Lögberg - 14.03.1957, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.03.1957, Blaðsíða 1
SAVE MONEYl use LALLEMAND quick rising DRY YEAST Ia H Lb. Tlns Makes the Flnest Bread AvalUble at Your Favorite Groeer SAVE MONEYl LALLEMAND quick rising DRY YEAST In % Lb. Tlni Makea the Flnest Bread Avallable at Tour Favorite Grocer 70. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 14. MARZ 1957 NÚMER 11 Þróun í 25 liðum síðon 1948 Mr. St. forsætisráð- Fra þeim tíma, er Uurent herra í Canada, hefir þjóðin f"gið eftirgreind 25 mikilvæg Pr°unar spor: *¦' íbúatalan hækkað um ná- ga 25 af hundraði og nemur nu freklega 16,000,000. 2- Newfoundland gerðist meðlimur fylkjasambandsins. . • Hæzti réttur Canada er nu úrslitadómstóll þjóðarinn- . °g málum eigi lengur Iryjað til hæsta réttar Breta. 4-Orkuframleiðsla seld við sanngjörnu verði. a) Raforka hefir aukizt um 74%. b) Steinolíuframleiðsla auk- ist 15 árum. c) Gasframleiðsla stórkoestlega. d) Kjarnorka til friðsam- iegra afnota aðalmark- ^ið Liberala og stjórn- arinnar í þeim efnum. '. ramleiðsla hráefna hefir Q lst 20 sinjium á átta árum 8 eru járnnámur þar í farar- sinnum a átta a u k i s t roddi . 6- Framleiðsla ska eitt bíla, kæli- pa og viðtækja hefir tekið ¦ risaskrefið öðru meira, að g*eymdu sjónvarpinu. y. - Ernn af hverjum fjórum nnur að verksmiðjuiðnaði. doli af hverJum þremur Ur JUfUm þjóðtekrranna kem- 9Ira iðnaðinum. f ' Viðskiptaveltan hefir gen SV° Ut kvíar a undan- in gnum átta árum, að þróun- nemur um 90 af hundraði. í v ' Þa nefir °S framleiðslan t>llu aukizt svo lrnabili tvr a aminstu að hún hefir nálega öfaldast. nVortSt0rfVrÍrtækÍ' Sem annað lokið eða í uppsigl- telja Tran-Canada er 'ort l?gU' J ay, St. Lawrence skipa ^urðinn, The Pj_T.ilul> ine Trans-Canada leið f 6 eða Gasleiðsluna alla fra Alberta til Montreal, alum- °g Kemano-Kitimat veri? Verksmiðjuna og orku- iítn '' ^á gengur járniðnaður- a Labrador eins og í sögu. óhiái,01'1 kessi fyrirtæki hafa ^jajcvaemilega djúpstæð á- þj0* a efnahagslega þróun fra J^"11131, bæði í samtíð og amtíð. 1 *5 verk T6^111, nins canadiska fald ðs hafa meira en tv°- h*ktSt á aminstu tímabili eða ^Kað um 60 af hundraði. ba* ' • Canadabúar standa nú mig að íeypt vigi, að þeir geta aði" Vorur fyrir 50 af hundr- fyriUn?fram Það, sem viðgekst r atta árum. 15. Freklega miljón nýrra heimila hafa komið upp í landinu síðan að seinni heims- styrjöldinni lauk. 16. Hagkvæm félagsmála- löggjöf hefir haldist í hendur við breyttar aðstæður og ný viðhorf. 17. Fjárframlög til alþjóð- legra heilbrigðismála, er Mackenzie King stofnaði til 1947, hafa orðið umfangsmeiri með ári hverju og náð til fleiri Canadabúa þjóðarheildinni til blessunar. 18. Og nú standa yfir um- leitanir milli sambandsstjórn- arinnar og stjórna hinna ein- stöku fylkja um almennar heilsutryggingar, sem líkur eru á að nái fram að ganga. 19. í nóvembermánuði 1948 lét forsætisráðherra þess get- ið, að hann fyrir hönd þjóðar- innar sætti sig ekki við minna en það bezta á vettvangi cana- diskrar félagsmálalöggjafar og hann hefir ekki látið þar alt enda við orðin tóm. 20. Vinsla náttúrufríðinda landsins fer árlega í vöxt og þar má aldrei verða um neina tilslökun að ræða. 21. mannúðar- og jafnréttis- lög þjóðarinnar hefir aldrei staðið á hærra stigi en einmitt nú. 22. í þessu landi er jafnt og þétt að skapast stjórnarfars- legt kerfi, er verndar ein- staklingsframtakið, án þess að samvinnustefnan bíði við það nokkurn hnekki eða árekstra verði yart. 23. Því hefir verið haldið fram, einkum af andstæðing- um stjórnarinnar, að erlent veltufé, er streymdi inn í landið, gæti reynst canadisku þjóðinni tvíeggjað sverð og jafnvel teflt>sjálfstæði hennar í hættu, og mun hér einkum átt við amerískt veltufé. — Gamalt máltæki segir að það sé sama hvaðan gott komi, og víst er um það, að nægi ekki innlent fjármagn til fram- kvæmda þeim stóru hlutum, sem gera skal, verður féð að koma annars staðar frá. 24. Þjóðeiningin hefir aldrei hvílt á traustari grundvelli, en hún nú hvílir. 25. Sambúð vor við hina miklu nágrannaþjóð vora sunnan landamæranna hefir ávalt verið talin til fyrir- myndar og mun svo verða í aldir fram; þannig skyldi sam- búð allra þjóða vera og myndi þá glæsilegt um að litast í veröldinni. Merkur Samferða- maður lárinn Aðfaranótt síðastliðins laugardags lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Guðni Júlíus (G. J. Oleson), 74 ára að aldri, kunnur fræði- maður og rithöfundur, er um hríð átti blaðið Glenboro Gazette og hafði með höndum ritstjórn þess, rak landbúnað þar í bygð og umsvifamikla búnaðaráhaldaverzlun, — hin síðari ár í félagi við son sinn; hann gegndi einnig um langt skeið lögregludómaraembætti í bygðarlagi sínu, og stóð jafnan í brjóstfylkingu, er um íslenzk og canadisk menning- armál var að ræða; hann var fæddur á Gimli, kominn af austfirzkum ættum. Heimili þeirra Oleson í Glenboro var glæsileg menn- ingarmiðstöð, sem eigi varð auðgleymd. Hinn látni lætur eftir sig konu sína frú Guðrúnu Tóm- asdóttur frá Hólum í Hjalta- dal, hæfa úrvalskonu, ásamt þremur góðum kostum búnum börnum, frú Láru Josephson í Glenboro, Tómasi kaup- manni í Glenboro og Dr. Tryggva, prófessor í sagnfræði við Manitobaháskólann. Útför hins merka samferða- manns var gerð frá kirkju Glenborosafnaðar á þriðju- daginn. Fréttir frá starfsemi S. Þ. febrúar 1957 Handhægt upplýsingaspjald Hvað vitið þér um evróp- iska peninga? Þetta er ekki fyrir $64,000, en hvað eiga 4.73 íslenzkar krónur, 2.01 danskar krónur, 207 norskar krónur, 1.50 sænskar krónur og 1.22 þýsk westmörk sam- eiginlegt? Ef þér hafið við hendi hið nýja upplýsinga- spjald, er Loftleiðir hafa látið gera, munuð þér sannfærast um að peningar áminstra þjóða jafngilda nálega 29 amerískum centum. Þessi litlu spjöld, að eins 2Yz og 3% þumlungur koma áér vel ef þér hafið í hyggju að ferðast heim með Loftleiðum eða til annara staða í Norðurálfunni; þau fást ókeypis ef þér skrifið Icelandic Airlines, 15 West 47th Street, New York 36, N.Y. „Loftleiðir" starfrækja reglubundið flug við ísland, Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Bretland og Þýzkaland við lægstu hugsanlegum fargjöld- um. Flogið er frá New York International (Idlewild) flug- velli. I. Trefjaþynnur Um þessar mundir ræða nokkrir alþjóðasérfræðingar framleiðsluhætti, sölu og not- hæfni trefjaþynna (Fiber- plader). Að ráðstefnu þessari standa Matvæla- og landbúnaðar- stofnun S. Þ. — FAO — og efnahagsnefnd S. Þ. fyrir Evrópu. 1 sambandi við ráðstefnuna hefir verið komið upp sýn- ingu, sem auk hráefna, sýnir framleiðsluhætti trefjaþynna í nýtízku byggingariðnaði. — Framleiðsla trefjaþynna hefir aukizt mikið á árunum eftir stríðið. Álitið var að' árið 1918 væri ekki framleitt yfir 800.000 lest- ir af þessari vöru í heiminum öllum, en nú eru framleiddar 4 miljónir lesta. 1 Svíþjóð, þar sem fram- leiðsla og notkun er mest, eru notuð 22 kg. á mann árlega. Samsvarandi tölur fyrir Ind- land og Brasilíu, sem ekki hafa komizt upp á að nota þetta hentuga efni, eru 0,1 kg. á mann fyrir bæði löndin. Frakkland notar 2 kg. á íbúa á ári. Marcel Leloup, forstjóri skógræktardeildar F. A. O., ræddi við opnun ráðstefnunn- ar um hin ýmislegu not tref ja- efnisins; efnið er ódýrt, það er hentugt byggingarefni, og er framleitt úr úrgangi frá iðn- aði, sem annars færi forgörð- um. Framleiðsluaðferðin er frekar einföld. Trefjaþynnuverksmiðja er mun ódýrari en pappírs- eða cellulose (tréni) verksmiðja, sem og er mikilvægt fyrir þau Jönd, sem lítið fjármagn hafa fram að leggja. Á ráðstefnunni slógu ýmsir aðrir ræðumenn því föstu, að þessi sérgrein trjáiðnaðarins ætti örugga og mikla framtíð fyrir sér. Á sýningu sem sett var upp í sambandi v'ið ráðstefnuna, eru um 600 tegundir trefja- efnis, er sýna ýms atriði í framleiðsluaðferðinni, einnig eru þar líkön af trefjaþynnu- verksmiðjum. II. List og vinna í tilefni 25 ára dánar- afmælis fyrsta aðalforstjóra Alþ j óðavinnumálastof nunar- innar — I. L. O. Alberts Thomas, ætlar I. L. O. í sumar að opna alþjóðlega sýningu, er bera skal nafnið: „List og vinna." Sýnd verða bæði gömul og ný listaverk, olíu- málverk, vatnslitamyndir — „grafik" — og höggmyndir víðs vegar úr heiminum og er viðfangsefnið í öllum þessum listgreinum — Vinnan. — Borgin Geneve hefir látið í té sýningarsali, en það er byggingin Musee d'art et d'historie. Komast þar fyrir 5—600 listaverk. Albert Thomas var merkur franskur stjórnmálamaður. — Arið 1919 þegar I. L. O. var stofnað, var hann valinn aðal- forstjóri og var það til dauða- dags 1932. III. Utanríkisverzlunin hefir aukizt mest í Vestur-Evrópu Viðskipta- og verzlunar- velta heimsins meiri en nokkru sinni fyrr. Merki- legar upplýsingar, meðal annars um verzlunarvið- skipti Póllands. Við Sovét ríkin og önnur Austur- Evrópu lönd. "Yearbook of International' Trade statistics" 1955, sem kemur út um þessar mundir á vegum hagfræðideildar S. Þ., gefur þær upplýsingar, að' heimsverzlunin hafi aukizt töluvert árið 1955 og aldrei verið meiri. Allur innflutningur heims- ins (tölurnar gilda ekki fyrir Sovétríkin og Kína, þó eru nokkrar tölur fyrir Pólland gefnar upp sérstaklega) var 1955, 88 milljarðar dollara eða 11% hærri en 1954, en heild- Framhald á bls. 4 Fullfrui háskóla síns á tveim samkomum Dr. Richard Beck var ný- lega fulltrúi ríkisháskólans í N. Dakota á tveim meiriháttar samkomum. Þriðjudagskvöld- ið 26. febrúar var hann aðal- ræðumaður í ársveizlu félags fyrrvérandi háskólastúdenta (Alumni Association) í Minot, N. Dak. Fjallaði ræða hans um sögu ríkisháskólans, sem senn á 75 ára afmæli, um skuld hans við fortíðina og skyldur hans við samtíð og framtíð. Laugardaginn 2. marz sat dr. Beck ráðstefnu í Fargo sem ráðunautur erlendra stúdenta á ríkisháskólanum og var þar einn ræðumanna. Sóttu ráð- stefnuna fulltrúar æðri menntastofnana í N. Dakota, S. Dakota og Minnesota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.