Lögberg - 16.05.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.05.1957, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. MAl 1957 Úr borg og bygð — Sjálfslæðisminning — Á mánudaginn 17. júní n.k. m i n n i s t Þjóðræknisdeildin Frón lýðveldisstofnunar ís- lands í Sambandskirkjunni kl. 8.15 e. h. — Skemmtiskráin verður auglýst síðar, en von- ast er til að meðlimir og vel- unnendur Fróns hafi þetta í hyggJu- Þess má geta að kveðjur verða fluttar'frá Is- landi og sveitum hér vestra, en auk þess verður þarna skemmt með ræðu, upplestri og söng. í sambandi við upp- lesturinn má geta þess að flutt verður frumsamið kvæði. A chartered bus, taking delegates to the Convention of the Lutheran Women's League at Arborg, will leave the First Lutheran Church, Victor St., Winnipeg, May 31st, at 9.30 a m. D. S. T. and will pick up delegates at Selkirk and Gimli. The bus will leave Arborg, Sunday, June 2nd, to attend the official opening of the Betel Old Folks Home at Gimli which commences at 2.30 p.m. D. S. T. Mr. Elías Elíasson trésmíða- meistari frá Vancouver, B.C., lagði' af stað til íslands að- faranótt mánudagsins í fyrri viku; ferðaðist hann með Pan American Airways frá New York til Reykjavíkur. Elías er Vestur-Skaftfellingur að upp- runa; hann ráðgerði að dvelja á Islandi í fjóra til fimm mán- uði; auk þess að heimsækja æskustöðvar sínar, mun hann dvelja alllengi í Reykjavík, en þar á hann systur og systur- son, Helga Elíasson fræðslu- málastjóra. Lögberg árnar Elíasi góðs brautargengis og heillar heim- komu. — DÁNARFREGNIR — Thorsleinn Oliver lézt á föstudaginn 10. maí, 88 ára að aJdri. Hann stundaði búskap um 32 ára skeið að Winni- pegosis, Manitoba, en síðustu árin dvaldi hann ásamt konu sinni, Ingiríði, hjá syni þeirra, Kristni Oliver, að Kirkfield Park. Auk ekkju hans og Kristins, lifa hann tveir synir, Sigurður og Guðlaugur, sjö barnabörn og 24 barna-barna- börn. Útförin fór fram frá Bardals á þriðjudaginn; séra P. M. Pétursson jarðsöng. Thorsteinn var ættaður af Eyrarbakka, vinsæll maður og góður drengur. Frank L. Goodman, Super- ior Avenue, Selkirk, Man., dó á mánudaginn 6. maí að heim- ili sínu, 83 ára. Hann var fyrr- um kaupmaður. Hann lætur eftir sig eitt sonarbarn og tengdadóttur, Mrs. Chris Goodman. Sonur hans, Chris, lézt í Seattle, Wash., fyrir mánuði síðan. Séra Sigurður Ólafsson flutti kveðjumál. KAUPIÐ og LESIÐ —LÖGBERG! Qorwsuniwn THE THIRTY-THIRD CONVENTION OF THE LUTHERAN WOMEN'S LEAGUE OF MANITOBA (ICELANDIC) will be held at ARBORG, MANITOBA, May 31st, June Ist and 2nd, 1957, under the auspices- of the Ladies Aids of Arborg, Vidir and Geysir. Friday, May 31st—Opening of Convention at Arborg at 2 p.m. Business sessioh until 6 p.m. EVENING PROGRAM AT ARBORG Vocal Trio................................................................The Johnson Trio Address — "Contentment" ......................... Mrs. Dora Johnson Piano Solo ................................................................Carol Bardarson Address — "Resist" ................................Mrs. Ingibjorg Olafsson Choir Selections ..............................Ardal Church Choir Saturday, June lst—9.30 a.m. to 12.00 p.m. Business Session 1.30 p.m. to 3.00 p.m. Business Session 3.00 p.m. to 4.00 p.m. Handicraft Display 4.00 p.m. to 6.00 p.m. Business Session EVENING PROGRAM AT VIDIR Vocal Trio ............................>..............................The Finnson Trio Address — "Child Welfare in Manitoba," Miss Asta Eggertson Violin Solo ............................................................Johannes Palsson Address — "Pictures of Iceland" ...:... Miss Ingibjorg Bjarnason Junior Choir Under direction of Lilja Martin and J. Palsson Sunday, June 2nd- -11.00 a.m. Divine Service conducted by Pastor J. Larson. A chartered bus will leave the First Lutheran Church, Victor St., Winnipeg, at 9.30 a.m. D.S.T. May 31st and wiil pick up delegates at Selkirk and Gimli. Valdine Scrymgeour, Secretary. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. maí: Ensk messa kl. 11 árd. • Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson VEITIÐ ATHYGLI! Svo sem tilkynningin á öðr- um stað í blaðinu skýrir frá, verður hin nýja bygging við Betel vígð og formlega tekin til afnota á sunnudaginn 2. júní kl. 2.30 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir. — VEIZTU ÞETTA — Q£t er talað um eðlisþyngd einhvers efnis, en menn eru litlu nær, vegna þess að þeir vita ekki hvernig eðlisþyngd er reiknuð. En hún er hlut- fallið milli ákveðins rúmmáls af vatni 4 stiga heitu (þá er það þyngst). Eðlisþyngd kvika silfurs er talin um 13Vz, en það þýðir að kvikasilfur sé 13% sinnum þyngra en sama rúm- mál vatns. ------0------ Stundum kemur það fyrir að gler á myndum brotnar án þess að neitt komi við það. Þetta á sér þó eðlilega orsök. Þegar mikill hiti er í stofunrfi þenst glerið meira út heldur en tréð í umgjörðinni. Og sé umgjörðin þröng, er ekkert rúm fyrir glerið, það svignar og brotnar, og brotin þeytast út á gólf. ------0------ Okkur er kennt að vatn sjóði við 100 stiga hita á Celsíus. En þetta á aðeins við ef um meðal loftþunga er að ræða. Uppi á háfjöllum, þar sem loftið er miklu léttara, sýður vatn við minni hita, jafnvel 75 stig, þar sem loftið er sérstaklega þunnt. Ef hún Góa öll er góð, öldin skal það muna, þá mun Harpa, hehnar jóð, herða veðráttuna. Ýmis stór villidyr að verða aldauða á Indlandi Frmahald aí bls. 5 unda, svo sem nashyrningsins, pardusdýrsins, svart-hafurs- ins, gazellunnar o. fl. Einnig þarf að friða hina stóru ind- versku trappgæs. Nefndarmenn létu fljótt í ljós, að þeir vildu sérstaklega láta hafa gát á tilteknum landssvæðum. Furstinn af ríkan þátt í fækkun dýra, að Gwalior gat þess, að það ætti það hefði tíðkast að bjóða virðingamönnum sem væri í heimsókn, að fara í veiði- ferðir í veiðilöndum ýmissa fursta. Tító frá Júgóslavíu var ný- lega í heimsókn hjá þessum fursta. Honum var boðið út í veiðilendurnar, en hann skaut ekkert, hann tók aðeins myndir. Furstinn í Gwalior tilkynnti líka, að hann vildi láta banna veiðifélögin, svonefnda safar- klúbba. Væri þau stofnun í gróðaskyni og í þeim tilgangi, að fá til landsins útlendinga, sem hygðust veiða hin stóru villidýr. Furstinn stakk upp á því, að stjórnin leyfði ekki skrásetningu slíkra dýra. Þessar viðræður nefndar- innar voru aðallega undir- búningur, en gæzluráðið, sem ber ábyrgð á vernd eða friðun dýralífsins, mun hafa á dag- skrá sinni, að benda á mögu- leikana til þess að örva veiði- mannastraum til landsins. — Munu þá hafðar hömlur á veiði og ekki leyfð meiri veiði en verndun dýrastofna leyfir. Dýraverndarráð suðurhluta landsins leggur til, að trapp- gæsin indverska sé algerlega friðuð, einnig pardusdýrið, svo og villigeit, er nefnist tahr, hún er skegglaus og á heima í Himalaya-fjöllum. Malabar- íkornann vill dýraverndarráð- ið láta friða, en hann er mjög stórvaxinn. Dýraverndarvinir á Suður-Indlandi vilja líka láta friða fjórar sérstakar teg- undir af hyrndum antílópum, gazellur og svart-hafurinn. Á Suður-Indlandi mun of- veiði ekki vera að neinu leyti ferðamönnum að kenna. Þar stunda veiðina þjóðflokkar, sem hafa hana að atvinnu, og flytja sig stað úr stað. Eitt af þeim dýrum, sem nú eru orðin fágæt er nashyrn- ingurinn, einhyrndur nas- hyrningur. Hann er nú enn til í Assamog Napal. Álíta menn þar í landi, að einhver töfra- kraftur fylgi horninu. Það er mulið niður og notað í lyf. Er því mikil eftirspurn eftir því. (N. Y. Times) —VÍSIR Sönn ást er það, þegar stúlka giftist yfirboðara sín- um og vinnur kauplaust hjá honum það sem eftir er ævinnar. — Hafið þér ekki heitt og kalt vatn hérna í veitinga- húsinu? — Jú, heitt á sumrin og kalt á veturna. BETEL Old Folks Home GIMLL MANITOBA You are cordially invited to attend The Deligation Service and Oijicial Opening of the new building Sunriiiy, .Tune 2nd at 2:30 p.m. BKTKIy KXKCUTIVK BOARD KIRKJUÞING Hið sjötugasta og þriðja ársþing hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi verður sett með opinberri guðsþjónustu að kvöldi sunnu- dagsins 23. júní 1957 í kirkju Víkursafnaðar að Mountain, N.D. Söfnuðir kirkjufélagsins hafa rétt, og þeim ber Skylda til að senda einn fulltrúa á þing fyrir hverja hundrað fermda meðlimi, eða brot af hundraði, en þó þannig að enginn söfnuður hafi fleiri en fjóra fulltrúa á þingi. Ennfremur er Bandalagi lúterskra kvenna heimilt að senda tvo fulltrúa. Hlutaðeigendur eru áminntir um að neyta réttar síns og senda fulltrúa á þingið. Embættismenn og fastanefndir leggja fram skýrslur samkvæmt dagskrá, sem birt verður á þing- staðnum. Winnipeg, Manitoba, 6. maí 1957. VALDIMAR J. EYLANDS. forseii. .Á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.