Lögberg - 13.06.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.06.1957, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1957 Úr borg og bygð UNDERGRADUATE AWARD WINNERS University of Manitoba Joyce Borgford: T. Eaton Co. Bursary in Home Econo- mics (Second year) $100.00. Parents: Marino and Ellen (Arngrímson) Borgford, Ar- borg, Man. Eleanor Johannson: Mani- toba Women’s Institute Bur- sary in Home Economics $100.00. Parents: Thorkell and Gudrun (Sigvaldason) Jo- hannson, Arborg, Man. Terrence P. Tepgesen: Can. Pittsburgh Industries Ltd. Scholarship (for Architectural Design III), 4th year, $50.00. Parents: Jóhann and Lára (Solmundson) Tergesen, Gimli, Man. Magnús E. Johnson: T. Eaton Co. Scholarship (for highest standing in first year Architecture) $320.00. Parents: Jón G. and Rósa Johnson, Silver Heights, Winnipeg. Frank J. Sigurdson: Fraser, J. G. Limited Summer Sketch- ing prize $7.00; Man. Associa- tion of Architect’s Prize — Books $15.00. Eric G. Clemens: Donald Spurgeon McLean Memorial Bursary (Architecture lst year) $100.00. Parents: Paul and Mabel (Reykdal) Clemens, Fort Garry, Winnipeg. ☆ BACHELOR OF SCIENCE Hugh Gisli Robson, lauk Bachelor of Science prófi við McGill háskólann í Montreal 1956 með ágætiseinkunn, og stundar nú nám í læknisfræði við þennan víðfræga háskóla. Hann er sonur Hugh og Berg- thoru Robson, Montreal, Que.; dóttursonur Gísla Jónssonar í Winnipeg. ☆ Útskrifast í hjúkrunarfræði frá Misericordia Hospital, Winnipeg, 19. maí s.l. Shirley Kerr Johannson frá Cavalier. Hún er eiginkona John Friðriks Johannson, læknis í Cavalier. Þau eiga 4 börn. ☆ Frú Þórleif Norland, sem starfar við Ríkisútvarpið í Reykjavík og dvalið hefir hér vestra um hríð, og nú síðast í gistivináttu jæirrá Mr. og Mrs. S. O. Bjerring, leggur af stað heimileiðis næstkomandi mánudag; hún er dóttir Péturs Jónssonar fyrrum alþingis- manns og ráðherra frá Gaut- löndum, en móðir Gunnars Norland menntaskólakennara, sem mörgum er að góðu kunn- ur vegna dvalar hans hér í borg fyrir mörgum árum. ☆ Mr. Jón J. Johnson frá Vogar kom til borgarinnar í byrjun vikunnar, sem leið, með búpening til sölu. ☆ Dr. T. W. Thordarson pró- fessor við landbúnaðarháskól- ann í Fargo, N. Dak., var staddur í borginni á föstudag- inn var; kom hann vestan frá Banff, Alberta, af alþjóða búnaðarsérfræðinga þingi, er þar var háð. ☆ Hjónavígslur framkvæmdar af dr. Valdimar J. Eylands í Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn 1. júní: Clifford Edwin Guftorms- son, sonur Einars og Fríðu Guttormsson, Poplar Park, Man., giftur Ednu Rose LaCroix. Arnold Felix Page, sonur Sigríðar og James Page í Winnipeg, giftur Georgiu Antoniuk, einnig frá Winni- Peg. Verne Bryan Pommer, af þýzkum ættum, giftur June Magnússon, dóttur Ruby og Sveins Magnússon, 212 Ver- non Road, Winnipeg. 11. maí voru glf± á sama stað, þau: Christinn Lorne Anderson, sonur Ingólfs og Lárusínu Anderson, 225 Belvedere St., og Dorothy Helga Finnson, dóttir Lydiu og Helga Finn- son, 720 Dorchester Avenue, Winnipeg. 18. maí voru.gefin saman, þau: Eric Kristinn Ericsen, 70 Sherbrook St., og Lenore Gilda Kretchmer, 48 Fawcett Avenue. Brúðguminn er af ís- lenzkum ættum, sonur Krist- ins Ericson og Sarah (Thor- bergson) konu hans. ☆ June lOth, 1957 Dear Editor: Would you kindly have the following donations to Sunrise Lutheran Camp General Fund published in your paper: Mrs. A. Wathne, Vancouver, B.C., ...............$10.00 Children’s Trust Fund: Selkirk Junior Ladies Aid, $12.50 Mr. & Mrs. L. Gibson, Winnipeg, $10.00 Mrs. J. J. Swanson, Winnipeg, $5.00 Brú, Ladies Aid, Baldur $25.00 Received with thanks, Mrs. Anna Magnússon, Ste. 8, El’Brook Apts., 575 Ellice Ave., Winnipeg, Man. Liberaíar bíða ... Framhajd af bls. 1 Labor, Kenora-Rainy River og Mer.vin Johnson, C.C.F., Kindersley, Sask. í Selkirk kjördæmi var endurkosinn Scottie Bryce, en aðalkeppinautur hans W. J. V^ood, fékk einnig mikið kjör- fyigi- Liberalar hafa farið með völd í tuttugu og tvö ár sam- fleytt, og orðið að nokkurs konar pólitísku einveldi, þar sem einn eða tveir ráðherrar réðu lofum og lögum að vild; breyting var þar af leiðandi vegna starfshæfs lýðræðis ó- hjákvæmileg. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja 16. júní: Guðsþjónustur eins og venjulega, á ensku kl. 11, og kl. 7 á íslenzku. 23. júní: > Donald Olsen, stud. theol., prédikar á ensku við árdegis- guðsþjónustana. Engin guðs- þjónusta að kvöldinu vegna kirkjuþingsins. 30. júní: Kvöldmessa á íslenzku, — engin morgunguðsþjónusta. ☆ Lúíerska kirkjan í Selkirk Trínitatis: Fjölskyldumessa kl. 11. Lok sunnudagaskóla. íslenzk messa kl. 7 síðdegis. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Gifts to Betel Mrs. Vigfúsína Beck, Betel $5.00; Mr. & Mrs. Bergur Johnson, Betel $3.00 In mem- ory of their son, Stefán; Steinunn Valgarðson, Betel $3.00; Henrietta Johnson, Betel $1.00; Sveinn A. Sveins- son, Betel $20.00; Sigríður Goodman, Betel $5.00; S. B. Helgason, Hayland P.O., Man., $10.00 In fond memory of Hólmfríður Jónasson; Ladies Aid, First Lutheran Church Winnipeg $178.50; Mrs. J. Stephanson, Elfros, Sask. $3.00; Lutheran Ladies Aid, Baldursbrá, Baldur, Man. $25.00. Colleclion faken at Baldur. Man.: Mr. &Mrs. Chris Dalman $2.00; Mr. & Mrs. John John- son $2.00; Mr. & Mrs. S. A. Anderson $5.00; Mr. & Mrs. Eiki Anderson $5.00; Mr. & Mrs. H. Christopherson $1.00; Mr. & Mrs. Árni S. Johnson $1.00; Mr. & Mrs. Einar Is- ford $1.00; Mr. & Mrs. Árni Bjornson $1.00; Mr. & Mrs. S. S. Antonious $1.00; Mr. & Mrs. K. Johnson $0.50; Mrs. Borga Isberg $1.00 Mr. & Mrs. A. W. Johnson $1.00; Mrs. Helga Davidson $1.00; Mrs. Borga Magnússon $1.00; Mr. Jónas Oliver $1.00; Mr. & Mrs. B. Thorleifson $1.00; Mr. & Mrs. Lloyd Gordon $1.00; Mrs. Halldóra Peterson $5.00; Mr. Magnús J. Skardal $5.00; Mrs. Sigrún Johnson $2.00; Mr. & Mrs. A. Sigvalda- son $1.00; Mr. & Mrs. J. A. Sveinson $3.00; Miss Anna Sveinson $1.00; Mr. Árni Sveinson $2.00; Mr. & Mrs. Kári S. Johnson $2.00; Miss Rebecca Anderson $1.00; Mrs. Kristín Anderson $1.00. Memorial fund, G r u n d Ladies Aid, Glenboro. A Gift from Mrs. G. J. Oleson repre- senting Memorial donations on the death of her husband the late G. J. Oleson $15.00. Vidir Ladies Aid $25.00. S. O. Bjerring, in memory of Sigurdur Olafson $40.00. Mrs. Kristín Swainson, Patchwork guilt. S. M. Bachman, Treasurer ☆ Candidales íor Confiraiion, June 9, 1957 Carol Ann Bergquist 373 Kenaston Blvd. Patricia Elin Bjarnason 100 Thorndale Avenue Charlene Margaret Craig 690 Corydon Avenue Linda Beryl Bjornson Box 13 Group Site 23, Wpg. Shirley Mae Laxdal Normal School Christina Fern Hallson 581 Furby Street Jo Ann Sigrún Olivia Hallson 830 St. Matthews Avenue Linda Jean Jensen 224 Quelch St. Mary Alexandra Halderson 214 Furby Street Sharon Elizabeth Johnson 217 Hertford Blvd. Patricia Aurora Munday 542 Renfrew Street Sylvia Mary Soffia McRae 38 Rosewarne, St. Vital Darleen Sigrid Sigfusson 1136 Valour Road, Winnipeg Catherine Alma Swainson 471 Home Street Vivian Poldsaar 800 Broadway Avenue Betty Elin Pollock 92 Douglas Park Road, St. James Carol Joan Swainson 384 Queen St., St. James Sveinbjorg Johanna Danielson 997 Garfield Street Frances Lorraine Eileen Davidson 679 Oxford Street Brian Stanley Bardal 83 Kingston Row Philip Jon Bardal 83 Kingston Row Brian David Byers 784 Wolseley Avenue Douglas Bowley 707 Home Street George Robert Davidson 679 Oxford Street Harold Martin Moore 1252 Spruce Street William Einar Gladwin Martin 604 Langside Street Thorsteinn Hjörtur Ericson 70 Sherbrook St. Albert Sigurd Helgason 869 Hector Avenue Bruce Ingimar Ingimundson 230 Simcoe Street Victor Jonasson 133 Kitson Thomas Arthur Thordarson 286 Toronto Street. Lýðveldishótíð Þjóðræknisdeildin FRÓN minnist 13. afmælis íslenzka lýðveldisins og afmælisdags þjóðhetjunnar Jóns Sigurðs- sonar með samkomu í Sam- bandskirkjunni 17. júní n.k., sem byrjar stundvíslega kl. 8.15 e. h. Margt verður þarna til skemmtunar, sém ekki verðu» hér upptalið, en geta má þess, að Dr. Valdimar J. Eylands flytur aðalræðuna. — * Þeir Grettir Johannson ræðismað- ur og Dr. Richard Beck flytja ávörp og Einar P. Jónsson rit- stjóri flytur frumsamið kvæði. Þá kemur þarna fram í fyrsta sinn á íslenzkri samkomu hér í borg söngvarinn Gústaf Kristjánsson stárfsmaður við Ríkisútvarpið, auk annara vel- þekktra listamanna á sviði söngs og hljómleika. Inngangur verður ókeypis en samskot verða tekin deild- inni til styrktar. ^Kvenfélag Sambandssafnaðar s t e n d u r fyrir veitingum að lokinni skemmtiskránni, og má hver gjalda þeim eins og honum þóknast. Vonast er til að íslendingar minnist þessa merka dags með því að sækja afmælishátíðina. —Nefnd n Nýtt of glæsilegt f iskiskip Eigandi Baldur Guðmunds- son útgerðarmaður. — Skiplð er smíðað í Noregi Glæsilegt fiskiskip bættist í íslenzka flotann í gær. Er það 208 lesta stálskip, sem byggt er í Noregi, eigandi Baldur Guðmundsson, útgerðarmað- ur. Skipið heitir Guðmundur Þórðarson og er fyrsta skip, sem Norðmenn hyggja fyrir íslendinga eftir stríðið. Hjálmar Bárðarson, skipa- verkfræðingur, gerði teikn- ingar að skipinu. Smíði þess var hafin hjá Haugsdal Skib- byggeri í september 1955. — Verð skipsins mun vera 2,4 milljónir króna. Skipið gekk 10,5 sjómílur í reynsluför. Aflvél er 320 hest- afla Wickmann-vél og ljósa- vélar tvær. Báturinn hefir þrýstivökvavindu. Ýmsar nýj- ungar eru í skipinu og það er allt hið vandaðasta. íbúðir á- hafnar eru mjög rúmgóðar, og þar eru meira að segja steypi- böð fyrir skipverja. Skipstjóri verður Björgvin Oddgeirsson, stýrimaður Tryggvi Valsteins- son og vélstjóri Þórarinn Odd- geirsson. Skipið kom til Reykjavíkur snemma í gærmorgun og lagð- ist að bryggju um klukkan átta. Varð mönnum tíðlitið til þessa fríða skips þar sem það lá við bryggju fánum skreytt. —TIMINN, 15. maí Kaupið Lögberg VIÐLESN ASTA ÍSLENZKA BLAÐIÐ i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.