Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 1
aðið CS-efld tdt af .A.lþýðuflok:l£ii.iim. 1921 Þ'iðjudaginn 22. marz. 67 tölubl. Jrezknr og íslsnzkúr verkaiýínr tekar samatt hSnðnm! Styskur verkalýðsins í öllutn löndum liggur í alþjóðasamtökun ym; í því, að verkaiýðurina í einu l&ndinu styður verkslyðian í öðru, þegar mikið liggur við, sumpart með íé, en sumpart á annan hátt. Því miður mun ískczkur verka lýður ennþá sem komið er vera sá. hlutinn sem eingöngu þiggur fajálpina, en áreiðanlega verður það ekki altaf svo. Það er óvíst bvernig færi þó brezka Sjómaana- íéiagið sendi islenzkum verkalýð skeyti þess efnis, að afgreiða ekki þetta eða hitt skip sem til íslands hefði farið, af þvi það væru menn á þvi sem ynnu undir kauptaxta. Það er óvíst hvott félagsskapurinn hér væri nógu sterkur tii þess að koma í veg íyrir að skipið yrði afgreitt. öðru máli er að gegna utB skip sem væri héðan, og færi tii Englands. Það þýddi ekkert að senda skip með fisk til Engknds, ef á því skipi væra meuu, sem yastu undir kauptaxta Sjómanna- féiagsins hér. Enginn maður eítir endilöngum Brethnds ströndum vildi snerta á uppskipun úr sSíku skipi, fremur en svarti dauði væri 4 því; skipið yrðí því að halda aftur heim tii íslaads með fiskinn (ef það þá hefði nóg kol til þess að komast heim með), og lfkleg- ast yrði farið að slá dálítið i fiak- -ittn áður en haan væri kominn ¦upp úr skipinu! Sennilegt er að eigi fengist heldur ne'mstaðar við- gérð á því sidpi, sem væri í banni Sjómannafélagsins, og má af þessu ajá að það er meiri ea iitili hagn- aður, sem hin fslenzka sjómanaa- stétt hefir af alþjóðasamtökum verkalýðsins. Það er óskiljanlegt að nokkium útgérðarmanni detti í hug að reyna til þess að koma togurum út með áhöfrH er væri |sar fyrir lægra kaup es það sem Sjómannafélagið hefir ákveðið. Það mundi áreiðanlega ekki borga sig. Því þó útgerðarmenn hugsuðu sér að komast bjá banninu með þvi að ráða menn fyrir kaup eftir taxta, um það bii að ætti zö fara að sigla til Englands, þá mundi það ekki stoða: Bann Sjóm&nna ýélagsins statði, og enginn efast víst ura að brezkir veikaraean mundu skoða það sem heiiaga skyldu sirsa að fara eftir því. íiói í 09 ráð til að bæta úr þvi. Það er kunnugra ert frá þurfi áð segja, að á kosningatimum gersst mean iangtum áhugasam- ari og vitrari en endi&nær. Þá fá þeir brennandi átmga á málum, sem þeir mundu aldrei að eilífu faafa iátið sig neinu skifta, ef ekki hefði verið efnt tii neitma kosn- inga. Og þá sjá menn iíka margs- konar úrræði í þeim máium, sem þeir áður stóðu ráðþröta gagnvart. Gallinn er sá, að áhuginn og írara- kvæmdalösgunin kulaa oft út þeg- ar kosaiagaraar eru um garð geagaar og gamla urræðaleysið legst þá aftur yfir eins og aiðdimm hafþoka. Þessi snögga og iofsverða breyting er því oft og einatí ekki anuað, en „af vindi vakin alda, sem verður til og deyr um leið". Ein af spakiegum „kosaingatil- lögum* var sú er einn af fram- bjóðendum við síðastu alþingis- kosniœgar hérna í Reykjavík kom með, er hann viidi láta bæta or mjólkurskortinum i bænum með því að fá mjóik ofan úr Kjós. Haaa sa það, að „járabrautar- tnjóíkia* aS austan var eanþá í ait of háum skýjaborgum til þess að í hana næðist, og hann var að minsta kosti of heiðarlegur maður til þess að reyna að ginns kjósendur með þvf að hann vxri með þessa margumræddu járnbraut í buxnavasanum. Þó lét það nsæsS; að ætia að sumir kjósendur væra ekki ófúsir á að trúa því, að þana- ig gogju sumir menn um med hana. Að vísu var sá liður tillög- unnar, ér að ðutningi mjólkurinffi- ar iaut, þannig að hann náði engri átt, en upphafsmaður hennar aö- hyltist str^x betra úrræði, seœ annar frambjóðandi bentt á, seati sé það, að mjólkin yrði flutt sjé- veg. Vitanlega er þetta svo ein- falt mái, ®g virðist svo sjái(sög@ leið, að hundruðum manna heíaii' án efa komið sama úrræðið í hug, þótt lítið hafi verið um það rætl, og ekkert til þess gert að hrinds þvi i framkvæmd. En maður skyldi nú ætia að eftir að búi8 var að ræða máiið á þingmák* fundum, og menn af andstæðuin flokkum höfðu getað orðið sarn- máia um það, — að það hefði þá ekki verið iátið sofna. Þó hefir su orðið raunia á, því siðan kosning- ar fóru fram hefir, að því er eg hygg, ekki verið á það minst. En aú held eg aö rétt væri að athuga málið dálttið á ay, reyna að komast fyrir það, zd hve miklu þetta úrræði gæti bætí úr núverandi vandræðaástandi o.|j hvaða leiðir eru ti! þess að koma framkvæmdum á. Eg skai hér gefa þær upplýsingar, sem eg á hægast með láta £ té, og ef aðir- tr vilja fýlla í skörðin, ætti málið bráðlega að skýrast. Tiilaga sú, sem áður gat ,eg um, var að fá mjólkina ofan ár Kjós- Náttúrlega er þá sjálfsags? ef sjóveg er flutt, — og það er eini möguieikina — að fá han.ís úr héruðunum báðu megin Hval- fjarðar, þ. e, úr Kjósinai og af Hvalfjarðarströadiani. Ef gert er ráð fyrir að Hrafaeýri og Hvamœ- ur yrðu iaa&i-a ^iðkomustaðimir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.