Lögberg - 17.10.1957, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.10.1957, Blaðsíða 1
-a£.n«*1 »ÖRY Yl AVAILABLE AT YOUR FAVORITE CROCERS 'S'.-* IN '. LB. TINS AVAILABLE AT YOUR FAVORITE CROCERS 70. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1957 NÚMER 42 Elizabeth II Queen oí Canada! f7"" Her Majesty, Elizabeth II, Queen of Canada, will formally open Canada's 23rd Parliament on October 14, 1957. It will mark the first occasion in Canada's history that a reigning monarch has performed this function. Accompanied by His Royal Highness The Prince Philip, the Queen will travel in a state procession to the Parlia- ment building where she will receive the Royal Salute on the steps of the Peace Tower. Shc will then procced to the Senate Chamber, where, bcfore thc assembled Senators and Aíembers of the House of Commons, she will read the Speech from the Thronc. National Film Board of Canada Photos. j AUGLÝSING um kvöldnámskeið í íslenzku Kvöldnámskeið í íslenzku hefjast n.k. mánud. Kennslu verður þannig hag- að, að nemendum verður skipt í tvo. flokka. í öðrum flokknum verða þeir, sem eru algjörir byrjendur í málinu, en í hinum flokknum þeir, sem þegar hafa nokkra undir- stöðu. Kennsla fer fram í fundarherbergi stjórnarnefnd- ar Þjóðræknisfélagsins í Jóns Bjarnasonar skóla. Þeir, sem hafa hug á að taka þátt í námskeiðinu, eru beðnir að hringja til undirritaðs eftir kl. 7 á kvöldin. Haraldur Bessason. 1430 Pembina Hwy, Sími 42-7712. Á ferð um Vesrurlandið Hon. Joseph T. Thorson, President of the Exchequer Court of Canada, var staddur í borginni í fyrri viku í em- bættiserindinum; á þessu hausti bar honum embættis síns vegna að ferðast um Vesturlandið og kveða upp dóma í þeim málum, sem fyrir stjórnarinnar hönd komu undir verkahring hans; það er holt að eiga að vini slíkan drengskaparmann, sem Mr. Thorson er. Merkur frumherji lárinn Látinn er nýlega að heimili sínu við Garðar, North Dakota, John K Ólafsson, fyrrum þingmaður fyrir Pembina- sýslu í ríkisþinginu, hinn mesti skýrleiks- og sæmdar- maður. Mr. Ólafsson bjó á erfðafestulandi foreldra sinna skamt frá Garðarþorpi; hann vann mikið í þágu þess opin- bera og þótti hvarvetna lið- tækur félagsmaður; hann læt- ur eftir sig konu sína frú Kirstínu Hermann Ólafsson, tvo sonu, Hermann í Pasadena, California, Magnús í heima- húsum, og eina systur, Mrs. H. J. Erlendson, Enderlin, N. Dak., og einn bróður, séra K. K. Ólafsson, Rock City, Illinois. Útförin var gerð frá Garðar. Séra Eric H. Sigmar jarðsöng.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.