Lögberg - 28.03.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.03.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. MARZ 1957 S Skóldsaga eftir Lawrence Durrell hefir yerið kjörin bók mónaðarins andi á móti henni. Alice greip um hjartastað: „Er Andrew . . . ?“ hvíslaði hún. „Nei, hann er hólpinn!" sagði mágkona hennar... „Það er allt í bezta lagi!“ Andrew prins hafði verið vísað úr landi, — ekki dæmd- ur til dauða. — Og kona hans gekk aftur inn í kirkjuna, kraup við hinn helga kross og gjörði bæn sína og flutti hin- um Alvalda þakkir sínar. Brezkt herskip flutti fjöl- skyldu prinsina á öruggan stað, og A n d r e w prins gleymdi aldrei þeirri vinsemd, sem Bretar höfðu sýnt honum í erfiðleikum hans. Honum fariist hann ævinlega standa í mikilli þakkarskuld við England, og ákvað að sonur sinn skyldi gegna herþjónustu í brezka flotanum. Síðar dvaldist fjölskyldan þó aðal- lega í Frakklandi, *og þar and- aðist Andrew prins. Árið 1936 varð Alice prin- sessa fyrir öðru sorgaráfalli, er næst yngsta dóttir hennar, Cecilie, lézt með sviplegum hætti. Hún giftist árið 1931 Georg stórhertoga af Hessen. Þau hjónin ætluðu til brúð- kaups nokkurs, og tóku sér far með flugvél, en hún hreppti óveður og hrapaði til jarðar. Allir sem í flugvélinni voru fórust, þar á meðal Cecilie og Georg maður henn- ar. Cecilie var þá aðeins 25 ára gömul. Philip sonur Alice prin- sessu, sem l\ún hafði bundið allar sínar vonir við, er nú stolt hennar og hamingja. Hún hefir reynt mikið í lífinu, en hún hefir einnig verið bæn- heyrð — og það er ástæðan til þess, að hún hefur á efri árum helgað líf sitt kærleikshugsjón Krists; hjúkrað og líknað sjúkum og huggað þjáða og sorgmædda. —Sunnudagsblaðið Vekur svo mikla aihygli, að slíks eru fá dæmi um skáld- verk brezks höfundar LUNDÚNUM, 11. febr. 1957 Ný skáldsaga eftir Lawrene Durrell hefir verið kjörin bók mánaðarins og vakið mikið umtal og athygli, svo slíks eru fá dæmi. Durrell er hvergi nærri nýr í hettunni sem rit- höfundur, þó skáldsögu hafi hann ekki skrifað síðastliðin 10 ár. Árið 1933 kom út ljóða- bók eftir hann, Tíu kvæði. Og næstu árin tvær í viðbót, of skáldsöguna Svarta bókin skrifaði hann 1938. Eftir þann tíma hefir hann aðallega ritað ferðabækur og frásögur um Austurlönd, bókmenntagagn- rýni og sagnfræði. , Durrell er fæddur í Ind- landi, af írsku foreldri, en hlaut menntun sína í Eng- landi og hefir unnið sem blaða fulltrúi í Aþenu, Rhodes, Kairó og Belgrad. Ennfremur var hann um skeið fyrirlesari British Council í S.-Ameríku og Grikklandi, og hefur jafn- vel unnið fyrir sér sem hljóð- færaleikari í næturklúbb. Hann er tvígiftur og á tvær dætur barna. En ævisögu sína segir hann að hvergi sé að finna nema í ljóðum hans, þau ein gefi sanna hugmynd um líf hans. Justine heitir hin nýja skáld saga hans, sem aflað hefur honum aukinnar frægðar. Hann kveður hana einungis fyrsta bindi af þriggja til fimm skáldsagna bálki, sem hann hefur í hyggju að skrifa. Efni hennar virðist í fljótu bragði hversdagslegt og út- þvælt. Hún fjallar um ásta- flækju fjögurra persóna, — framhjáhald, afbrýðissemi og innbyrðisbaráttu. En þótt þessi gamalkunni „ferhyrn- ingur“ sáfe hinn ytri búningur sö^unnar, eru persónurnar, sem Durrell hefur tekizt að skapa, svo sérstæðar, frum- legar og bráðlifandi, að áhrif sögunnar eru fersk og ný. Stíllinn er ennfremur auðug- ur og litríkur, lýsingar hans margar snilldarlegar og öll tök hans á efninu bera djúpri skáldskapargáfu vitni. Hann er næmur á hinar leyndustu hræringar í sálarlífi sögu- fólksins, er ekki í rónni fyrr en hann hefur útskýrt og rannsakað þær ofan í kjölinn, svo á tíðum finnst manni að sagan sem slík missi nokkurs við hinar heimspekilegu hug- leiðingar höfundar um breytni fólksins. Hann athugar og lýsir persónunni innanfrá, hið ytra borð verður útundan og lesandinn saknar þess oft að fá ekki að sjá persónurnar í stað þess að finna fyrir þeim. Þessi vöntun verður að því skapi gleggri sem augljóst er að hreinar atburðalýsingar Durrells (þar sem þær koma fyrir) eru gæddar lífi og fjöri, og bera vott um skarpa at- hyglisgáfu og næmt auga. Sagan gerizt í Alexandríu og greinir frá lífi menntaðs og fágaðs auðkýfings, Nessims, og konu hans, hinnar undur- fögru og óstýrilátu Justine. Ástabrall hennar og fátæks ensks skólakennara, sem segir söguna í 1. persónu/er megin- efni bókarinnar. Fjórða höfuð persóna bókarinnar er Mes- sina, ‘berklaveik dansmær, sem verið hafði viðhald Eng- lendingsins og þjónað honum til allra hluta af af bljúgri og auðmjúkri ást, svo minnir á undirgefna ambátt. —TÍMINN, 15. febr. Tilkynning... Drewrys Manitoba Division Wesiern Canada Breweries Limited tilkynnir hér með, að félagið framleiðir nú Carling's Black Label Lager bjór og Red Cap öl, sem selst með Manitobaverði, Black Label bjór þann 1. apríl og þar á efiir, og Red Cap öl snemma í maí. Með framleiðslu þessara tveggja Carling tegunda, breytist nafn félagsins frá Drewrys Manitoba Division Western Canada Breweries í The Carling Breweries t (Maniioba) Limited. Hið nýja félag heldur áfram að framleiða Drewrys Standard Lager og Drewrys Pilsner. Business and Professional Cards Minnist BETEL í erfðaskróm yðar SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá aö rjúka út meö reyknum.—SkrifiÖ, slmlö til KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 $3.00 per House Call EXPERT TECHNICIAN 24-HOUR PHONE SERVICE B.E.M. Television & Radio Service PHONE SPruce 5-2875 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID buttons 324 Smilh St. . Wiimipeg PHONE 92-4624 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Sími 92-5227 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. Stofnaö 1894 SPruce 4-7474 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 eggertson FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandl ARNI EGGERTSON, Jr. Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan. Winnipeg Phone 32-6441 SPruce 4-7855 ESTIMATTS J. M.-lngimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help EUminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg. Man. Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOB 27 YEARS SPruce 4-4422 EUlce & Home k PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C.. A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan & Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118 Thorvaldson, Eggerlson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 S. A. Thorarinson Barrtster and Boltcitor ' 2nd Floor Crown Trust Bldg. S64 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Heimasími 40-6488 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgC, bifreiða&byrgS o.s. frv. Phone 92-7538 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN CANADIAN FISH 1 PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 Arlington PKarmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargent SUnset 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Offiee Dr. ROBERT BLACK SérfræCingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 92-3851 Heimaslmi 40-3794 The Business Clinic Anna Larusson — Florence KeUett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeplng - Income Tu Insurance

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.