Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 7
 MÁLAKENSLA NV-BORGARA Þekking ó móli í þjóðfélaginu, sem búið er í hvar sem er og hvort sem tungan er enska eða franska, er nauðsynleg í framtíðarlífi ný-borgara í Canada. » ' y • Það gerir þeim auðveldara fyrir, að eignast hér vini • og eflir skilning á lífi þeirra hér í starfi eða leik. • Það greiðir einnig fyrir að fó atvinnu og halda henni. • Kunnóttu í ensku eða frönsku er og krafist, þegar sótt er um þegnréttindi. Mentamáladeildir fylkjanna og sjálfboðastofnanir í samvinnu við þegnréttar og innflutningsdeildina, útvega nýborgurum kenslu víðast í bæjum og þorpum í Canada. Þeim stendur hér til boða þelta tækifæri. Upplýsingar geta þeir fengið frá yfirkennara skóla bygðarinnar, presti eða leiðlogum annara stofnana. >< Sé ekki henlugt að sækja reglulegar kenslustundir er Canadian Citizenship deild stjórnarinnar reiðubúin að senda bækling endurgjaldslaust, sem mikil hjálp er að, við sjálfs- nám, í ensku eða frönsku. Alt sem gera þarf í þessu efni, er að fylla út eyðublað, sem hér með fylgir, og senda með pósti lil Canadian Cilizenship Branch, Department of Citizsenship and Immigration, Ottawa. J. W. PICKERSGILL Minister r Gerið svo vel að senda mér bækur til að læra af ENSKU FRÖNSKU (Merkið með X á hvaða máli.) NAFN OG UTANÁSKRIFT (PRENTIÐ NÖFNIN) NAFN UTANÁSKRIFT * DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMICRATION v LAVAL FORTIER, Q.C. Deputy Minister /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.