Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, PIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 3 Griðamál Villuhörðum hríðarbyl herjar vetur Krummagil. Afdrep finnast ekki mörg, ekki er nokkur von um björg. Engin mús og ekkert hræ, óvinir á hverjum bæ. Vængur ei gegn veðri má vistasnöp þó mætti fá upp um hnjúk og inn um gil ekki er vista að hugsa til, stundum út við sævarsand sópar aldan björg á land. Ekkju á kotbæ út í sveit eina sér hann holla veit. Enginn rækti varpann ver víst hún stundum til hans ber skefur innan skaftpottinn, skófum fæðir krumma sinn. UNIVERSITY OF NORTH DAKOTA Grand Forks 1883—1958 November 18, 1957 Mr. Einar P. Jónsson Editor, Lögberg 303 Kennedy Street Winnipeg, Manitoba CANADA Dear Mr. Jónsson: I understand that the well- known Icelandic weekly Lög- berg is commemorating its 70th anniversary. Personally and on behalf of the Univer- sity of North Dakota I am happy to convey to you warm felicitations on this historic occasion. Since coming to the Univer- sity I have learned to know and appreciate the contribu- tion which the Icelanders in North Dakota have made to the progress of the state. In particular, I have come to ad- mire the part which they have played in the life and the de- velopment of the University since its founding 75 years ago. We are proud to count among our distinguished graduates many of Icelandic origin. With these things in mind, I extend to you and your readers, as well as to the Ice- landic people generally, hear- tiest greetings and best wishes for the future- Sincerely yours, George W. Slarcher President Krummi einn í íslandsbyggð á sér hvergi hæli tryggð. Enga vini ekkert skjól utan nakið klettaból. Leikinn æ af öllum grátt órækt vitni 'um lífsins mátt. Krummi á hér, eins og þú, ættland sitt og fátækt bú, freistar þess sem örugt er, eins og þú, að bjarga sér. Þótt ei annað leggir lið ljá þú honum grið og frið. —P. G. | HAMINGJUÓSKI^ TIL LÖGBERGS Á- SJÖTUGS- AFMÆLINU. ASGEIRSON PAINT & HARDWARE 698 Sargent Avenue WINNIPEG MANITOBA »!ew<e*e«!et«f«t«ie!e!«t«*e«eíete«!et«í«« í í SEASON'S * GREETINGS AND GOOD WISHES TO LÖGBERG ON ITS 70th ANNIVERSARY SELKIRK ENTERPRISE PRINTERS & PUBLISHERS PHONE 3721 217 Clandeboye Ave. Selkirk Man. t TÆL LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS ^ Á einni nóttu til Reykjavíkur. | RúmgóSir og þægilegir farþega- klefar, 6 flugHSar, eem þjálfaóir I hafa veriC I Bandarlkjunum, bjóða j ySur velkomin um bor8. • Fastar áætlunarflugferSir. Tvær j ágætar máltlSir, konlak, náttverður, | allt án ankagreiðslu með IAIj. t’rá New York meS viSkomu á ÍSIjANDI tii NORFÁJS, DANMERKUR, SVÍÞJÓÐAR, STÓRA • BRETFjANDS, ÞÝZKALANDS. « Upplýsingar I öllum ferSaskrifstofum iCELANDt€\ ÍLINES 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-858S New York . Chicago . San Francisco 'ictcteteieietK<«ic«e(et«teteictei«t«!cte!«ts!e!cte>«te!etet«!«te!ei«!«tctetete!e!C!etcte!«!£!eR! 1L All througli j tke liolidays.. .1 I Nothing’ does it like Seven-Up! •I i9)9)9)9)9)9)9)9)9t>)3 l9)9>Mk9)9>9)9)9)9)»9<9)9>9)>>9)9i9 Rusiness and Professlonal Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BKCK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með þvf að gerast meðlimlr. Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frltt. Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Wlnnipeg 9, Manitoba.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.