Lögberg - 18.04.1957, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.04.1957, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. APRIL 1957 Lögberg Oefið Ot hvern fimtudag aí THE COLUMBIA PRESS LIMITED 303 KENNKDY STRBET, W IXXIl'KG 2, MANITOBA Utanáskrift ritstjórans: EDITOR DÖGBERG, 303 Kennedy Stree, Winnipeg 2, Manítoba Ritstjóri: EINAR P. JÓNSSON Skrifstofustjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Verð $5.00 um árið — Borgist fyrirfram "Dögberg" is published by Columbia Press Dimited, 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Mani^iba, Canada Printed by Columbia Printers Authorízed as Second Class Matl, I'ost Office Department, Ottawa PTFOVK »:?-9!t:.l _____ Aðvörun til Canada Stórblaðið Manchester Guardian, eitt hið áhrifamesta dagblað, sem gefið er út í hinum enskumælandi heimi, birti um helgina ritstjórnargrein, sem í sér felur aðvörun til Canada um að láta ekki sjálfsmorð hihs canadiska sendiherra í Cairo veikja svo hið rótgróna vináttusamband milli Canada og Bandaríkjanna, að til stórtjóns geti leitt á vettvangi al- þjóðamála; blaðið er engan veginn mjúkyrt í garð rann- sóknarnefndar öldungadeildarinnar í Washington, er tók sér fyrir hendur að stimpla Mr. Norman sem kommúnista; ekki telur blaðið það neitt undrunarefni, þó canadisku þjóðinni sé þungt innan brjósts vegna óverðskuldaðrar árásar á mannsæmd eins af hennar ágætustu sonum; en telur á hinn bóginn æskilegt að þess sé gætt, hve Eisenhower forseti hefir lagt sig í líma um að bera smyrsl í sárin og draga úr þeirri skiljanlegu andúð, sem skapast hefir norðan landamæranna. Manchester Guardian lýkur áminstri ritstjórnargrein sinni með svofeldum orðum: „Mr. Lester Pearson, utanríkisráðherra canadisku þjóðar- innar, einn hinna glöggskygnustu og gætnustu manna, hefir verið knúður til þess vegna hitnandi almenningsálits þjóð- bræðra sinna, að lýsa yfir að svo geti farið, að Canada eigi ekki annars úrkosta, en aðfella úr gildi þau gagnskipti um öryggisupplýsingar milli Canada og Bandaríkjanna, sem nú eru við líði nema því aðeins, að Bandaríkjastjórn fullvissi canadisk stjórnarvöld um, að þingnefndir í Washington geti ekki gert sér mat úr slíkum upplýsingum." Með áminstum kröfum telur Manchester Guardian að Canada hafi gengið feti framar en góðu <hófi gegndi og þess vegna sé frekari yfirvegunar þörf. —- Þingrof og nýjar kosningar Svo sem talið var nokkurn veginn víst, síðustu vikur þingtímans, var sambandsþing rofið síðastliðinn föstudag og nýjar kosningar fyrirskipaðar þann 10. júní næstkomandi; þingstörf gengu að heita mátti stórslysalítið; með hinu öfluga þingfylgi, fékk stjórnin hrundið í framkvæmd svo að segja hverju einasta og einu máli, er hún taldi ómaksins vert að næði fram að ganga og mátti helzt svo að orði kveða, að stjórnarandastaðan kæmist helzt ekki upp með nokkurn skapaðan hlut, jafnvel þótt aðfinslur hennar væri á lítt vé- fengjanlegum rökum bygðar, en slíkt er alt annað en holt, og lítt samboðið sönnu lýðræði. Til sérstakra tíðinda mátti það teljast, að á þingi tók sæti sem forústumaður íhaldsflokksins, John D. Diefenbaker, þingmaður Prince Albert kjördæmisins í Saskatchewan, gáfu- maður mikill og þjóðkunnur lögspekingur; hann tók við flokksforustunni af George Drew, er láta varð af henni og þingmenskunni jafnframt sakir heilsubrests. Mr. Diefenbaker er mælskumaður mikill, og víst er um það, að hann verður hér eftir eins og hingað til öflugur málsvari Vesturfylkjanna. Við þingslit dundi það hvarvetna við, að sjálfsmorð Normans sendiherra og afskipti sambandsstjórnar af málinu, myndi koma til alvarlegra umræðna í kosningahríðinni af hálfu stjórnarandstöðunnar; það mál á ekkert erindi inn í kosningadeilur og grípur að engu inn í sannmat eða vanmat á þeirri umboðsstjórn, sem far,ið hefir með völd í þessu landi síðastliðin fjögur ár. Flokksforingjarnir allir eru þjóðkunnir áhrifamenn; aldursforseti þeirra, Mr. St. Laurent, er mikill vitsmuna- maður og bardagahetja svo af ber, og það væri líka synd að segja, að hinir forustumennirnir, þeir Diefenbaker, Coldwell og Low væri væskilmenni á vettvangi stjórnmálanna; þeir eru allir viðurkendir hæfileikamenn. Viðskiptamálaráðherrann, C. D. Howe, spáir því, að að stjórnarandstaðan muni beita hvers konar þrælatökum meðan á kosningahríðinni standi. Additions to Betel Building Fund In loving memory of our dear husband and father Lárus Björnsson: Mrs. Margaret Björnsson, Fraserwood, Man. $30.00 Mr. & Mrs. E. D. Stanley, Fraserwóod, Man. 5.00 Mr. & Mrs. Grant Schappert, Shellbrooke, Sask., 5.00 Mr. Richard Björnsson, Fraserwood, Man., 5.00 Miss Aldís Björnsson, Fraserwood Man., 5.00 Miss Elizabeth Björnsson, Fraserwood, Man., 5.00 ------0-— In loving memory of loving brother-in-law friend, Lárus Björnsson: Mr. & Mrs. Bill Stasnik, Pontiac, Mich., Mr. & Mrs. Bill Barry, Lum, Mich. Mr. & Mrs. Wilmar Olson, Harwood, N.D., 5.00 Mr. & Mrs. Tote Olson, Vita, Manitoba, 2.00 ------0------ Mr. & Mrs. Magnús Elíasson, 2159 Osler St., Regina, Sask. $10.00 In memory of Margrét Sigurðardóttir, who passed away at "Betel" in 1942. ------0------ Dr. B. N. Arnason, 2975 Angus St., Regina, Sask. ------0------ our and $5.00 5.00 $25.00 Mrs. Jona Halvorson and Miss Ruth Halvorson, 2343 Rae St., Regina, Sask. $25.00 In loving memory of parents and grandparents, Bjarni and Thorunn Jónasson, formerly of Selkirk, Manitöba. ___0------ Walter S. Thorlakson and Grace, M. Johnson, 381 Oakland Ave., Oakland, Calif., $10.00 In loving memory of Mrs. S. O. Thorlakson and Mrs. Bertha (Búason) MacLeod. ------0------ Federated Ladies Aid, Hecla, Manitoba, $10.00 ------0------ Mr. H. Sigurdsson, 14.40—6 Ave., San' Francisco, Calif. $10.00 ------0-— Mrs. Oddfríður Johannson, Gimli, Manitoba, $10.00 í kærri minningum um manninn minn Jón Ólaf Jo- hannson og kæran tengda- bróður Sigurpálma Johann- son. ------0------ W. J. Arnason, 72 — 6th Ave. Gimli $10.00 In loving memory of Hannes Kristjanson and Palmi Jo~ hannson. ------0------ Mr. Peter Karowchuk, Gimli, $3.00 —-0------ Mr. & Mrs. Helgi Eyolfson, Foam Lake, Sask. Mr, & Mrs. Fred Borgford, Cloverdale, B.C., Mrs. Lottie Jenson, Elfros, Sask., Miss Octavia Borgford, Vancouver, B.C., Mr. & Mrs. Joseph Finn- bogason, Elfros, Sask., The grandchildren & Great grandchildren, $15.00 In loving memory of our Þakkarbréf til íslenzkra Goddtemplara Winnipeg, 15. apríl 1957 Miss Stefanía Eydal, Ste., 19, Vinborg Apts., Agnes Street, Winnipeg. Kæra Miss Eydal: Mér er það mikið ánægju- efni, að senda þér sem skrifara íslenzku Goodtemplarasam- takanna þessar línur og biðja þig að koma á framfæri við meðnefndarmenn þína inni- legu hjartans þakklæti fyrir hið mikla drengskaparbragð íslenzku stúknanna Heklu og og Skuldar, að gefa í bygg- ingarsjóð Betel $10.800.00. — Slík höfðingslund ber fagurt vitni norrænni skapgerð, sem þorir að hugsa hátt og horfast í augu við framtíðina. íslenzkir Goodtemplarar. — Stórtækni ykkar varðandi hið mikla metnaðar- og mannúð- armál okkar allra, Betel, mun lýsa langt inn í ókomin ár sem minnisvarði framtaks og fórnarlundar. í umboði byggingarsjóðs- nefndar Betel, Greiiír Eggerison, formaður fjársöfnunarnefndar. dear parents and grand- parents Mr. & Mrs. Magnús Borgford of Gimli, Manitoba. ------0------ From the associates and city emplayees of the City of Berkeley, California $50.00 In loving memory of Bertha MacLeod (Mrs. John MacLeod, 1438 Edith Street, Berkeley, California), who passed away on March 9, 1957. ------0------ Mr. & Mrs. I. Oddleifson, -130 5th Ave. N.E., Dauphin, Man. $25.00 Mr. & Mrs. J. M. Barr, 124 — 3rd Ave. N.E., Dauphin, Man., Mrs. C. O. Odell, Ste. 10, Breslow Blk., Dauphin, Man., Mr. Arni Sveinbjornson, 124 — 3rd Ave. N.E., Dauphin, Man. 5.00 1.00 1.00 Berel" $180,000.00 Building Campaign Fund — —180 $42.500— -160 —_$144.780.56 —120 —100 —80 —60 —40 —20 Make your donalions to ths "Beiel" Campaign Fund. 123 Princess Sireei, Winnipeg 2. Sendið peninga á öruggan hátt Hvenær, sem þér hafið í hyggju að senda peninga til ættlands yðar, eða hvar, sem vera vill í Canada, skuluð þér syrjast fyrir í The Royal Bank of Canada. Engu máli skiptir um upphæðir, vér sendum þær á öruggan hátt, vafningalaust og með litlum tilkostnaði. Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Hveri úiibú nýiur trygginga allra eigna bankans, sem nema yfir $3.500.000,000.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.