Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 3
MáEverkabók Myggs að koma ÞAÐ líður ekki á löngu þar til bækurnar taka að streyma á jólamarkaðinn o£ með merkari bókum þessa árs verður án efa talin MÁLVERKABÓK MUGGS, sem kemur út hjá for lagi Helgafells. Bókin er friam haid af listaverkabókum Helga ■ fells, en áður hafa komið út mátverkabækur Kj'arvals, Ás- gríms og Jón Stefánssonar. Alþýðublaðið hefur átt stutt viðtal við Björn Th. Björnsson listfræðing, sem annazt hefur útgáfu Málverkabó.kar Muggs (Gúðmundar Thorsteinssonar) og sagöi hann meðal annars: — Bókin .verður stærri en hinar málverkabækurnar, þ. e. a. s. textinn verður mun lengri. Þetta er í rauninni ævisaga Muggs og þó ekkí ævisaga í eiginlegum skilningi. Það rná i kannski kalla hana listsögulega | ævi'sögu. Myndir Muggs eru raktar jafnframt æviferli hans. Bókin verður að öllu leyti prentuð og unnin hér á landi. Litmyndamót heíur Prentmót Muggur. hf. gert og leyst það verk mjög vel af hendi'. Við létum til dæm is gera nokkur myndamót í Dan mörku, en það kom í ljós að myndir Prentmóts eru betri og munum við því nota þær ein- göngu. DÓMNENFD Fegrunarfélags Rcykjavíkur tilkynnti í gær, á afmælisdegi Reykjavíkur, hvaða skrúðgarður hefur verið valinn sem sá fegursti í Reykja vík árið 1960, en það er garður- inn að Njörvasundi 12 í Lang- holtssókn. Garðurinn er eign Lárusar Lýðssonar og hjón- anna Guðbrandar Bjarnasonar og Sigríðar Gestsdóttur. Dómnefndin hefur enn frem- MMMIMMMMiMHMHVMMU i| Kýrin helga | ||/ Keflavík | NÝLEGA kom til Keflavíkur flugvallar flugvél sú, er Frank- lin D. Roosevelt Bandaríkja- fcrseti hafði til persónulegra nota á þeim árum, sem hann gegndi því embætti. Flugvélin er kölluð „Saere cow“ sem þýð ir „Kýrin helga.“ Flugvélin er með nákvæm- lega sama útbúnaði og þegar forsetinn notaði hana. Flugvélin er notuð á vegum flughersins, en þegar hún losnar úr þjónustu verður hún sett á safn í Washington. — Flugvélin kom hér við á leið til Þýzkalands. ur valið skrúðgarðinn að Smára götu 13 fegurstan í Dómkirkju- sókn, að Skeggjagötu 25 í Hali- grímssókn, að Drápuhlíð 18 í Háteigssókn, að Langagerði 90 í Bústaðasókn, að Otrarteig 3 í Laugarnessókn og að Kvisthaga 23 í Nessókn. Allir þessir garðar hafa áður hlotið viðurkenningu Fegrunar félagsins og fjölmargir bæjar- búar þekkja fegurð Iþeirra. Það er álit dómnefndar, að fjöimargir skrúðgarðar standi jafnfætis þessum görðum í smekklegu skipulagi og ræktun, en skorti’ á við þá í iblómskrúði og hirðingu. Þá vekur dómnefndin athygii á vanhirðu fyrirtækja um fegr- un lóða sinna, en nefni'r sem undantekningar fyrirtækið ,,Nesti“, sem gæti verið öðrum g'óð fyri'rmynd, einnig nokkrar benzín afgreiðslustöðvar og verksmiðjulóð við Rauðarár- stíg. Sumarið hefur veri'ð mjög hag stætt fyrir alla garðræktendur. Blómskrúð er yíirlei'tt mikið og fagurt í görðum og trjávöxtur mikill. Mjög víða hefur verið unnið við ræktun húsalóða nú í sumar og margi'r fallegir garð ar virðast vera í uppsiglingu, en því miður eru þó enn til of Framhald á 14. síðu. VÍSIR og Tíminn hafa tekið þá stefnu, að ekki megi minn- ast á bá hreyfingu nýnazista, sem er að festa rætur hér á landi. Hvað sem mönnum Ifinnst um það, hlýtur það að bykja athyglisvert, að ungur íslendingur skuli skrifa grein fyrir erlent blað, þar sem hann vegsamar kynþáttahatur og rétt lætir dráp þýzku nazistanna á íslenzkum sjómönnum. Af þeim sökum birtir Alþýðublað- ið þessa umræddu grein í heild. KVEÐJA FRÁ ÍSLANDI Sem heldur upp á tuttugu ára minningu brezku árásarinnar 1940. Ég leyfi mér að senda hjart- anlegar þakkir fyrir hina mjög svo fróðlegu grein í Folk og Land, 14. tölublaði, um tuttugu ára minningu þeirra atburða, er drógu Noreg og Danmörku inn í stríðið. Það er sannarlega tími til kominn, að fólk fái að heyra sannleikann um það, sem gerðist. í gær minntist stærsta blað íslands, Morgunblaðið, einnig þessa atburðar. Hingað til hef- ur Morgunblaðið einkennzt mjög af enskum og gyðingleg- um áróðri, eins og svo mörg önnur hægri blöð á vesturlönd- um, en í gær gátu menn, svo undarlegt sem það er, lesið í fyrsta sinn í Morgunblaðinu al- gjörlega hlutlausa grein um stríðið. Það kemur í ljós, að henni ber næstum algjörlega saman við þá. sem Folk og Land birti. Innan skamms getum við einnig haldið upp á tuttugu ára afmæli hinnar grimmdar- legu árásar Breta á hið hlut- lausa og varnarlausa ísland Á einni nóttu var allt ísland tekið án mótspyrnu og mörg hundr- uð Þjóðverja handtekin. Marg- ii þeirra höfðu búið á íslandi árum saman og voru órðnir ís- lenzkir ríkisborgarar. íslenzka ríkisútvarpið var gert að ensku áróðurstæki, sem spýtti hatri og lygi yfir fólk árum saman. Hið eina, sem við heyrðum um stríðið og heimsmálin, kom annað hvort frá London eða Moskva. Margir íslendingar voru líka á hernámsárunum sendir { ensk ar fangabúðir, m. a. vegna þess, að þeir höfðu verið með- limir íslenzk?. þjóðernissinna- flokksins. íslenzkir togarar og fiskibátar urðu að sigla til Eng- lands með fisk og þar með rjúfa hafnbann Þjóðverja við strönd Englands. Þjóðverjar w ■ I blofeade vetí. -den I den sonere pá jmftnge mát folk ‘her bar b Jeg tillater meg á sende en hjerteUg tafefe for den. meget mteressante artifefeei i Folfe og Land nr. 14 angá- ende tyvdársmtonet for de begívenhetsuo som trakfe Norge og Danmarfe ínn i ferl- gen. Det er nok pá tide at folfe fár hpre sannheten om det som hendte. I gár minnefc íslands stprste avis Morgunbladid ogsá om denne be-givenhet. Hittil har Morgunbladhi ^fsrt rneget preget av eng- elsfe og jfidisfe propaganda, som sá mange antíre vestiige hþyreaviser, m,en i g&r feun- ne man merkelig nofe for fprste gang lese i Morgun- biadid en hölt npytral artikkel om krigen. Det viser seg at den stemmer nesten helfc og holdent •' med det Folfe og Land anfprte. Om kort tid kan vi ogsá minnes tyveársdagen for Englands brutaie ovérfall pá det nðytnUe og íorsvarslpse Island. Pá en nafct ble hele -Island tafcfc ufcen motetand og reyndu að sökkva eins mörgum skipum og þeir gátu á þessu svæði, því að það hafði úrslita- þýðingu fyrir þá að svara hafn- banni Englendinga á Þýzkaland með gagnráðstöfunum. Áróðurs sérfræðingum Breta tókst með þessu móti að gera Þjóðverja óvinsæla. Upp á síðkastið verða menn þess á ýmsan hátt varir, að menn eru farnir að siá gegnum Ivgar Breta. Þeir eru ekki vin- sælir meðal yngri kynslóðarinn ar, og hegðun þeirra innan ís- lenzkrar fiskveiðilandhelgi hef ur opnað augu margra, sem á- vallt áður litu á Englendinga sem verjendur smáþjóðanna. Ag þessu stuðla einnig nýjar upplýsingar um Katyn-morðin, i’íkisdagsbrunann og aðra at- burði. Sannleiksleitandi blöð, eins og Folk og Land, vinna á- gætt starf. $&/. íhsnfe deti av úm btcluwie av '1 Idgner. Do er og deres oppfj den JslanSske som de sm& tiasjoners for- SY&rer. Medvirken.de er yilde sferlve lítt mere om be- dí den vestlige presse har ■ satt Igang en voldsom hets tapre boere, smn per for den hvite rasea rett og feultur mofc en uo| . -■•■■ av komvnuniBtlsfee Ég vildi óska eftir, að blaðið 24,,apr« 1966. skrifaði dálítið meira um at- burðina f Suður-Afríku, því að vestræn blöð hafa komið af stað mikilli reiði í garð afkom- enda hinna hraustu Búa, sem í dag berjast fyrir rétti og menn- ingu hins hvíta kynstofns gegn óupplýstum múg negra, sem æstur hefur verið udd af agent- um kommúnista. Reykjavík, 24. apríl 1960. Alþýðublaðið 19. ágúst 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.