Lögberg - 25.04.1957, Side 1

Lögberg - 25.04.1957, Side 1
SAVE MONEYI use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In Yt Lb. Tins Makes the Finest Bread '.vallable at Your Favorite Grocer SAVE MONEYl US6 LALLEMAND quick rising DRY YEAST in y4 Lb. Tlns Makes the Finest Bread Avallablc at Your Favorlte Grocer 70. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 25. APRÍL 1957 NÚMER 17 VINARKVEÐJA Fréttir fró starfsemi S. Þ. apríl 1957 MENN BORÐA VEL A NORÐURLÖNDUM — Margvíslegur íróðleikur úr hagskýrslum S. Þ. — Árna morguns hinn 6. des- ember 1956, lézt í svefni að heimili sínu í San Francisco, California, Dr. Andrés Fjeld- sted Oddstad, merkur og mikilhæfur borgari; hann var gæddur frábærum mannkost- um, stálminnugur og reglu- legur urðarbrunnur í sögu- legum fræðum; hann var manna snjallastur í viðræð- um, en slíkt gerði það að verk- um, að þeir, sem hópuðust umhverfis hann, urðu brátt í sólskinsskapi. Hinn látni var ástríkur eig- inmaður og faðir, og óbrigðull vinur vina sinna yfirleitt; og átti þá aðdáanlegu hæfileika til að bera, að vekja unað og traust samferðamanna sinna; svo var hann brjóstgóður, að enginn, sem leitaði ásjár hans, mun bónleiður frá honum farið hafa. Dr. Oddstad var fæddur í Kalastaðakoti á Hvalfjarðar- strönd hinn 17. dag ágúst- mánaðar 1887. Foreldrar hans voru Jón Sveinbjörn Oddstad og kona hans Guðný Fjeldsted Oddstad; hann fluttist til Canada sjö ára að aldri og ólst upp í íslenzkri nýbygð vestur af Winnipeg; 'hann hlaut skólamentun sína í Flutti erindi á kennaraþingi Dr. Richard Beck var einn af þrem ræðumönnum á fundi deildar kennara í norrænum fræðum, sem haldinn var í sambandi við ársþing Félags kennara í erlendum málum í Mið-Vesturríkjunum (Central States Modern Language Teachers Association) á ríkis- háskólanum í Illinois, Urbana, Illinois, föstudaginn og laúg- ardaginn 12,—13. apríl. Flutti hann erindi síðdegis á laugar- daginn og nefndist það “On Ancestrai Trails in Norway” (Á fornum feðraslóðum í Noregi); byggði hann þá ræðu sína á heimsókn á fornar stöðvar margra helztu land- námsmanna íslands í Noregi og jöfnum höndum á íslenzk- um sagnaheimildum. Fundinn sátu allmargir háskólakennar- ar í Norðurlandamálum og bókmenntum. Föstudaginn 5. apríl flutti dr. Beck sérstakan fyrirlestur um ísland á vegum blaða- mennskudeildar ríkisháskól- ans í Norður Dakota (Univer- sity of North Dakota) fyrir all fjölmennum hópi kennara og stúdenta þeirrar deildar há- skólans. Canada að öðru leyti en því sem hann nam sérgrein sína við Chiropractic College í San Francisco og þar stundaði hann lækningar frá 1931 til 1946. Upp úr því stofnaði hann fasteignasölu í félagi við son sinn, Andrés, sem nú er for- seti Oddstad Homes Incorpo- rated í San Francisco og grend. Árið 1914 kvæntist Dr. Oddstad og gekk að eiga Stefaníu I. M. Stoneson, og eignuðust þau fimm yndisleg börn, einn son, Andrés, Ather- ton, California, Mrs. Milton Parkas, McKeesport, Pennsyl- vania, Elma, búsett að Red- wood City, California, Mrs. Harry Haskins, Cornwall on Hudson og Mrs. Marcus Gor- don, Oakland, Cal. Barnabörn- in eru átta að tölu. í ágústmánuði 1955 var Dr. Oddstad af forseta íslands sæmdur riddarakrossi hinnar íslenzku Fálkaorðu. — 10. APRÍL 1957 — Kæri Einar og lesendur Lögbergs: Það er loksins farið að hlýna á Fróni; hækkandi sól og vor í lofti. Eftir er samt að koma páskahret, en það má fara fram hjá íslandi í þetta sinn, því að ekki síðan útvarpið tók að senda út veðurfréttir fyrir nær 40 árum, hefur hver landshluti átt við svo mikla samgönguerfiðleika að stríða. Síðan rétt eftir áramót hefir tíðarfarið verið slæmt, og hérna í Húnavatnssýslunni hafa flestir vegir verið ófærir fram að þessu. Sums staðar á landinu voru snjóbílar teknir í notkun til að flytja matvörur til bænda. Dr. Andrés Fjeldsted Oddslad Um það leyti, er dauða Dr. Oddstads bar að, var hann for- seti íslenzka félagsskaparins í Norður Californíu, varaforseti Oddstad Homes Incorporated, og embættismaður í Frímúr- arareglunni. Hvíl í guðs friði, kæri vinur. Krisibjörn S. Eymundson, læknir, San Francisco, Cal. 20. marz 1957. Því miður vantar fleiri snjó- bíla á íslandi. Og hérna í Vestur-Húnavatnssýslu hefir verið bráðnauðsynlegt að eiga slíkt farartæki. Á meðan þetta veður stóð yfir, fór kona mín út af veg- inum skammt héðan; hún missti stjórn á jeppanum (jeep), og datt hann niður í gil. Hún handleggsbrotnaði og fékk heilahristing. Ekki var unnt að flytja hana suður vegna fannkyngis, þess vegna varð að fá litla flugvél. Hún náði sér furðu fljótt. Var ferða fær eftir sex vikur, en komst ekki vegna veðurs. Hún er ný- lega komin hingað og líður Framhald á bls. 8 MENN borða vel á Norður- löndum, að minsta kosti í hlutfalli við fólk í flestum öðrum löndum heims. Frá þessu er skýrt í hagskýrslu í árbók Sameinuðu þjóðanna (Statistical Yearbook 1955), sem nýlega er komin út og sem að vanda flytur margvís- legan fróðleik um hagræn efni. — Á Norðurlöndum geta menn, ef þeim svo sýnist, borðað mat daglega, sem inni- heldur 3000 hitaeiningar, eða kaloríur, eins og það er al- mennt kallað. Slíkan munað geta aðeins leyft sér sjö aðrar þjóðir, þ. e.: Bandaríkjamenn, Bretar, Kanadamenn, írar, Svisslendingar, Ástralíumenn og íbúar Nýja Spálands. Á Indlandi er kaloríumagn fæðu hvers og eins hvað snauðust í heiminum. 73 miljónir íólksbíla í heiminum Árið 1955 voru 73,000,000 fólksbíla til í heiminum (tölur eru ekki fyrir hendi yfir bif- reiðaeign í Sovétríkjunum, Kína og Austur-Evrópuríkj- úm). Voru þetta 73% fleiri fólksbílar en til voru 1948 og helmingi fleiri en skrásettir voru 1938. Sama ár, 1955, voru nærri 20,000,000 vörubílar og stræt- isvagnar í notkun í heiminum, sem var 56% meira en 1948 og helmingi meira en 1938. 76% af öllum fólksbílum heimsins og 58% af vörubílum og strætisvögnum bera banda- rískt skrásetningarmerki. 17% af fólksbílum og 26% af vöru- bílum og strætisvögnum heimsins áttu heima í Evrópu löndum. Afl þeirra hluta . . . Aflframleiðsla í heiminum reyndist 82% meiri 1955 en hún var 1937. Svaraði afl- notkun mannkynsins til þess, að hver maður á jörðinni not- aði að meðaltali árlega 1,29 smálest af kolum. Aflnotkun skiptist þannig milli heimsálfa, segir í hag- skýrslum Sameinuðu þjóð- anna: Bandaríkjamenn n o t u ð u 40% af öllu afli, sem framleitt var í heiminum, Evrópuþjóð- irnar 23%, Sovétríkin, Austur Evrópa og Kína 22,5% í sam- einingu, önnur Asíulönd 1,75%. Mesta aukning í aflnotkun reyndist á þessu tímabili vera í Suður-Ameríku þar sem afl- notkunin jókst um 221% á árunum 1937—1955. í Afríku var aukningin 161%, í Vestur- Evrópu 34%, í Sovétríkjun- um, Austur-Evrópulöndum og Kína 158%. ---0---- JARÐARBÚUM FJÖLGAR UM 1.7% ARLEGA Árið 1955 var íbúatala jarð- arinnar 2,691 miljón, eða 172 miljónum fleiri en 1951, Svar- ar þetta til 1,7% aukningu íbúatölunnar árlega. Aukningin er að sjálfsögðu misjöfn frá einu landi til ann- ars. Minnst reyndist fjölgunin í Evrópu, eða tæplega 1% og mest á Kyrrahafssvæðinu, þar sem fólksfjölgunin hefir num- ið 3,6% hin síðari árin. Fjölgun íbúanna á Kyrra- hafssvæðinu stafar ekki af auknum barnsfæðingum ein- um, heldur mest vegna inn- flytjendastraumsins til Ástra- líu og Nýja-Sjálands. Tölur þessar eru birtar í hagskýrslum Sameinuðu þjóð anna, árbókinni fyrir 1955, er bent á, að það séu ekki auknar barnsfæðingar, sem séu aðal- orsökin fyrir hærri íbúatölu heimsins, heldur stafi það ekki hvað minnst af því, að heilsu- far hefir batnað, hreinlæti aúkist og að mönnum hefir tekizt að vinna bug á skæð- um sjúkdómum og farsóttum, sem felldi fólk áður í tugþús- unda tali árlega. Á ráðstefnu, sem nýlega var haldin á vegum Sameinuðu þjóðanpa í aðalstöðvum þeirra í New York var kvartað yfir því, að manntali væri enn mjög ábótavant í heiminum. Fulltrúi Indlands á ráðstefn- unni gat þess t. d. sérstaklega, að það skorti mjög ábyggileg- ar tölur um íbúa Kína, en þar býr sennilega um V4 hluti mannkynsins. Þá var bent á þá staðreynd í umræðunum, að það er ekki af forvitni einni að menn vilja vita hve margir menn búa í hverju landi. Það er t. d. nauðsynlegt, að sem ábyggilegastar tölur séu fyrir hendi þegar félagslegar og efnahagslegar endurbætur eru ráðgerðar. Framhald á bls. 8 Dóttir íslands Þú dóttir Islands! dóttir Sögu og Braga, dularrrjagn töfra og yndis fylgir þér í háttum, brosi og kynning ljóðs og laga. 1 ljúfum tónum, sem frá engla her, þú kallar fram allt fegurst, bezt og blíðast, sem blundað hefur með oss dægrin löng, og lýsir oss í vöku draumi víðast um víðfeðmn lönd með yndislegum söng. Já, alheims rödd, sem á sér djúpar rætur hún ryður veginn inn að þjóðar sál, og vermir, gleður, syngur böli bætur og boðar frið og túlkar hjartans mál. Ó, söngva dís! Þig lofar allt sem lifir! — unz lokast brá í drauma himinn inn. Þér drottning lista, drottinn vaki yfir daga og nætur, — blessi hópinn þinn. DAVÍÐ BJÖRNSSON Fréttabréf úr Húnaþingi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.