Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. ágúst 1960 — 186. tbl i| Fegursti i| ii garðurinn Fegruiiarfélag Reykja- !> ;! víkur tilkynnti í gær, á ;! !; Í74. afmælisdegi Reykja- |! ; !j víkur, að skrúðgarðurinn ! > ;!' að Njörvasundi 12 hefði ;! !; verið valinn sá fegursti !! ;!- í Reykjavík árið 1960. ;! ;!- Eigendur garðsins eru ;! ;! Lárus Lýðsson og hjónin !; ;! Guðbrandur Bjarnasön og j! !; Sigríður Gestsdóítir. Auk !! ;! þess var fegursta skrúð- j; !> garði hverrar kirkjusókn j! J ar veitt viðurkcnning. !> I5-' Myndin var tekin í gær j; " í garðimtm, sem fegurst- j! ~-ur er talinn í Reykjavík j; í dag. Sjá frétt á 3. síðu. ;! ÞAÐ vakti mikla athygii í Reykjavík þegar það fréttist, að kviknað hefði í húsinu að Berg staðastræti 10 í þriðja skiptið á skömmum tíma. f brunanum í fyrrakvöld stórskemmdist hús- ið. Sýnt þótti lað um íkveikju væri að ræða. í gær gáfu sig tveir ungir menn fram við rann sóknarlögregluna og töldu sig ef til vill vera valda að brunan- Alþýðúblaðið aflaði sér eftir farandi upplýsinga í gærkvöldi hjá Magnúsi Eggertssyni varð- stjóra, sem brunamál heyra und ir hjá rannsóknarlögreglunni Magnús sagði', að skömmu áð- ur en eldsins varð vart hafi frú Margrét Hjörleifsdóttir, Hall- veigarstíg 9, séð út um glugga á íbúð sinni tvo menn. sem gengu i’nn í sundið á milli Hallveigar stígs 10 A og Bergstaðastrætis 10. Hún sá þá fara inn um vinstri gafl hússins. Þeir voru þar inni' í 4—5 mínútur. Þegar WASHINGTON, 17. ■ ágúst. Biáðafulltrúi bandaríska for- sætisráðuneytisins hefur skýrt frá því, að tvö tímarit, er gefin voru í samei’ningu út af kín- verskum og rússneskum yfir- völdum og fjölluðu um vináttu þeirra, hafi horfið af markaðn- um og sé útgáfu þeirra lokið. Eru þetta tímaritin „Vinátta“ og „Kína“. Ekki er Ijóst hvor aðilinn hætti útgáfunni. SÖLTIJN nemur nú að- eins tæpum helmingi þess, er samið hefur verið um sölu á fyrirfram, sagði Er lendur Þorsteinsson, for- maður Síldarútvegsnefnd ar í viðtali við Alþýðublað ið í gær. Nemur söltunin nú 125.518 uppsöltuðum tunnum en á sama tíma í fyrra nam söltunin 198.311 tunnum. Við getum hins vegar selt núna a. m. k. 270.000 tunnur. Erlendur sagði, að mest hefði verið saltað á Siglufirði eða 47.068 tunnur e'íi á. samá tíma í fyrra nam söltun þar 111.823 tunnum. Næst kemur Raufarhöfn með 32.207 tunnur en þar hafði verið saltað í 29.879 tunnur á sama tíma í fyrra. Á öðrum stöðum hefur ver- ið saltað sem hér segir: Dalvík 4602 Eskifjörður 7101 Grímsey 3163 Hjalteyri 247 Hrísey 1907 Húsavík 1731 Norðfjörður 4578 Ólafsfjörður 2850 Reyðarfjörður 3226 Seyðisfjörður 7011 Skagaströnd 260 Vopnafjörður 5849 Þórshöfn 541 Fáskrúðsfjörður 3187 Hæstu söltunarstöðvarnar | eru: Óskarsstöð á Raufarhöfn með 8700 tunnur og Hafsilfur Raufarhöfn, með 7381 tunnu. Erlendur sagði, að vissulega væri útlitið á síldveiðunum nú ekki gott. En við bíðum og vonum það bezta, bætti hann við. Bj. G. vwwwttv»wwwmvww> Svipfir hygg- ingarleyfi BÆ JARYFIRV ÖLDIN hafa svipt tvo menn leyfi til þess að standa fyrir byggingum í Reykjavík, þá Pál Guðjónsson og Svein M. Guðmundsson. — Byggingafulltrúi tjáði blaðinu í gær, að ástæðan væri ýmis koniar „trassa- skapur“ hjá mönnum þessum. M. a, féll niður loft ’hjá Sveini, þar eð ekki var nægilega vel gengið frá undirslætti. þeir komu út fóru þeir upp í Bergstaðastræti og suður. Frúin taldi, að annar maður- inn hefðf verið með eitthvað undir hendinni, líklega flösku. Hún gaf mjög greinargóða lýs- ingu á báðum mönnunum. Lýs- ing frúarinnar var birt í Vísi síðdegis í gær. Klukkan 5 komu tveir menn til sakadómara og töldu að þeir væru mennirnir sem lýst var eftir í Vísi. Þeir segja eftirfarandi sögu: Þeir voru á knattspyrnu- kappiþik á Laugardalsvellin- um og höfðu með sér áfengi á ölflösku og drukku það þar. Þeir fundu nokkra breytingu á sér af víninu. Þeir fengu far í bæinn niður á Laugaveg og fóru inn á veitingastofuna aö nr. 11. Þaðan gengu þeir upp Bergstaðastræti. Á gatnamót- um við Skólavörðustíg sá ann- ar um 50 cm. langa spýtu á götunni og tók hana upp og hafði undir hendinni. Þeir fóru síðan niður Hallveigarstíg °g gengu síðan inn í portið á milli Bergstaðastrætis 10 o g Hallveigarstígs 10 A. Þeir sáu þarna opnar dyr og fóru inn. Þar var óhrjálegt um að litast. Annar þeirra þurfti að kasta af sér vatni og fór hann inn í herbergi inn af ícrstofunni. Þar var einnig allt í drasli, hálniur, spýtnabrak og ryk. Maðurinn lauk ætlun sinni. Að því loknu kvöikti hann sér í sígarettu. Hann kastaði eldspýtunni frá sér. Hann hélt að slokknað hefði á henni, en gáði ekki að hvar hún lenti. Mennirnir fóru síðan burtu suður Bergstaðastræti. Þeim er. ekki fullljóst hvaða götur þeir fóru, en þegar þeir voru komn- ir á Skothúsveg heyrðu þeir £ flautum slökkviliðs eða lög- reglu. Þeir hugsuðu ekki nánaP um það, en fóru heim til ann- ars þeirra og skildu þar fljót- lega. ’Samkvæmt lýsingu frú Mar- grétar var annar skeggjaður. Sá haíði ákveðið að raka af sér skeggið. Þeir gerðu sér daga- muninn í og með af því tilefni. Hann rakaði skeggið af sér í gærmorgun. Þegar þeir sáu lýs- inguna í Vísi’, ákváðu þeir að gefa sig fram. i Rannsóknarlögreglan telur lítinn efa á þvf, að brunanti hafi borið að með þeim hætti, sem hér er lýst að framan. — Menni’rnir eiga engra hagsmung að gæta í sambandi við húsið. Þeir þekkja hvorki leigjendur né eiganda hússins. Menn þessir eru um hálfþrí- tugir að aldri og hafa aldrei komið við sögu lögregiunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.