Lögberg - 16.05.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.05.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. MAÍ 1957 LlTIÐ TIL FRAMTÍÐARINNAR! Þegar þér komið fyrst til Canada, getur margt komið yður ókunnuglega fyrir sjónir. Canadamenn sem aðrir, gera stundum hlutina á sinn eigin veg. En þér munuð brátt kynnast þessu og finna sjálfan yður eiga hér heima. Aðalþættirnir í lífi þessa lands, eru hinir sömu og í Evrópu og eru þaðan komnir. Rætur þessar hafa sífelt styrkst við stöðugan innflutning hingað. Það fólk hefir komið hingað með siði og venjur og menningu ættjarðar sinnar. Og skerfur þessi hefir verið mikill og hjálpað til að gera þetta land það sem það er — að landi ungrar, djarfrar þjóðar með ótakmörkuðum möguleikum og tækifærum til að þroska hvaða hæfileika, sem hjá þeim býr. Þér eruð einnlg boðinn til að leggja yðar skerf fram ill eflingar hinu nýja þjóðfélagi hér: • með fullri þátttöku í þjóðfélaginu. • með því að nota þekkingu yðar og hæfni öllum Canadamönnum í hag. • með því að leggja til hugmyndir og tilraunir, er öllum íbúum landsins eru til farsældar. • og með því, að gerast Canadiskur þegn, ef þér eruð það ekki þegar, og öðlast með því full- komin þegnréttindi og borgaralega ábyrgð^ DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMICRATION J. W. PICKERSGILL Minisier LAVAL FORTIER. Q.C. Depuiy Minisier

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.