Lögberg - 27.09.1951, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.09.1951, Blaðsíða 3
I SAMTAL VIÐ DR. FINN GUÐMUNDSSON: Við Mývatn er fjölskrúðugasta fuglalíf með 14 andategundum Óþrjótandi rannsóknareíni þar í öllum greinum náttúruíræði ÞEGAR breski fuglafræðingurinn Peter Scott var hér á ferða- lagi fyrir skömmu, lét hann í ljós áhuga sinn á því, að komið yrði upp í sem nánastri framtíð rannsóknarstöð í fuglafræði og öðrum náttúruvísindum við Mývatn. Sagði hann að fáir staðir væru eins' tilvaldir til þess, sakir óvenju fjölskrúðugs gróðurs og dýralífs. Morgunbl. sneri sér til Finns Guðmundssonar fuglafræðings, for- stjóra Náttúrugripasafnsins í Reykjavík og spurði hann álíts á þessari hugmynd. L.OGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER, 1951 Business and Professional Cards PHONE 724 944 . Þríþœtt verkejni. Ég held, sagði Finnur, að Mý- vatn væri ákaflega heppilegur staður fyrir náttúrurannsóknar- stöð og hún hlýtur að komast þar upp fyrr eða síðar. Verkefni slíkrar stöðvar yrði þríþætt. í fyrsta lagi fuglarannsóknastöð, í öðru lagi rannsóknastöð í vatnalíffræði, og síðast en ekki síst myndi það hafa þýðingu, sem æfingastöð við nám í nátt- úrufræði. Fjölskrúðugt fuglalíj. —Hvað er það, sem gerir Mý- vatn sérstaklega að svo ákjósan- legum stað? — Það er fyrst og fremst hið fjölskrúðuga fuglalíf við vatnið. Þarna eru mestu varpstöðvar anda í allri Evrópu. Eru það 14 mismunandi andatregundir, eðæ allar íslenzkar endur að æðar- fuglinum undanskildum. Hefi ég ætlað, segir Finnur, að 20 þúsund andapör að minnsta kosti eigi þar varpstöðvar. Þetta stafar af því, að lífsskilyrði eru sérstaklega góð við Mývatn. Það er geysilega auðugt af gróðri og smádýralífi, svo sem vatnabobb- um, mýflugum og svifi. Einnig eru varpskilyrði sérstaklega góð. Endurnar sækjast eftir að fá að vera í fylgsnum með hreiður sín og þá er ekki til ákjósanlegra land en kjarrigróið hraun. -— En hví haldið þér, að Eng- lendingurinn Peter Scott hafi svo mikinn áhuga á fuglalífinu við Mývatn? — Bæði er hann náttúrufræð- ingur og fuglavinur og hefur þótt mikið koma til fuglalífsins við vatnið og svo er hitt, að við eigum þessar endur í rauninni ekki nema að hálfu leyti. Þær eru flestir farfuglar og fljúga á veturna suður til Englands og; sumar lengra, suður á vestur- strönd Frakklands til Spánar og Portúgal og jafnvel til Norður- Afríku. Jajnan vofir yjir hætta á eyðingu anda. — Eru endur ekki skotnar mikið i Evrópu? — Jú, endur og gæsir eru helstu veiðifuglarnir hvarvetna og veiðarnar hafa mikil áhrif, svo að til vandræða horfir. Á- standið í þessum efnum hefur verið sérstaklega slæmt í Ame- ríku. Þar verpa þær flestar norður í Kanada og fara á vet- urna suður til Bandaríkjanna, en þar hafa þær verið ofsóttar og skotnar svo mjörg, að sumar tegundirnar hafa álgerlega eyðst. Þegar langt var komið eyðingu andanna í Ameríku tóku ríkisstjórnirnar í taumana og gerðu Bandaríkin og Kanada með sér samning um viðhald stofnsins, voru ákveðin viss frið- lönd og helst stofninn nú í horf- inu. Sömu sögu er að segja í Ev- rópu, að af sumum tegundum hefur stofninn greinlega farið rýrnandi, en nú er vakna áhugi fyrir að vernda þessa fugla. Ein- mitt í því skyni er þýðingarmik- ið að rannsaka lifnaðarhætti andanna, þar á meðal varplönd- in, t. d. komast af því, hve stofn- inn er stór og myndi því rann- sóknarstöð við Mývatn vera mikilsverður þáttur í fugla- verndinni. Setja sér að marki að eignast allar endur og gæsir. — Áður hefur þess verið getið í blaðinu ,að Peter Scott hafi haft með sér út, nokkrar endur, svo sem húsönd, straumönd og hávellu. Finnur skörir svo írá, að end- ur þessar fari Scott með í anda- rannsóknarstöðina miklu við Severnfljót, sem fuglavinir hafa komið þar upp. Þeir hafa sett sér það að markmiði ,að fá þang- að allar anda og'gæsategundir, sem til eru í heiminum. I fyrra var meðal annars far- inn leiðangur til Hawai og kom- ið heim með eitt par af hinni svokölluðu Hawai-gæs, sem að- eins voru til 24 einstaklingar af. — í stöðinni eru nú 700 einstakl- ingar, sem teljast til 119 teg- unda úr öllum heimsálfum. End urnar hafast við í afgirtum svæð um við ósa Severn-fljóts. Sumar eru vængstýfðar, en þegar þær fara að temjast, er hætt að stýfa þær og fá þær að fljúga um Þarna verða þær bráðlega hálf- tamdar og gefst mjög gott tæki- færi til að kynnast lifnaðarhátt- um þeirra. En rannsóknarstöð við Mýrvatn yrði ekki starfrækt. á þessum grundvelli, það myndi SLAGÆÐARNAR, sem flytja blóðstrauminn frá hjartanu til hinna ýmsu hluta líkamans, hafa hingað til verða vanmetnar og þýðing þeirra að sumu leyti misskilin. Þær hafa aðeins verið taldar líffræðlegt leiðslukerfi, er hefði það hlutverk eitt að flytja næringu og lífsloft til vöð vanna og annarra líffæra — hlutlaus farvegur blóðstraum- sins á stöðugri hringrás hans frá hjartanu til hinna fjarlægustu líkamshluta, þar sem bláæð- arnar taka við honum og skila honum til hjartans aftur. En nú hefur samstarf lífræð- inga og annara vísindamanna á vegum læknaháskólans í Berke- ley í Californíu leitt það í ljós að slagæðarnar eru efnaverksmiðj- ur, sem ýmist geta byggt upp eða brotið niður þýðingarmikil efnasambönd blóðstraumsins. Á þennan hátt er nú vitanlegt orð- ið ,að líkaminn er þarna búinn þýðingar miklu líffæri, sem eng- an hafði áður órað fyrir. Veggir slagæðanna mynda geysimikið yfirborð, og sé gengið út frá því, að allur sá mikli flötur sé virkur í þessu efni, er þarna um mikla efnabreytingastöð að ræða. Efni það, sem slagæðarnar framleiða á þei^nan hátt, nefnist cholesierol, en það er einmitt sama efnið og það, sem hleðst upp innan á æðaveggjunum og veldur sjúkdóml þeim, sem kall- ast arieriosclerosis, eða æðakölk- un. Fram að þessu hafa menn haldið, að æðakölkunin stæði í beinu sambandi við mataræðið, þannig, að „kalkið“ væri þannig tilkomið, að það myndaðist sem aukaefni, — „by-product“ — við ófullnægjandi bruna fituefna eða kolvetna, og gæti líkaminn ekki losnað við þetta úrgang- sefni á annan hátt en þann, að það bærist um með blóðstraum- num, unz það hlæðist innan á æðaveggina og ylli þar „kölkun- inni“, sem er alþekktur hrörn- kcsta óhemju fé og svo er ekki ástæða tii að gera neinar breyt- ingar á dýralífi við vatnið, held- ur láta það haldast óbreytt. Gæti jorðað jrá tjóni við vatnsmiðlun. Það yrði líka verkefni fyrir arnnsóknarstöðina að athuga, hvaða áhrif auknar rafvirkjanir, í Laxá hefðu á dýralífið. Senni- legt er ,að Laxá verði meira virkjuð til raforku í framtíðinni, en nú er og Mývatn þá e. t. v. notað til vatnsmiðlunar. En smá vægileg hækkun á vatnsborðinu getur haft geysimiklar breyting- ar í fÖr með sér á dýralífinu við Mývatn. — Eiga bændur við Mývatn þá mikið undir, því að þeir hafa töluverðar tekjur af hæfilegri eggjatöku. En ef rann- sóknarstöðin kæmist á, gæti hún fljótlega komist að því, hver á- hrif yfirborðshækkunin hefði svo að hægt yrði að miða vatns- miðlunina við það og engu yrði tapað. Einnig gæti það haft þýð- ingu hvað viðkemur rannsókn- um á veiði í vatninu. Óþrjótandi rannsóknarejni. — Þér sögðuð, að slík rann- sóknarstöð myndi koma sér vel sem æfingastöð við nám í nátt- úrufræði? — Já, það mun vera ætlunin að kennsla í náttúrufræði verði hafin við Háskólann í ekki ýkja fjarlægri framtíð. Þá hefði það ómetanlega þýðingu að eiga völ á slíkum stað fyrir nemendur. Ég veit að skólar erlendis eiga slíka náttúrurannsóknastaði. Til, unarsjúkdómur og stafar af því, að þegar „kalk“-lagið á æða- veggjunum gerist of þykt, tor- veldar það blóðrásina og stöð- var hana í sumum tilfellum al- veg til einstakra líffæra eða lík- amshluta, og getur þá valdið banvænum fyrirbrigðum, þegar hjartað bilar, eða æðaveggirnir í heilanum bresta, en af því stafa tíðast hættulegar lamanir eða bráður bani. Nú hafa hinar nýju rannsókn- ir leitt í ljós, að æðaveggirnir sjálfir framleiða að mestu — þó ekki öllu — leyti „kalkið“, chol- esterolið, og er þá skiljanlegt orðið það fyrirbrigði, sem áður var óráðin gáta, hversu erfitt, eða jafnvel ókleift, hefur reynzt að ráða við kalkmyndunina, æða kölkunina, með sérstöku mata- ræði. Og menn hafa nú gert sér miklu gleggri og líklegri hug- myndir um það en áður, hvað valda muni einu tíðasta og helzta fyrirbæri ellihrörnunar- innar, og gerist þá stórum lík- legra en fyrr, að takast megi að lækna þann sjúkdóm, eða a. m. k'. draga hann stórum meira á langinn en áður, þótt hins vegar sé þessum rannsóknum enn ekki svo langt á veg komið, að tekizt hafi að finna neitt virkt eða al- gilt meðal gegn kölkuninni. En vissulega aukast líkurnar fyrir því, að svo megi verða, stórum, eða að sama skapi og grund- vallar-ástæöurnar fyrir sjúk- dómnum verða betur kunnar. CHOLESTEROLIÐ — æða- „kalkið“ sjálft — er ekki sak- næmt í sjálfu sér. Það hefur jafnvel verið notað sem læknis- lyf, og nú lítur út fyrir, að það sé þýðingarmikill efnafræðlegur verndari lífsstarfseminnar. Það er ljóst orðið, að úr þessu efni vinnur líkaminn ýmis þýðingar- mikil og ómissandi efni. Áður hafa menn vitað, að ýmsir kirtl- ar líkamans, smáþarmarnir, húð in, en þó einkum lifrin, geta framleitt cholesterol. Sú starf- dæmis á Uppsala-háskóli slíka, stöð í Jamtalandi og aðra norour í Lapplandi. Eins og áður er sagt er Mývatn sérstaklega hentugur staður fyrir æfingakennslu með náttúrufræðitiemendum. Fugla- lífið er hvergi fjölskrúðugra, gróðurlíf sömuleiðis og auk þess margt rannsóknarefnið í jarð- fræði, skammt til jarðeldasvæð- is að brennisteinshverum. Þar eru jarðsprungur, stórkostlegar hraun myndanir, foksandar, mó- bergsmyndanir og ekki ýkja langt að gljúfrum Jökulsár á Fjöllum. Mér er nær að halda, að á fáum eða engum stöðum séu eins mörg rannsóknarefni fyrir hendi. V Á stærð við sumarbúsiað. —* En þyrfti rannsóknarstöðin ekki mikið húsnæði? — Nei, ekki held ég það. Það þyrfti ekki að tfera stærra en, eins og góður sumarbústaður Líklega þyrfti eins og tvo báta< til þess að fara um vatnið og þá uppsátur fyrir bátana. Reksturs- kostnaður yrði sára lítill. En. hvað um það. Hin ótrúlega marg breytilega náttúra Mývatns býð- ur faðminn fram full af ótelj- andi viðfangsefnum fyrir nátt- úrufræðinga. Og rannsóknar- stöð hlýtur að verða komið þar upp fyrr eða síðar, hvort sem það verður fyrir framlag inn- lendra eða erlendra einstaklinga eða með ríkisstyrk, segir Finnur að lokum. semi húðarinnar, að framleiða cholesterol, er aðeins þáttur í tilorðningu D-vitaminsins, ,sól- skins-fjörefnisins“. Við áhrif sólarljóssins breytist cholester- olið nefnilega í ’D-vítamín. Og efnafræðilegur munur þessara tveggja annars svo ólíku efna, er í rauninni sáralítill, og geisla- verkun sólarljóssins á húðina dugar til þess að breyta öðru efninu í annað. ENN ÞÝÐINGARMEIRI er þó sú staðreynd, að pholesterolið, æða-„kalkið“, er einmitt hráefn- ið, sem líkaminn vinnur kynhar mónin úr. Of langt mál yrði að fara hér nánar út í þær tiltölu- lega geysimikilvægu hlutverki ingarmiklu breytingar, sem þurfa að verða á sameindum þessara efna, svo að eitt þeirra breytist í annað, en fyrir at- beina hinna nýju kjarnorkuvís- inda og skyldra íræða, erp þær orðnar lýðum ljósar. Það verður að nægja að geta þess, að kyn- hormón, bæði karla og kvenna. eru byggð upp úr þessu hráefni, og sömuleiðis vinnur líkaminn coriisone, undirstöðuefni nýrna- hormónanna, úr þessum sama efniviði. Þá hafa þessar nýju og merki- legu rannsóknir einnig leitt í ljós, að cholesterol hefur senni- lega geymsimikilvægu hlutverki að gegna sem verndari rauðu blóðkornanna og raunar ann- arra líkamsfruma gegn hita- breytingum og ýmsum öðrum fyrirbrigðum. En of langt mál og flókið yrði að fara hér nánar út í þá sálma. En í sem skemm- stu máli er óhætt að segja það, að æða-„kalkið“ — cholesterolið — er ekki aðeins meinvaldur, þegar það hleðst upp í of ríkum mæli innan á æðaveggjunum,. svo að þeir verða stökkir og æð- arnar þrengjast um of af þeim sökum — heldur er það einnig og raunar miklu fremur einn af verndurum lífsins og þróunar- innar, sem æðurnar sjálfar fram leiða sjálfum sér og líkamanum öllum til gagns og verndar. At- omvísindin eiga vafalaust eftir að leiða sitthvað fleira merki- legt í ljós í þessum efnum, sem varðar ekki aðeins leyndarmál ellihrörnunarinnar og dauðans, heldur einnig og ekki síður laun helgar heilbrigðar þróunar og lífsins sjálfs.—DAGUR, 15 apríl. Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6—652 HOME ST. Viötals-tími 3—5 eftir hádeg:i DR. H. W. TWEED Tannlœknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUTLDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. Phone 926 952 WINNTPEG S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg PHONE 924 624 Phone 21101 ESTIMA PES J. M. INGiMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Slding — Repairs Country Orders Atteuded To 632 Stmcoe St. Wlnnlpeg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Honip Telephonpe 202 398 Talsími 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN 8érfræðingur i aucjna, eyma, nef og kverka sjúkdómum 209 Medical * Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrœOingur í augna, eyrna, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifatofuslmi 923 815 Haimasími 403 794 Branch Store at 123 TENTH ST. BRANOQN Ph. 926 885 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Nettino 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 928 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage wili be appredated Minnist í erfðaskrám yðar. 0 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wlnnlpeg PHONE 926 441 PHONE 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON & CO. Chartered Accountanta 505 Confederatlon Llfe Bldg. WINNIPEG MANITOBA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barrislers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristj&nsfon 500 Canadlxn Rank of Commeree Chambcrs Winnlpeg, Man. Phone KlHi Rovatzos Flower Shop 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA Bus. Phone 27 989—Res Phone 36 151 Our Specialties: WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESTONS Mlm 1. Christle. Proprletress Formerly with Robinson & Co. ' G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 404 SCOTT BL.K, Sfml 925 227 Þ. Th. -MBL. 19. ágúst Ein helzta gáta ellihrörnunarinnar ráðin: Slagæðarnar eru efnaverksmiðjur eru ekki aðeins hlullausi leiðslukerfi fyrir blóðstrauminn, heldur gegna þær einnig sjálfsiæðu og þýðingarmiklu hluiverki sem efnakljúfar í PARÍSARÚTGÁFU ameríska stórblaðsins NEW YORK TRIBUNE birtist 2. þ. mán. grein eftir JOHN J. O'NEILL um nýjar vísindalegar rannsóknir og athuganir, er leitt hafa í ljós ýmiss atriði varðandi hlutverk og þýðingu slagæðakerfis líkamans, sem iífræðinga hefur ekki áður órað fyrir. Hér á eftir birtist lausleg þýðing á grein þessari. HrosMíl JEWELLERS 447 Portage Ave. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.