Lögberg - 02.08.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.08.1951, Blaðsíða 8
24 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. ÁGÚST, 1951 HJARTFOLGNAR HATIOARKVEOJUR til íslenzka mannfélagsins í tilefni af sextugasta og fyrsta þjóðminningardegi íslendinga á Gimli þann 6. ágúst næstkomandi! Erfiðleikar íslenzkra frumherja í þessu landi voru miklir, og í ýmsum tilfellum átakanlegir; en hér fór sem oftar, að sigurmáttur hins norræna eðlis varð öllum eldraunum yfirsterkari, enda heldur það jafnan velli, sem hæfast er. Nú hafa íslenzkir brautryðjendur, þeir, er hér lögðu grundvöll að fjölda fagurra nýbygða, flestir safnast til feðra sinna, en minninguna um táp þeirra og fórnarlund geyma niðjarnir í þakklátum huga frá manni til manns. KEYSTONE FISHERIES LIMITEÞ SCOTT BUILDING, WINNIPEG Sími 925 227 G. F. JÓNASSON, forstjóri og eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.