Lögberg - 07.03.1957, Page 1

Lögberg - 07.03.1957, Page 1
SAVE MONEYI use lallemand quick rising dry yeast In Yt Lb. Tins Makes the Finest Bread Available at Yonr Favorlte SAVE MONEYI use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In Vt Lb. Tins Makes the Flnest Bread Avallable at Tonr Favorite Grocer Z^ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1957 NÚMER 10 Frétfir frá Gimli, 4. MARZ, 1957 ^n3ur dýrlæknir, fæddur og uPPalinn á Gimli, er velþektur ^knir í Bandaríkjunum ■^ér barst nýverið í hendur fem eftir Bob Hayes, sem ann ritaði fyrir Marshall- own Times-Republic blaðið, febrúar s.l. Getur Mr. ayes þess að Dr. Jóhann V. ohnson hafi tekið við Thiele yra-sjúkrahúsinu í Marshall- °Wn, Iowa af stofnandá þess, r- I. Thiele, í júní 1955. ,^etta sjúkrahús hefir öll yjustu tæki til dýralækn- ^nga, 0g er komið þangað með J1 U dýr á öllum tímum dags l®Jlaetur- Þar eru ekki aðeing > naðir hundar og kettir, e •fnr læknar Dr. Johnson ,.nnig íkorna, þefdýr og litl; ekki Páfagauka (parakeets) mikið stærri en kolibrí Umming-bird), og þarf svo k 1 fugl nákvæmni og gætni s, 1 u meðan á uppskurði u^Ur °g að honum afstöðn- ^ • Hann hefir gert uppskurð Premur af þessum fuglum k gfr myndast hafði kýli eða s 9 bi a brjósti þeirra. Maður hafA ^°m me® veiðihund, er u 1 verið skotinn í fótinn, yrfr Þeir voru á veiðum, full- ^ 1 laaknirinn og meðferð hefftUnC^nUm a sjúkrahúsinu fók h ^ar£a® iífi hundsins; aðhi að.nákvæma athygn °g meðaínungU Um tíU daga’ Var ,n hlnn molaði fótleggur 1 kaststeypu-umbúðum. — °hnson sagði Mr. Hayes k- hann væri fæddur á fan ahýii í Canada, og að drátt, fmn hefði alið UPP áhu arkunda- »®g hafði ætíð v ga a imknisfræði, svo það þek,eðlilegt að ég sameinaði kll mgu mína á dýrum og innU'3^11 á dýralæknisfræð- Us, ' ~~ Einn af vandasöm- uPPskurðum, sem þessi sk 1 æknir hefir gert, var að bUrta hluta af innýflum, taka öllu Skemmdina °g l°ka svo ekkerftUr' ~ ”Við hu§sum hundj Um hvað tegund af iækn 6ða d^ri við erum að ViQ ?’.,eða hvað það kostar. áhUpa °ÍUm fyrst °g fremst ^ýranna^ heÍÍU °g Velferð a> sagði Dr. Johnson. hvolpf’J sem hafa unga John k°ma með Þá tU Dr- laeknish - -fÍr bólusetningu og sev ýukrun þar til þeir eru þess manaða; eftir það ættu Vera •• UPPahalds hundar að um 0ruggir fyrir sjúkdóm. t>eirra°mQyanalega Ógna heilsu skrá bkrifstofuþjónn hefir yflr alla sjúklinga, eins og í öllum öðrum sjúkrahús- um. Þegar lækniskoðun á að fara fram sendir aðstoðar- maður póst-spjald til að til- k.ynna eiganda dýrsins, að nú þurfi hann að koma með það aftur til sjúkrahússins. Skýrsl- ur eru nauðsynlegar við lækn- ingar á dýrum, alveg eins og á mönnum. Mörgum alvarleg- um sjúkdómum hefir verið varnað með því að lesa um skrásetning á undanförnum sjúkdómum til þess að finna hvar veikleikinn er. — „Við reynum að koma fólki til að skilja, að fæðu nýrra húsdýra þarf að vanda réttilega, gæði fæðunnar varða mestu, og við viljum einnig vara eigandann við að gefa húsdýrum of mikla fæðu.“ Tennur í hundum þurfa að- gæzlu og hreinsunar alveg eins og í mönnum. Augnveiki í húsdýrum má einnig lækna. Dr. Johnson hefir hjálpað í mörgum tilfellum, en augna- uppskurði gerir hann ekki. Sameinaðu það bezta í sára- lækningum og lækningameð- ferð með hreinum kærleika til dýranna og það bezta sem hugsazt getur af lyfjablöndun, þá hefurðu nútíðar húsdýra- sjúkrahús. Þriðjudagsmorguninn 12. febrúar tók Dr. Johnson og aðstoðarmaður hans (Mr. Dr. Jóhann V. Johnson Bernard Mapes) á móti fimm “Boston bulldog” hvolpum með því að læknirinn gerði keisara-uppskurð á móðurinni. Á þriðjudags-eftirmiðdag var móðirin og allir fimm ungu hvolparnir á leið heim til eig- anda síns, öll heilbrigð. Dr. Jóhann V. Johnson, sem nú er að vinna sér mikið álit í Bandaríkjunum, er sonur hinna góðkunnu merkishjóna, Jóns og Jósepbínu Johnson frá Birkinesi í grennd við Gimli. Hann nam dýralæknis- fræði í Guelph, Ontario, og útskrifaðist sem læknir í þeirri grein frá Toronto- háskóla 1952, en settist að í Marshalltown í júní 1955. Mrs. Kristín Thorsteinsson Hannes Kristjánsson F. 6. september 1883 — D. 23. janúar 1957 Nú harmar Gimli góðan mann sem genginn er. Hann öllu vann til þarfa sem var gott og göfugt og götu lífsins þræddi ei öfugt, en gekk mót sól og sælli tíð og sigri og frelsi spáði lýð. Hann rétti hönd að reisa við hvert réttlátt mál, sem þoldi ei bið. Hann vann að fjöldans frið og eining af frjálsum hug og sterkri meining. Hann sveik ei lit við sannleikann, en sá og skildi og virti hann. Hans handtak var svo heilt og traust, ei hálft og kalt, né sleipt og laust. Hans hönd var sterk og hraust og einlæg, ei hikandi, og aldrei meinbæg. Og segulafl í sál hans bjó, er sérhvern mann að honum dró. Nú genginn er frá Gimli hann, — þar gleði lífs hann sanna fann — til „Gimle,“ þar sem göfgum mönnum er gleði að mætast, fjarri önnum, þar, sem að „dyggvar dróttir“ fá hið dýrðlegasta að heyra og sjá. -PALL S. PÁLSSON Fréttir frá ríkisútvarpi íslands — 14. FEBRÚAR 1957 — 35 fulltrúar sátu héraðs- þ i n g Ungmennasambands Eyjafjarðar, sem nýlokið er. Ákveðið var á þinginu að stofna sérstakan sjóð af ágóða af bílahappdrætti Menningar- s j ó ð s Ungmennasambands Eyjafjarðar. Iþróttastarfsemi var mikil á vegum sambands- ins á árinu og störfuðu þrír íþróttakennarar á vegum þess. ☆ Aðalfundur Þingeyingafé- lagsins í Reykjavík var hald- inn fyrir nokkru. M. a. hefir félagið með höndum útgáfu Ritsafns Þingeyinga, og eru komin út 3 bindi, örnefna- söfnun, skógrækt og fleira. — Félagið vinnur að því að reisa Skúla fógeta minnismerki á fæðingarstað hans í samráði við Keldhverfinga. Formaður félagsins er Barði Friðriksson lögfræðingur. ☆ 15. FEBRÚAR Sjómannafélag Reykjavíkur hefir boðað vinnustöðvun há- seta á kaupskipaflotanum frá 19. þ. m., hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Vinnu- stöðvunin nær einnig til starfsmanna í vélarúmi, þó ekki yfirmanna. Sáttafundir eru byrjaðir með deilu- aðilum. ☆ Samkvæmt skýrslu bygg- ingarfulltrúans í Reykjavík voru 187 íbúðarhús fullgerð í Reykjavík í fyrra. Nú eru í smíðum í Reykjavík samtals 1635 íbúðir, og eru 1228 þeirra fokheldar, eða lengra á veg komnar. ☆ íshrönn hefir hrúgazt upp í gljúfrunum fyrir neðan Ur- riðafoss í Þjórsá, og hefir áin hækkað þarna um 14 metra. Nú er venjulegt vetrarrennsli í Þjórsá, eða um 200 tengings- metrar á sekúndu, en meðal- rennsli í ánni yfir árið er 385 teningsmetrar. ☆ 16. FEBRÚAR Miklar samgöngutruflanir hafa orðið í Borgarfirði af völdum fannkomu. Skammt frá Borgarnesi sitja fjórir mjólkurbílar fastir í fönn. Víða um Mýrar og vestur eftir Snæfellsnesi er orðinn skort- ur á eldsneyti og fóðurvöru. Vegir í grennd við Reykjavík hafa þó ekki spillzt til muna í dag. — Krýsuvíkurleiðin var fær í dag, en seinfarin vegna snjókomu. — Ófært er um Fagradal á Héraði, og talið hæpið, að snjóbílar komizt þar yfir, nema stilli til. ☆ í dag brann bæjarhúsið að Skálmholti í Villingaholts- hreppi í Árnessýslu til kaldra kola á skammri stundu. Eng- um húsunum varð bjargað, en heimilisfólkið sakaði ekki. ☆ Á morgun eru liðin 10 ár frá því er rekstur Bæjarút- gerðar Reykjavíkur hófst, en þann dag kom togarinn „Ing- ólfur Arnarson“ til Reykja- víkur, fyrstur nýsköpunar- togaranna. Bæjarútgerðin á ifú 7 togara, en einn er í smíð- um í Þýzkalandi, og verður hann afhentur í febrúar næsta ár. Bæjarútgerðin rek- ur fiskverkunarstöð í Reykja- vík, svo og harðfiskverkun og hefir hjalla í Breiðholts- og Digranesslandi, þar sem unnt er að herða 6—7 þús. lestir af fiski. Launagreiðslur Bæjar- útgerðar Reykjavíkur hafa numið 190 milljónum króna. Framkvæmdastjórar eru Haf- steinn Bergþórsson og Jón Axel Pétursson. ☆ Bæjarstjórn Neskaupstaðar sækir um einn þeirra 15 togara sem ríkisstjórnin áformar að láta smíða. Framhald á bls. 4 Rauði krossinn Svo sem vitað er, stendur nú yfir hin árlega fjár söfnun í sjóð Rauða krossins cana- diska, og þarf ekki að efa að þeim öllum verði vel tekið, er að söfnuninni standa, því hér er um svo mikið mannúðar- og menningarmál að ræða, að enginn má láta sér vera það óviðkomandi. Kvaðirnar, sem á Rauða krossinum hvíla, eru jafnaðar- legast margar og mikilvægar, og þegar vanda ber að hönd- um, eru dísir líknarinnar ekki seinar á sér að koma til liðs við þá, er hjálparinnar þarfn- ast mest; Þar kemur ekkert manngreinarálit til sögunnar, þar eru allir jafnir fyrir lög- unum, allir skoðaðir sem bræður án hliðsjónar af litar- hætti eða þjóðernislegum upp- runa. Verum samtaka! Leggjum fram okkar skerf eftir beztu getu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.