Lögberg - 03.01.1957, Síða 1

Lögberg - 03.01.1957, Síða 1
SAVE MONEYI use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In Y* Lb. Tlns Makes the Flnest Bread Available at Your Favorite » Grocer SAVE MONEYI use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In y* Lb. Tlns Makes the Finest Bread Avallable at Tonr Favorlte Grocer 70. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR 1957 NÚMER 1 Lögberg óskar Islendingum gleðilegs nýárs og þakkar gamla árið Mannvinurinn og skáldið Sigurður Júlíus Jóhannesson i. Ég kyntist þessum frábæra gáfumanni, eða réttara sagt nokkrum hluta skapgerðar hans, löngu áður en fundum okkar bar saman, en það at- vikaðist þannig, að vegna til- mæla Jóhanns kaupmanns bróður hans, tók ég að mér prófarkalestur að ljóðabók skáldsins, Kvistum, sem gefin var út í Reykjavík; kvæðin báru þess ljós merki, bæði þau frumsömdu, og jafnvel engu síður hin þýddu, að hér var að hasla sér völl á vett- vangi íslenzkrar ljóðlistar djarfmáll umbótamaður, ólík- legur til að ráðast á garðinn þar sem hann væri lægstur. Við Sigurður Júlíus hitt- umst í Reykjavík, er hann í fyrsta og eina skiptið heim- sótti land feðra sinna eftir vesturförina; í viðtali þekti ég hann undireins af Kvistum; hanri þakkaði mér meðferðina á próförkunum og spurði mig hvort ég hefði fest í minni nokkra vísu, er í bókinni stæði; ég sagði honum sem satt var, að ég hefði við fyrsta lestur lært vísuna Til íslands, ,sem hér fer á eftir: Ef drottinn gerði að gulli tár, sem geymir hugur minn, þá vildi’ ég gráta öll mín ár til auðs í vasa þinn. Mér þótti þessi fallega vísa táknræn upp á þá fölskva- lausu ást, er Sigurður Júlíus bar ævina á enda til Islands og þess vegna varð hún mér minnistæð; við röbbuðum saman stundarkorn um efni bókarinnar yfirleitt, og hvort sem það nú var réttlætanlegt af mér-að standa uppi í hár- inu á umbrotaskáldi og mér miklu eldri og reyndari manni eða ekki, þá gerði ég það samt, og sagði að frá mínum bæjar- dyrum séð, færi ádeiluefni í ljóði jafnan betur og nyti sín betur í óbundnu máli en því stuðlaða, nema því aðeins, að hrein og bein tröllatök meist- ara svo s^m Þorsteins Erlings- sonar og Stephans G. ætti í hlut. Ekki minnist ég að skáldið þyktist við þessi um- mæli mín, en mörgum árum seinna voru þau, ef ég man rétt, fremur þökkuð en hitt. Fagrar og maklegar eru vís- Dr. Sigurður Júl. Jóhannesson urnar, sem Sigurður Júlíus orti til konu sinnar og birtar eru á bls. 54 í Kvistum: Ef sál mín á blómhæfa bletti, sem bölstormar lífs hafa vægt, á stöðvum þeim véit ég þeir verða, sem vökvað þú hefir og plægt. Og þess vegna bið ég um blessun þeim blómum sem guð veitir mér, og lag til að safna þeim saman i svolítinn kranz handa þér. „Þú hlýtur að eiga góða konu fyrst þú gazt ort um hana svona fallegt ljóð,“ sagði ég við höfundinn. „Já, það veit guð, og ég er hárviss um, að ætti það fyrir þér að liggja, að kynnast henni persónu- lega, myndir þú hafa kosið henni miklu fegurri vísur en þessar,“ svaraði skáldið með viðkvæmnisglampa í augum. Ég spurði Sigurð Júlíus nokkuð um þýðingarnar í bókinni því frumtextum nokk- urra þeirra hafði ég talvert kynst, svo sem Skyrtusöng Thomasar Hood, en það kvæði les enginn án þess að verða fyrir áhrifum. „Varstu lengi með þýðinguna?" spurði ég skáldið. „Nei, það get ég ekki sagt; ef mig minnir rétt, varði ég til verksins tveimur klukkustundum, eða svo.“. En hvað svo sém um það var, verður naumast um það deilt, að þýðingin sé snildarverk. Fjórða erindið er á þessa leið: LANDSBOkáSAFIí 216911 Sænsk kona kennir íslenzkum húsmæðrum að matreiða síld „Þér menn! — ó, menn, sem ást gaf móðir, systir, víf! Ó, það er ei línið, sem þér vinnið slit, nei, það eru mannleg líf! Spor! Spor! Spor! Við sparnað, örbirgð og neyð ég skyrtuna sauma, þess sulturinn .krefst og sjálfri mér náklæði um leið.“ Hér lauk viðtali okkar um Kvisti, um leið og ég þakkaði honum stutta, en ánægjulega viðkynningu. —Framhald A young couple from Ice- land said their marriage vows in South St. Paul Wednesday night and decided it wasn’t too much different from a wedding in Reykjavik. For one thing, the tempera- ture outside the First Metho- dist church at 140 Sixth ave. N. was 4 above zero as the bride walked down the aisle. “That is even colder than Iceland,” said Sigridur Jo- hannsdottir as she smiled from under her white wedd- ing veil. The bridegroom, Dr. Valtyr Bjarnason, nodded agreement. Rev. Sveinbjorn Olafsson, pastor of the church, read the marriage service from the book of Iceland’s State Luth- eran church in the Icelandic language. The pastor is a native of Iceland. He left there when he was 13. Frú Anna-Briti Agnsater hefir dvalizt hér í tvær vikur Undanfarnar tvær vikur hefir dvaliðt hér á landi sænsk kona, frú Anna britt Agnsater, á vegum SIS. Var hún fengin hingað til þess að kenna ís- lenzkum húsmæðrum að mat- reiða síld og aðra rétti. Frúin er forstöðukona tilraunaeld- húss sænska Sambandsins, sem fæst aðallega við rann- “His Icelandic was fine,” the newlyweds said. The wedding audience was almost all Icelandic—friends of the couple who, like them, are studying in the United States. Bridesmaids were Jo- hanna Kjartansdottir and Hrefna Johannsdóttir, both classmates of the bride in Ice- land and nursing students with her in Chicago. Two best men were Dr. Gunnar Biering, now in graduate study at the University of 'Minnesota, and Hjalti Tomasson of 3829 Cedar, Minneapolis. The bride and bridegroom met at Iceland’s National hos- pital in Reykjavik when he was an interne and she a, stundent nurse. When both came to this country to study, he traveled often from the Mayo clinic at sóknir á matvælum, gerir til- raunir með matartilbúning og reynir ýmis búsáhöld og heimilistæki. Fréttamenn áttu viðtal í gær við frú Agnsater, en hún heldur heim til Sví- þjóðar í dag. Kynnir sér íslenzki lambakjöl Tilgangur komu frúarinnar hingað er tvíþættur. í fyrsta lagi til þess að halda hér hús- mæðrafundi og sýna tilbún- ing síldarrétta, en í öðru lagi að kynna sér íslenzka dilka- kjötið og meðferð þess. Hefir hún í því sambandi heimsótt ý m s a r kjötvinnslustöðvar bæði norðanlands og sunnan. Þá hefir Helga Sigurðardóttir, skólastjóri, leiðbeint henni með tilbúning kjötrétta. Ferðasl um Frú Agnsater hefir haldið húsmæðrafundi í Reykjavík, Borgarnesi, Akranesi, Akur- eyri og á Selfossi. Einnig kom hún í skólana að Bifröst og á Varmalandi. Á þessum fund- um var afhentur bæklingur um sænska síldarrétti, sýndar kvikmyndir um matvæli og kynnt ýmiss konar búáhöld. Frk. Jónína Guðmundsdóttir húsmæðrakennari, hefir að- stoðað frú Agnsater við kennsluna. Rochester to visit her, first at Presbyterian hospital in Chi- cago and then at North- western in Minneapolis. They became engaged and decided to marry here rather than wait until Dr. Bjarnason re- turns to Iceland next August. State Treasurer-elect Val Bjornson, former Icelandic consul in Minnesota, gave the bride away Wednesday night. A reception at the Bjornson home in Minneapolis followed the wedding. THE PIONEER PRESS, St. Paul, Minn., Dec. 13th BEST WISHES are offered by Rev. Sveinbjorn Olafsson, left, to Dr. Valtyr Bjarnason and his bride, Sigridur, after Icelandic wedding. —Staff Photo. WEATHER, LANGUAGE IDEAL— lcelandic Wedding Performed

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.