Lögberg - 14.02.1957, Síða 8

Lögberg - 14.02.1957, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1957 Úr borg og bygð 38. miðsvelrarmól deildarinnar Frón VEITIÐ ATHYGLI! Vestur-íslenzk stúlka eða miðaldra kona óskast nú þegar til aðstoðar á aðalstöðvum Sandgræðslu íslands að Gunnarsholti um eins árs skeið eða lengur. Fríar ferðir; kjör eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til sand- græðslustjórans, Páls Sveins- sonar, Gunnarsholti, Rangár- vallasýslu, Iceland. * Upplýsingar gefur eínnig Björn Sigurbjörnsson, Phone 42-8929. Hér er gott tækifæri til að læra íslenzku og kynnast landi pg þjóð. ☆ 1 mánaðaritinu Manitoba Industry and Commerce, sem iðnaðar- og verzlunarmála- ráðuneyti fylkisstjórnarinnar gefur út, birtist nýverið fróð- leg ritgerð eftir Mr. G. F. Jónasson, forstjóra Keystone Fisheries Limited, um hinn sívaxandi fiskútveg hans á veiðivötnum þessa fylkis og hinn stórfenglega útflutning hans á flökuðum fiski, mest- megnis til Bandaríkjanna. ☆ Frú Helga Egílsson frá Calder, Sask., dvelur í borg- inni þessa dagana. sem auglýst hefir verið í báðum íslenzku vikublöðun- um verður sem vanalega ágætt. — Ágætis fólk sem skemtir. Við hljóðfærið verða engir viðvaningar, og má þar nefna ungfrú Corene Day, frú Jónu Kristjánsson og ung- frú Sigrid Bardal. Ræða, sem allir hafa gagn og gaman af. Allt fer fram á íslenzku sem ætíð hjá Frón á sínum sam- komum. — Enginn þarf að kvíða að ekki verði nóg sæti fyrir alla. Komið öll á íslenzka samkomu, því allir viljum vér íslendingar vera í orði og verki. ' —J. J. • ☆ — DÁNARFREGN — Mr. Bjarni Johnson, Lundar, Man. lézt að heimili sonar síns N. R. Johnsons kaup- manns á Lundar hinn 11. febrúar 93 ára að aldri; útförin verður gerð frá lútersku' kirkjunni að Lundar kl. 2 e. h. á laugardaginn kemur. ☆ Það sorgartilfelli gerðist í Minneapolis seinni part fyrri viku, að kornung Kona, Mrs. Bjering, er gift var Bjering lækni, fórst þar í bílslysi; frekari upplýsingar eigi fyrir hendi að svo stöddu. (hwual foncsud ICELANDIC CANADIAN CLUB in the FIRST LUTHERAN CHURCH Txlesday February 19ih ai 8.15 P.M. PROGRAMME 1. O, CANADA 2. CHAIRMAN’S REMARKS 3. PIANO SOLO ...........Snjólaug Sigurdson 4. VOCAL SOLO /................... Ingibjörg Bjarnason 5. ADDRESS Wm. M. Benedickson, M.P. 6. VOCAL SOLO ...........Ingibjörg Bjarnason 7. PIANO SOLO ...........Snjólaug 'Sigurdson Accompanist Sigrid Bardal Admission $1.00 Refreshmenis — Colleciion ÞRITUGASTA OG ATTUJÍDA MIÐSVETRARMÓT ÞJÓÐRÆKNISDEIUDARINNAR FRÓN verður haldið í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU mánudaginn 18. febrúar 1957, klukkan 8. e. h. SKEMMTISKRÁ: O, CANADA — Ó, GUÐ VORS LANDS ÁVARP FORSETA .............Jón Johnson EINSÖNGUR ........Mrs. H. Day (Lilja Eylands) EINLEIKUR Á PlANÓ ......Karl Thorsteinson FRUMSAMIÐ KVÆÐI ........Dr. Richard Beck EINSÖNGUR ........Ungfrú Heather Sigurdson UPPLESTUR.............Frú Ingibjörg Jónsson EINSÖNGUR ..................Elmer Nordal RÆÐA ................ Séra Ólafur Skúlason ELDGAMLA ISAFOLD — GOD SAVE THE QUEEN Inngangur $1.00. Byrjar etundvíslega. islenzkar veitingar verSa til sölu I fundarsal kirkjunnar og kosta 35c. fyrir manninn. — Aðgöngumlðar fást við dyrnar. — MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banniiig Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heighls — Eric H. Sigmár, Pastor Sunday, Febrúary 17íh: Sunday School 9.30 A.M. Family Service 11 A.M. . ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 17. febr. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7 síðd. Undir umsjón yngra fólks. Filma verður sýnd. ^ Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Valentine Varieties in the lower auditorium of the First Lutheran Church, Friday Feb. 15th at 8.15 p.m. Sponsored by the First Luth- eran Young People Associa- tion. Admission 50cts. ☆ — DÁNARFREGN — Látinn í Selkirk 31. janúar Sigsteinn Stefánsson, rúmlega 80 ára að aldri. Foreldrar hans voru séra Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri í Fljótsdal, kona Stefáns prests en móðir Sigsteins var Malena Pálína Þorsteinsdóttir bónda á Egils- stöðum á Völlum og síðar á Sauðanesi. Sigsteinn mun hafa komið vestur um haf ásamt foreldr- um sínum og systkinum árið 1901. Um allmörg ár átti hann heima í lyinnipegborg. Hann var mikill að vallarsýn og karlmannlegur maður, bók- hneigður og fróður um margt. Sum systkina hans munu á lífi hér vestra. Útför hans fór fram þann 5. febrúar frá Gilbarts Funeral Home. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. ☆ Árborg, Man., Feb. 9, 1957 Edilpr Lögberg, Wpg. Dear Sir: Would you please print this in your weekly. Donation to Organ Fund Ardal Luth. C'hurch, Arborg. Lutheran Ladies Aid in memory of B. Oddleifson $5.00 Mr. & Mrs. Teddy Ólafson, Beatrice Ólafson, Mr. & Mrs. Einar Magnússon & Jósteinn Magnússon in loving memory of Lindy Gudmundson $25.00. Lutheran Ladies’ Aid in memory of a former membér Mrs. Guðbjörg Elíasson $5.00. Mrs. Ingunn Fjeldsted in memory of Mrs. Guðbjörg Elíasson $5.00. The Elíasson family in memory of a beloved wife and mother, $25.00. Received with thanks Magnea Sigurdson — DÁNARFREGN — Látinn er nýlega að Thicket Portage, Man., Garðar Björns- son tréspaiður, 52 ára að aldP! hann var sonur þeirra Mr. og Mrs. Hallgrímur Björnsson, sem lengi voru búsett 1 Riverton, og þangað var 1® hans flutt til jarðsetningar. ☆ Mr. Jón Vigfússon fr® Riverton var staddur í borg' inni á mánudaginn ásamf tengdasyni sínum og leit inn a skrifstofu Lögbergs' til ^ greiða áskriftargjald sitt við blaðið. ☆ Hér með fylgja nöfn þeirrai sem fengið hafa löglegt umboð til þess að fara með atkvseði deildarinnar FRÓN á þjóð' ræknisþinginu, sem haldið verður 18 til 20 febrúar n. k í Winnipeg. Rósa Jóhannsson Jakobína Nordal Matthildur Gunnlaugsson Elín Hall Soffía Benjamínsson Margrét Sigurdson Hlaðgerður Kristjánsson Guðbjörg Sigurdson Sigríður Jakobsson Jón Johnson. KAUPIÐ og LESIÐ — lögbergi LOKASAMKOMA ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg miðvikudaginn 20. febr. 1957 1. Fundup- settur og fundargjörningur síðasta funclar lesinn. 2. BANJÓ EINSPIL (nokkur íslenzk lög) Njáll Bardal Undirspil Gunnar Erlendsson 3. ÁVARP ......... Hr. Björn Sigurbjörnsson 4. EINSÖNGVAR ........Hr. Alvin Blöndal Undirspil Miss Sigrid Bardal 5. ÁVARP ......... Próf. Haraldur Bessason 6. ÚTNEFNING HEIÐURSFÉLAGA 7. ÓLOKIN ÞINGSTÖRF OG ÞINGSLIT 8. ELDGAMLA ÍSAFtJLD INNGANGUR: 50 cts. Samkoman hefst kl. 8.15 Yfir 790 útibú Royal bankinn canadiski er stærsti banki í Canada með útibú svo að segja um víða veröld. Sérhvert útibú er trygt með öllum eignum bankans og eru því peningar yðar ávalt í öruggri vernd. Þér getið byrjað sparisjóðreikning með $1, Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Hveri úiibú nýiur irygginga allra eigna bankans, sem nema yfir $2,675,000,000. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.