Lögberg - 13.06.1957, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.06.1957, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1957 5 V 'WW W W 'WV'WW wwwvw AHLGAMAL LVENNA Ritstjóri'- INGIBJÖRG JÓNSSON Lutheran Women's League Holds Th ree-Day Convention Miss I. Bjarnason of Winni- peg was elected President at the 33rd annual convention of the Lutheran Women’s League of Manitoba (Icelandic) held Friday, Saturday and Sunday undir the auspices of the ladies aids of Arborg, Vidir and Geysir. Sunrise Lutheran Camp. Camp board reported that the camp which is located at Husavick and operated by the league, had a successful year. Reports were presented by 24 organizations of the League. Speakers at the meeting were: Mrs. Dora Johnson on Contentment; Mrs. S. Ólafsson on Resists; Miss Asta Eggert- son on Child Welfare. Miss I. Bjarnason showed pictures of her trip to Iceland. Miss Ingibjörg Bjarnason Mrs. Laura Nordman, Cypress River, Mrs. Ingibjörg J. Ólafs- son, Selkirk, Dr. F. E. Scrib- ner, Gimli, Mrs. Anna Aust- man, Arborg, Mrs. Octavia Johnson, Lundar. Remaining on the board for one year: Mr. Gissur Elíasson, Winnipeg, Mrs. Anna Magnússon, Winni- peg, Mrs. Gerða Olafson, Win- nipeg, Pastor E. Sigmar, St. James, Dr. Eyolfur Johnson, Selkirk, Mr. Charles Scrym- geour, St. James, Mr. Harold Henrickson, Selkirk, Mrs. Gertie Thorarinson, Riverton, Mrs. Thorbjörg Henrickson, Winnipeg, Mrs. Joe Guðmund son, Arborg. Archivist, Mrs. Bena Freeman, Winnipeg. — Delegates to the Evangelical Lutheran Convention, Mrs. Eleanor Gibson, Miss Ruth Benson. All officers and delegates attended divine service, con- ducted by J. Larson of Ardal Lutheran Church, Arborg. Later Officers and Delegates attended the dedication ser- vice at Betel Old Folks Home, Gimli. * Mrs. Bena Freeman, Secretary, 697 Strathcona St., Winnipeg 10, Man. Prevention Of Accidents Other officers elecfed were: Past-President, Mrs. Elizabeth Bjarnarson, Langruth; First Vice-President, Mrs. E. Sig- mar, St. James; Second Vice- President, Mrs. Eleanor Gib- son, Winnipeg; Third Vice- President, Mrs. Dora Johnson, Selkirk; Recording Secretary, Mrs. Bena Freeman, Winni- peg; Corresponding Secretary, Mrs. Bertha Hallson, Winni- peg;Treasurer, Mrs. Helga Guttormsson, Winnipeg. The Executive includes: Mrs. Margaret Bardal, Winni- peg, Mrs. Kristrún Sigurdson, Riverton, Mrs. Dora Breck- man, Lundar, Mrs. Asta Erick- son, Selkirk, Mrs. Margaret Stephenson, Winnipeg, Mrs. Irene Keene, Selkirk. Árdís Yearly publication of the League has as editors Mrs. Ingibjörg J. ólafsson, Selkirk, and Miss Ingibjörg Bjarnason, Winnipeg. Committees include: Sun- day School, Mrs. S. Peterson, Lundar, Mrs. G. Vigfússon, Selkirk; Temperance Alliance, Mrs. Margaret Bardal; Handi- craft, Mrs. Margaret Perry, Winnipeg, Mrs. María Sivert- son, Winnipeg, Mrs. Rúna Vopni, St. James; Library, Mrs. Eleanor Gibson, Winni- peg, Mrs. Veiga Thorsteinson, Husavick, Mrs. Sigga Magnús- son, Gimli; Sunrise Camp Property Committee, Mrs. Rósa Johannson, Winnipeg, Mrs. Sigríður Bjerring, Win- nipeg, Mrs. Vilborg Turner, Winnipeg; Sunrise Lutheran Camp Committee for a term of two years: Mrs. Elizabeth Bjarnarson, Langruth, Mr. Harold Johnson, Selkirk, Mrs. Guðlaug Arason, Husavick, The road, air and fire acci- dents and we might now in- clude boat and tractor acci- dents will never be reduced much by passing laws and regulations. What is needed is education from the ground up. The Federal and Provincial Governments should get to- gether and organize á special department on a share cost basis and put on a powerful educational campaign through the homes, the churches, the press, radio and T.V. Parents should teach and warn their children against all those accidents and lay great stress on warning them against the use of liquor and narcotics. Liquor and narcotics cause most of those road accidents and are the cause of most of the heavy crimes committed now a days. Teachers should devote a little time, at least twice a week to educate their classes against those evils. Preachers should devote a little time out T)f their ser- mons for the same purpose. The press should devote some space at least once a week for the cause and T.V. and radio including C.B.C. should do likewise. All organizations in- cluding farm, labour, parent teachers, board of trade, the press and others should go after the Governments to cre- ate such a department with a capable person in charge. And then everyone should do what they can to help prevent those horrible accidents which cause so much grief, pain and sorrow in so many homes. Liquor and narcotics are the two worst enemies of man- kind. Don’t ever let it get you. Cigarettes are next. Organizations like farm labour, churches, board of trade and so on would have less trouble getting members and keeping them too if they showed greater interest in helping save lives by working to help prevent these acci- dents and I feel sure an edu- cational campaign properly handled would cut them to a minimum in a short while. M. G. Gudlaugson 1135 Slayte Rd., White Rock, B.C. News from Riverton A joint recital of the pupils of Mrs. Lilja Martin, Mrs. Sigurlína Bergen and Mr. Jóhannes Pálsson took place in the Riverton Lutheran Church on Thursday, May 30th. A good crowd was in attendance. Mr. Pálsson gave two violin solos and Mrs. Bergen and Mrs. Martin played a duet on the piano. A great amount of credit is due Mrs. Martin, Mrs. Bergen and Mr. Pálsson for their contribution to the develop- ment of piano and violin music in this area. Lunch was served by the ladies of the Lutheran Ladies Aid, and silver collection taken which was contributed to the Church. A very pleasant evening was enjoyed by all those who attended. —Sylvia Sigurdson Mesta rigningarbæli í heimi Á hásléttunni í Assam, 6027 fet yfir sjávarmáli, er lítið þorp, sem heitir Cherrapunji. Þarna er pósthús og trúboðs- stöð, en þorpsins mundi þó að engu getið, ef veðurfræðin hefði ekki gert það frægt sem mesta rigningarbæli veraldar. Vegna þessarar frægðar gerði enskur maður sér ferð þangað til þess að sjá staðinn með eigin augum, og segir hann þannig frá ferðalaginu: Frá þorpinu Dawki, sem er á landamærum Indlands og Austur-Pakistan, liggur 150 km. langur vegur yfir fjöllin til Shillong, sem er höfuð- borgin í Assam. Fyrst í stað liggur vegurinn í ótal hlykkj- um upp skógi vaxnar hæðirn- ar og víða á hengiflugi. Hvað eftir annað má sjá hvítar málningarslettur á klettum, og er það aðvörun til bílstjóra um að hættuleg beygja sé framundan. Þar sem vegurinn er tæpastur eru á ytri brún settir gamlir benzíndunkar, fylltir grjóti og málaðir ýmist svartir eða hvítir. Þegar hærra dregur sér oft ekki handaskil fyrir þoku, og þegar birtir sér maður hvernig þok- an streymir sem geysimikill reykmökkur upp úr öllum gljúfrum. Meðfram veginum standa nokkur fátækleg hús, en flest þeirra eru með bárujárnsþaki, til þess að verjat regninu. Á þessum stöðum var fólk að bætast í áætlunarbílinn. Það var fjallafólk af hinu svo- nefnda Khasisþjóðflokki, sem er mjög svipaður fólkinu í Suður-Kína, með há kinnbein og skáhöll augu. Margir höfðu yfir sér brekán eða stórt sjal, og einn þeirra kom jafnvel með geit upp í bílinn. Þegar komið er upp á há- sléttuna hverfur skógurinn og djúpt undir fótum manna blasir við Bengalsléttan, óra- löng og nær allt fram að hafi. Það er komið að vegamótum. Er nú farið af Shillong-vegin- um og haldið til suðvesturs. Vegamótin eru einkennd með mynd af hauskúpu og kross- lögðum leggjum. Er nú komið inn á þröngan götuslóða, sem liggur til Cherrapunji. Á þeim vegi geta bílar ekki ekið hver fram hjá öðrum og vegurinn er mjög hættulegur. Það er ekki margt að sjá í Cherrapunji, en mani verður fljótt ljóst hvernig stendur á því hve mikið rignir þar. Skammt þar fyrir ofan eru há fjöll, og þegar regnskýin, sem koma með monsunvindinum utan af Bengalflóa reka sig á fjöllin, þá steypist regnið niður. Hinn heimsfrægi regnmælir er geymdur innan voldugrar gaddavírsgirðingar skammt frá pósthúsinu, og það er hlut- verk póstmeistarans að líta eftir honum. Mér var sagt að girðingin hefði verið sett um- hvernif regnmælirinn vegna þess, að menn hefði haft það til áður að hella vatni í geym- inn. Þess vegna er sennilegt að eldri mælingar á þessum stað séu heldur óáreiðanlegar. En síðan girðingin var sett hefir meðalúrkoman mælzt 429 þumlungar þá þrjá mán- uði ársins, sem monsunvindur blæs. Mest er úrkoman í júlí, enda gerir þá oft stórkostleg flóð. Ég átti tal við frú Philips, sem stjórnar trúboðsstöðinni. Hún sagði mér að þau ættu stórt bókasafn, en væru í stök- ustu vandræðum að verja það fyrir rakanum. Á hverjum einasta degi veriður að þurrka allar bækurnar og hvenær sem sól skín, eru þær bornar út til þess að viðra þær. En um versta ngningatímann er húsið kappkynnt dag og nótt, bókanna vegna. Forðum höfðu Bretar hér herstö^, og í litlum kirkju- garði skammt héðan er eru minnismerki margra herfor- ingja og kvenna þeirra. Fæst þeirra hafa orðið meira en þrítug. Rigningarnar, malaría og aðrir hitabeltissjúkdómar styttu ævi manna hér. Það varð og til þéss að Bretar fluttu herstöðvar sínar héðan 1864 norður til Shillong, þar sem betra loftslag er. Þess vegna er Cherrapunji nú að- eins lítið og ómerkilegt þorp, sem engar sögur færu af, ef það ætti ekki metið í úrkomu. —Lesb. Mbl. Uppgripa fiskafli Frysiihúsið í Húsavík fékk meiri fisk iil vinslu en nokkru sinni fyr á einni viku Að undanförnu hefir verið mjög góður afli hjá Húsavík- urbátum, og hafa þeir fengið allt að 30 lestum í róðri. 1 síðustu viku mun hraðfrysti- húsið hafa fengið meiri fisk til vinnslu en nokkru sinni áður á einni viku. Afli þessi hefir aðallega fengist austur undir Rauðu- núpum. Þangað róa stóru bátarnir Hagbarður, Smári, Helga, Helgi Flóventsson og Pétur Jónsson. Afiahæst mun Helga hafa verið í einum róðri með 30 skippund. Síðustu tvo daga hefir afl- inn verið minni, enda er kom- inn allmikill fjöldi báta á þetta svæði. Minni bátar frá Húsavík hafa róið á nálægari mið og einnig aflað vel. Fréttaritari Tímans í Ólafs- firði símaði einnig í. gær, að bátar þaðan hefðu aflað vel síðustu daga. Einar Þveræing- ur, Stígandi og Sævaldur reru í s.l. viku vestur á Skaga- grunn og fengu þar 8—10 skippund. Þegar fréttist um aflann við Rauðanúp fóru þeir þangað og fengu í fyrradag allt að 18 skippund, en minna í gær. —TÍMINN, 15. maí

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.