Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1957 Úr borg og bygð Hinn kunni og mikilhæfi læknir, Dr. J. A. Bildfell frá Montreal, kom til borgarinnar um síðustu helgi í heimsókn til móður sinnar, frú Soffíu Bildfell og annára ættmenna og vina. ☆ Þau Mr. og Mrs. Ólafur Hallsson frá Eriksdale, Man., komu til borgarinnar á mið- vikudaginn í fyrri viku og dvöldu hér hjá dætrum sín- um fram um helgina. ☆ Frú Kristjana Bergsteinsson frá Orange, Cal., er nýlögð af stað heim, eftir að hafa dvalið hér um hríð í tilefni af gull- brúðkaupi foreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. Ólafs Hallsson í Eriksdale. ☆ Mrs. M. F. Sveinsson, sem búsett var í Saskatoon, Sask., lézt á fimmtudaginn í fyrri viku. Systkini hennar í Win- nipeg eru Helga og Páll Hall- son. • ☆ Minslrel Show al the Sl. James Colliegiale Friday, March 15th a 27 member cast from the adult membership of the St. Ste- phen’s Lutheran Church, St. James will present a minstrel show at 8:00 P.M. in the St. James Collegiate. Feature acts will include Meros Leckow, lead dance with the Don Cos- sack Chorus for man'y years. Other talented artists per- forming will be Paul Lind- quist, Basso, Neil Bardal dixieland banjoist, Ken Honey, popular comedian and a novelty quartette, the Four Black Crows. During the first half of the program the brilliant St. Stephens Church choir will present several numbers both sacred and secular. There will be solos in the semi-classical and popular vein, by Gwen Granf and Donna Andert. A sparkling comic routine by Beryl Goodman and Ann Hamilton will complete the first half of the éntertainment. ☆ The Icelandic Canadian Club will hold its next meeting on Monday, March llth at 8.30 p.m. in the lower audi- torium of the Unitarian church on Banning & Sargent. This gathering will commence wrth a brief business meeting at which will be heard reports on this winters activities. An interesting social hour has been planned follo\yed by re- freshments. All members are urged to come and bring their friends. L. V. ☆ Rumage Sale will be held in the Ukrainian National Hall at 935 Main St. Opposite city market near Selkirk Ave. March 15th at 9 A.M. to 10 P.M. Proceeds in aid of Children’s Hospital. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónultur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heighís — Eric H. Sigmar, Pastor Sunday, March lOlh: Sunday School 9.30 A.M. Family Service 11 A.M. ☆ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 10. marz: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi. íslenzk messa kl. 7 síðd. •Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Mega ekki birtast fyrr en eftir 20 ór Kvenrithöfundur bannar birt- ingu skjala fyrr en 1975 Marika Stjernstedt hefir látið eftir sig ýmis skjöl, sem verða geymd til ársins 1975. Marika Stjernstedt er þekktur rithöfundur og munu margir kannast við hana hér á landi. Hún dó fyrir skömmu í Tyr- inge á Skáni og lét eftir sig meðal annars fulla kistu af allskonar plöggum, bréfum, skrifuðum frásögnum, mynd- um o. fl. Allt þetta er í vörzlu dóttur hennar, en hún er leik- kona í Gautaborg og heitir Lena Cederström. Frú Ceder- ström ætlar ekki að lesa minnisblöð móður sinnar eða dagbækur, en bókmennta- menn hafa mjög mikinn áhuga fyrir þeimj ekki sízt eftir að Marika Stjernstedt gaf út bók sína um hjónaband sitt og Ludvigs Nordströms. — Ulf Wittrock, sem er dósent í bókmenntum í Uppsölum, hefir verið að vinna að ævi- sögu Mariku Stjernstedt. Fær hann eitthvað af plöggum þéim, sem hér er um að ræða. En að öðru leyti fær enginn aðgang að þeim fyrr en árið 1975, en þá hefði Marika Stjernstedt orðið 100 ára. —VISIR Vinarkveðja til ritstjórans Herra Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs Góði vinur: Mér hefir verið ánægja að lesa greinar þínar í Lögbergi um Dr. Sigurð Júlíus Jó- hannesson, og einnig ræðu séra Valdimars J. Eylands í Sameiningunni. Mér hefir alltaf þótt vænt um Sigurð frá því er ég á unglingsárum mínum fyrst kyntist ljóðum hans, og sum af þeim festust mér í minni og hafa endur- ómað í huga og hjarta í gegn- um árin. Örfá af þeim gull- kornum, sem gefa mynd^ af innri manni skáldsins hefi ég að gamni mínu fært í enskan búning, og sendi þér hér með til birtingar í blaði þínu, ef þú vildir vera svo góður að ljá þeim rúm. Annað hefti af kvæðum Sigurðar byrjar með vísu, er hann nefnir „Til hennar.“ TÖ HER I frequently learned in thy presence How perfectly silence can speak. Each smile that you gave me I treasure As God’s likeness from a soul pure and meek. Annað lítið ljóð í sama hefti nefnir hann „Stökur.“ DITTIES I never longed for heights af pride That separate frpm others, From which with scornful look I might Behold my fallen brothers. If rose of gladness I could grow Upon life’s desert dreary, Or cause a little light to glow To guide the lost and weary. Or wake within my fellow men True love to all their brothers; My heart’s chief longings fullfilled then I’d find in helping others. Annað lítið ljóð, sem lýsir sterklega meðaukmvun hans með þeim, er bágt áttu er „Ef ég mæti óvin mínum.“ If I meet my foe, whose hatred Gave the deepest wounds I know, Bowed with grief, his hope abated, Then with him my tears must flow. For ever since in early years Of my life my joy fled, I own a share in others’ tears; I also need be conforted. Og eftirfarandi vísa er úr ensku kvæði eftir Sigurð, sem ég las einhvers staðar fyrir löngu síðan; ekki man ég nú fyrirsögn kvæðisins, en þessi vísa úr því hefir geymzt í huga mínum: Not when your soul seems near related To perfect spirits far above, But when you “fall” despised and hated, Then is the time to prove my love. Ég hefi fært þessa stöku í íslenzkan búning og hljóðar hún þá á þessa leið: Eigi þá er æðri heima ættmörk skýrust sál þín ber, en ef „fallinn“ einn mátt sveima, ást mín skyldi sannast þer. Svo legg ég þetta sem eitt smáblóm viðurkenningar og þakklætis í minningarkranz mannvinarins og góðskáldsinS, Sigurðar Júlíusar Jóhannes- sonar. Þinn einl., Kolbeinn SæmundssoO Til kaupenda Lögbergs Við höfum orðið vör við, að nokkur vanskil hafa orðið & blaðinu í seinni tíð. Við biðj- um kaupendur að láta okkur vita, ef blaðið berst þeim ekki reglulega, svo hægt verði að lagfæra þetta. BLUE CROSS SAMRÆMIST RÁÐSTÖFUNUM STJÓRNARINNAR Blue Cross hefir endursamið vi8 þátttakendur um viBtæka spítala umönnun, er sam- ræmist yfirlýsingu heilbrigCismálaráðherrans, R. W. Bend 19. febrúar 1957 um þaS, ao fylkiö greiði fyrir sjúkrahússvist fyrir hvern og einn Manitobabúa, er þarfnist slíkra aÖgerSa lengur en 180 daga á einu ári. Frá 1. aprll 1957 munu Blue Cross samningar innifela hina fyrstu 180 daga sjúkrahúss umönnun ... 31 dag fulian hagnaö og 149 daga 80% hagnaÖ (áöur 31 dags fullan hagnaö og 89 daga 60% hagnaÖ.) Frá þvl aö núverandi meölimagjöld voru ákveöin 1. janúar 19 54, hefir spltalakostnaöur hækkaÖ um 25%. Þær kvaöir, sem spltalarnir hafa lagt Blue Cross á heröar, hafa aukizt gífurlega á þessu þriggja ára tímabili og var svo komiö 1956 aÖ rekstrarhallinn nanfi $148,332. Þessu til viöbðtar fengu Blue Cross meölimir aukna spítalaþjónustu og dvöldu lengur á sjúkrahúsum, en slíkt haföi I för meÖ sér aukin Blue Cross útgjöld. Þetta og önnur aukin Blue Cross þjðnusta hefir gert þaö ðunlflýjanlegt aö hækka meölimagjöldin. AUKIN VIÐBÓTAR HLUNNINDI MEIRIHIjUTI SJOKRAHC’SA í Manitoba ákveða kostnað sjúkravistar frá t. apríl 1 að telja. Margar nýjar þjónustugreinar innifelast nú í hinum doglcga sjúkrakostnaði- Má þar til telja hressingarlierbergi, flestöll lyf, blóðgjafaráhölcl og teyjubönd. (Fyrir sem áður voru takmörkuð ,við inngöngu á spítala við $25.00 og ýinislegt annað, urðu sjúklingar sjálfir að greiða.) IIIjUNJJTNDI VIÐ FÆÐINGAR—80% af spítalakostnaði fyrir 31 (lag eða $80.00 groiðsla að fullu fyrlr semi-prlvate meðlimi og upp að $00.00 fyrir ward og oommunlty meðlitni. hvort sem hærra er. (AðuT var liámarkið $80.00 fyrir seml-privatc miðliini, en $40.00 fyrir ward og community meðlimi. GEÐ OG TAUGAVKIKIjUNAU TITjFEÍjUI — 80% af sjúkravistarkostnaði í ölluin tilfellum sem hér segir: • 21 dag ef sjúklingur cr 16 ára eða eldri • 10 daga sé sjúklingur innan 16 ára (Áður bundið viÖ schock therapy) Venjuleg vinnuveitenda deild í gildi 1. april 1957 Ward: Einstaklingur .........$1.65 Fjölskylda ............$4.36 Semi-Pri vate: Einstaklingur .........$2.00 Fjölskylda ............$5.80 NÝ MÁNAÐARGJÖLD Án dcildar $15.00 mcga dragast frá 1 gildi 1. aprll 1957 Ward: Einstaklingur ..........$2.16 FJölskylda .............$4.70 Semi-Private: Einstaklingur ..........$2.50 Fjölskylda .............$5.80 Samfélagsdeild 1 gildl 1. mal 195Í______ Án frádráttar: Einstaklingur ...........$2 Fjölskylda ..............J4.9& $15.00 frátlraganleglr: Einstaklingur .......... Fjölskylda ........í4 * * *-1® $25.00 frádraganlegir: Einstaklingur ...........U1?? FJölskylda ..............í3'9 Herþjónustudeild t gildi 1. mal 1957 Ward ......................$3.95 Semi-Private ..........A....,..$5.25 ‘Þessi gjöld gilda um almenna samninga og byrja meö 1. aprll 1957. $25.00 og $50.00 geta Common deildiy og Nón-Graup meölimir fengiÖ með allmiklu betri kjörum. Frekari upplýsingar um nýja samninga veittar bráðlega. MANITOBA HOSPITAL SERVICE ASSOCIATION 116 EDMONTON STREET, WINNIPEG 201 SECURITY BUILDING — BRANI>0>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.