Lögberg - 11.12.1958, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.12.1958, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. DESEMBER 1958 Úr borg og byggð Pen Pals Wanted Dear Editor: I am a girl living in Reykja- vík, Iceland. I take great in- terest in corresponding with Pen Pals overseas. Because, you see, I like visiting far away places, but I have neither time nor the money to fulfill my ambition. In writ- ing to friends, I can have at least a little of what I wish, and on the other hand, it can improve my English. So, I send this letter and ask you to give me just a little space for my name and particulars. Please do that and I will be grateful. Thanking you in advance, Kristín Sighvatsdóttir Rafstöð v/Elliðaár Reykjavík, Iceland. P.S. Age 16. Hobbies: Corre- sponding, Sports, Reading, Dancing, Travel and Fencing. ☆ í tilefni af gullbrúðkaupi Mr. og Mrs. Jóns H. Josephson, sunnudaginn 14. desember er vinum þeirra og kunningum boðið að eiga með þeim gleði- stund þennan sunnudag, frá kl. 2 til 5, og frá kl. 8 til 10 e. h. að heimili dóttur þeirra og tengdasonar, Mr. og Mrs. Cilfford Stevens, 26 — 3rd Ave., Gimli Man. ☆ Séra Ólafur Skúlason frá Mountain, Norður Dakota, var staddur í borginni í fyrri viku; sat hann fund stjórnar- nefndar lúterska kirkjufélags- ins, en hann er ritari félagsins. Sagði hann allt gott að frétta úr sínu umdæmi, nema hvað snjóþyngsli væru mikil þar sem hér; þó var bílvegur góð- ur, þar til hann kom norður fyrir landamærin; hér höfðu þeir ekki verið eins ötulir að skafa af brautunum. ☆ Bergur Jónsson frá Betel var í Winnipeg um helgina í heimsókn til barna sinna og systur. LÖGBERG er bezta jólagjöjin. WESTHOLME FOOD STORE CORNER OF WELLINGTON & BEVERLEY 730 Wellington Ave. Piione SPruce 4-5265 Leg oj Lamb, smoked and cured Ib .59 Shoulder oj Lamb, smoked and cured Ib .39 RÚLLUPYLSA TURKEYS AND CHICKENS AND ALL KINDS OF MEATS MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja A Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol, Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir FRÁ ISLANDI I síðasta Lögbergi var skýrt frá því að stjórninni á íslandi lægi við falli vegna ágreinings milli flokkanna, sem að henni standa. Nú er þetta komið á daginn. Stjórn Hermanns Jónassonar sagði af sér á fimmtudaginn 4. desember vegna fjárhagsörðugleika, að því er dagblöðin herma. — Lögberg væntir þess að geta flutt nánari fregnir um þetta í næstu viku. Dónarfregnir Þorsteinn Brynjólfur Helga- son andaðist að Hecla, Mani- toba á fimmudaginn 4. des., 86 ára að aldri. Foreldar hans voru landnámshjónin Helgi Sigurðsson og Valgerður Brynjólfsdóttir. Hann fluttist með foreldrum sínum frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu til Vesturheims árið 1893. — ííelgi nam land í Mikley og nefndi Sandnes. Þorsteinn var tvíkvæntur, hét fyrri kona hans Guðríður Jóhannesdóttir, en hin seinni Margrét. Hann lifa tvær systur Anna (Mrs. Th. Jones) að Hecla, en á heimili þeirra hjóna naut hann kærleiksríkrar aðhlynn- ingar síðustu æviárin, og Sig- ríður (Mrs. P. Bjarnason). — Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni í Mikley; séra J. Fullmer jarðsöng. — Þorsteinn var bókhneigður maður og greindur vel. ☆ Þann 8. desember s.l. andað- ist í Minneapolis Ásmundur Bjarnason, 85 ára. Hann var ættaður úr Reyðarfirði; lærði ungur trésmíði og fullnumaði sig í þeirri grein í Danmörku; bjó nokkur ár á Akureyri, en flutti til Ameríku 1910; var nokkur ár í Winnipeg, en flutti svo hingað til Min- neapolis, þar sem hann átti heima síðan. Hann lætur eftir sig konu sína, Emmu Peterson frá Minneota, tvo syni, Charles og Cecil og 6 barna- börn, ásamt syni af fyrra hjónabandi, Ingólfi Ásmunds- syni í Reykjavík, einum af forstjórum Eimskipafélagsins. Ásmundur komst ágætlega á- fram hér, enda mikill dugnað- ar- og reglumaður, fínasti smiður og prýðilega greindur, hjálpsamur og góður maður. —G. T. A. — Heyrið þér, sýslumaður, nágranni minn kallaði mig stórt naut. Er slíkt ekki æru- meiðandi? — Tæplega, ef miðað er við hið háa kjötverð. GILLIES F00D SERVICE GROCERIES and MEATS 1114 Portage Ave. at Greenwood Place Phone SU 3-0308 SMOKED LAMB AND MUTTON RÚLLUPYLSA TURKEYS AND CHICKENS AND ALL KINDS OF MEATS. CALL: STEINI JAKOBSSON FOR INFORATION. j^asott a W00LW0RTHS at sargent & sherbrook sts Cíjnstmas #tft é>ale MEN'S QUALITY Sanforized DRESS SHIRTS 3.00 Value $1.95 LADIES' SEAMLESS PLAIN or MESH FIRST Quality Nylons 3.00 Value 2 pair $1.97 FIRST QUALITY ENGLISH BONE CHINA 22 Carat Gold Trimming $1.00 Free Gift Box MEN'S GENUINE LEATHER Opera Slippers Split Leather Soles 2.98 Value $1.99 WOOLWORTH SPECIAL HOLSTER SET with Two 50 Shot Repeating Pistols 4.00 Value $2.87 LADIES' 10-Piece MANICURE SET ln Zippered Genuine Leather Case $1.97 18-INCH SOFT STUFFED All Vinyl DOLL Rooted Saran Hair Life-Like Skin 3.98 Value $2.87 LADIES', MEN'S, BOYS' AND GIRLS' Imported Genuine Swiss Wrist Watches l-Year Guarantee 8 Styles Suitably Boxed WONDERFUL VALUE $8.95 YOUR NEIGHBORHOOD CHRISTMAS STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.