Lögberg - 16.05.1957, Síða 7

Lögberg - 16.05.1957, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. MAl 1957 7 LITIÐ TIL FRAMTlÐARINNAR! Þegar þér komið fyrst til Canada, getur margt komið yður ókunnuglega fyrir sjónir. Canadamenn sem aðrir, gera stundum hlutina á sinn eigin veg. En þér munuð brátt kynnast þessu og finna sjálfan yður eiga hér heima. Aðalþættirnir í lífi þessa lands, eru hinir sömu og í Evrópu og eru þaðan komnir. Rætur þessar hafa sífelt styrkst við stöðugan innflutning hingað. Það fólk hefir komið hingað með siði og venjur og menningu ættjarðar sinnar. Og skerfur þessi hefir verið mikill og hjálpað til að gera þetta land það sem það er — að landi ungrar, djarfrar þjóðar með ótakmörkuðum möguleikum og tækifærum til að þroska hvaða hæfileika, sem hjá þeim býr. Þér eruS einnig boðinn til að leggja yðar skerf fram lil eflingar hinu nýja þjóðfélagi hér: • • með fullri þátttöku í þjóðfélaginu. öllum íbúum landsins eru til farsældar. • með því að nota þekkingu yðar og hæfni öllum • og með því, að gerast Canadiskur þegn, ef þér Canadamönnum í hag. eruð það ekki þegar, og öðlast með því full- • með því að leggja til hugmyndir og tilraunir, er komin þegnréttindi og borgaralega ábyrgð! I * # DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATION - ^ /, J. W. PICKERSGILL LAVAL FORTIER. Q.C. Minister Deputy Minister i

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.