Lögberg - 23.05.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.05.1957, Blaðsíða 8
I 8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. MAI 1957 Úr borg og bygð — DANARFREGN — Látinn er nýlega í Selkirk Mr. Sigurður Sturlaugsson 78 ára að aldri, er um langt skeið rak fasteignasölu og margs konar fésýslu þar í bænum af miklum dugnaði; hann var um eitt skeið lögregluþjónn á Winnipeg Beach. Útförin var gerð frá kirkju Selkirksafnað- ar. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. ☆ Guðmunda Elíasdóttir fór í síðastliðnum mánuði til ís- lands. Söng hún víða í Banda- ríkjunum síðastl. vetur og í sjónvarpi í New York. Hún syngur á vegum Félags ís- lenzkra söngvara í Reykjavík. ☆ Ástríður Jósephsdóttir, ekkja Hauks Stefánssonar list málara á Akureyri, er nýkom- in til bæjarin§. ásamt dóttur sinni Ástríði, til fundar við dóttur sína Önnu hjúkrunar- konu Hauksdóttur. ☆ The Icelandic Canadian Club will hold its annual meeting on Monday, May 27th in the Federated Church on Banning Street at 8.15 p.m. BETEL Old Folks Home GIMLI, MANITOBA You are cordiaUy invited to attend The Dedication Service and Official Opening of the new building Sunday, June 2nd at 2:30 p.m. BETEti EXECUTIVE BOAHI) Icelandic and Hawaiian Pictures Shown at Lundar in Aid of the Betel Fund Miss Helen Josephson showed Icelandic and Hawai- ian pictures in aid of the Betel Fund at Lundar May 15. The entertainment was under the auspices of the Ladies Aid “Björk,” and the members of the association served refreshments, the pro- ceeds of which go to the fund. The total proceeds of the evening amount to $97.00. Miss Josephson’s beautiful pictures were much appreci- ated. Mr. D. J. Lindal was chair- man, and he expressed ap- preciation to Miss Josephson for the contribution she was making to the Betel Fund. Dr. P. H. T. Thorlakson and Mr. W. Kristjanson accom- panied Miss Josephson. Dr. Thorlakson announced that the new Betel building would be dedicated June 2, and ex- pressed his hope that as many as possible would be present at the ceremony. Mr. Kristj- anson expressed his apprecia- tion of the strong support for the Fund at Lundar and in the other communities along Lake Manitoba. Mr. Kári Byron, Reeve of Coldwell Municipality, gave a vote of thanks to the visitors. ☆ Séra Erlingur Ólafsson, sonur séra K. K. Ólafssonar, fyrrum forseta kirkjufélags- ins, var staddur í borginni um síðustu helgi. ☆ VEITIÐ ATHYGLI! Svo sem tilkynningin á öðr- um stað í blaðinu skýrir frá, verður hin nýja bygging við Betel vígð og formlega tekin til afnota á sunnudaginn 2. júní kl. 2.30 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir. Dedication Betel Old Folks Home GIMLI, MANITOBA. Sunday, June 2nd, 1957—2.30 P.M. Conducted by THE REV. S. OLAFSSON, President 0 Board of Trustees—Betel Old Folks Home Assisted by the Gimli Lutheran Church Choir Mrs. Clifford Stevens, Organist and Choir director. THE ORDER OF SERVICE Organ Prelude ..........Mrs. Clifford Stevens, Orgaanist Opening Hymn: Responsive reading: Hymn: The First Lesson: Mat. 25:34-45 The Rev. JohnFullmer, Pastor, Gimli Parish The Second Lesson: 1. Cor. 13:1-13.The Rev. Eric Sigmar, Secretary of Synod Vocal Solo: “Bless This House” ..The Rev. Eric Sigmar Sermon: "THE MOTIVATING POWER” The Rev. V. J. Eylands, D.D., President of Synod The Act of Dedication Closing Prayers GREETINGS BY Mr. Barney Egilson, Mayor of Gimli The Hon R. W. Bend, Minister of Health and Public Welfare, Manitoba The Rev. P. M. Petursson, Winnipeg Dr, P. H. T. Thorlaksson, Winnipeg The Rev. Sig. Olafsson, Selkirk, Man. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Á sunnudaginn kempr pré- dika í Fyrstu lútersku kirkju þeir séra Clifton Monk og séra Eric Sigmar; hinn fyrri við árdegismessuna á ensku, en sá síðari á íslenzku kl. 7 að kvöldi. Um þá helgi verður sóknarpresturinn s t a d d u r suður í Bandaríkjum í erind- um kirkjufélagsins. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 26. maí: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson A chartered bus, taking delegates to the Convention of the Lutheran Women’s League at Arborg, will leave the First Lutheran Church, Victor St., Winnipeg, May 31st, at 9.30 a m. D. S. T. and will pick up delegates at Selkirk and Gimli. The bus will leave Arborg, Sunday, June 2nd, to attend the official opening of the Betel Old Folks Home at Gimli which commences at 2.30 p.m. D. S. T. 132 Færeyingar . . . Framhald af bls. 1 guðfræðiprófi. Hafa þeir flest- ir ratað heim aftur að loknu námi, svo að nú eru í Fær- eyjum 11 guðfræðingar, en 4 eru erlendis. Guðfræðinemar eru 5. Verkfræðingar koma næstir. 9 eru í Færeyjum, en 8 erlend- is. Byggingarverkfræðingar eru fléstir 6 að tölu, 5 raf- magnsverkfræðingar, 4 véla- verkfræðingar og 2 efnaverk- fræðingar. 16 eru við verk- fræðinám. Útlærðir cand. mag., segir alaðið eru 13. 8 heima og 13 erlendis. 17 lesa undir próf. Meirihluti þeirra, sem lesa undir próf leggur stund á mál- fræðileg og söguleg efni, en færri á náttúruvísindi. —VISIR — Hamingjan góða, Sam, sagði verzlunarmaður við meðeiganda sinn. Við gleymd- um að læsa peningaskápnum. — Gerir ekkert til. Við erum hérna báðir — saman, ekki rétt? Fréttir frá starfsemi S. Þ Framhald af bls. 4 mánuði 1952, hafa 3,258,458 manns komið til að skoða þær. Eru hér aðeins taldir þeir gestir er beðið hafa um leið- sögu. Ótalinn er allur sá fjöldi, sem komið hefir í boði full- trúa og starfsfólks. ----0---- Læknar eyða þriðjungi tíma síns til barnalækninga. WHO leggur til að áherzla sé lögð á fræðslu og rannsóknir barna- sjúkdóma við læknanám. Héraðs- og heimsóknar- læknar (praktiserandi) eyða að minnsta kosti þriðjungi af vinnutíma sínum til barna- lækninga og þess vegna er nauðsynlegt að áherzla sé lögð á barnasjúkdómafræðslu við læknanám, segir í nýút- kominni skýrslu frá Alþjóða- heilbrigðismálastofnuninni (WHO). Staðhæfingar skýrsl- unnar eru t. d. studdar með eftirfarandi röksemdum: Bæði dauða- og veikinda- hlutfallið er hátt á fyrstu ár- um barnsins. I miklum hluta heimsins er barnadauðinn og ungbarnaveikindin hið mesta vandamál og jafnvel mesta heilbrigðisvandamálið. Barnasjúkdómanámið er ekki sérgrein, sem einskorðuð er við ákveðna læknisaðferð, eða við einn eða fleiri skylda sjúkdóma. Hér er um að ræða læknavísindi, sem snúast um ákveðið aldurstímabil í lífi tnannsins. En barnið er ekki bara „lítill maður“. Hjá börnum koma fyrir sjúkdómar, sem ekki þekkjast hjá fullorðnu fólki. Rótina að sjúkdómum full- orðinsáranna má oft rekja til bernskuáranna, t. d. er það svo um gigt, berkla og tauga- sjúkdóma. Sérfræðingar WHO, sem hafa rannsakað þetta mál gaumgæfilega eru sammála um, að barnasjúkdópianámið krefjist að minnsta kosti 300 kennslustunda. Skýrsla WHO er samin úr gögnum, sem fram komu á ráðstefnu 15 lækna-sérfræðinga, sem hald- in var í Stokkhólmi í fyrra- sumar undir forsæti Próf. Robert Debré frá París. I ráð- stefnunni tóku þátt fulltrúar frá eftirtöldum löndum: Sví- þjóð, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Svisslandi, Irlandi, Egypta- landi, Mexikó, Chile, Filips- eyjum, Frönsku Vestur- Afríku og Ceylon. ---0---- RAÐSTEFNA UM MIS- NOTKUN DEYFILYFJA Deyfilyfjanefnd S. Þ. heldur 12. þing sitt — Ræðir m. a. misnotkun svefnlyfja. Um þessar mundir situr Deyfilyfjanefnd Sameinuðu þjóðanna (Commission on Narcotic Drugs) ráðstefnu í New York og ræðir aðferðir til þess að draga úr deyfilyfja notkun í heiminum. Er þetta 12. þing nefndarinnar og er gert ráð fyrir að þingið starfi til loka þessa mánaðar. — I nefndinni, sem var stofnuð 1946 og sem er arftaki ópíum- nefndar Þjóðabandalagsins, eiga 15 fulltrúar sæti. Tíu fulltrúanna eru kosnir til á- kveðins tíma, en það eru full- trúar Bandaríkjanna, Bret- lands, Sovétríkjanna, Frakk- lands, Kína, Canada, Ind- lands, Tyrklands, Júgóslavíu og Perú. Hinir fimm eru full- trúar frá Austurríki, Ung- verjalandi, Iran, Egyptalandi og Mexikó. Auk þessara full- trúa, sem kosnir eru til þriggja ára í senn býður nefndin áheyrnarfulltrúum á fundi sína, þegar mál eru rædd er varða ríki, sem ekki eiga fulltrúa í nefndinni. Dagskrá þingsins er allum- fangsmikil að vanda. Meðal annars mun nefndin halda á- fram að samræma alla alþjóða löggjöf um deyfilyf í eina al- þjóðasamþykkt, en það verk hefir 4iefndin haft með hönd- um í nokkur ár. — Rætt verð- ur um misnotkun deyfilyfja yfirleitt, en Alþjóðaheilbrigð- isstofnunin hefir gert skýrslu um það mál, sem lögð verður fyrir nefndina. Einnig verð- ur rætt um Coca-blaðajórtur, sem tíðkast í nokkrum Suður- Ameríkulöndum. Chile heiir í hyggju að setja hjá sér lög- gjöf, sem bannar mönnum að tyggja coca-blöð. Þá er Cannabis-lpantan hið mesta vandamál. Það er tiltölulega auðvelt að rækta þessa plöntu, en úr henni er m. a. unnin marhiuana-sígarettan. — Þá verður rætt um ýms svefnlyf, semi rutt hafa sér til rúms upp á síðkastið og telja verður hættuleg deyfi- og eiturlyf. íslendingar! \ , Veilið C.C.F.-flokknum að málum 10. júní. Utan þings sem innan hefir flokkurinn um 25 ára skeið unnið að velferðarmálum almennings. C. C» F. I X Birt a8 tilhlutan H. M. JOHNSON, 22 East 5th Avenue, Vancouver, B.C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.