Lögberg - 16.08.1951, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.08.1951, Blaðsíða 1
 PHONE 21 374 Cleaning Insliíution PIÍONE 21 374 **"? kot dUff cu> ;•¦"'- A Complele Cleaning Insiiiution 64. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 16. ÁGÚST, 1951 NÚMER 33 Report on Chair of lcelandic Delivered at Gimli Áugust 6th By Dr. P. H. T. Thorlakson. Chairman, Founding Committee Mr. Chairman, Maid of the Mountain, Honoured Guests, Ladies and Gentlemen; The committee in charge of to- day's celebration is one of the groups that originally sponsored the campaign to raise $200,000 to endow a Chair of Icelandic Language and Literature in the University of Manitoba. It is my privilege, as chairman of the Foundation Committee, to pre- sent to you a brief progress re- port. You will be interested in the step that the University has taken towards the establish- ment of this new department and also in the financial report. There is now on deposit with the Icelandic people will be shown. The President expressed the wish that you would avail yourselves of such opportunities to visit your University, its lib- rary and museum. The Univer- sity recognizes the importance of the gifts of books and period- icals wich have been made to the library: the three thousand books from the A. B. Olson col- lection, the Jon Bjarnason Acad- emy library, the copies of all books published in Iceland after the year 1939 sent by the Gov- ernment of Iceland, and more recently the magnificent gift of seven hundred sets of newspap- ers and periodicals from tne Reverend Einar Sturlaugson of Patricksfjord, Iceland. These the new Department. Other gifts of books have been received from individuals in Texas, Sas- katchewan and Manitoba. Mr. Chairman, we have good assurance that next year the new Professor of Icelandic Lan- guage and Literature of the Uni- versity of Manitoba will be with us at this annual celebration. By that time, our objective will have been reached and the task assigned to the Foundation Com- mittee by the five sponsoring organizations will have been completed. Þarfnast hærri fjárveitingar Ráðherra landhers Bandaríkj- anna, Frank Pace, hefir gert fjárveitinganefnd neðri mál- stofunnar aðvart um það, að stjórnardeild hans þarfnist sjö biljón dollara fjárveitingar um- fram þá fjárhæð, sem þegar hefir verið veitt á fjárhagstímabilinu 1951—1952. Telur Mr. Pace þessa auknu upphæð óumflýjanlega öldungis án tillits til þess, hvern- ig málum kunni að skipast á vettvangi Kóreustríðsins. the University approximately are all of inestimable value to $165,000.00. In addition to this, $15,000.00 is pledged, leaving a balance of about $20,000.00 that must be raised. Obviously there is still work to be done. The Committee decided to enter up- on the final phase of this cam- paign by appealing to some twenty Icelandic communities on the basis of $1,000.00 from each community. Several com- munities have been or are now being organized: Gimli, Lundar, Hecla, Langruth, Reyjavik, Selkirk, Manitoba, and one or two others. A community that has helped to create this Chair will have a greater interest in the University and also a con- tinuing interest in the success of the Icelandic Department. It has always been a matter of pride with the Icelandic people to fulfil their obligations. In order that there may be no misunderstanding concerning our commitments, let me restate the fact that the five sponsoring organizations (the Icelandic Day Celebration Committee,.the Ice- landic National League, the Ice- landic-Canadian Club, the Jón Sigurdson Chapter of the IODE and the two Good Templar Chapters) through a representa- tive committee made an agree- ment with the University of Manitoba to raise the sum of $200,000.00 to found a privately endowed Chair of Icelandic Language and Literature. To my knowledge, this is the first priv- ately endowed Chair in any University in Western Canada. On March 30, 1951, Dr. Gill- son, President of the University of Manitoba, acknowledged the contribution that had been made to the University up to that time. Since that date, the Uni- versity has taken steps to secure applications for the Head of the Department. The President ask- ed me to say that he will confer with a representative group from the Icelandic communities regarding the organization of the Department. Dr. Gillson informed me that in the new University Library Building, which is now under construction, provision is being made for the Icelandic section. On one side of the entrance of the new building will be the library proper and on the other museum space. The University will arrange exhibits in the museum for the benefit of stu- dents and the public. On occa- sion, a special exhibit of books and other articles of interest to Flytja inn frá Þýzkalandi Um tvö hundruð innflytjend- ur frá Vestur-Þýzkalandi, eru væntanlegir hingað til borgar innan næstu daga og munu þeg- ar takast á hendur vinnu við upp skeru og önnur búnaðarstörf hér í fylkinu; samkvæmt samning- um milli sambands- og fylkis- stjórnarinnar í Manitoba, skuld- binda menn þessir sig til árs- ráðningar á bændabýlum, eftir það verða þeir að öllu leyti frjálsir gerða sinna, og líklegt talið, að þeir hefji búskap fyrir eigin reikning, að minsta kosti sumir þeirra, jafnskjótt og á- stæður leyfa. Úr borg og bygð i Miss Stefanía Eydal og Miss j Sigurveig Henrickson, dvelja um \ þessar mundir í -Minnc-apolis, Minn. i* Mr. Þór Víkingur vélsetjari hjá The Columbia Press Ltd., og frú, njóta sumarleyfis í Kenora, Ont., þessa dagana ii Mr. og Mrs. Jóhann Borgfjörð frá Leslie, Sask., voru stödd í borginni í vikunni fyrir íslend- ingadaginn. tfr M i s s Cuðrún Jóhannson hjúkrunarkona frá Saskatoon dvelur í borginni um þessar mundir í heimsókn til skyld- menna sinna. Mr. og Mrs. Leonard Jóhanns- son frá Vancouver devlja 1 borg- inni þessa dagana í heimsókn til Mr. og Mrs. J. G. Jóhannson 586 Arlington Street, er Leonard sonur þeirra Jóhannsonhjóna. tr Mr. Oscar Finnbogason kaup- maður frá Saskatoon, var ný- lega hér á ferð í heimsókn til ættingja og vina. Mrs. Ólafur Vigfússon frá Riv- erton, er nýlega komin heim úr heimsókn til Vancouver og Seattle. Frú Elízabet Polson kom ný verið heim eftir að hafa dvalið í Vancouver síðan í apríl. Látnar eru nýverið hér í borg- inni frú Guðfinna Austfjörd frá Hecla, og frú Jóhanna Péturs- son, ste. 14 Acadia Apts. Útför hinnar fyrnefndu fór fram að Hecla undir forustu séra Har- alds S. Sigmar, en hin síðar- nefnda var kvödd frá Sambands kirkjunni í Winnipeg og jarð- sett að Lundar. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. •ár Mrs. Thorsteinn Johnson frá 'Seattle, er stödd hér í borginni í heimsókn til systur sinnar, Mrs. Stefán Einarsson. Dýrtiðin mcgnast enn Að því er hagstofunni í Ottawa segist frá, varð lífsframfærslu- kostnaður í síðastliðnum júní- mánuði hærri en nokkru sinni fyr í sögu þjóðarinnar; einkum voru það matvörur, sem verð- hækkunin sérstaklega náði til; þetta ástand kemur að sjálf- sögðu óþyrmilega við láglauna- stéttirnar og gerir þeim erfitt við að hafa ofan af fyrir sér; ekki sýnist þetta þó trufla sálar- frið stjórnarvaldanna, né halda fyrir þeim vöku. Borað fyrir olíu Imperial olíufélagið hefir kunngert, að það sé í þann veg- inn að hefja borun fyrir olíu í Foxwarrenhéraðinu, sem liggur um 240 mílur norðvestur af Winnipeg; orð hefir leikið á, að svæði þetta byggi yfir olíulind- um, þó eigi hafi verið hafist handa um framkvæmdir fyr en nú; þá er og verið að leita olíu í námunda við bæinn Birtle og ef til vill víðar. TOAST TO CANADA by GUS SIGURDSON Green are the fields and blue t)ie sky; Bright is tlie sun in the heavens high. The earth, that yields, is in bloom toáay, And proud is the one, who has room to say "All this is mine. I keep it free. Canada truly belongs to me." ' White is the snow on the highest peaks O/ the Rocky Mountains and Lo! it speaks In the silvery glow of a waterfall Through a bluish haze. Maintains to all— This be my land. Oh! keep it free! Canada Iruly belongs to me. Swift are the rivers that run below; Thick are the woods where the wild deer go Grazing, with never a sound—unheard— All understood is the song of a bird That merrily sings on the branch of a tree. Canada truly belongs to me. Wide is the sweep of the open plains; Fresh is the smell of summer rains, That bury deep in the roots of wheat Growing well in the summer heat. Breathing this breath to a full degree— Canada truly belongs to me. Peaceful the beach on lush lake shores; Quick be the fish to sense the oars As fishermen reach for net or bait To capture a dish to delight the mate, Such is the life in a land most free— Canada truly belongs to me. Canadian woods in early years Were wild, but brave were the pioneers Of Icelandic blood, who wrote one page At Gimli, and gave a heritage To each their sons for time to be. Canada truly belongs to me. Sýki í hænsnum Hin svonefnda Newcastlesýki í hænsnum, sem valdið hefir miklu tjóni vestanlands í sumar, gróf svo um sig, að í vikunni, sem endaði þann 21. júlí síðast- liðinn, að í Manitoba voru 3818 hænsni eyðilögð ásamt 736 eggj- um; skaðabætur námu $4,771. Á sama tímabili voru eyðilögð í British Columbia 13,390 hænsni ogl,618 egg; skaðabætur þar vestra hlupu upp á $17,108. 1 Saskatchewan var tortímt 1,024 hænsnum og 98 eggjum, urðu skaðabætur þar $1,048. í Ontario nam tortíming hænsna 13,391, en eggja 398. Skaðabótagreiðslur námu $6,390. Ofangreindar skýrslur eru birtar að tilhlutan landbúnaðar- ráðuneytisins í Ottawa. Vegna þessa hænsnafaralds og eggjatjóns, er þess getið til, að sambandsstjórn muni hlutast til um innflutning eggja frá ýms- um löndum áður en langt um líður. Hamlað framgangi mikilvægs máls Bandaríkin hafa fyrir munn þjóðþings, hamlað því, að sam- komulag næðist milli amerískra og canadískra stjórnarvalda um framkvæmdir St. Lawrence skipaskurðarins og orkuvirkjan- ir við St. Lawrencefljótið; mann- virkjanefnd neðri málstofunnar í Washington feldi samvinnutil- raunirnar með örlitlum atkvæða mun; mál þetta hefir verið á döfinni áratugum saman. — Truman forseti var þess mjóg fýsandi, að framkvæmdum yrði hrundið í framkvæmd af hálfu beggja þjóða; komið hefir til mála, að Ontario og New York- ríki taki að sér orkuvirkjunina í sameiningu, því báðum aðiljum er brýn þörf aukins orkumagns; en hvort nokkuð af slíku verður er vitaskuld enn á huldu. Lausleg áætlun lætur þess getið, að fyrirhugaðar fram- kvæmdir við St. Lawrencefljót, muni kosta um 800 miljónir doll- ara, og er nú mikið um það rætt, að Canada taki að sér upp á eigin ábyrgð, að leiða málið til happasælla lykta. Sérstök ráðnuneytisnefnd hef- ir verið skipuð í Ottawa til þess að íhuga þetta mikilsvarðandi mál frá öllum hliðum. um lítið daga Frá Kóreu Samkomulagstilraunum vopnahlé í Kóreu, hefir miðað áfram undanfarna nema síður sé. Kommúnistar halda fast við sinn keip og kref j- ast þess að væntanleg hlutleys- islína verði við 38. breiddarbaug en að slíkum skilmálum vilja sameinuðu þjóðirnar alls ekki ganga, og má því svo segja, að enn hjakki alt í sama farinu. Skarar fram úr Dagblaðið „Herald" í Grand Forks, N. Dakota, lét þess getið um mánaðarmótin síðustu, að Richard Beck Jr., sonur þeirra dr. Richards og Berthu Beck, hefði unnið fyrstu verðlaun í eldri deild (18—21 ára) þátt- takenda frá Norður-Dakota í allsherjar samkeppni þeirri um bíllíkön, — Model Car Com- petition — sem félagið „Fisher Body Craftsman's Guild" í Detroit, Michigan, efnir til árlega meðal gagnfræðiskóla- nemenda víðsvegar um Banda- ríkin. Hlaut hann $150.00 og silf- urhring að verðlaunum. Er þetta í þriðja sinn, sem hann hlýtur verðlaun í umræddri samkeppni. Fyrir tveim árum vann hann fyrstu verðlaun í yngri deild þátttakenda fflf Norður-Dakota og önnur verðlaun í sömu deild árið áður, en í fyrra keppti hann ekki. Um samkeppnina, sem hið volduga bílaframleiðslufélag General Motors Corporation stendur að, dæma kunnir verk- fræðingar og skólastjórar í Bandaríkjunum, en hugvitssemi, handbragð og smekkvísi ráða úrslitum. Richard, sem er 18 ára að aldri, lauk gagnfræðaskólaprófi síðast- liðið vor með ágætiseinkunn og byrjar nám í vélaverkfræði á ríkisháskólanum í Norður- Dakota (University of North Dakota) á komandi hausti. Fögur hátið í fögru yeðri Það var engu líkara en holl- vættir íslenzka kynstofnsins hef- 5u svarist í fóstbræðralag um það, að gera íslendingadaginn á Gimli meðal þeirra hátíða, sem veglegustar hafa verið haldnar ncrður þar, þó vissulega hafi þar tíðum áður verið yndislegt um að litast; dagarnir á undan og eftir hátíðarhaldinu voru storm- samir, svalir í meiralagi og allt annað en vingjarnlegir; en er mánudagurinn rann upp, hvíldi slík einmuna blíða yfir land- námi landans, að á fegurra varð eigi kosið; að morgni fóru fram margbreytilegur og fjölmennar íþróttir, en á slaginu kl. 2 síð- degis hófst hin reglubundna skemtiskrá. Forseti hátíðarinnar, séra Valdimar J. Eylands, stýrði skemtiskrá með slíkri rögg og háttlægni, sem hann fyrir löngu er kunnur að. Fjallkonan, frú Ingibjörg Jónsson, kom tígulega fyrir og flutti íturhugsuð ávarpsorð, sem birt eru á öðrum stað hér í blað- inu. Séra Valdimar skílaði kveðjum, þar á meðal frá Pálma Hannesssyni rektor, sem var erindsreki íslenzku ríkisstjórn- arinnar á landnámshátíðinni í fyrra. Sænsk-íslenzki karlakór- inn undir forustu Arthurs A. Anderson, hreif hugi hins mik- la mannfjölda með miklum og glæsilegum söng, en einsöngvari kórsins var Elmer Nordal, er auk þess söng nokkra einsöngva, og var rödd hans að vanda þrótt- mikil og karlmannleg; fyrripart dags aðstoðaði við söngvana Gunnar Erlendson, en að kveld- inu ungfrú Snjólaug Sigurðsson; ávörp fluttu Barney Egilsson bæjarstóri á Gimli, Dr. Áskell Love og Dr. P. H. T. Thorlakson, formaður framkvæmdarnefndar í íslenzka kenslustólsmálinu við Manitobaháskólann, og Mr. Miller, mentamálaráðherra fylki sins. Ræðumenn voru þeir Will- iam M. Benidickson og Dr. Björn Jónsson frá Baldur, en ljóðin voru eftir þá Trausta G. Isfeld í Selkirk og Gus Sigurdsson í Vancouver. Að kvöldinn fór fram, venju samkvæmt, almennur söngur undir leiðsögn Paul Bardals fylkisþingmanns við mikla hrifn ingu, og þar skemti einnig með hrífandi einsöng Mr. Tani Björnsson frá Seattle. Sýndar voru og um kvöldið kvikmyndir frá Islandi, en upp úr því var dans stiginn í skála skrúðgarðsins fram um mið- nætti. Samsæri Átta óaldarseggir hafa verið teknir fastir í Ethiopíu, og eru sakaðir um samsæri með það fyrir augum, að hrinda af stað stjórnarbyltingu í landinu og ráða keisarann, Haile Selassi, af dögum; réttarhöldum er enn eigi lokið. Viðskiptafulltrúi hér staddur Þessa dagana er staddur hér í borginni Mr. M. B. Palmer, viðskiptafulltrúi Canadastjórnar á Jamaica; hefir hann verið bú- settur í Kingstonborg síðan 1945. Starfssvæði hans, auk Jamaica, nær einnig til Bahamas og British Honduras; er hann hingað kominn þeirra erinda, að reyna að auka canadísk við skipti við áminst lönd. Mr. Palmer er ættaður frá Maple Creek í Saskatchewan. Úrslit þingkosninga Við nýafstaðnar þingkosning- ar í ísrael féllu úrslit á þann veg, að núverandi forsætisráðherra, David Ben-Gurion, leiðtogi hins óháða verkamannaflokks, vann nægilegt þingfylgi til þess að sitja áfram við völd; næstur að þingstyrk varð flokkur Zionista, sem skipaður er íhaldsmönnum, en frambjóðendur kommúnista sættu hinum eftirminnilegustu hrakförum. Mikil flugvélapöntun Frá Ottawa hefir nýverið bor- ist sú fregn, að flugmálaráðnu- neyti Bandaríkjanna hafi gert samning við Canadískar flugvéla verksmiðjur í Montreal um smíði og kaup á æfingaflugvél- um fyrir fimtíu miljónir dollara; er þetta stærsta pöntun, sem canadískri verksmiðju, slíkrar tegundar, hefir fram að þessu borist.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.