Lögberg - 18.04.1957, Síða 3

Lögberg - 18.04.1957, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. APRIL 1957 3 Ég sagði honum frá þessum hvíta Araba. Hann svaraði engu, en gekk að næstu hurð og opnaði hana. Sá ég þar inn í stóran sal, og þar sat þá hvíti Arabinn og var að lesa bók um fornfræði. „Má ég kynna yður fyrir Lawrence colonel, hinum ó- krýnda konungi Arabíu“, mælti Storrs. Hvíti Arabinn brosti vand- ræðalega. Hann var nýkom- inn til borgarinnar, hafði komizt í gegnum herlínu Tyrkja í dulargerfi, vegna þess að Allenby hafði gert honum boð um að koma og taka við heiðursmerkjum hjá hertoganum af Connaught. En þetta atvik, að ég skyldi hitta T. E. Lawrence þarna, varð til þess að ég flæktist fram og aftur um heiminn í tíu ár. Ég talaði lengi við hann. Hann útvegaði mér leyfi hjá Allen- by hershörðingja að ég mætti fara með sér og dveljast með- al hinna arabisku hersveita sinna lengst suður í landi, suður í Hedjaz. Og þannig stóð á því að ég varð fyrstur manna til þess að skýra heim- inum frá uppreistinni í eyði- mörkinni. Það voru fyrstu frá- sagnirnar, sem menn fengu af hinum ótrúlegu ævintýrum Arabíu-Lawrence. Annað spaugilegt atvik kom fyrir í Jerúsalem rétt eftir að hún gafst upp. Allenby skip- aði svo fyrir, að engir her- flokkar mættu fara inn í borg- ina fyrr en þa rhefði verið komið fyrir öflugu lögreglu- liði. Þetta sárgramdist vini mínum Barney Todd, colonel í 10. riddaraliðssveit Ástralíu- manna. Hann sagði við sjálfan sig: „Það væri nú svo sem eftir öðru, að við yrðum send- ir héðan áður en leyfilegt er að fara inn í borgina, og þá verðum við af því að sjá merkilegasta staðinn í veröld- inni“. Og svo hundsaði hann fyrirskipunina, lét menn sína stíga af hestum sínum og fór með þá gangandi inn 1 borg- ina. Fyrsti staðurinn, sem þá bar að, var American Colony- verzlunin. * Þessa verzlun höfðu stofnað bandarískur lögfræðingur og kona hans. Nokkrum árum áður hafði hann lagt niður skrifstofu sína í Chicago og farið ásamt nokkrum vinum sínum til Landsins helga. Þeir ætluðu að vera þar viðstaddir er rættist spádómurinn um endurkomu frelsarans. En svo leið og beið, og þegar augljóst var að það gæti dregist óend- anlega að spádómurinn rætt- ist, þá stofnuðu þau hjónin þessa verzlun. Og nú kom Barney Todd Through Mist of Many Ages (..1 gegnum móðu og mlstur", eftir Davíðs Stefánsson) TUNE: “O Sacred Head, now Wounded.” Through mist of many ages Great marvels I can see; Through storm of hate that rages Comes Christ so lovingly. Though ’neath a cross bowed lowly, His eyes shed grace divine. I kneel His footprints holy To kiss, and claim Him mine. I wait the dawn’s revealing The height, depht, gain and loss, The full and perfect meaning Of Jesus’ wondrous cross; It from despair now frees us, Saves from eternal loss. , They life and death, Christ Jesus, Is hidden in Thy cross. Thou, Christ, alone art willing And able to impart The gifts our needs fulfilling To every human heart; Alone dost draw the fallen From sin to holy life, Give calm to waters sullen, And pease amid the strife. To hut and kingly dwelling Thou, Christ, dost come alone. For all Thy tears are welling, Wilt for their sins atone. Thou hear’st each weak soul praying For friend its guide to be. Thou lovest every being Though none be true to Thee. I fall at Thy feet, dearly The tree of life enfold. With inner vision clearly Great marvels I behold. Life’s endless stream obeys Thee, The weak protects Thy might. From Thy love-flame most freely All worlds receive their light. Kolbeinn Sæmundsson Business and Professional Cards colonel þangað með hermenn sína. Hann keypti hvert ein- asta póstkort, sem þar var að fá. Og svo settist hann við skriftir. Hann stílaði kortin til allra þeirra þjóðhöfðingja, sem hann þekkti í heinum. Bretakonungur fékk eitt, for- sætisráðherra Ástralíu ann- að, forseta Bandaríkjanna hið þirðja, og svo fengu allir sol- dánar í Asíu, er hann mundi eftir, sitt kortið hver. Og á hverju korti stóð þetta: „Var að hertaka Jerúsalem. Yðar einlægur Barney Todd!“ Það eru karlar í krapinu, þessir Ástralíumenn, farmúr- skarandi áhlaupamenn, fram- úrskarandi reiðmenn, ærsla- fengnir og láta sér ekkert fyr- ir brjósti brenna. En heraginn hjá þeim er enginn. Þeir voru komnir beint úr námunum eða frá sauðfjárbúunum í Ástra- líu, þar sem enginn er öðrum meiri. Kunningi minn, enskur majór, va rað leita að hinum svokölluðu Móseslindum. — Hann spurði ástralskan her- mann til vegar. Þetta var ó- breyttur hermaður og gat ekki gefið leiðbeiningar. En í því sér hann kaptein sinn: „Hæ, þú þarna!“ hrópaði hann þá, „komdu hingað og segðu þess- ari ensku „blók“ hvar Móses- lindirnar eru.“ Og enska mjórnum til mik- illar undrunar gegndi kap- teinninn þessu. Svo spurði Englendingurinn hermanninn hvernig hann dirfðist að tala þannig við yfirmann sinn. „Þegar stríðið hófst gerð- umst við bændur margir sjálfboðaliðar,“ svaraði hinn. „En það var ekki fyrr en nokkru seinna að æfingaskól- ar fyrir liðsforingja voru settir á fót. Og þá vildi það til, að nokkrir af vinnumönn- um okkar lentu þar og urðu liðsforingjar. Þessi „blók“ var áður smali hjá mér ,og þegar svo stendur á að einhverjar fyrirskipanir á að gefa þar sem ég er nálægt, þá er það ég sem á að skipa fyrir.“ Ástralíumenn voru eigi að- eins annálaðir bardagamenn, heldur einnig ræningjar —#ég á við heiðarlegir ræningjar. Þegar her er í óvinalandi, þá duga þeir bezt, sem ræna mat handa sér og fóðri handa hest- um sínum. Hvert kvöld, áður en 10. sveit áströjsku riddaranna átti að leggja til orrustu, kallaði prestur þeirra þá saman og hélt yfir þeim fyrirlestur um landsvæði það er þeir áttu að berjast um næsta dag. Ef þeir áttu t. d. að berjast í Ajalon- dal, þá sagði hann þeim sög- una af bardaga Jósúa og hvernig hann stöðvaði sólina á göngu sinni. Ef þeir áttu að berjast hjá Hebron, ^)á sagði hann þeim frá hellinum þar sem Abraham og Sgra, ísak og Rebekka, Jakob og Rakel eru grafin. Kvöldið áður en áhlaup skyldi gert á Betlehem, sagði Minnist BÉTEL í erfðaskrám yðar G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of JFRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-6227 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan. Winnipeg Phone 32-6441 Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. Clive K. TaUin, Q c.. A. F. Kristjansson. Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th n. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG • Fasteignasalar. Leigja hös. Ot- vega peningalán og eldsábyrgtS, bifreitiaábyrgð o.s. frv. Phone 92-7538 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 prestur þeim söguna um upp- haf jólanna. Hann sagði þeim frá því, að fyrir ffítján hundr- uð og sautján jólum, hefði engill drottins birzt og til- kynnt að frelsarinn væri fæddur í borg Davíðs. Þetta fagnaðarerindi hefði hann borið fjárhirðum, sem gættu kinda sinna í haga. Þá gall við einn í hópnum, kominn frá Queensland: „Já, þeir ættu að reyna að gæta kindanna sinna vel ann- að kvöld. —Lesb. Mbl. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggsista eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding Sparar eldi- viC, heldur hita frá atS rjúka út metS reyknum.—SkrifitS, simiC til KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID buttons 324 Smilh St. Winnipeg PHONE 92-4624 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. StofnaÖ 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Grain Exchongc Bldg. 167 Lombard Strect Office Phone 92-4829 Residence 43-3864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shinglez Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Wlnnipeg, Man. Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOB 27 YEARS SPrnce 4-4422 EUlce & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan&Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118 S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor Crovvn Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Helmaslmi 40-6488 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnlpeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM •• KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN The Business Clinic Anna Larusson — Florence KeUett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeping - Income Taz Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MKDICAL ARTS BHDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-3851 Heimaslmi 40-3794

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.