Lögberg - 10.01.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.01.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. JANÚAR 1956 PISTLÁR Bjariar kirkjur Nýmyndun þessara miklu breytingartíma nær einnig til kirkjuhúsanna. Margar kirkj- ur eru reistar um allar jarðir og sumar allnýstárlegar við fyrstu sýn. Kirkjustíllinn er afarforn og hefur haldizt í megindráttum um aldir. Það ber að muna og virða. Ef betur er að gáð sést líka, að jafnvel þar, sem útlit kirkn anna virðist hvað mest stinga í stúf við fortíðina, er þó hið innra þess oftast gætt að varð veita hinar fornu erfðir m. k. að miklu leyti. Hér verður að- eins bent á fáein augljóp ein kenni nýkirknanna. Margar þeirra eru fremur litlar, enda oft gert ráð fyrir stækkun eða ooöguleiki að opna inn til safnaðarsala.' Miðað er við raunverulega þörf safnað- auna. Kirkjusókn er víðast usesta lítil og söfnuðurnir fá- tækir, t. d. í nýjum borgar bverfum. Hvers vegna að ^þyngja mönnum með meiri alögum en aðkallandi þörf krefur? Jafnvel má stundum nota ódýrt efni til að koma UPP bráðabirgðakirkjum á kostnaðarlítinn hátt. Þær geta samt verið hentugar og fagrar. Og framtíðin á þá enn betri kost umbóta og stækkunar, ef tneð þarf. Brött og há ris eru algeng, sum ná niður undir jörð Minna dálítið á íslenzk bæjar- þök og burstir. Stundum eru þökin í bogastíl. Þegar komið er inn fyrir dyrastaf þessara kirlcna, er ljóst, að þar gætir ^ajög gotneskra áhrifa. Að bðrum þræði er hér um nokk Urs konar útfærslu, að hinum um nokkur frávik og tilbrigði þessa stíls að ræða. Lýsing er sórstaklega nýstárleg og eftir- tektarverð. Sumir stafnanna eru alveg úr gleri af sérstakri gorð. Stundum jafnvel önnur bliðin. Sé miklu til kostað og efni fyrir hendi erú glermál- Verk í stað altaristöflu og emnig til skreytinga. Þetta m. a. gerir nýju kirkjurnar bjartar og svip þeirra léttari °g glaðari en hinna gömlu. í^að er efalaust í meira sam- raemi við smekk og þarfir nú- tímans. Æskan hefir fælst kirkjuna um of í seinni tíð. Sumpart því, að henni hefir fundizt ^mkjan standa utan við aðal- umferðaæðar lífsins og vera ^öpur og skuggarík, köld og ógnandi. Því verður heldur ekki neitað, að þrátt fyrir aBa sína fegurð, margbreytni °g launhelgi eru feumar hinar tornfrægu kirkjur líkari vold- ugum listasöfnum en opnum ^mrleiksríkum ljósfaðmi. Auð vitað hafa þær sitt gildi, og við megum ekki við að missa þmr, en óvíða hafa menn efni að apa þær, Hverjum söfn- uði ber að sníða sér stakk eftir Vex-ti. Og þegar öllu er á botn- mn hvolft, er þó mest um vert, að kirkjan’ sé sótt. Áhuga- samir, starfandi söfnuðir eru hin eiginleg akirkja. Kirkju- húsið er aðeins skurn. Hann er blóminn. Busittess and Profcs*io««l Cards Vallingby í einum útjaðri Stokkhólms borgar hafa Svíar reist nytt hverfi, sem þeir eru að von- um næsta stoltir af. Há og stílhrein sambýlishús gnæfa þar í skipulegum röðum. í búðirnar eru hæfilega stórar og vel búnar þægilegum og smekklegum húsgögnum og margs konar þægindum. Mið- svæðis er íbúunum séð fyrir álls konar þjónustu, þar er fjölskrúðug verzlun, lyfjabúð, pógt- og símastöð, olíusala og annað slíkt. Kirkjunni hefir heldur ekki verið gleymt. Snotur en lítil kapella og samkomusalur er í einni sambyggingunni. Stærri kirkja í stíl við hverfið er og í smíðum á fögrúm og hent- ugum stað. Svíar þykja þó allra þjóða veraldlegast sinn aðir eins og stendur. En and- lega lífið er eins og trén, sem vaxa upp úr sprungnum klöppunum. ' $3.00 per House Call EXPERT TECHNICIAN 24-HOUR PHONE SERVICE B.E.M. Television & Radio Service PHONE SPruee 5-2875 Minnist BETEL í erfðoskróm yðar an Askorun til íslenzkra mæðra I nágrannalöndunum hefir baráttan gegn sorpritunum borið betri árangur en hér, enn sem komið er. Sumpart af því að þar er fleira af öðru og betra tægi á boðstólum, en einkum af því að almennings álitið áfellist og baiinsyngur hroðann. Hér ber ýmislegt að þakka, sem gert er til varna og and- spyrnu. Sérstaklega hin merki legu bráutryðj endaspor Þing- eyinga og Borgfirðinga í þá átt að gera sorpritin útlæg af þeirra slóðum. Og samþykkt samvinnufélaganna um að k.aupfélögin hafi þau ekki á boðstólum. En betur má ef duga skal. Hvers vegna eru íslenzkar konur fremur tómlátar um þetta mál? Þær eiga þó sakir barna sinna einna mest á hættu. Geta líka ráðið úrslit- um, ef þær eru einhuga og samhentar. Einstakar kven- félagssamþykktir nægja ekki, heldur almenn samtök ein. Grátlegt til þess að hugsa, sem kunnur lögfræðingur sagði einu sinni við mig. Hann fræddi mig um, að um langan aldur hefði sauðaþjófnaður, þótt í smáum stíl væri, verið einna refsiverðasti verknaður- inn á íslandi. Þeim stuldi er auðvitað ekki hælandi, en stundum var sú bót í máli, að nauður rak menn til hans. „Það var sulturinn og kuldinn, sem kom mér til að stela“, segir Fjalla-Eyvindur. Ólíkt ljótara og skaðvæn- legra en að taka einhvern hlut hlýtur raunar að vera að spilla sálum manna, leiða unglinga beint eða óbeint út á lastabrautir og grafa undan lífshamingju þeirra. Ætla ís- lenzkar mæður að láta slíkt afskiptalítið? Ég skora á þær að hefjast handa gegn glæpa- ritunum og hreinsa þessi and- legu óþrif af þjóðinni. Þær eiga að byrja á að krefjast þess, að þessum spilli- ritum og skemmdarblöðum sé a. m. k. ekki haldið meira og víðar að börnum og ungling- um en góðum og siðbætandi bókum. En þær þurfa líka að leggja nýja alúð við að kenna börnum sínum bænir og inn- ræta þeim kristið hugarfar með því að fræða þau um frelsarann. ‘ Og þær ættu að leiða börn sín í kirkjurnar. Hér er um andkristilega stefnu að ræða, sem þar hlýt- ur að vera hamrað gegn beint og óbeint. Það er ekki nein ný uppgötvun nýrra postula, að þetta sé ljótt, heldur sjáum vér öll, að það er hættuleg viðurstyggð í því ljósi, sem Kristur varpar á mannlífið. Og það er aðeins sakir ónógra kristilegra áhrifa, ef hún þrífst. Dr. RQBERT BLACK SérfrœBingur i augna, eyrna, nef og hálssjflkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-S851 Heimaslmi 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Loulse Street Stmi 92-6227 SELKIRK METAL PR00UCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viC, heldur hita frá aC rjúka flt meC reyknum.—SkriíiC, simiO til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnlpe* Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4481 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAiU^ NOTARY & CQRPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smiih St. PHONE 92-4624 Helgispjöll og óvirðing heilags orðs Það sýnist fremur fara í vöxt, að menn ýmist af hugs- unarleysi eða vitandi vits sýni helgum stöðum og helgum rit- um lítilsvirðingu. Hirðingu kirkna og grafreita og um-. gengni um þá staði er sums staðar ábótavant. Sumir eru hættir að hirða um það að taka ofan, þegar þeir koma í kirkju. Illa kann ég líka við, að menn reyki þar inni, þótt á virkum dögum sé og aðeins kannski að ræða um söngæf- ingu. Mörg er vanhirðing kirkjugarðanna. Fleira mætti til týna. Misnotkun ritningargreina og sálmversa er heldur ekki að verða ótítt fyrirbæri. Bif- reið mikillar verzlunar í Reykjavík ber þessa áletrun: „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Ágætir palla- dómar um þingmenn nefnast: „Sjá þann hinn mikla flokk.“ Prýðileg hagfræðigrein heitir: „Leið oss ekki í freistni.“ Og enn hefi ég heyrt að sölukrá h^fi kallast Skálholt. Þetta er allt óneitanlega heldur smekklítið. Er heldur hægt að segja, að það sé með öllu meinlaust? Það særir suma, en leiðir aðra til lítils- virðingar og vanmats á hlut- um, sem öllum ber að halda í heiðri. G. A. —Kirkjuritið Van's Electric Ltd. 836 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsel 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnlpeg Phone 92-6441 Offlce Phone 92-4762 Res. SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Offlce Houri: 4 p.m.—6 pm. and by appointment. PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) _ B. Stuart Parker. CUve K. TaUin, QC. A. F. Kristjansson, Hueh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadlan Bank of Commerce BuUding, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phoiie 92-3561 Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Slringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leirja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgö, bifreitSaábyrgB o.s. frv. Phone 92-7538 — Þú ert skrítin, þú segir að þér þyki ekki vænt um mig, en samt ertu búin að taka við blómasendingum frá mér á hverjum degi í tvo mánuði? — Já, mér þykir vænt um blóm! CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Mes.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 A. S. BARDAL LTD. funeral home 843 Sherbrook Street Selur likklstur og annast um flt- farir. Allur útbúnaCur sá bestl. StofnaC 1894 SPruce 4-7474 National Realty Co. New and older homes—farms— stores and other businesses in Winnipeg and surrounding areas. PAUL ANDERSON, Manager 214V4 Sherbrook St., Winnlpeg, Man. Days SPruce 4-5568—Evgs. 42-4924 EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphln, Manitoba Eigandl ARNI EOGERTSON. Jr. SPruce 4-7855 ESTIMATES free J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shinglaa Insul-Bric Sidiní Vents Installed to Help Eliminato Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Mam. Muir's Drug Siore Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS SPruce 4-4422 Eillce & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan fc Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118 S. A. Thorarinson Barrister and Bolicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Helmasimi 40-6488 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phona 92-2468 100 Prlncess SL Winnipeg, Maa And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlingrton and Sargenl SUnsel 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Offios The Business Clinic Anna Laruseon — Florence Kellett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeplng - Income Taz Insurance

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.