ask about a way of life, a kind of culture, characteristically Canadian, it will not do if I am told to get out of the cities, and pursue my research into the country. It is the style of living in Toronto and Montreal, Winnipeg and Van- couver, that will show which way the wind is blowing. For example, the newsstand in my hotel in Toronto might just as well be in Detroit, Buffalo, Toledo. It is not Canadian, it is American. And it is the same .with a great many other things here. They really belong some- where else, to another sort of people. They were imported to fill a gap. And it is the gap that’s wrong or at least will be wrong soon if it is not properly at- tended to. For Canada, in spite of its vast potentialities, cannot be a great country if its life becomes a mere carbon copy of the life of its Southern neighbor. There’s nothing wrong with an Ameri- can — or if there is, that is not our subject this time — but there are a lot of things wrong with an imitation American. And you Canadians know very well that your are not imitation Ameri- cans, that you have your own way of feeling and thinking, that you have something that deep- down inside is essentially Can- adiaVi. And what I want to see is that something being expres- sed in your style of life. I do not want you to substitute what is British for what is American, to buy Punch and Picture Post instead of The New Yorker and Life, to boycott books and films from New York and Hollywood to make a place for boks and films from London, to act English plays and not American plays. As I said earlier, I am all in favor of variety and experiment in liv- ing, of each country having its own style of life. So I do not ask you to be less American and more British. I ask you to be more Canadian, to show me a way of living I cannot find any- where else. Matreiðslubók Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu splunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 eða til Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave. Sími 21 804. Now to that you may reply that I must give you more time, that in spite of this fourteen million population and all the large new developments, you are still in the pioneer stage, still taming the wilderness, in which the fourteen million seem a mere handful of folk. In a little while, perhaps you will tell me, you will get around to tackling this social-cultural problem. But the trouble is that these gaps have to be filled, and that if they are filled from the outside, such native Canadian influences as still exist will have less and less power, and the carbon copy life will come to stay. In short, I believe that you have to start now. You cannot afford to wait. And because delay is dangerous, I will venture to make briefly a few constructive proposals. There are Canadian men and women of decided talent, in various cultural fields, who have left you. Call them home — to write, to direct and act plays and films, to make music for you, to paint the Canadian scene. If there are not enough of these people — shall I say? — to raise the temperature, then do not hesitate to encourage cultural immigration into this country Offer talented people some defi- nite opportunities here. Even a couple of airplane loads of youngish folk from Britain, where there is perhaps now more talent than opportunity, might make a great difference, for it is surprising what one man or woman, filled with enthusi- asm and excited by new sur- roundings, can do. Do not be afraid of newcomers. A great country like this can soon make them its own. Finally, as citizens, make your governments, provincial or Do- minion, aware of this problem. This may not be easy, if only because politicians, as a class, are apt to underrate what is not of immediate political or economic significance. They do not see that social-cultural life can deeply influence political and economic life. So keep at them, point out continually that Canadian life must be an ex- pression of the Canadian char- acter and spirit. There is of course a great deal to be done, and there might be much op- position on the way. But if necessary fight hard for this struggle for a characteristic and unique way of life. Canada is worth it. Reprinted. jrom Saturday Night, March 27, 1951. Málm skal reyna með eldi, menn með víni. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomrftr. ☆ — MESSUBOÐ — Sunnudaginn 5. ágúst verður messað í Guðbrandssöfnuði við Morden, Man. Ferming ungbarna og altarisganga. Bæði íslenzka og enska verða notaðar við guðs- þjónustuna. Messan byrjar kl. 2 e. h. — Standard Time. Allir boðnir velkomnir! S. Ólafsson ☆ Gimli Lutheran Parish Harald S. Sigmar, prestur 9:00 a.m. Betel 10:00 a.m. Summer Sunday School 11:00 a.m. Morning Service — Gimli. 2:00 p.m. (C.S.T.) Árnes á íslenzku. 7:00 p.m. (D.S.T.) Gimli. Song Service with special music provided by the Manitoba Teacher’s Summer Institute. 8:00 p.m. Gimli á íslenzku. Allir velkomnir æfinlega Ræðumaðurinn: — Ef ég hefi talað of lengi er ástæðan sú, að ég hefi ekkert úr og engin klukka er í salnum. Fundarmaður: — Það er aím- anak fyrir aftan þig. ☆ Prentari nokkur var leiður á starfi sínu og gerðist þjónn. — Fyrsta daginn kallaði einn gest- anna á hann. — Ég get ekki borðað súpuna, sagði hann, — það er nál í henni. — Afsakið, herra minn, sagði prentarinn fyrrverandi. — Þetta er meinleg prentvilla — það átti að vera kál. ☆ Sá, sem talar minnst, kemst oft til mestra valda. —Roosevelt ☆ Efinn vex með aukinni þekk- ingu. Gotehe < —Shakespeare. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 17. nóvember 1951 og hefst kl. IV2 e.h. DAGSKRA: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftir- launasjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík dagana 14. og 15. nóvember næst- komandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. júní 1951 STJÓRNIN íslendingadagurinn 29. júlí, 1951 Við Friðarbogann, Blaine, Washington SKEMTISKRÁ: Ó, GUÐ VORS LANDS - - Söngjlokkurinn íslenzki ÁVARP FORSETA EINSÖNGUR ..... Ninna Stevens RÆÐA ....... Dr. H. Sigmar BLAINE SÖNGFLOKKURINN KVÆÐI ..... Þórður Kr. Kristjansson EINSÖNGUR..Elias K. Breidjord RÆÐA (á ensku) .... Dr. J. S. Arnason SÖNGUR ... Norwegian Choir, Bellingham KVÆÐI - - _ _ . Ármann Björnson SÖNGFLOKKURINN ÍSLENZKI ALMENNUR SÖNGUR - Undir stjórn H. S. Helgasonar America, God Save the King, Eldgamla ísajold Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 2 e.h. Standard Time. Gjallarhorn flytur skemtiskrána til áheyrenda Veitingar verða á boðstólum allan daginn Söngstjóri ------ Helgi S. Helgason Forseti dagsins .... Andrew Danielson Undirspil annast jrú Mamie Popple Rolands

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.