Lögberg - 02.08.1951, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.08.1951, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. ÁGÚST, 1951 15 Fé veitt til 148 vega og 22ja brúa í ór Hafa þá verið stórhríðar og fannkyngi í hinum suðrænu og fannkyngi í hinum suðrænu löndum og hroðalegir vatnavext- ir og flóð. Mikið af beinum þeim, er fundist hafa í hellinum geta því verið úr dýrum, er ýmist hafa hrapað þar niður um gjár og glufur, eða hreint og beint leitað sér skjóls þar eða jafvel skolast þar inn með flóðum. Hið pleistocena tímabil er tal- ið ná um eina miljón ára aftur í tímann. Á þessu tímabili hafa all ar núlifandi dýrategundir tekið upp þá lifnaðarháttu, er þau enn hafa, og á þessu tímabili kemur maðurinn fyrst til sögunnar, eft- ir óralanga framþróunarbraut. Saga hans nær langt aftur fyrir allar skráðar heimildir, en þó er hún stutt samanborið við sögu lífsins á jörðunni. Hin skráða saga mannkynsins nær ekki nema svo sem 5000 ár aftur í tímann. En nú þykjast fonfræð- ingar hafa fundið handaverk manna, sem voru uppi fyrir 600.- 000 árum. Hin skráða saga gefur oss yfir- lit um framfarir mannkynsins seinustu 5000 árin. En af hinum 595.000 árum þar á undan fara engar sögur. Nú er lífið á jörð- unni talið um 500 miljóna ára. Ef vér hugsum oss þann tíma sem eina klukkustund, þá sam- svarar saga mannsins svo sem hálfri mínútu. Á því geta menn séð hvað hún er stutt. Neanderthals-maðurinn bjó enn í hellum fyrir svo sem 32,- 000 árum. En eftir seinustu ísöld- ina hætti hann að búa í hellum, eða fyrir svo sem 20.000 ára. Nú eru það hellarnir, sem gefa forn fræðingunum ómetanlegar upp- lýsingar um líf dýra og manna langt aftur í öldum. Þar hefur maðurinn skilið eftir minjar um sig, brotin áhöld, týnda skart- gripi og leifarnar af máltíðum sínum. Rokmoldin hefur geymt þetta og forðað því frá algerri tortímingu. —Lesbók Mbl. P. Reumert. . . Framhald áf bls. 10 breyta neinu, nema ný leikstjórn og nýjar æfingar komi til. Undirtektir áhorfenda geta ekki tekið nokkrum breytingum frá einu kvöldi til annars. En leik urinn verður að fara fram á svið inu á sanja hátt alltaf, og enginn mismunur getur þar komið til greina. Eins og hægt er að ganga úr skugga um þegar litið er í leiðarvísi leikstjórans“. — En hvað getið þér sagt mér annað um álít yðar á starfsemi Þjóðleikhússins og starfskröft- um? — Eg hef ástæðu til að þakka leikendum í „Heilagri Jóhönnu“ fyrir góða frammistöðu. Heildar- svip þeirrar leiksýningar var máske ábótavant. En einstök atriði leiksins voru háleit og gerð af snilld. Eg tel ástæðu til að óska ís- lenzku þjóðinni til hamingju með Þjóðleikhúsið og hinn áhuga sama leikhússtjóra, Guðlaug Rósinkranz. Og vona, að fái leik húsið að njóta sæmilegra vinnu- skilyrða muni það verða ís- lenzkri menningu ómetanlegur styrkur. —Mbl. 3. júní Vegir skemmdust ekki mikið á síðasta vetri. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið hjá Vegamála- skrifstofunni horfir yfirleitt vel með vegagerð á þessu vori. Vegir hafa hvergi orðið fyrir miklum skemmdum og er unnið af kappi að vegaviðhaldi. Hvað vegina og viðhald þeirra snertir hefir tíðarfarið verið hagstætt. Upp úr mánaðamótunum má gera ráð fyrir að vegavinnu- flokkar fari að koma sér fyrir á landinu til að vinna að nýlagn- ingum. Þó mun verða enn nokk- ur dráttur á, að slík vinna geti hafist á norðausturlandi, þar sem gera má ráð fyrir að fannir verði til trafala fram eftir næsta mán- uði. Brýrnar. Á fjárlögunum er veitt fé til 22ja brúna, að undanteknum smábrúm, en til þeirra er áform- að verja 650 þús. kr. Til eftirtalinna brúargerða er áformað að verja yfir 100 þús. kr.: Reykjadalsá 100 þús. Laxá á Skógarströnd 130 þús., Ólafs- dalsá 120 þús., Djúpadalsá í Gufu dalssveit 120 þús., Gjörfudalsá 130 þús., Gljúfurá í Víkursveit 115 þús., Glerá á Akureyri 100 þús., Sandá í Axarfirði 125 þús., Þverá í Vopnafirði 100 þús. Enn verður ekki neitt með full ri vissu sagt um brúarfram- kvæmdirnar svo snemma sumars þa'r sem það t.d. er undir efnis- útvegun komið hvort hægt verð- ur að ráðast í allar þær brúar- framkvæmdir, sem áformaðar eru. V Eins og undangengin ár verð- ur unnið að fjölda mörgum nýj- um akvegum, sem verið er að leggja um landið, og árleg'a er lagt fé til, þar til verkinu er lokið. Af fjárlögum fyrir árið 1951 er ætlað til þessara vega kr. 7.350.000, en til viðhalds vega kr. 13.800.000. Til brúargerða eru áætlaðar kr. 2.597.000. Vegirnir. Fé er veitt til næstum 150 (148) akvega, og verða hér tald- ir þeir, sem lagt er til yfir 100 þús. kr.: Fróðárheiðarvegur 180 þús., Út- nesvegur 100 þús., Reykhólaveg- ur 100 þús., Gufudalsvegur 100 þús., Barðastrandarvegur 100 þús., Örlygshafnarvegur 100 þús., Ögurvegur 150 þús., Strandaveg- ur 175 þús., Vatnsnesvegur 100 þús., Vatnsdalsvegur 100 þús., Siglufjarðravegur 100 þús., Öxna dalsheiðarvegur 170 þús., Fjarð- arheiðarvegur 100 þús., Fáskr- úðs-fjarðarvegir 200 þús., Selv- ogsvegur 200 þús., Austurlands- vegur 125 þús. kr., Árnaðaróskir til íslendinga fró— J. WERIER & CO. LTD. VERKSMIÐJU UMBOÐSMENN Flest það, sem til fiskveiða þarf á reiðum höndum. Þegar þér þurfið á því að halda, er það til hjá okkur. 764 MAIN STREET Sími 57 311 WINNIPEG The LISGAR Þar sem góðhugurinn ríkir óskar íslendingum góðs gengis á 61. þjóðninningardegi þeirra á Gimli, Man. 6. ágúst 1951. H. PAULEY, ráðsmaður SELKIRK MANITOBA Minnumst sameiginlegra erfða á íslendingadeginum á Gimli, 6. ágúst, 1951 Vér viljum einnig þakka hinum mörgu Islenzku vióskipta vinum okkar í Glen- boro héraðinu fyrir ágæta viðkynningu og viðskipti, og minna þá á, að oss er sönn ánægja í að fullnægja hinum verzlunarlegu þörfum þeirra, í hvert sinn og hvenær sem þá að garði vorum ber. The Glenboro Consumers Co-Operative Ltd. A. Q. KENNEDY, forstjóri GLENBORO MANITOBA HAMINGJUÓSKIR til íslendinga \ tilefni af 61. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 6. ágúst 1951 „íslendingar viljum vér allir vera'#. Fari eitthvað úr lagi varðandi farþega- eða flutningabíla yðar, erum vér ávalt við því búnir, að leysa fljfitt og vel af hendi hverskonar aðgerðir, auk þess sem vér höfum fyrirliggjandi til sölu. Chrysler- og Plymouth farþegabíla og Fargo flutningabíla ANCEPSCN BCCS. BALDUR. MANITOBA PHONE 8 —Vtsir 1. júní Minnumst sameiginlegra erfða q íslendingadeginum á Gimli, 6. ágúst, 1951 Sími 922101 BOOTH FISHERIES Canadian Co., Límited 804 TRUST AND LOAN BLDG. Winnipeg Manitoba liL ÍSLENÞINGA Stjórnendur og starfsfólk Safeway búðanna, samfagna íslendingum \ tilefni af 61. þjóðminningardegi þeirra á Gimli þann 6. ágúst 1951. Vér þökkum íslendingum vaxandi viðskipti og árnum þeim fram- tíðarheilla. Vi'rðingarfylzt . . . SAFEWAY CANADA SAFEWAY LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.