Lögberg - 19.09.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.09.1957, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1957 Úr borg og bygð — DÁNARFREGNIR — Jón Valdimarsson, bóndi frá Langruth, lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg, 13. sept. s.l. Hann var fæddur 25. sept. 1888 að Engidal í Suður- Þingeyjarsýslu, sonur Davíðs Valdimarssonar og Guðbjarg- ar Jónsdóttur, konu hans, og kom hann vestur með þeim rúmlega ársgamall. Jón bjó allan sinn búskap í grend við Langruth, og tók hann mikinn og giftudrjúgan þátt í félags- málum byggðarmanna. Hann var ókvæntur, en lætur eftir sig eina systur Kristlaugu Finnbogason, og bróður Valdi- mar Valdimarsson, bæði bú- sett í Langruth. Jarðarförin fór fram frá lútersku kirkj- unni í Langruth á mánudag- inn 16. sept. að viðstöddu nær öllu byggðarfólki, af ýmsum þjóðum, enda var maðurinn vinsæll mjög. Séra V. J. Ey- lands flutti kveðjumál. * Sigurður (Sam) Magnússon, Spy Hill, Sask. lézt 8. sept. s.l., 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Pembina, N.D., en fluttist til Hólabyggðar í Sask. um aldamótin og rak þar búskap. Hann lifa kona hans, Pauline og þrír synir, Joe, Paul og BjÖssi. * Helgi Borgfjörð Thorvald- son, 59 ára, að Oak Point, Man. dó 8. sept- s.l. á heimili sínu. Hann var fæddur í Win- nipeg, en hafði í 32 ár stundað búskap í Oak Point-bygð. Hann tók mikinn þátt í mál- um bygðar sinnar, var með- limur Oak Point Community Club og um mörg ár forseti þess félags. Hann tilheyrði og Canadian Legion númer 66125 og var fyrrum forseti þar. Hann var og friðdómari síðari árin. Hann var í fyrra stríðinu í 108. herdeildinni í Evrópu. Hann lifa kona hans, Margrét Kristine, 3 synir, Gunnar og Gordon, í Winnipeg, August að Oak Point og fimm dætur, Mrs. W. G. Tomm, Mrs. W. F. Mitchell og Rose, allar í Win- nipeg, og Gloria og Gladys að Oak Point. Móðir hans, Sól- veig Thórðarson lifir hann einnig og býr að Lundar. Ennfremur tveir bræður, Barney í Selkirk og Rútur í California, og fimm systur, Mrs. E. Storseth í Winnipeg, Mrs. J. Brown, Mrs- J. Wester- ly, Mrs. E. Lansdown og Mrs. H. Jennekins, allar í Toronto. Útförin fór fram frá Com- munity Hall, Oak Point á fimtudaginn 12. sept. — Séra P. M. Pétursson flutti kveðju- málin. Jarðsett var í Brook- side grafreit. * Thorkell Stefán Thorkels- son, 53 ára, fyrrum að Gimli, en nú að 278 Davidson St., St. James, dó 8. sept. s.l. á General Hospital í Winnipeg. Hann var fiskikaupmaður. — Hann lifa kona hans, Grace, sonur, William, tvær dætur, Mrs- Dorothy Du-Gray og Sylvia. Ennfremur móðir hans Mrs. Guðný Thorkelsson, og 4 bræður, Ágúst, Halldór, Björn og Júlíus, einnig 5 syst- ur, Mrs. S. Campbell, Mrs. Earl Harris, og Mrs. J. Jo- hannsson. — Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni á Gimli 11. september. it — HJÓNAVÍGSLUR — Þann 7. september voru gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni á Gimli Donna Mae, einkadóttir Mr. og Mrs. E. S. Einarson, og Wilfred Leonard, yngsti sonur Mr. og Mrs. G. W. Arnason. Brúðurin er útlærð hjúkrun- arkona, en brúðguminn út- skrifaður í búfræði frá Mani- tobaháskóla. — Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg- Elsie, Ann, dóttir Mr. og Mrs. B. Bjarnason, Gilbert Plains, Man., og William Nor- man Cole voru gefin saman í hjónaband 7. þ. m. í St. Philips Anglican kirkjunni. Heimili þeirra verður í Winnipeg. Gefin voru saman í hjóna- band í Knox kirkjunni í Bran- don 7. september s.l. Joyce Marie, einkadóttir Mr. og Mrs. Barney Thordarson, og Robert James Glendenning frá Win- nipeg. * Forseti Kirkjufélagsins, séra Eric H. Sigmar, hefir dvalið vestur á Kyrrahafsströnd undanfarið í embættiserind- um og heimsótt þar f jóra söfn- uði, sem í Kirkjufélaginu standa, í Seattle, Blaine, Point Roberts og í Vancouver. Á sunnudaginn setti séra Eric inn í embætti sem prest Blaine safnaðar séra Albert Neu- bauer og að kvördi þess sama dags prédikaði séra Eric á Point Robert og kynti séra Neubauer söfnuðinum; hinn 13. þ. m. vitjaði séra Eric Hallgrímssafnaðar í Seattle og heimsótti Vancouverstöfn- uð hinn 16. þ.m. 374 Whytewold Rd., St. James, Man. September 9th, 1957 Donalions to Sunrise Luiheran Camp: Children's Trust Fund: Mrs. C- Paulson, Gerald, Sask..................$10.00 Mrs. Anna Austman, Víðir, Man................... 5.00 Ladies Aid Freyja........... 50.00 Jr. Ladies Aid, Arborg, Man............. 12.00 General Fund: Gimli Lutheran Ladies Aid .................... 25.00 Received with thanks. Thanking you, Anna Magnússon, Treasurer. Mrs. Júlíus Gíslason frá Ashern var stödd í borginni í fyrri viku. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sunnudaginn 22. sepi. Æskulýðsmessa kl- 11. — Dennis Eyjólfsson flytur er- indi úr prédikunarstól. Með- limir ungmennafélags safn- aðarins annast aðra þætti guðsþj ónustunnar. Innsetning Sunnudagaskóla kennara fer einnig fram. Kl. 7 e. h. Sameiginleg guðsþjónusta fyrir alla meðlimi og vini safnaðarins, fer fram á ensku. Veitingar í neðri sal kirkj- unnar að lokinni messugjörð. iz — MESSUBOÐ — Sunnud. 6. október fer fram messa og altarisganga í Guð- brandssöfnuði við Morden, Man., kl. 2 e. h. Standard Time. Mælt verður á ensku og íslenzku. S. Ólafsson The Annual Fall Tea of Jón Sigurdson Chapter, IODE will be held in the T- Eaton Co. Assembly Hall, Saturday September 21st from 2 to 4.30 rp.m. — Receiving with the Regent, Mrs. E. Isfeld, will be Mrs. H. J. Mather Provincial President, and Mrs. Eric Willis Municipal Regent. Convener: Mrs. B. S. Ben- son. Table Captains: Mrs. P. Goodman, Mrs. S- Jónasson, Mrs. D. Medd, Mrs. F. Wilson, Mrs. H. A. Bergman, Mrs. H. Skaptason. Handicarft: Mrs. H. F. Danielson, Mrs. E. J. Helgason. Home Cooking: Mrs- J. F. Kristjánsson, Mrs. S. Gillis, Mrs. T. Hannesson. Novelty: Mrs. E. W. Perry, Mrs. G. Gottfred. Come and chat with your friends and support the Chapter in its worth while work. Deildin FRÓN hefir ákveðið að halda sinn fyrsta skemmti- fund á nýbyrjuðu starfsári, mánudagskveldið 7. okt. nk. í neðri sal Lútersku kirkjunn- ar á Victor St. Frekar auglýst síðar. —J. J. Tilvalin afmælisgjöf Gleðjið vini ykkar, þá er ekki fá Lögberg, með því að senda þeim blaðið í afmælis- gjöf eða jólagjöf, þegar þar að kemur. Ný Ijóðabók eftir Guðmund Frímann Með ljóðabók sinni Svöri verða sólskin (Akureyri, 1951), sem hlaut óvenjulega lofsam- lega dóma, tók Guðmundur Fríman skáld á Akureyri sæti framarlega í hópi íslenzkra samtíðárskálda. Með ágætum kvæðum, er síðan hafa komið út eftir hann í ýmsum íslezk- um tímaritum, hefir hann orðið fastari í þeim sessi. Það er því gott til þess að vita, að nú í haust (sept.-okt.) kemur út eftir hann ný ljóða- bók. Verður hún 7 arkir á stærð í stóru broti og til út- gáfunnar vandað eftir föng- um. Áskriftarverð bókarinnar er kr. 55.00 heft, en kr. 70.00 í skrautbandi. Þeir, sem kynnu þingi í fögrum kvæðum og að vilja gerast áskrifendur að bókinni, geta snúið sér beint Séra Jóhann Frederickson, fyrrum prestur í Glenboro, Manitoba, var settur inn í embætti í svensku lútersku kirkjunni þ. 8. sept. s.l. Dr. Otto Olson, Jr., prófessor við Luther College and Seminar í Saskatoon, og séra F. Lewis frá Calgary framkvæmdu at- höfnina. — Séra Jóhann þjón- ar Faith söfnuði í Rollings- Hills og Solem söfnuði í Scandia, Alta. — Séra Jóhann og kona hans fluttu til Alberta seinnihlutann í ágúst. Heimili þeirra er í Scandia. til höfundar (Hamarsstíg 14, Akureyri) eða til undirritaðs. Kvæði Guðmundar eru löngum auðug að ljóðrænni fegurð og að sama skapi list- ræn um efnismeðferð. Oft bergður hann einnig upp glöggum og samúðarríkum at- burða- og mannlýsingum. Guðmundur er Húnvetning- ur, fæddur að Hvammi í Langadal, og stendur djúpum rótum í mold átthaga sinna, enda hefir hann lofsungið æskudalinn sinn fagra í Húna- eftirminnilegum, og mættu sveitungar hans muna honum það. En ljóðavini almennt vil ég hvetja til að eignast þessa nýju bók hans. Skal þess jafnframt getið, að hann er snjall ljóðaþýð- andi, og kemur einnig í haust út eftir hann stórt safn ljóða- þýðinga á vegum Isafoldar- prentsmiðju í Reykjavík. RICHARD BECK — Eruð þið Maggý orðin sátt aftur? — Já, hún fitnaði svo mikið eftir að við opinberuðum, að hringurinn náðist ekki fram af fingrinum á henni, það var ekki um annað að gera en sættast. KAUPIÐ og LESIÐ \ —LÖGBERG! Veiðitíminn er kominn ATHUGIÐ HVENÆR OG HVAD MARGA FUGLA MÁ SKJÓTA TÍM I N N WATERFOWL ÓTAKMARKAÐ (alla dagana) („Hádegi" á byrjunardögunum þýðir Central Standard Time). (Reglugerð Canada-stjórnar) ENDUR, GÆSIR. COOTS. RAILS OG WILSON'S SNIPE Norðan við 55. breiddargráðu (Innifelur Churchill og Hudson Bay umdæmið) Milli 53. og 55 brciddargrúðu (Innifelur The Pas Marshes) Sunnun við 53. breiddargráðu (A8 fráskilinni Delta Waterfowl Control Area) Delta Waterfowl Control Area Hádegi 2. september (mánudag) til 2. nóv- ember (laugardag). — (Snipe til 30. septem- ber) (Mánudag). Hádegi 12. september (fimmtudag) til 23. nóv- ember (laugardag). (Snipe til 12. október) (laugardag). Hádegi 20. september (föstudag) til 30. nóv- ember (laugardag). (Snipe til 19. október) (laugardag). Hádegi 27. • september (föstudag) til 30. nóv- ember (laugardag). (Snipe til 19. október) (laugardag). ______________ENDUR EINGÖNGU Snnnan við 53. breiddargráðu — A ræktuðu' landl cingöngu (ekki innan viS 100 yards viÖ nokkurt vatn) Notkun báta á vötnum og mýrum Whitewater og Dog- vatnanna, og notkun vélbáta á vötnum og mýrum White- mouth Lake til ao' veiða vatnafugla er bönnuð. Hádegi 6. september (f'".«tudag) til hadegis 20. september (föstu- dag). FUGLAFJÖLDI ENDUR Daglega ................10 1 viirzlum ..............30 Engin tfmatak- , mörkun WILSON'S SNIPE Daglega ..................8 1 vörzlum ............16 Engin tlmatak- (Allt fylkið) COOTS & RAIIjS gæsir Daglega ................15 Daglega ................ f vöralum ..............30 í vörslum ............. Engin tímatak- Engin tímatak- mörkun mörkun Ekki má skjóta flelrl en eina WOOD DUCK daglega. mörkun GAME BRANCH Manitoba Department of Mines and Natural Resources Hon. F. C. Bell, Minister J. G. Cowan, Deputy Minister

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.