Lögberg - 14.02.1957, Side 2

Lögberg - 14.02.1957, Side 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1957 Árbók Hóskóla íslands Eftir prófessor RICHARD BECK Eigi allfáir íslendingar vestan hafs hafa sýnt í verki góðhug sinn til Háskóla íslands og þá um leið fagra ræktarsemi til ættjarðarinnar; ætla ég einn- ig, að íslendingar hér í Vest- urheimi, sem á annað borð láta sig skipta heill og hag heimaþjóðarinnar — og þeir eru enn, góðu heilli, æði margir — vilji gjarnan fylgj- ast með störfum og fram- gangi æðstu menntastofnunar hennar. Nýlega er komin út í Reykjavík Árbók Háskóla ís- lands fyrir háskólaárið 1954— 1955, allmikið rit, 142 bls. í stóru broti, og fróðleg að sama skapi, því að þar er að finna yfirlit yfir starfsemi háskóla- ans á< umræddu tímabili og þróyn hans á síðari árum. Rektor háskólans á því starfsári, er hér um ræðir, var prófessor dr. phil. Þorkell Jóhannesson, kosinn til þriggja ára á fundi kennara 14. maí 1954. Varaforseti há- skólaráðs var prófessor Níels Dungal, en ritari próf. dr. phil. Einar Ólafur Sveinsson. Deild- arforsetar voru þessir: Pró- fessor Björn Magnússon í guð- fræðideild; próf. Níels Dungal í læknadeild; próf. Ólafur Björnsson í lagadeild og hag- fræðideild; próf. Einar Ól. Sveinsson í heimspekideild; og próf. dr. Trausti Einarsson í verkfræðideild. Öndvegi skipar annars í Árbókinni ræða sú, er Þorkell rektor flutti á háskólahátíð- inni 1. vetrardag, 23. okt. 1954, og er hún bæði skilmerkileg og fróðleg, og um allt hin athyglisverðasta. Rekur réktor meðal annars í byrjun máls síns þær breyt- ing&r, sem orðið höfðu á stjórn og starfsliði háskólanS, og fer að verðleikum miklum lofs- og þakkarorðum um hin marg- Hamingjuóskir . . . til íslendinga í tilefni af 38. árþingi' Þjóðræknis- félagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18.—20. febrúar 1957. A. S. BARDAL L I M I T E D 843 SHERBROOK ST. WINNIPEG Phone 74-7474 Established 1894 Hamingjuóskir . . . til íslendinga í tilefni af 38. ársþingi Þjóðræknis- ' félagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18.—20. febrúar Í957. Sargent Electric & Radio Co. Ltd. ESTABLISHED 1927 609 SARGENT AVENUE PH. SPruce 4-3518 COMMERCIAL FISHING AND MARINE SUPPLIES Nylon Cotton and Linen Gill Netting The Fisherman's Choice FIBERGLAS YOUR BOAT HULL THIS YEAR Ask for our Fiberglas Booklet giving complete information. Marine Hardware of All Kinds - Hand Pumps Gear Pumps PARK-HANNESSON LTD. 55 Arthur St. WINNIPEG, MAN. 10228-98th St. EDMONTON, ALTA. þættu og mikilvægu störf í háskólans þágu af hálfu fyrir- rennára síns í embættinu, dr. phil. Alexanders Jóhannesson- ar prófessors. „Góðvild, bjart- sýni, dugnaður og óbilandi á- ræði hafa einkennt öll hans störf fyrir háskólann,“ segir Þorkell rektor um hann, og bætir við: „Og það er ósk mín, að starf háskólans á komandi árum megi bera svip þeirrar afstöðu til aðkallandi vanda- mála, sem dr. Alexander hefir markað á þeim tíma, er hann veitti málum hans forstöðu. Vil ég með þessum orðum færa honum beztu þakkir fyrir unnin störf.“ Þá minnist Þorkell rektor mjög hlýlega dr. Sigurgeirs Sigurðssonar biskups, er var sérstaklega vinveittur háskól- anum, og fer fögrum og mak- legum viðurkenningarorðum um eftirmann hans í biskups- 'embættinu, Ásmund prófessor Guðmundsson, er starfað hafði við ágætan orðstír sem kenn- ari við guðfræðideild. háskól- ans í fjórðung aldar, þegar hann var kjörinn biskup, enda krýndi guðfræðideildin hánn sínum hæsta heiðri með því að gera hann heiðursdoktor í guðfræði, er hann lét þar af kennslustörfum. Einnig getur rektor ýmissa erlendra háskólakennara, sem heimsótt höfðu háskólann á starfsárinu og flutt þar fyrir- lestra, og dregur athygli að gildi slíkra heimsókna bæði fyrir heimsækjendur sjálfa og háskólann, og landi og þjóð jafnframt, beint og óbeint, til gagnsemdar. Hann víkur einn- ig að bókaútgáfu háskólans og að sýningu hans á bókum, sem út hafa komið og varða íslehzk fræði á árunum 1911—1954; en háskólinn gekkst fyrir sýn- ingu þessari í tilefni af 10 ára afmæli hin íslenzka lýðveldis, og þótti hún hin merkasta. Umrætt háskólaár voru inn- ritaðir stúdentar í öllum deild- um háskólans 744, þar af í guðfræðideild 42, í læknadeild 234, í lagadeild 120, í við- skiptadeild 89, í heimspeki- deild 221, í verkfræðideild 37. Er háskólinn, eins og rektor bendir á, orðinn einn stærsti skóli landsins að nemenda- fjölda. í síðari hluta ræðu sinnar snýr Þorkell rektor máli sínu til hinna nýju stúdenta; hvet- ur þá til að hagnýta sér sem bezt þá fræðslu og önnur tækifæri til aukins menning- arþroska, sem háskólinn hefir þeim upp á að bjóða, og minn- ir þá á skyldur þeirra gagn- vart þjóðfélaginu. Lýkur hann máli sínu með þessum eftir- tektarverðu orðum: „Ég nefni háar kröfur nú- tímaþjóðfélags til þegna sinna um hæfni og menntun. í okkar litla þjóðfélagi eru þessar kröfur sérstaklega knýjandi. Það leiðir af sjálfu sér, að í þegnfélagi 150 þús. manna varðar sérstaklega miklu, að hver einstaklingur reynist fullkomlega gagnsmaður. í rauninni þyrfti hann að vera ígildi margra manna. Við ís- lendingar höfum færzt það stórvirki í fang, að hefja sjálfa okkur og land okkar frá er- HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 38. ásrþingi þjóðræknisfélagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18-20 feb. 1957. ROBERTS & WHYTE DRUGGISTS SARGENT at SHERBROOK 1 WINNIPEG % Congrafulations . . . to the lc^landic People on the occasion of the thirty-eighth annual gathering of the lcelandic National League in Winnipeg, February 1 8th to 20th, 1957. "It's Super in Every Respect" SKY CHIEF SERVICE Texaco Products - Marfak Lubrication SARGENT and BANNING WINNIPEG J. DERRICK, Prop. SUnset 3-1142 Weiller & Williams Co., (Man.) Ltd. UNION STOCK YARDS Sl. Boniface, Man. Vér grípum þetta tækifæri til að flytja hinum íslenzku viðskiptamönnum vorum hugheilar kveðjur. Við þökkum viðskiptin á undangengnum árum og væntum þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreiðslu í framtíð. Hafið hugfast, að vér veitum smáum gripa- sendingum nákvæmlega sömu skil og þeim, sem stærri eru. CHARLEY LADIN President WILIAM J. McGOUGAN Manager Congratulations to . . . the lcelandic People on the Occasion of the Thirty-Eighth Annual Gathering of the lcelandic National League in Winnipeg, 1957. The British American Oil Co. Itd. (REST ROOMS CLEAR ACROSS CANADA)

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.