Lögberg - 18.10.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.10.1951, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 13. OKTÓBER, 1951 Úr borg og bygð Maíreiðslubók Dorcasfélag Fyr£ta iúterska iainaðar hefir nú til sólu splunK urnýja matreiðslubók, er þac hefir safnað til og geiið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenféíög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital sendist: Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock Þann 9. október skírði séra Skúli Sigurgeirson yngri dóttur þeirra Mr. og Mrs. Stan Walter, Moose Jaw, Sask. Hún var látin heita Valerie Thora, í höí'uð afa sínum og ömmu, Mr. og Mrs. V. Valgardson, Moose Jaw, Man. Mrs. Th. Gíslason frá Oak Point, var stödd í borginni í byrjun vikunnar. Morgunblaðið átti viðtal við Bjarna Benediktsson utanríkis- ráðherra íslands þegar hann kom frá Ottawafundinum. Hann r.agði meðal annars: „Ýmjir þeir Canadamenn, sem ég átti tal við. mittust á hversu Canadarnenn af íslenzkum ættum nytu góðs álits þar í landi. Meðal þeirra var landsstjórinn í Canada, Alexander lávarður, og forsætis- 9 St. Louis Road, St. Vital j ráðherrann, St. Laurent, er Sími 209 078 | höfðu orð á þessu við mig". eða til Columbia Press Limiled, ! -fr Congregations Rev. and Mrs. S Prior to their departure íor Wallace, Indiana, where Rev. Si'.urgeirson has accepted a call to a pastoral charge, Rev. and Mrs. S. J. Sigurgeirson were honored by their Lutheran con- gregation on Sunday afternoon, September 23rd, when a large number gathered in the base- Þetta mun vera fyrsta flugferð! ment of the United Church to bid them Godspeed. As they were seated at the flower- Dr. P. H. T. Thorlakson og Mrs. Thorlakson fóru vestur til Seattle á miðvikudaginn og verða tíu daga í ferðinni. Þau munu verða viðstödd giftingu bróðurdóttur Dr. Thorlaksons, Anne, dóttur Dr. Friðriks Thor- lakson. Finnbogi Hjálmarsson fór flugleiðis vestur að hafi á mánu- daginn ásamt dóttur sinni, Mrs. Aðalbjörn Jónasson. Þau munu dvelja í Vancouver í vetur. Finnboga, en hann er nú 91 ára að aldri. decked luncheon table, which 695 Sargent Ave. Sími 21 804. *r Nýlega er kominn hingað í kynnisför til náinna ættingja hr. Ásmundur Jónsson trésmíða- meistari, ættaður frá Kalastöð- um á Hvalfjarðarströnd, skýr- leiksmaður eins og hann á kyn til; hann hefir dvalið langvist- um í Reykjavík og er bróðir hins þjóðkunna manns Snæ- bjarnar Jónssonar bóksala og rithöfunds; mun Ásmundur dvelja hér um slóðir að minsta kosti fram að áramótum; meðal nákomnustu ættingja hér í borg má telja Magnús Johnson, Good- manns systkinin á Simcoe og þá bræður, Ásmund og Ólaf Free- man að Lundar. lilr Mrs. Ingvar Antonsson frá Brooklyn, N. Y., kom til Win- nipeg 7. október á leið í heim- sókn til föður síns, Framars Ey- ford, Vogar, Manitoba. Mr. Valdimar Stefánsson frá Gimli var staddur í borginni í fyrri viku; hann hefir verið skipaður kjörstjóri í Gimli- kjördæmi vegna atkyæðagreiðsl- unnar um sölu hrjúfra korn- tegunda, sem fram fer á næst- unni um fylkið þvert og endi- langt. •ir Mr. og Mrs. Vigfús Baldwin- son, er dvalið hafa liðugt ár í Vancouver, eru nýlega alflutt til Winnipeg. Mrs. E. W. Perry og Mrs. E. P Jónsson höfðu sameiginlegt skilnaðarboð á heimili hinnar fyrrnefndu, 723 Warsaw Ave.. á mánudagskveldið, fyrir séra Skúla Sigurgeirson og Mrs. Sigurgeirson. Boðsgestir voru skyldmenni og venzlafólk þeirra hjóna, sem búsett er hér í borg. Stefán A. Bjarnason hefir j was set for the guests of honor verið skipaður í aðalfram-! and pioneer members of the con- kvæmdarnefnd Canadian Red j gregation, Mrs. A. Hagen pre- Cross í Toronto sem Assistant j sented Mrs. Sigurgeirson with a commissioner. Mr. Bjarnason er , corsage of sweet peas and fern. lögfræðingur; hann var í cana- Following lunch, Mr. H. J. Hel- díska flughernum í síðasta stríði. i gason, Chairman. of the Church it j Board, paid tribute to Rev. and Þann 10. október lézt á Al- I Mrs. Sigurgeirson for their con- menna sjúkrahúsinu hér í borg, tribution to the work of the Kristjana Guðlaug Christianson. church in this community and Bid Farewell To . J. Sigurgeirson then caled on Mrs. Edwin Breid- dal, president of the choir, who, on behalf of the congregation, presented M r s . Sigurgeirson with a Train Case, and Mr. G. T. Killam, a member of the Session, who presented Rev. Sigurgeirson with a leather Brief Case. Both Rev. and Mrs. Sigurgeirson ex- pressed their thanks and made mention of the warm friendli- ness they had received from members of the choir and con- gregation, also the fine spirit of co-operation that existed be- tween the two churches. Lunch was served by members of the choir. 61 árs að aldri. Hún var kona Guðmundar Árna Christianson að Mountain, North Dakota. Hún var jarðsungin frá Lútersku kirkjunni að Mountain á föstu- daginn 12. október. Lygin og sannleikurinn Fyrir nokkru hitti ég greind- an mann á götu. Hann sagðist hafa átalið einhvern blaðamann fyrir það, að blað hans segði ó- satt. Hinn tók þessu illa eins og vonlegt var. Þá sagði hinn greindi maður: „Ætlar þú að segja mér, að þið séuð svo gamal dags að nota sannleikann í á- róðri ykkar. Nei, veiztu nú hvað, til þess eruð þið of hyggn- ir menn. Sannleikurinn er allt- of seinvirkur fyrir ykkur, þetta vinnst miklu hraðar með lyg- inni. Hún er miklu hraðvirkari". Ég gekk hljóður leiðar minn- ar og hugsaði: Ég aumur maður, sem er að reyna að segja sann- leikann í mínu blaði. Ekki er von að vel gangi, ef svona hagar til í heimi vorum. En þetta er víst laukrétt. Þeir standa alltaf betur að vígi um stundarsakir, sem þjóna lyginni og heimsk- unni. Lygin er gómsæt og auð- melt, en sannleikurinn oft strembinn og bragðdaufur. Lyg- in fer um alla jörðina á meðan sannleikurinn setur upp skóna, Free Winter Storage Send your ourboard moror in now and havc is reody for Spring. Free Estimate on Repairs Specialists on . . . Johnson - Evinrude & Elto Service BREEN MOTORS Ltd. WINNIPEG Phone 927 734 Skandinavar! Ef þér eigið vini á Islandi, í Noregi, Danmörku eða Svíþjóð, þá skuluð þér kaupa þeim nýjan kæliskáp eða þvottavél á Maytag sölu. Við höfum tegundir við allra hæfi. Sérstök sending fer frá New York þann 1. október 1951. Gjöf frá yður ætti að vera innifalin! Þessir nauðsynjamunir kosta minna, en samanlagt verð slíkra erlendra tegunda í heimalandinu. Maytag Sales & Service Company 16 N. 4TH ST., GRAND FORKS, NORTH DAKOTA — SlMI 45377 og lygin veit, að alltaf er hægt að fá heimskuna í lið með-sér. Dugi lygin ekki umbúðalaus, þá er alltaf hægt að gera sannleik- ann hlægilegan, og því meiri heirnska, sem er á boðstólum, því hjartanlegar er hlegið. Löng- um hlær lítið vit. Það þarf ekki nauðsynlega að klæða andstæð- inginn í skrautflík, krjúpa og sýna honum lotningu í háðung- arskyni, eins og þeir gerðu við konung sannleikans — Krist. Nei, það er hægt að semja revíu, arka upp á leiksvið og láta múg- inn hlægja að sannleikanum, og þá verður ef til vill auðveldara að fá sannleikann krossfestan á eftir. Heimurinn er samur við sig. Sannleikurinn hefir alltaf búið við kröpp kjör. Lygin og heimsk an lifa ríkmannlega. En hvað sagði hann, sem harðast var leik- inn vegna sannleikans: Fagnið og gleðjist, þegar menn tala ljúgandi allt illt um yður. Og hvað sagði skáldíð Hannes Haf- stein: „Taktu ekki níðróginn nærri þér, það næsta gömul er saga, að lakasti gróðurinn ekki það er, sem ormarnir helzt vilja naga". Viturlega sagt. Nokkur huggun sannleiksunnendum, sem trúa því með Þorsteini Erlingssyni, að sannleikurinn sigri að síð- ustu: „Ég trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn, að síðustu vegina jafni. Og þér vinn ég konungur, það sem ég vinn, og því stíg ég hiklaust og vonglaður inn í frelsandi framtíðar nafni". Það skulum við gera, þrátt fyrir allt, vinna aðeins sann- leikanum, láta lygina hlaupa af sér tærnar og heimskuna hlæja sig nautheimska. —EINING expressed regret that they were leaving to take over another charge. On behalf of the con- gregation he presented them with a purse of money. They were also the recipients of a very generous offering received at the regular Sunday afternoon service earlier that day. Both Rev. a n d Mrs. Sigurgeirson thanked the congregation for their fine gift and particularly for the spirit that prompted the gesture. They also thanked their Church Board for their co- operation, the Misses Sylvia and Signy Bjornson and Mrs. A. Hagen, who had been organists, for their services, and all those who in so many ways had made their two years in Foam Lake so pleasant. Rev. and Mrs. Sigurgeirson have endeared themselves to all with whom they have come in contact and it is with a genuine sense of regret that the entire community as well as their own congregation sees them take their departure. Rev. and Mrs. S. J. Sigurgeir- son were honored by the choir and congregation of the Foam Lake United Church on Sunday evening, September 23rd, when, after the evening service, Rev. H. E. Fennell invited those pres- ent to the church basement for an hour of fellowship. Favorite hymns were sung with Glen Narfason at the piano, then the choir, with Mrs. Sigurgeirson and Mr. J. Wooff taking solo parts, sang "God Be with You Till We Meet Again". In a short address, Rev. Fennell expressed the regret of the United Church congregation at the prospect of losing Rev. and Mrs. Sigurgeir- son from our community. He thanked Rev. Sigurgeirson for his kindly co-operation when- ever it was necessary for therft to work together and also for taking over the services in the United Church when Mr. Fen- nell had to be out of town. To Mrs. Sigurgeirson he tendered thanks for the fine work she had done in the United Church choir and mentioned the pleasure her solos had given listeners both at church and at choir concerts. He — Heyrið þér, þjónn, það er fluga í súpunni minni og hún er að drukkna. — Ó, afsakið, herra minn, er | það nokkuð sem ég get gert til þess að bæta úr þessum mistök- um? — Já, vissulega. í næsta skipti sem þér látið flugu í súpuna mína, þá skuluð þér annað hvort kenna henni að synda, eða láta björgunarhring á bakið á henni. Móðir: — Heyrðu, Sigga mín, hann Jón kom seint með þig heim í gærkveldi. Sigga: — Já, mamma mín, það var frekar seint. Truflaði há- vaðinn þig? Móðirin: — Nei, það var ekki hávaðinn, heldur þögnin. •ír Hann: — Hvað mundirðu segja, ef ég kyssti þig? Hún: — Ég mundi ekki vera fær um að tala. Séra Valdimar J. Eyland3. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Lúíerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 21. október Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk messa kl. 7 síðd. The Lutheran Churches of New Iceland Services to be conducted by Rev. E. H. Fáfnis. Sunday October 21st. 9:00 A.M. Betel (Icelandic) 11:00 A.M. Víðir (English) 2:00 P.M. Árborg (English) 7:00 P.M. Gimli (English) 9:00 P.M. Geysir (Icelandic) ¦ír The Noríh Dakola Luíheran Parish Services to be conducted by Rev. H. S. Shjmar. Sunday October 21st. 9:00 A.M. Borg (Icelandic) 11:00 A. M. Vídalín (English) 2:30 P.M. Gardar (English) 4:00 P.M. Eyford (Icelandic) 8:00 P.M. Mountain (English) SWATHING MALTING BARLEY Malting barley should be a rich golden color. This color is an indication that the kernel is mellow and the starch will convert readily in the malting process. It is partly the result of the action of the dew on the hull of fully matured barley. This takes place when the grain is in the stook or swath. The kernels will be more uniformly colored in the swath than in the stook, since the heads are more uniformly exposed. There is, however, more danger of over exposure or damage; there- fore, greater care must be exercised in swathing. The swath must be laid on the stubble so that the heads do not come in contact with the ground and become discolored and otherwise damaged. The first requirement is to cut the grain at the proper height so that the stubble will hold up the swath. This will allow for better drying of the grain and help prevent the heads from touching the ground. If it is too short the swath will be too close to the earth. If it is too long, the stubble will bend and let the swath down. With a normal crop, six to eight inches would appear to be the right length. The stiffer and stronger the straw the longer the stubble can be. The second requirement is to lay the swath at least some six inches away from the wheel tracks of the swather or tractor, otherwise the heads will slip out of the swath onto the ground and not only cause the heads to become damaged, but make the grain difficult to "pick up". The third requirement is to have the swath laid parallel with the direction of the swather. This allows the heads to lie on the straw of the previously cut grain. This is parti- cularly neccssary with smooth awned varieties, such as Mont- calm, where the barbs on the awns do noe hold the swath together. The fourth requirement is to have a properly built swath. This should be oval shape, about four to sixe inches deep in the centre and tapering to each side. The size will depend on the width of the swather, the thickness of the stand and length of straw. If the crop is light, the swather should be adjusted to make a narrower swath. The final requirement is to deliver the grain to the stubble with the least drop possible. In the earlier years of combining, binders were sometimes used for swathing; the grain was allowed to drop from the deck to the stubble and some of it was forced through the stubble to the ground. Some of the older swathers elevated the grain before it was delivered to the stubble with much the same effect. The swaths should be combined as soon as the grain is dry, otherwise there will be danger of damage from rain or wind. If in doubt, take a sample of the threshed grain to your elevator operator and he can test it for moisture content. Malting barley should not contain more than 14.8% moisture. Fourteenth oj series of advertisements. Clip jor scrap book. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-295 For a Better Winnipeg ELECT Jack ST. JOHN for Alderman in Ward 2 MARK YOUR BALLOTT ST. JOHN, JACK 894 Sargent Avenue — Druggist 1 SUPPORT ALL C. E. C. CANDIDATES For Aldermen Sl. John and Black—For School Trustees Beck and Murphy, In Order of Your Choice.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.