Lögberg - 03.01.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.01.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR 1957 7 D ANARMINNING: Tryggyi F. 16. maí 1890 — I „Hann er falinn hölda sjón í himinljóma björtum." Það er skammt á milli siórra högga í íslenzka roann- félaginu hér vestra. Fyrsta kynslóðin er nú að mestu fallin og þeir sem enn eru uppistandandi eru þegar til „brautar búnir“ og verða kallaðir fyrr en varir, og þegar þeir falla kemur enginn i staðinn til að halda á lofti íslenzka merkinu, nú þegar eru að koma skörð í fylkingar annarar kynslóðar íslenzkra frumherja sem eiga að baki mikið og göfugt starf. Vikú- lega og jafnvel daglega er ein- hver kallaður úr þessum flokki og fer vaxandi eðlilega. Vil ég minnast manns úr þess- um flokki, Tryggva Johnson í Baldur, Man. Hann dó snögg- lega 6. september s.l. Hann var fæddur á heimili foreldra sinna sec. 20-5-14, 16. maí 1890 í Argyle byggð. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Argyle. Dóu þau meðan börnin voru enn á æskuskeiði. Mun Tryggvi hafa verið 17 ára er faðir hans dó. Snemma tók Tryggvi til starfa við búskapinn, og bjó hann á föðurleifðinni fram um 1945 að hann flutti til Baldur og bjó þar til æfiloka. For- eldrar hans voru Jóhann Johnson, fæddur á Finnsstöð- um í Köldukinn um 1845. Mun hann hafa búið í Eyja- firði um skeið. Þaðan flutti hann vestur á landnámstíð, þá ekkjumaður, komu með hon- um vestur tvær dætur, sem nú eru löngu dánar. Seinni kona hans, móðir Tryggva, hét Gróa Eiríksdóttir og var ættuð af Austurlandi. Áttu þau Jóhann og Gróa þrjá sonu, og tvær dætur, eru þær dánar, en Kári og Jóhann eru á lífi, bændur í Argyle. Tryggvi giftist í marz 1912 Sigrúnu Magnúsdóttur Skar- dal, mestu myndarkonu í sjón og raun; fimm börn eign- uðust þau ,og eru þau öll á lífi: Jónína, gift A. B. Sig- valdason, búsett nálægt Bald- ur; Kristján, ógiftur, og býr á heimalandinu; Magnús, gift- ur Guðrúnu Peterson, býr ná- lægt Baldur, fékk mikinn orð- stýr í flughernum í síðasta stríði; flaug 33 ferðir yfir ó- vinalöndin; Tryggvi, giftur ^Jarguerite Christopherson, býr í Baldur; Emily, gift J. M. Webb, í Winnipeg; Einar Is- íjord, fóstursonur, giftur ^Edith Sigurdson, býr í grend við Baldur. Tryggvi var forvígismaður Urn áratugi í kirkjulegu starfi og í starfi íslenzkra iélagsmála yfirleitt í sínu umhverfi — Baldur, og §rendinni. Hann tók þátt í uHu starfi, semæittkvað kvað að, hann var í fulltrúaráði Safnaðar síns og forseti um *angt skeið. Sat á kirkjuþing- Johnson '. 6. september 1956 Tryggvi Johnson um og í framkvæmdarnefnd kirkjufélagsins. Lagði hann gott til allra mála og stóð sem klettur í hafinu með því, sem hann taldi rétt og satt. íslenzk um þjóðræknismálum gaf hann sitt bezta; hefir Baldur verið eitt bezta vígi íslenzk- unnar og íslenzkra þjóðrækn- ismála, og lagði Tryggvi til þeirra mála sinn góða skerf án yfirlætis. Er skarð fyrir skildi, þar sem hann hverfur af sjónarsviðinu. Hann var sæmdarmaður í hvívetna og vildi ekki vamm sitt vita. Hann fékk hægt og fagurt andlát. Er hann hneig niður á landamærum lífs og dauða, varð honum að orði: „Hví er Elías Vatnsdal Framhald af bls. 3 Síðustu tvö árin fór heilsa Elíasar sál. mjög hnignandi, og síðasta árið var hann tals- vert undir læknishendi, fyrst hér í Vancouver og eins í Winnipeg og San Diego. Hann dó, eins og áður er minst, hjá dóttur sinni Emily í San Diego, þann 22. október 1956, 87 ára og þriggja mánaða að aldri. — Minningaráthöfn var höfð þar, og stjórnaði henni íslenzkur Mormóna- biskup, Daníel Kristjánsson, vinur fjölskyldunnar, bæði í Saskatchewan og þar syðra. Svo var líkið flutt samkvæmt fyrirmælum Elíasar( heit., til Bellingham, Wash. á bálstofu Westford Funeral Home. Þar flutti Dr. Haraldur Sigmar frá Blaine síðustu kveðjumál, en Elías Breiðfjörð einsöngv- ari söng „Hærra minn Guð til þín,“ og “Abide With Me.” Við jarðarförina þar voru við- stödd þrjú börn hins látna, T'heodór, Mrs. John Myres og Mrs. Pearl Björnsson. Einnig var viðstaddur hópur vina frá Bellingham, Blaine og Van- couver. Þá kemur að leiðarlokum. Börnin þakka föðurnum langa leiðsögn og ástríki. Ég þakka honum góða vðikynn- ingu. Verkin er hægt að borga en ( viðkynninguna ekki. Far þú í friði. Fyrir hönd barna hins látna, G. St. Fréttir fró ríkisútvarpi íslands allt svo dásamlega, guðdóm- lega fagurt í kringum mig.“ Þetta voru hans síðustu orð. Hann kvaddi lífið og ástvin- ina með brosi á vör, og hann sá í gegnum þokuna inn á land lífsins áður en hann kvaddi til fulls. — Tryggvi var samvinnuþýður, og þeir sem áttu með honum samstarf munu lengi minnast hans og þakka honum trúmensku hans og vinsemd. Guð blessi minn- ingu hans og gefi ástvinum hans styrk og bléssun. Útför Tryggva var fjölmenn og virðuleg, sóknarpr^stur, séra Jóhann Friðriksson, flutti kveðjumál og jarðsöng hinn látna. G. J. Oleson 23. NÓVEMBER í dag var haldinn fundur í Sameinuðu Alþingi til að minnast Pálma Hannessönar rektors og fyrrum alþingis- manns. Forseti þingsins, Emil Jónsson flutti minningarræð- una. Einnig var minningarat- höfn í Menntaskólanum að viðstöddum kennurum og nemendum skólans, Kristinn Ármannsson yfirkennari flutti minningarorð. ☆ Kennarar og nemendur Menntaskólans í Reykjavík og Nemendasambandið hafa á- kveðið að stofna sjóð til minn- ingar um Pálma Hannesson rektor. Hefst sala á minningar spjöldunum á miðvikudag. 27. NÓVEMBER Togarinn Ingólfur Arnar- son selái í morgun 2086 kit, eða um 133 lestir af fiski í Grimsby fyrir 8130 sterlings- pund, eða um 375 þúsund krónur. Meðalverð fyrir kíló- gramm er þá um 2 krónur og 80 aurar. Eftir er að skipa upp úr Ingólfi um 1400 kitum sem selja á í fyrramálið. Ingólfur er fyrsti íslenzki togarinn, sem landar í Bretlandi að af- léttu löndunarbaninu þar. THE ROYAL BANK OF CANADA Condensed Annual Statement 30th November, 1956 ASSETS Cash on hand and due from banks (including items in transit).................................$ 585,749>787 Government of Canada and provincial government securities, not exceeding market value........... 715,005,707 Other securities, not exceeding market value . . . 492,218,188 Call loans, fully secured.......................... 165,289,376 Total quick assets................$1,958,263,058 Other loans and discounts........................ 1,295,093,026 Mortgages and hypothecs insured under N.H.A. (1954).......................................... 186,200,416 Bank premises..................................... 30,690,073 Liabilities of customers under acceptances, guarantees and letters of credit............................. 93,174,380 Other assets......................................... 7,877,367 $3,571,298,3.20 LIABILITIES Deposits...............................$3,278,375,435 Acceptances, guarantees and letters of credit .... 93,174,380 Other liabilities........................ 13,046,872 Total liabilities to the public . . . $3,384,596,687 Capital paid up................................... 50,298,893 Rest Account............................ 135,737,122 Undivided profits......................... 665,618 $3,571,298,320 STATEMENT OF UNDIVIDED PROFITS Profits for the year ended 30th November, 1956, after pro- vision for depreciation and ‘income taxes and after making transfers to inner reserves out of which full provision has been made for diminution in value of investments and loans ..................$12,467,268 Dividends at the rate of $1.80 per share . . . $8,299,783 Extra distribution at the rate of 25fí per share . 1,260,000 9,559,783 $ 2,907,485 Transferred from inner reserves after provision for ’income taxes exigible....................................... 3,000,000 Balance of undivided profits, 30th November, 1955 .... 918,133 $ 6,825,618 Transferred to Rest Account............................ 6,160,000 Balance of undivided profits, 30th November, 1956 .... $ 665,618 * . ... ■■ •Total provision for income taxes $13,410,000 i JAMES MUIR, Chairman and President K. M. SEDGEWICK, General Manager

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.