Alþýðublaðið - 21.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Kjósendafélag Reykjavlkur heldur fund í Bmibúft mánudaginn 21. þ mán. kl. 81/? e h. — Stefnuskráin. Benedikt Sveinsson forseti segir þingfréttir. — St jórnin. Auglýsing um hámarksverð á hrísgijónum. Yerðlagsnefndin heíir, samkvæmt lögum nr. 10, 8. septbr. 1915, og nr. 7, 8. febr. 1917, svo og reglu- gerð um framkvæmd á þeim lögum 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámarksverð í smásölu í Reykjavík á hrísgrjónum skuli fyrst um sinn vera 75 aurar kg. Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndrar vöru er skylt að hafa auðsýnilega á sölu- staðnum, samkvæmt 5. gr. framannefndrar reglu- gerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra. Retta birtist hérmeð til leiðbeiningar og eftir- breytni öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. marz 1921. Jón Hermannsson. Um ðaginn og veginn. Skrítinn er heimurinn! Moggi flutti á flmtud mynd af hoetaleika* manninum Carpuotier, með stórt káihöfuð og fóðuriófu er . hann hefir ræktað i garði sínum, og segir að garðavextir þessir muni vera þriggja daga gömul dóttir Carpentiers! í sömu grein er sagt frá því að Carpentier fái ioo þús. franka á viku, en hinn heimsfrægi vísindamaður Einstein hafl ekki getað fengið 15 þús dollara árs iaun. Endar Moggi þessi ummæli sín á orðunum: skrítinn er heim urinn! En honum hefir ekki þótt heimurinn neitt skrftinn þó tog araskipstjórar hefðu 30 til 50 þús. kr. árslaun, en ráðherra 10 þús. krl Auðvitað má kannske segja að góðir skipstjórar eigi skilið 50 þús. krónur, væri miðað við að núveranúi ráðherrar fái 10 þús- undir, en ætla að 25 þús. kr. á hvern háseta væri þá of mikið? Lambi. Alþýðaflokksfnndarinn í gær- kvöldi stóð frá kl. 7 til 10*/a. Sökum forfalla Péturs Lárussonar, söng „Bragi" ekki. Til máls tóku a fundinum Jón Baldvinsson, Gunn!. Hinriksson, Guðjón Jónsson, María Pétursd,, logólfur Jónsson, Jón Jónatansson, Stefán Magnússón o. fl. Dagshrúnarfnndnrinn í gær samþykti áskorun til stjórnarinnar um að seinka klukkunni aftur. Stjórnin ætti nú einu sinni að taka rögg á sig. Sæsíminn til Vestmnnnaeyja er nú slitinn og er það vafalaust af völdum togara. Hálrerkasýning Ásgríms Jóns- sonar var opnuð í gær og er daglega opin frá kl. io—5. Mrepir írá Rússlandi. Eítir Eosta fréttastofa í Stokkhóimi. Þegar Mortens sendiherra bolsi- víka í Bandaríkjunum fór frá Am- eríku, — honum hafði verið vísað úr landi (Wilson) — sendi amer- fski miijónamaðurinn Vanderlip honum skeyti á þá leið, að það mundi ekki líða á löngu áður en kallað yrði til hans að koma aft- ur, því Bandaríkin þörfnuðust við- skifta við Rússland, engu síður en Rússland við Bandaríkin. Verkamenn og verkakonur í Moskva hafa sent Sylviu Pankhurst ávarp, í tilefni af þvf að hún var dæmd í sex mánaða hegningar- vinnu fyrir að berjast fyrir kom- munisma. Ávarpið endar á þessum orðum: Niður með heimsböðlana og auðvaldskúgaranal Lifl hinir óhræddu, sfstarfandi forvfgismenn kommúnismansl AHsherjarfund (kongress) héldu Nokkra dugl. vana línu- menn vantar á góðan bát strax. A. v. á. rússneskir námumenn í Moskva í byrjun febrúar. Það var annar þess konar fundur sem þeir hafa haldið síðan verkalýðurinn komst til valda í Rússlandi. Biaðið Novyj Putj í Riga segir að þjóðfulltrúaráðið rússneska (stjórnin) látið veita öilum göml- um og veikum kennurum, sem staðið hafl vel í stöðu sinni, auka- hlunnindi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.