Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 26

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 26
26 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 bókmenntum seinni tíma, var upphaflega annaðhvort birt í Lögbergi eða Heimskringlu. Það er ekkert launungarmál, að þessi blöð eru traustasti vörðurinn um móðurmál okk- ar hér í „Vestrinu“. Margir hafa þá sögu að segja, að þeir hafi haldið íslenzkri tungu við með því einu að kaupa og lesa Lögberg eða Heims- kringlu. Foreldrar ættu að brýna það fyrir börnum sín- um, þeim sem hafa áhuga á íslenzku, að gerast áskrifend- ur blaðanna. Þegar þjóðrækni ber á góma, höfum við jafnan í huga félög eða samtök ýmiss konar og fari svo, að málum verði ei framgengt sem skyldi, skell- um við skuldinni á þessi félög eða samtök. Við göngum eflaust of langt í þessum efn- um. Við ættum að gera okkur þess ljósa grein, að við berum sjálf ábyrgðina, og okkur ber að líta fyrst í eigin barm. Mikil ábyrgð hvílir á okkur, að því er tekur til íslenzku laðanna. Ég leyfi mér að nota eflingar blaðakosti okkar. etta tækifæri til að fara þess Framlag þeirra, sem þjóð- leit, að hver og einn spyrji ræknir vilja vera, má ekki jálfan sig þeirrar spurningar, vera minna en áskriftargjald- vað hann sjálfur hefst að til ið. Ég skora á alla þá, sem eteisiiiteieteteieteiesit'c'ateie'cie'íieicn'eiete'eie'í'íie'etetcse'eteieieiew******® Heillaóskir til Lögbergs á 70 ára afmæli þess Vostur-fslendingar! Gerizt ekki flóttamenn frá öilu íslenzku. — KaupiC LðGBERG! Season’s Greetings and Good Wishes to Logberg on its 70th Anniversary LÖGBERG kostar minna en einn bolli af mola- M. BRANDSON & SONS sopa, á vlku Builders & General Conlractors 'ff 12 Birch Bay »k»>l9iai9)k>l9)atS)Sd«»i»3tlg3«>i2t3)»9j9iX3l9)3l9i3l>>i9i3i»í3>»i99»»M<%3.9i3t»9.*í (•leieteteKieieieiaietenieieteie'eieteiíteie'ete*********!*!*****!**!*!*****?; | Season’s Greetings and Good Wishes to Lögberg g on its 70th Anniversary * Hugheilar kveður til Lögbergs sjötugs og til allra minna íslenzku vina. ARTHUR A. ANDERSON SWEDISH CANADIAN SALES TOOLS I Highest Quality £ Manager, Swedish-American Line Largest Selection $ Lowest Prices Íff 215 Logan Ave. (Near Main) x WINIPEG WHitehall 3-0168 % !t>»»»»»>i»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«t »tc!ei«tctete>«<«t«t«ict«)ete)(i«i«!«i«i«!0c)(t«icictc(c(«ic(cí«ic(c!«t«i«!atct«!«tc(«ieic!«t«« Heillaóskir til Lögbergs ó 70 óra afmæli þess Head Office 456 W. Broadway DI 7211 VANCOUVER, BRITISH COLUMBIA FARSÆLT NÝTT ÁR! Ætlið þér að bregðast fjölskyldunni yfii hátiðirnar? Hátíðirnar eru til þess ætlaðar, að fólk njóti hamingjusamra stunda í félagi við fjölskyldu og aðra vini. EN— samfundir og frístundir geta vakið ástríðu til neyzlu áfengra drykkja. OG ÞESS VEGNA— ef einhver meðlimur fjölskyldunnar er fjarverandi vegna áfengis dregur það úr ánaegju allra. Geðvonzka. veikindl eða dapurleiki, sem á rót sína að rekja til áfengis, truflar hátíðarfrið á sumum heimilum. Drykkjur í skrifslofum eyðileggja oft hátíðagleðina heima fyrir. Margir kaupa drykkl og eyðileggja með því fjárhagsgetu heimilisins. Margir gleyma aðvöruninni—akið ekki bíl, ef þér drekkið. Ef þér neytið áfengis um hátíðirnar, gætið fylztu hófsemi. Munið, að hamingja fjölskyldu yðar skal ávalt skipa fyrirrúm. The MCAE árnar yður gleðilegra jóla og farsæls nýárs, og er þeirrar skoðunar, að hátíðirnar verði ánægjulegri, sé skynsam- lega farið með vínföng. Auglýsíng bossi cr birt almenningi til gattns að tiihtutan Heillaóskir til Lögbergs ó 70 óra afmæli þess 30 ROOMS WITH BATHS LAkeview 1-8891 — 1385 Kingsway Dining Room — Coffee Shop Banquet Room Reasonable Rates Quiet, Restful Astmosphere MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION FREE PARKING ALVIN INDRIDASON J. INDRIDASON Department of Education, Room 42 T.egislative Building. Winnipeg 1 Owners.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.