Lögberg - 14.02.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.02.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1957 3 lendum yfirráðum til sjálfs- stjórnar, frá frumstæðum at- vinnuhögum og lífsháttum til nýtízkuhorfs um verkleg efni og lífskjara, sem margar stærri og voldugri þjóðir mætti vel við una. Hér hefir furðulega mikið átak gert verið og ^ ævintýralegur ár- angur náðzt — í fyrstu lotu. Sagt hefir verið, að allt sé að upphafi örðugast. Má vera, að þetta sé rétt, ef við höfum í huga alla hina löngu og ströngu frelsisbaráttu íslenzku þjóðarinnar, og að sjálfsögðu værum við ekki frjáls þjóð í dag án henn^r. En aldalöng baráttá fyrir sjálfstæði og frelsi dagsins í dag krefur áframhaldandi baráttu til varðveizlu þessa frelsis um ókomnar aldir. Það ætti eng- um að dyljast lengur, að vér höfum færzt í fang verkefni, er virðast mætti fremur við hæfi 5 milljóna en 150 þúsund manns. Frá þessu sjónarmiði blasir við okkur hið tröllaukna hlutverk Islendingsins nú og um alla framtíð, hlutverk ykkar, ungu stúdentar, sem að skömmum tíma liðnum eigið að koma fram í fylkingar- brjóst, þar sem baráttan er hörðust um framtíðarheill landsins og þjóðarinnar. í svo fámennu liði má hvergi veila vera. Hér má enginn af sér draga, énginn liðsmaður for- görðum fara. Engin þjóð, sem ég get bent á, á ríkari kröfur að gera til sona sinna og dætra um manndóm í öllum greinum, hvar í stétt og stöð- um sem er. Minnikt þess, að þið eruð’hingað komin til þess, ef svo mætti verða, að geta því betur innt af höndum skyldur ykkar við ættjörðina.“ Auk ræðu rektors eru í Ár- bókinni yfirlit yfir gerðir há- skólaráðs, ermfrerhur skrá yfir kennara háskólans og stúdenta hans og yfir hin ýmsu próf við háskólann. Þá er getið látinna háskólakenn- ara á starfsárinu, err voru þeir próf. Jóhann Sæmundsson dr. med., Einar Arnórsson dr. juris og fyrrv. ráðherra, og prófessor Jón Hj. Sigurðsson; voru þeir allir hinir mestu merkismenn, enda löngu þjóð- kunnir. Skýrslan yfir Háskólabóka- safnið sýnir það, að það hafði á árinu aukizt um nærri 2000 bindi, og er nú komið upp í 74 þúsund bindi. Höfðu því horizt ýmsar góðar gjafir. Há- skólabókavörður er dr. phil. Björn Sigfússon. Loks eru í Árbókinni fjár- hagsskýrslur háskólans, yfir- lit yfir störf stúdentaráðs á árinu, og ýmislegt fleira. Hefir stúdentalífið sýnilega verið harla fjörugt og stúdentaráðið haft með höndum margþætta starfsemi, og ber sérstaklega að geta bókmenntakynninga þeirra, sem haldnar hafa verið á vegum ráðsins. Voru tvær slíkar kynningar á árinu. Fjallaði hin fyrri um kaþólsk- an sið á íslandi, og var því sögulegs eðlis, en hin síðari var Kiljansvaka; var þar flutt erindi um skáldið og lesið upp úr verkum hans; meðal annars las skáldið sjálft valda kafla úr bók sinni GERPLU. Hafa slíkar bókmenntakynningar bæði fræðslu og menningar- gildi, jafnframt því og þær bera vitni vakandi menningar- legum og bókmenntalegum áhuga. NYIR VÍNSÖLUSTAÐIR og óbyrgð almennings Umsóknir um leyfi til að REKA vínsölustaði, þar sem selja má hvaða TEGUND áfengis sem er í staupatali, verður að auglýsa í Manitoba Gazette og því blaði, sem dreift er út í því bygðarlagi þar sem /vínsölustaðurinn hefir heimilisfang. Nú getur hvaða PERSÓNA, sem, er og HVENÆR sem er, lagt fram við stjórnarvínsöluna mótmæli gegn veiiingaleyfi í hvaða formi, sem um kann að vera að ræða. Séu mótmælin sanngjörn og hafi við rök að styðjast, lætur leyfisheimildanefndin hlutaðeigendur mæta fyrir sér og vegur að fullu öll gögn í sambandi við umsóknina og mótmæli gegn henni. Ráðstefnan skal haldin í heyranda hljóði. Leyfisheimildanefndin finnur enga hvöt hjá sér til að véita leyfi til vínsölu á þeim stöðum þar sem mótmæli sýnast góð og gild. Það er skylda almennings, að veita nefndinni fulla vitneskju um allar gildar ástæður varðandi það, að vínveitingaleyfi á hverjum stað út af fyrir sig skuli veitt eða ekki veiit. Þessi auglýsing er birt í þágu almennings af MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Department of Edueation, Room.42, T,egislative Building. Winnipeg 1 Business and Professional Cards Minnist BETEL í erfðaskrám yðar SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- ,rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viB, heldur hita frá aB rjúka út meB reyknum.—SkrifiB, slmiB til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 $3.00 per House Call EXPERT TECHNICIAN 24-HOUR PHONE SERVICE B.E.M. Television & Radio Service PHONE SPruce 5-2875 S. O. BJERRING / Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID buttons 324 Smilh St. Winnipeg PHONE 92-4624 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited . Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Sími 92-6227 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaBur sá bezti. StofnaB 1894 ‘SPruce 4-7474 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shlnglei Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Muir's f)rug Siore Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS SPruce 4-4422 Ellice & Home PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce 1 Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan & Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118 Thorvaldson, Eggertson. Basiin & Stringer Barristers and Solicitors. 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. , Portage and Garry St. PHONE 92-8291 S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor Croivn Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Heimasimi 40-6488 J. J, Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgB, bifreiBaábyrgB o.s. frv. Phone 92-7538 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Ites.: SPrnce 4-7451 SPruce 2-3917 Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargenl SUnsei 3-5550 We collect light, water and phone bills. Posl Office — Er það satt að þú hafir sagt í boðinu í gær, að ég væri bæði sjónlaus, heyrnarlaus og vitlaus? — Ertu frá þér, ég veit að þú bæði sérð og heyrir. The Business Clinic Anna Larusson — Florence Kellett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeping - Income Tax Insurance

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.