Lögberg - 06.06.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.06.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1957 7 I VEL UNNIÐ STARF! t Síðan 1943 hafa yfir 1,400,000 innflytjendur komið til Canada úr öllum löndum heims og hafa fluft hingað með sér mikla þekkingu og verkhæfni. 1 dag, eins og áður, hafa þessir nýju innflytjendur lagt fram stóran skerf til frámfara og eflingar þjóðfélaginu: I • með ræktun landsins og eflingu akuryrkju. • með þátttöku í iðnaði og sköpun hans. • með vinnu sinni og hæfni og reynslu í námu- og skógarvinnu norðurlandsins. • með hvatningu og fyrirmynd í þekkingu á listum, hljóm- leikum, sjónleikum og mörgu öðru tilheyrandi listmenningu. • og svo öllu öðru fremur með því að koma hér á fót heimilislífi, sem tengt er öllu því bezta, sem þjóðlífið á, og velferð framtíðar Canada byggist á — og sælu og velferð borgaranna skapar öllu öðru fremur. Starf það, er margir hinna nýkomnu innflytjenda hafa unnið á I meðal fyrri samborgara landsins, fær hvarvetna lof. Starf þeirra hefir í drjúgum mæli bætt hag Canada, gert framtíðarlandið að betri bústað en það var. / \ "■» DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATION J. W. PICKERSGILL Minister LAVAL FORTIER, Q.C. Deputy Minister i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.